Þjóðviljinn - 19.02.1941, Síða 3

Þjóðviljinn - 19.02.1941, Síða 3
ÞJOÐVILJINN Mið'vikudagur 19. febrúar 1941 S/ymMSinmr (m (/>rv5 rcdiH Hún liti einkennilega út, ís- lendingasagan, ef. það hefðu verið menn með hinn eina sanna þjóðstjórnarhugsunar- hátt, sem réðu örlögum þjóð- arinar á úrslitatímum hennar. Hugsað' gæti maður sér hana eitthvað á þessa leið’ i stuttu rnáli: Sumarið 1023 kom Þórarinn Mefjólfsson út hingað með boð- skap Ólafs konungs um að gefa kóngi Grímsey. Leizt Guð rnundi ríka og þeim höfðingj- um vel á það. Þá mælti þjóð- stjórnar-Einar Þveræingur: Leyna skulum vér alþýöu þess- um boð'skap. Getur konungur. þá tekið Grímsey 1 næði og flutt þangað óvígan her. Er lionum þá auðleikiö að fara að landi hvenær, sem hann vill, enda man það ætlun hans. Skulum vér þá mótmæla því, en ekkert aö' gera. — Þetta iannst þeim þjóðstjórnar-goð- um þjóðráð og bundu menn þetta fastmælum. Var svo góð iaunung á því höfð, að’ eigi spuröist það til lands, er Ólaf- ur kóngur tók Grímsey. Vissu landsmenn þá ekki fyrr en hinn norski her réri að landi og tók það' herskildi. ** Og þá þarf ekki að’ spyrja aö því, hvernig þjóð’stjórnar- Jón Arasón hefði farið' að á Al- þingi 1550, er hann var alvald- ur orðinn. Hann hefð'i auðvit- að snúið sér aö Daða í Snóks- dal og Kristjáni skrifara og sagt: Látum oss nú þéna vel, bræö'ur. Tökum hina nýju trú, verum konungi hollir og fáum í vorn hlut beztu jarðir lands- ins, umboðslaun af öð'rum og ærinn auð. — Og þessu keyptu þeir þjóðstjórnar-Jón Arason og hinirlúterskukonungsmenn og þóttu skiptin báð’um góð. En alþýöu manna var forboð’ inn allur undirróður gegn hin- um nýja sið og jaröabraskinu, er honum fylgdi, og skyldi slík ur undirróður skoðast sem landráð og hegnast sam&væmt því. Fyrir 19 öldum var uppi j háttsettur embættismaö’ur, sem Pílatus hét. Eitt sinn var honum fengið til meðferð'ar mál manns nokkurs, sem á- kærö'ur var fyrir landráð. Er hánn hafði rannsakaö málið, gaf hann það upp aö hann fyndi enga sök hjá honum. En ákærendurnir voru ekki ánægð ir með það, því þeir höföu á- kveð’iö að ráða hann af dögum, cg þeir hrópuðu hver 1 kapp við annan: ,,Hann neitar að' ■ gjalda keisaranum skatt, hann æsir upp lýðinn, hann hvetur fólkið til að óhlýð'nast yfirvöld unum, hann er hættulegur landráðamaður, við' heimtum að hann veröi krossfestur, ann ars áttu vísa reiði keisarans.Og hinn ungi landstjóri varð að láta undan hinni hótandí frekju yfirstéttanna, sem ótt- uðust um völd sín og metorð, ef kenningar Krists næð’u fram að’ ganga og móti betri vitund og sárnauðugur varð þann að framselja manninn, og hinn saklausi var dæmdur sekur. Maður hefur alltaf vonað að heimur batnandi færi, en at- buröir síðustu tíma gera lítiö úr þeirri von, en þó öllu öð’ru væri sleppt en því, sem hér á landi hefur gerzt síðustu daga, virðist það yfrið nóg til slíkra vonbrigða, þar sem þeir at- burö'ir hafa nú gerzt hér hjá okkur, sem fáir hefðu trúað að komið gætu fyrir á íslandi á vorum dögum, saklausir dæmd ir sekir, bornir þeim sökum, aö þeir uppæsi lýðinn og hvetji hann til óhlýöni við yfirvöldin, og eins og forðum daga hróp- þeim fram á hvernig ætti að nota þá og skoruðu á þá að skjóta ekki, ef þeim væri það skipað. Þegar Trampe greifi varð var viö dreifibréf þetta ,brást hann reið'ur við’, æddi upp á þjóðfund og hrópaði: Þið hafið hvatt hermenn mína til að' skjóta ykkur ekki. Nú slít ég þjóðfundinum. — Þá reis upp þjóð’stjórnar-Jón Sigurðsson og mælti: Á vertíð’ 1551 voru sjö norð- lenzkir vermenn hálshöggnir á Bessastöðum að’ fyrirlagi þess- arar þjóðstjórnar-þrenningar. Þeir höfð'u hvatt aðra vermenn til að róa ekki á bátum þeim, sem umboö'smenn konungs höföu rænt af bændum. Þá hefði hann ekki tekið’ sig illa út á þjóðfundinum 1851, þjóðstjórnarandinn, er hann líkamnaöist i þjóöstjórnar-Jóni Sigurö’ssyni og