Þjóðviljinn - 17.10.1940, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 17.10.1940, Qupperneq 1
V. ABGANGUE. FIMMTUDAGUR 17. OKT. 1940 236. TÖLUBLAÐ Efl aflfarip enshu Higiipualilii pgnf HesnE m ðholi Þeim er flækf í lífshæffu fíl Kírkwall að óþörfu o$ síðan fekutr land~ gangaii hér 2 sólarhrínga og fer þanníg frani ad ölluni hlýfur að gremjasf Fyrstu farþegarnir af „Esju" komu í land í gær um kl. 414 e. h. með línuveiðara upp að Sprengisandi. Sökum þess hve löng töfin var um borð var það ráð; tekið að láta f arþegana f ara í Iand í smá- hópiim og var þetta fyrsti hópurinn. Annar hópurinn kom kl. 6 og þannig var haldið áfram og er búizt við að lokið verði flutningum þessum í dag. Fólk byrjaði að safnast saman á hafnarbakkanum um kl. 2% og hafði því beðið alllengi er fyrsti hópurinn kom. Urðu margir fagnaðarfundir, er skyldmenni og og vinir höfðu heimt Esjufarana, en engin almenn móttaka f ór þó fram sökum þess að svona var skift, — og ef til vill hefur það verið gert með ráðnum hug svona af þeim yfirvöldum, er nú skipa fyrir verkum á íslandi. Allir farþegar, sem til hefur náðst, hafa sömu söguna að segja af því að afgreiðsla á leiðinni hafi allsstaðar gengið Iíljótt og vel, nema hér. Hér hefur töfin verið allt of löng og er ómögulegt ann- að að segja en hinum ensku hernaðaryfirvöldum hafi tekizt mjög klaufalega með afskipti sín af Esju, svo ekki sé neitt verra sagt. Fyrst að flækja hennitil Kirkwall til rannsóknar. Rannsaka hana svo ekki þar og gera" þannig þann mjög hættulega krók á leið henn ar óþarfan. Og tefja farþegana siðan svona lengi, þegar Esja loks er komin heim til Islands. Enda mun hafa verið orðin almenn reiði meðal farþeganna um borð út af þessu ,og eru Islendingar í landi ekki síður gramir yfir þessari meðferð, sem vonlegt er. En þrátt fyrir allt þetta, þá verður þó efst í hug hvers Islend- ings í dag, kveðjan til þeirra, sem við nú höfum heimt heim. Verið þið öll velkomin. Þjóðin .fagnar heimkomu þessara 258 fslendinga. E»ó þið að vísu komið hér að ættlandi ykkar herteknu, og Islendingar fái ekki einu sinni að ráSa því sjálfir, hvernig þeir taka á móti ykkur, þá er það, ykkar heimaland samt og fögnuður- inn hjá þjóSinni yfir að þessi heimferð hefur tekizt, er jafn einlæg þó að ekki hafi gefizt tækifæri til að láta það í Ijósi á viðeigandi hátt og taka á móti ykkur eins og gert hefði verið, ef fslendingar réðu hér ríkjum sjálfir. Jón Engílbertslístmálarí segírfráferðínní Tíðindamaður Þjóðviljans hitti Jón Engilberts listmálara, er hann var nýkominn í land með konu sinni og tveim dætrum og þótt hann vart hafi fengið tæki- færi til að heilsa foreldrum sín- um og bræðrum heima hjá þeim, brást hann vel við beiðni vorri um að segja lesendum Þjóðvilians eitthvað af ferðinni. Fer hér á eft- ir stuttur 1 rdráttur úr því sem Jón hafði að segja, sem var margt 4 nýír kaupendur komu í gær Eru þá komnír 26 nýír í okfóbcr 4 nýir kaupendur komu að Þjóðyiljanum í gær. Eru þá alls koxnnir 26 nýir áskrifendur að blaðinu það sem af er október. Enn hefur þó enginn skipulögð söfnun áskrif enda átt sér stað af hálfu flokks ins, heldur ©r hér fyrst og frémst úm starf nokkurra áhugamanna að ræða og svo hitt að fjölda margir gerast áskrifendur án nokkurs áróðurs. — Enn þarf að herða söfnunina. Þjóðviljinin treystir því að allir velunnarar ' geri skyldu sína. Jón Engilberts. og merkilegt og mun lengra en hér er rúm fyrir að þessu sinni. Miðvikudaginn 25. sept. kl. 10 f. h. var lagt af stað frá Havne- gade í Kaupmannahöfn með Eyr- arsundsskipinu „Beilevue". Það voru 217 íslenzkir ríkisborgarar frá Danmörku og Þýzkalandi, sem þarna lögðu upp í för til Islands yfir Petsamo. Yngsti farþeginn var 5 mánaða gamall. Færri kom- ust með en vildu, því ýmsum ESJA BæjarstHnni ber afl stöfloa Faf maons dönskum ríkisborgurum, sem gift- ir voru íslendingum, var neitað um að fá að vera með. Tolleftirlit í Danmörku var rýmilegt. Enginn þýzkur eftirlits- maður var viðstaddur og yfirleitt mættu farþegar aldrei neinni hindrun eða töf frá Þjóðverja hálfu. Eins var eftirlitið í Svíþjóð það vægasta, sem verið gat. Það . ægði - öllu saman, þegar haldið var af stað. Fólk kom með föggur sínar í hinu kyndug- legasta ástandi. Margskonar rugl- ingur varð oft á farangrinum, er gerði fararstjórunum mjög erf- itt fyrir. En til þess að hafa skipulag á öllum þeim f jölda, sem þarna var á ferðinni, var, er til Stokkhólms kom, fólkinu skipt í 6 hópa og voru 26—50 í hverjum. Fór, svo að Jón varð sjálfur far- arstjóri í stærsta hópnum, af því að Gunnar Cortes, sem uppruna- lega átti að verða fararstjóri veiktist. Voru í hóp þessum um 50 manns, mest konur og börn þ. á. m. 23 börn á öllum aldri. Mun Jón h'afa átt í miklu stríði ,með þennan hóp, og lagt á sig hið mesta erfiði, þó ekki vildi hann mikið úr því gera, en óskaði þó eftir að þurfa ekki að lenda í öðru eins aftur. — Eggert Guð- mundsson hafði og ekki ólíka far- arstjórn með höndum. Var deild hans kölluð „sjúkrahúsið" í gamni því þar var allmikið um veikt fólk. Þegar til Stokkhólms kom, sló miklum ótta á Islendingana, er þeir heyrðu að Þjóðverjar hefðu tekið Esju á útleið og farið með hana til Þrándheims. Voru menn' nokkra daga í kveljandi óvissu um hvernig færi, hvort Petsamo- förin myndi nú í annað sinn verða eyðilögð, — og varð þvi mikil gleði, er sú fregn barst út, að Esja væri ni'i loks laus og förin því. örugg. En biðin í Stokkhólmi var slæm fvrir fólkiS, sem mestmegnis var félaust. En hinn ágæti sendifull- trúi fslands þar, Vilhjálmur Fin- sen bætti úr því, með því að láta fararstjórana útdeila fjárupphæð meðal landanna, svo þeir hefðu fyrir brýnustu nauðsynjum og kæmu ekki Svíum sem beininga- roenn fyrir sjónir 1. okt. hélt Tryggvi Sveinbjörns son sendisveitarritari af stað frá Stokkhójmi áleiðis til Rovaniemi með nokkra, sem veikastir voru. En 2. október kl. 12 á hádegi 'hélt svo einkalest af stað með aðal- hópinn. Sænskir og íslenzkir fánar blöktu á stöðinni og ljósmyndar- ar tóku myndir af þessum fjöl- mennasta Islendingahóp, sem Sví- þjóð hefur gist. Mikið var um flutningalestir er norðar kom í Svíþjóð og mun þar og hafa verið um hergagnaflutn- inga að ræða. Varð Islendingalest- in oft að fara inn á hliðarspor. Kl. 10 morguninn 