Alþýðublaðið - 31.08.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.08.1921, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið G-efið út af Alþýðuflokknum^ 1921 Járnbrautirnar í Bandarikjunum. Hvernig kapitalistar framkvæma socialismann, Það hefir oft verið talað um það af formælendum auðvalds- skipulagsins, bæði hér og annars- staðar, að hugmyndir jafnaðar- manna um almenningsatvinnu- rekstur eða ríkisrekstur, væru ekki framkvæmanlegar. t vetur var Guðmundur á Sandi sendur upp í ræðustól hér í Reykjavík með þessa fullyrðingu og hann 'benti á ríkisrekstur járnbrautanna í Bandaríkjunum, sem sönnun fyrir sfnu máli. Guðmundur skýrði að vísu lftið fyrir mönnum á hvern hátt Banda- tíkjastjórnin rak járnbrautirnar á ófriðarárunum. Hefir sennilega ekki mikið vitað um það, frekar en um margt annað, sem hann hefir leyft sér að þvaðra um.. Nú skal sagt frá því í mjög stuttu máli, hvernig ríkisrekstú járnbrauta í Bandaríkjunum var farið. Heimildirnar eru .Udenrigs- minesteriets Tidsskrift* 1. ágúst 1921, „De amerikanske Jernbanér* bls. 260. Járnbrautarnet Bandarfkjanna er álfka stórt eim og állra annara landa í heiminum til samans. Rétt fyrir heimsstyrjöldina voru allar járnbrautir f landinu í hönd- um svo sem 100 járnbrautarfélaga. Fyrstu ófriðarárin héldu þessi fé- lög áfram að reka járnbrautirnar, en vorið 1917 lentu Bandarfkin í ófriðinn og nokkru seinna, 29. desesnber 1917, tók ríkið að^sér rekstur þeirra í þeim tilgangi að sem ailra mest not mættu verða i.ð þeim til henuðarþaría. Rekstur járnbrautanna þótti eklci bera sig vel í höadum rík- isins; það kom heldur ekki til af góðu, Vitanlega óx kostnaðurinn við rekaturinn á árinu 1918, laun járnbrautarþjónanna hækkuðu um Miðvikudaginn 31. ágúst. 199 tölubl. Hús til sölu. Vegna þess að eg fiyt mig héðan búferlum á næstunni, er húseign mín á Hverfisgötu 76 B til sölu fyrir mjög lágt verð og borgunar- skilmálar ágætir. — Eignin verður afhent f ágætu standi, svo vænt- ánlegur kaupandi þarf ekkert til viðhalds að kosta næstu 4—5 ár. — Semjið f dag eða á æorgun við ÞÓlfð KfÍGtlllSSO ca. 50°/o og vinnutíminn var færður niður í 8 stundir, svo það varð að fjölga mönnum. Aftur á móti voru flutningsgjöld hækkuð um 25 og alt að 40°/o. En oýan á allan annan kostnað hafði rik■ ið skuldbundið sig til þess að greiða járnbrautarfélögunum 900 miljónir dollara árlega, eða sem svaraði gróða þeirra næstu árin á undan, sem venð hófðu veruleg gróðaár fyrir félógin. Árið 1918 hafði ríkið á þenna hátt 4,9 tniUiarða dollara tekjur af járnbrautunura en 5,1 milliarða útgjöld. Tí»pið varð um 200 milj. doliara á því fyrsta ári. Rfkis reksturinn héit áfram í 26 mán- uði og alt tap ríkisins á honum varð 745 milj. dollara. En það er ejtirtektavert að 1886 miljónir dollara borgaði það járnbrautar- félögumm á þessum tíma, og í 6 mánuði ejtir það, að jélógin tóku við rekstri járnbrautanna aftur, hélt það áfram að ala þessi sníkjudýr. Af þessu má vel sjá, hvernig framkvæmdir á socialismanum verða f höndum kapitalistanna. Von er að auðvaldssinnarnir ó skapist yfir því sem kallað er al- ræði alþýðunnar. Þeir vita að fyrst þegar það er komið á, má vænta þess að socialisminn verði gerður að veruleika. Alla þá stund, sem aiþýðan leyfir kapital- istum að fara með völdin, er þeim það hægðarleikur að féfietta almenning. Socialisminn verður aldrei að veruleika f þeirra hönd- um, hvorki hér á landi né ann- arsstaðar. Brunatryggingar á innbúi og vörum hvergf ódýrari en hj á A. V. Tulinius vátryggingaskrlfstofu Ei m s kipaf ó lags h ús i nu, 2. hæð. Alþýðan losnar aldrei úr fjötr- um auðvaldsins öðruvísi en að hún sprengi þá sjálf. Fyrsta spor- ið til þess er að hún nái völdun- um í hverju landi sem er í sínar hendur og myndi róttæka jafnað- armannastjórn, sern ekki þarf að kaupa sér tilverurétt af auðvald- inu, með því að veita því hvers- konar hlunnindi á kostnað verka- lýðsins. (Frh.) Spánartolinriiin. Það má segja að horfur þess máls fari batnsndi með degi hverjum. Það er meðal annars komið all berlega f Ijós, að krafa Spánverja um mun hærri fisktoll en verið hefir, er runnin undan rifjum and- banninga, en hefir engan almenn- an stuðning þar heima fyrir, á Spáni, hvörki hjá þjóð né þingi. Og enn harla óvíst að hin nýju tolllög komist þar gegn um þing- ið. Er mælt að Spánverjar sjálfir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.