Þjóðviljinn - 06.01.1943, Síða 1

Þjóðviljinn - 06.01.1943, Síða 1
Miðvikudagur 6. janúar 1943. 3. tölublað. {Htraieii öriíla fH iif dí lála iltas. í fyrrakvöld iétu hermenn all dólgslega inni í Laugarnes- hverfl, hetmtuðu kvenfólk og kaffi og brutu rúður. Um kl. 7,30 í fyrrakvöld var hringt til lögreglunnar frá Álf- heimum við Kirkjuteig, vegna Sólín Rússa heldur áfram á ollum ausíurvígstöövunum í aukatilkynningu sem birt var í Moskva í gær- kvöld, segir að rauði herinn hafi tekið borgirnar Nalt- sik, Kotlarevskaja og Prokladnaja í Mið-Kákasus. Þetta er enn einn stórsigurinn sem sovétherinn vinnur á fáum dögum. Hafa Rússar sótt fram um 80 km. frá því á sunnudag, er þeir tóku Mosdok. Þjóð- verjar höfðu gert Naltsik að einni þýðingarmestu bæki stöð sinni í Mið-Kákasus, og er missir borgarinnar mik- ið áfall fyrir fasistaherina. Síðan sóknin hófst í Kákasus hafa Rússar eyðilagt eða hertekið 320 þýzka skriðdreka, en 11 þúsund fas- istahermenn hafa fallið. í nýrri tilkynningu sem birt var í Moskva seint í gærkvöld, segir að rauði herinn hafi tekið Tsimljans- | kaja, eina öflugustu hernaðarstöð Þjóðverja við Neðri- ! Don, miðja vegu milli Stalíngrad og Rostoff. Á Mið-Donvígstöðvunum hafa Rússar tekið bæinn Morosovskaja, við járnbrautina frá Stalíngrad til Donets. Þjóðverjar hafa nú aðeins einn eða tvo jám- brautarbæi á þessari iínu á valdi sínu. Hitler: Ach — ég sem hélt að þeir ræktuðu hveiti! (Mynd úr enska blaðinu News Chronicle). þess að amerískir hermenn væru að brjóta þar rúður. íslenzk og amerísk lögregla fór þegar á staðinn, en þegar þangað kom, var henni sagt frá því að hermennirnir væru komn ir að Laugarnesskólanum. Höfðu nokkrir kennarar farið fólkinu í Álfheimum til aðstoð- ar og handsamað hermennina, en þeir höfðu komið að Álfheim- um og ætlað inn í íbúð manns nokkurs, heimtuðu þeir kaffi og kvenfólk, en þegar hvorugt var í té látið, brugðust þeir illa við og réðust á rúður hússins með grjótkasti og brutu 8 rúður, áð- ur en þeir voru handsamaðir. Ameriska lögreglan tók her- mennina í sína vörzlu. Frá Alþingí Á fundi efri deildar, sem hófst kl. \Vz e. m., voru þessi mál afgreidd: Frv. Steingr. Aðalsteinssonar um br. á 1. um sjúkrahús, var vísað til 2 umræðu og allsherj- arn. Frv. Jónasar Jónssonar, um kaup á Vesturheimsblöðunum Heimskringlu og Lögbergi, var vísað til 2. umræðu og mennta- málanefndar. Út af frv. þessu Framh. á 4. síðu. Á þessum vígstöðvum hratt rauói hexlnn áköfum gagn- árásum Þjóöverja í gær. Tókst þýzka hernum áö stööva fram- sókn rauöa hersins um sinn með gagnárásum þessum, en hafa nú verið hraktir til undanhalds á ný. Á vígstöövunum vestur af Velikie Lúki hefur rauði herinn sótt fram, og liggur nú nokkur hluti jánxbrautar- inxmar fi*á Leningrad til Kieff undir skothiíö Rússa. í tilkynningum Þjóöverja er skýrt frá höröum árásum sovéthersins á Leningrad- og Kandalaksaví gstöövimum. Ekki hefur veriö getið um hernaðaraögeröir á þessum vígstöövum í sovétfregnum síðustu dagama . Nýtf stjórnarfrumvarp IggflgmnniFili inra Filstsfgnlr odii fíiui latt ( mmflii liiduuin Yfírlýsíng 16 ríkíssfjórna § Stjómir Bretlands, Sovétríkjanna, Bandarikjanna og þrettán annarra Bandamannaríkja hafa birt yfirlýsingar um að þær muni gera