3. okt. var svo morgunverður snæddur í Bod- en og um kvöldið var komið til Tornio í Finnlandi. Engin rann- sókn átti sér stað á landamærun- um. Kl. 8 um kvöldið var svo haldið af stað áleiðis til Rovaniemi í hin- um hrörlegu finnsku lestarvögn- um. Aðeins í einum þeirra var gas- Ijós. 1 hinum varð að notast við kerti, sem þó voru af skornum | skammti. Lá fólkið þarna í kös, skælandi börnin inn á milli, — en enginn lét hugfallast, allir voru í góðu skapi, því nú var haldið heim á leið af fullum krafti. 531 km, bílferd norðan víð heímskaufsbaug Tii Rovaniemi var komið laust eftir miðnætti. Var Tryggvi Svein- björnsson og förunautar hans þar fyrir. Var þar stutt viðdvöl og borðað, en síðan lagt upp i 531 kílómetra bílferð til Petsamo í 10 almenningsbílum. Kí. 1VI: um nóttina 4. okt. fór fyrsti bíllinn af stað, en hinn síð- i asti klukkan 4. Rafmagnsstjóri bæjarins hef ur lagt til við bæjarráð að raf- magnið haekki í verði. Bæjarráð hefur fallist á tillögur hans, og fóru þær í dag til bæjarstjórnar til endanlegrar afgreiðslu. Ilækk- anir þær, sem hér um ræðir eru frá 9,1% til 13,6%, mismunandi eftir verðflokkum. Samkvæmt þessu hækkar 44 aura verðið á kwst. upp í 48 aura 11 aura verði^ í 12 aura, 8 aura vérð í 9, 7 aura verðið í 8 aura. Rafmagnsstjóri styður verð- hækkun þessá með því að benda á kauphækkun starfmanna Rafveit- unnar, og þar af leiðandi auknum reksturskostnaði. Reikningur hans þar að lútandi. er auðvitað réttur, en á hitt má benda, að Rafveitan "mun eins og sakir standa ekki geta greitt rétt- um viðtakanda vexti og afborgan- ir af lánum sínum. Að sjálfsögðu ber henni að miða rekstur sinn við að geta innt þær greiðslur af hendi, þegar til þarf að taka. En fyllsta ástæða er til að ætla að þetta geti tekizt án ,þess að hækka rafmagnsverðið, því reikna verð- ur með aukinni notkun, ef taxtan- um er haldið í skef jum og reynt að greiða fyrir rafmagnsnotkun manna þannig, að orka stöðvar- innar nýtist sem allra bezt. Bæjarstjórn ætti að gera allt, sem í hennar valdi stendur til þess að hamla á móti hinni sívaxandi dýrtíð, og eitt af ,því, sem hún get- ur gert er að láta vera að hækka rafmagnsverðið, Hækkun er ekki nauðsynleg, og ber því að koma í veg fyrir hana. Voru þeir Jón Engilberts og Eggert Guomundsson í fyrsta bílnum með um 30 manns. Var þar margt barna og nokkuð af las- burða fólki. Nóttin var. ísköld, allar rúður j frosnar, menn héldu sér þó uppi eftir beztu getu, þó kaldir væru og svefnlausir. Reynt var að láta börnin liggja niðri eða sofa á bekkjunum eða í kjöltum full- orðna fólksins. Ýmsir voru bílveik- ir. Var þetta löng og minnisrík nótt, sem enginn mun gleyma, er þá vöktu og sízt gleymum við mál- ararnir hinni guðdómlegu aftur- eldingu þann morgun yfir finnsk- rússnesku vígstöðvunum, sagði Jón. Kl. 8 um morguninn var drukk- ið kaffi í Ivalo og síðan haidið af stað til Petsamo og komið þangað ki; 1% e. h. 4. okt. Hesrflutníngar og ví$" gírðingar í Norður- Finnlandí öíi var för þessi farin norðan við heimskautsbaug, þvi Rovani- erni liggur norðan við hann. Framhald á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.