nokkrum öðr- um. T. d. svona: Trampe greifi var kominn með danskan her tii Reykjavík ur. Hann hafð'i gefiö her sín- um fyrirskipun um að skjóta á helztu sjálfstæöishetjur ís- lendinga, ef þeir sýndu mót- þróa. Nokkrir íslendingar dreifð’u þá út ávarpi til hinna dönsku hermanna og sýndu Slítt þú þjóðfundinum Trampe sæll. Það er alveg rétt af þér. En vér íslendingar og Danir höfum alltaf verið vinir góðir og von,um vér að svo v’erði enn. Fyrir því viljum vér bjóða þér, að vér skulum sam- þykkja lög, sem gera þaö’ aö landráö’asök að skora á her- menn þína að skjóta ekki oss íslendinga. En lofðu okkur að halda þjóðfundinum áfram til að samþykkja slík lög“. Trampe lofaö’i þeim það. Þjóð’-stjórnar-fundinum var haldið áfram. * * Ef þjóðstjórnar-hugsunar- hátturinn heföi ríkt á íslandi í 1000 ár, þá hefðu menn hlotið að fyrirveröa sig fyrir að kenna böi’num sínum íslands- söguna — öðruvísi en sem víti til að varast. Undír ,vcrnd' Bandaríkj» anna ar nú ranglætið hástöfum: Krossfestu, krossfestu hann. En nú vill svo vel til að' dómar- ar vorra tíma hafa betri að’- stööu til aö dæma rétt, en fyr- ir hendi var á dögum Jesú frá Nazaret. En þá kemur í ljós innræti þeirra sem með völdin fara, þessir göfugu herrar virða ekki meira landslög en það að’ þeim dettur ekki í hug að fara eftir þeim, ef þau koma í bág við vilja þeirra sjálfra. Þeir óttast um völd sín c-g metorð ef kenningar sósíal- ista nái fram að ganga, og þeir búa sér bara til lög sjálfir, sem klíka þeirra getur svo notað' sem vopn á pólitíska andstæð’- inga, þegar áður viöurkennd lög ekki duga. Það er svo sem ekki verið a'ð spyrja almenning ráða í þessu marglofaö'a lýð- ræöislandi. Hér er einræðið' í fullum gangi. Eg, sem þessar línur skrifa er persónulega kunnug einum af föngunum, og ég veit að þeir hafa alla sína æfi barizt fyrir réttlætið, gegn ranglæt- inu, þeir hafa fórnað tíma sín- um, kröftum og efnum í þarf- ir þess góö’a til að bæta kjör þeirra sem út undan veröa í lífinu, þeir hafa barizt gegn liax’ðstjórn í hvaöa mynd, sem hún hefur birzt, án tillits til þess' hver í hlut hefur átt, en fengið aö launum ofsóknir, rógburö, atvinnumissi, og síð- ast en ekki sízt fangelsanir, á- • kæröir fyrir landi’áð, en land- ráðin eru innifalin í því að þeir gerðu veika tilraun í þá átt að afstýra skaðlegri afskiptasemi liins brezka hervalds af deilu- málum íslendinga, þegar lífs- nauðsyn var að standa þar sem bezt á verði, og fyrir þessa þjóðhollustu eru þeir 'nú út- hrópaðir sem hættulegir land- ráð’amenn, og dæmdir eftir því. Útlendur innrásarher, sem lagt hefur undir sig vort hlut- lausa land, í óleyfi og óþökk allra heiðvirðra landsmanna og fær óáreittur að halda uppi landráö’astarfsemi hér, gerist svo ósvífinn að handtaka ís- lenzka þegna og ákæi’a þá fyr- ir landráö’ undir því yfirskini að þeir hafi móö’gað’ yfirmenn hins erlenda landi’áðalýðs. Manni virðist nú ekkei't eöli- legra en að allur landslýður með yfirvöldin í fararbroddi hefði risiö upp gegn slíki’i ó- hæfu. En hvað’ skeður? ís- lenzku valdhafai’nir liggja svo hundflatir í duftinu fyrir harð stjórninni, að þeir leggja bless- un sína yfir aðfarir þessar og hjálpa feginshugar til aö fram- kvæma þær. Hér haldast x hendur hnefarétturinn og ó- drenglyndiö, að fylgja þeim sterkari aö málum, er hann ofsækir réttlætiö, þaö er hátt- ur níöinganna. Manni kemur ósjálfrátt í hug: Hvorir eru landráöamenn irnir, þeir ofsóttu eða hinir, sem ofsækja þá? Svari nú hver eftir því, sem samvizkan býð- ur honum. Þingeysk kona. Fiársöfmmin til heilsn- hælis fyrir drykkjnmenn Lítílshátfar greinargerd o$ þakklæfí Fjársöfnun sú er að tilhlut- un Stórstúku íslands fór fram hér í bænum sunnudaginn 2. íebrúar sl., tókst mjög vel. Vaí þátttakan ánægjulega almenn og safnendunum yfiiTeitt svo vel tekið’, að’ auðfundið var, að bæjarbúar, bæði ungir