ráðstafanir til að liindra og ógilda rán fasistastjórn- anna á verðmætum í hernumdu löndunum. í yfirlýsingunni segir: • Ríkisstjórnin lagði í gær fyrir Alþing frumvarp til laga um innflutning og gjaldeyrismeðferð. Frumvarpið var þegar tekið á dagskrá neðri deildar og afgreitt eftir alllangar umræður til annarrar umræðu og fjárhagsnefndar. Aðalatriði frv. felast í fyrstu greinum þess, sem eru Ríkisstjórnir Suður-Afríku, gandaríkjanna, Ástralíu, Belgíu, Kanada, Kína, Tékkoslovakíu, Bretlands, Grikklands, Indlands, Luxemburgs, Hollands, Nýja Sjálands, Noregs, 'Póllands, Sov- étríkjanha, Júgoslavíu og þjóð- nefndin franska birta hérmeð opinbera aðvörun til allra hlut- aðeigandi og einkum til manna í hlutlausum löndum um það, að þær muni gera sitt ýtrasta til að hindra þær eignasviptingar, sem stjórnir óvinaríkja hafa fram- kvæmt í löndum þeim, sem ráð- izt hefur verið á og rænd að ósekju. Samkvæmt þessu áskilja r.ík- isstjórnir þær er þessa yfírlýs- ingu gefa og þjóðnefndin franska sér rétt til að ógilda öll slík eignaskipti í londum sem hafa verið hernumin eða lent undir beint eða óbeint eftirlit óvinaríkisstjórna. Þessi aðvörun á jafnt við eignaskipti hvort sem um beint rán er að ræða, eða hvort þau hafi farið fram undir löglegu yfirskyni. 1. gr. Ríkisstjórnin skipar fimm manna nefnd, er nefnist ViÖ- skiptaráð, og jafnmarga vara- menn, er sæti taka í ráðinu í forföllum aöalmanna, eöa ef sæti veröur laust um stundar- sakir- 2. gr. ViÖskiptaráð hefur þessi verkefni með höndum: 1. Ákvieður hvaða vörur skuli fluttar til landsins. 2. Ráöstafanir fai’mrýma í .skipum, er annast eiga vöru- flutninga til landsins og eru eign íslenzkra aöilja eðaj á vegum þeirra. 3. Ráðstafar gjaldeyri til vörukaupa erlendis og ann- arra nauðsynja. 4. Úthlutar innflutningi á svohljóðandi: vörum til innflytjenda og setur þau skilyröi txm hann, sem nauösynleg kunna aö vera eöa veröa vegna ófriðar- ástands eöa viöskiptaskilyröa. 5. Annast innflutning brýn- na nauösynja ef sýnilegt þykir aö innflytjendur sjái ekki þörfum þjóöarinnar borgiö. 6. Fer meö verölagseftirlit og vöruskömmtun lögiun samkvæmt, svo og önnur þau mál, er ríkisvaldið kann að fela því. Ráðherra getur sett Viö- skiptaráöi starfsreglur. 3. gr. Engan erlendan gjaldeyri má láta af hendi án leyfis Viðskiptaráös, nema séu greiöslur vegna ríkissjóös og banka eöa vextir og afborg- anir bæjar- og sveitafélaga. Landsbanki íslands hefur einn kauprétt á ei'lendum gjaldeyi*i og þeir bankar sem hann gefur umboö til þess. Slíkt umboö skal faliö tJt- vegsbanka íslands h.f. Skylt er áö afhenda til bankanna þenn gjaldeyri, sem menn eiga eöa eignast. Þeim gjaldeyri, sem bank- inn kaupir, skal skipta milli hans og Útvegsbank^ íslands h.f. þannig, að hinn síðar- nefndi fái einn þriðja hluta alls gjaldeyrisins fyiir inn- kaupsverð, hlutfallslega af hverri mynt, sem keypt er á mánuði hverjum, ef hann óskar þess. Hlutfalli því, sem hvor banki fær, getur ráð- herra breytt ef báöir bank- ai*inr samþykkjá. Engjnn hef- ur rétt til áö selja erlendan gjaldeyri nema, Landsbankl íslands og Útvegsbanki íslands h.f. Þó er póststjóminni heimil slík verzlun innan þeirra tak- Framh. á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.