og gaml ir, skildu, að hér var unnið fyr- ir gott mál og vildu sýna i verki, að þeir væru því fylgj- andi. í sjóði eru nú rúml. 11,000 krónur, sem söfnuðust hér í Reykjavík 2. febrúar. — Lítils- háttar er þó útistandandi enn, sem ekki er komið á skrifstof- una (hefir seinkað vegna veik- inda-forfalla). Nokkuð hefur safnazt hing- aö’ og þangað’ úti um land, en af því eru ekki komnar ná- kvæmar fréttir ennþá. Mun það þó nema talsverðum upp- hæðum sumstaðar. Nánari grein verður gerð’ fyrir því — og söfnuninni allri í heild — þegar hægt verður. Vér, sem að þessari söfnun stöndum ,viljum nú láta í ljósi hið hjartanlegasta þakklæti til Reykvíkinga og alli’a annarra, sem aðstoð hafa veitt og gefið’ hafa til þessa mannúðarmáls. — Vér þökkum öllum í heild og hverja gjöf sérstaklega. Vonum vér og, að framtíðin sýni, að engin gjöf hafi verið til ónýtis gefin, heldur nái til- gangi sínum og verði til bless-t. unar. Enda þótt árangurinn hafi oröið þetta góður, eins og lýst hefir verið’, getur oss þó ekki dulizt, aö ómögulegt var, ýmsra orsaka vegna, að ná til allra, sem vér þó teljum alveg víst, að með ljúfu geði hefðu viljaö leggja eitthvað’ af mörk- um málefnisins vegna, ef til þeirra hefði verið leitað. Vér munum því halda áfram að veita gjöfum viðtöku með sama þakklæti og áður. Gjöfum til heilsuhælisins verð’ur því framvegis veitt við- taka í skrifstofu Stórstúku ís- lands og Bókabúð Æskunnar, Kirkjuhvoli, Reykjavík. — Úti um land munu og Umdæmis- stúkurnar á ísafirði og Akur- eyri, svo og undii’stúkur, hvar sem þær eru starfandi, veita gjöfum viötöku og koma þeim Astandíð á Kúbu Þ-að er nú talað xxni og vafa- laust gerðar alvarlegar tilraunir til að koma íslandi undir „viernd“ Bandaríkjanna. Það er fróðlegt í því sambandi að kynnast ofurlít ið sögu lands, sem hefur notið slíkrar verndar siðustu 40 árin. Það land er Kúba. Kúba er að nafninu til sjálf- stætt lýðveldi með forseta og þingi. Landið er ofurlítið stærra en ísland, 114 þús. ferkm. Ibúa- talan mun vera tæpar 4 milljónir Hinum upprunalegu íbúum lands ins, indíánunum, hefur verið al- gerlega útrýmt, 68<>/o íbúanna eru hvítir, 32°/o negrar og múlattar. Fram til 1898 var Kúba spönsk nýlenda. En með stríðinu 1898 milli Bandaríkjanna og Spánar var Spánn neyddur til að afsala , sér yfirráðunumi yfir Kúbu. Var nú kallaður sarnan þjóð fundur á Kúbu undir eftirliti Bandaríkjahers, er hertekið hafði landið. Þjóðfundurinn átti að Siemja stjórnarskrá og gerði það. En Bandaríkin neyddu þjóðfund inn til að setja inn í stjórnar- skrána ákvæði, siem gáfu Banda- ríkjunum rétt tii að blanda sér í innri mál landsins „ef þörf gerðist“ og til að hafa eftirlit með afstöðu landsins til annarra ríkja og til lántöku erlendis. Héldu Bandaríkin landinu og viður- kenndu ekki stjórnina fyrr en þetta* var samþykkt að fullu og Kúba þar með gert verndarsvæði Bandaríkjaauðvaldsins 1902. Með verzlunarsamningum, sem gerðir voru 1903—4 fengu svo Bandaríkin raunverulega einokun á allri verzlun Kúbu. Borgaraleg sjálfstæðishreyfing, sem skapaðist geign allri þessari undirokun, var barin niður 1906 og landið haft undir hervaldi Bandaríkjanna til 1909. 1912 áttu sér stað að jiýju sjálf stæðiskröfugöngur og uppreisn brauzt út á meðal verkamannanna sem unnu á ekrunum. Uppreisn 1 inni var haldið niðri af Banda ríkjahervaldi, svotókstaðfá þý- lyndan burgeisaflokk til valda, svo opinbierrar kúgunar þurfti ekki við um hríð. 1933 byrjuðu aftur miklar frels ishreyfingar og byltingar. Skal síðar sagt nánar frá því tímabili á Kúba er þá hefst. til skila. Ennfremur treystum vér ungmennafélögum og á- fengisvai’narnefndum til þess að gera hið sama. Gjafa verður einnig vitjað, ef tilkynnt er í síma 4833 eða 4235. F. h. I. O. G. T. Stórstúku íslands Friðrik Ásmundsson Brekkan.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.