Þjóðviljinn - 06.01.1943, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 06.01.1943, Blaðsíða 3
T M iðvikudagui: (1 jau.úar lftfó. V________________________________ þÖDVIUINN (Jtgefandi: Sameiningarfloklsur alþýðu Sósíalistaflokkurinn Ritstjórar: Einar Olgeirsson (áb.) Sigfús Sigurhjártarsoh Ritstjóm: Hverfisgötu 4 (Víkingsprent) Sími 2270. Vfgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa, Austurstræti 12 (1. hæð) Sími 2184. Víkingsprent h.f., Hverfisgötu 4. Togarastöðvunin Togararnir hafa verið stöðv- aðir í nokkrar vikur. Um málið hefur vart mátt ræða opinber- lega, unz nú eru loks byrjaðar um það umræður. Frumorsök stöðvunarinnar eru kröfur brezku ríkisstjómarinn- ar. Þessar kröfur hafa ekki ver- ið ræddar á Alþingi né í utan- ríkismálanefnd. Sjómannasamtökin hafa enga stöðvun ákveðið. Togaraeigendur gáfu í gær út yfirlýsingu þar sem skýrt er frá bréfi, er Félag ísl. botnvörpu- skipaeigenda sendi ríkisstjórn- inni 30. des. í því bréfi tilkynnir félag togaraeigenda að þeir séu reiðubúnir að sigla skipum sín- um á austurströndina með þeim skilyrðum: að full skipshöfn fá- ist „án þess að setja fram nýjar kröfur“, og „tryggt sé að skipin geti borið sig í þessum ferðum“. En í bréfinu segir að til þess að svo verði, þá verði að „lækka útgerðarkostnaðinn að verulegu leyti“ eða hækka verð fiskjar- ins, — nema máske hvað stærstu togarana snertir. Svo mörg eru þau orð milljóna maeringanna. # í Hull var síðast gerð loftárás í síðustu viku. Milljónamæring- unum, sem búa við öll lífsþæg- indi í luxusvillum sínum í Reykjavík, finnst hinsvegar óhugsandi að gera út, ef sjó- menn fari fram á nokkrar nýjar kröfur. Og ekki nóg með það. Þessir milljónamæringar, sem notið hafa sérréttinda frá rík- inu, — sem gefnar hafa verið miUjónir af þjóðarfé, — þeir neita að gera út, þó sjómenn væru reiðubúnir til að hætta lífi sínu, nema því aðeins að þeim sé tryggður gróði. Það þarf ekki frekar vitnanna við urp hvernig þessir herrar ætla sér að tala við þjóðina. Þeir hafa ausið upp mesta gróða, sem nokkurntíma hefur þekkst i sambandi við fiskveiðar. Og í krafti þessa gróða segja þeir nú við þjóðina: Við höfum nóg fé, tU þess að láta togarana liggja. Sjómennirnir geta svelt. Fólkið skort nauðsynjar. En við gerum ekki út, nema við græðum. — Og þetta á að vera fórnunin, þegar enn meira liggur við en nú og þjóðin á enn meir undir siglingum togaranna komið. Á skal að ósi stemma. Það er nauðsynlegt að togara- eigendum sé nú þegar gert ljóstj hve langt þeim leyfist að fara Þff.ÖÐ VILOtlirN 3 Earl Browder: Fáein orð um viðhorfið í framtíðinni. Þegar hinar sameinuöu þjóoir hafa sigraö möndul- veiain stondum viö írammi fyrir þvi verkefni aö skipu- ieggja heiminn eftir striöiö. jtjoiui manna og félaga er nú öimum kafinn við ráöa- gerön um skipun heims.ns ao styrjoiainni iOKmni. Eg geu tíi<as.i uciu.o putt i þcil'ii Qitígfa- Höfundur þessarar greinar er Earl Browder, hinn vinsæli leiðtogi Kommúnistaflokksins í Bandaríkjunum. Afturhalds- öflin íétu setja hann í fangelsi, en á s. 1. ári var hann látinn laus, samkvæmt fýrirmælum Roosfevelts forseta. í eftiríarandi grein, sem birtist í New Masses 3. nóv. s. 1., ræðir hann um viðhorfið í heiminum, eftir að hinar samein- uðu þjóðir hafa unnið styrjöldina. Hann gengur fram hjá ölliun bollaleggingum inn landa- mæri, að unnum sigri, en leggur aðaláherzlu á samvinnu hinna sameinuðu þjóða til þess að tryggja þjóðunum stjórn- málalegt, andlegt og efnalegt freisi og velniegun að styrjöld- inni lokinni og áframhaldandi þróun mannkynsins. uvoi. itg htíi eiigiU' i'uoagtiuu' u pijouuiimn um SK.pou aeimsms ao siyijoiahmi iok- mai. um fá/ein atriöi viröist þö mtga segja meo nokKmaveg- uiii v.ssu. Ptígar moiiaiuvciu- ííí iiaxa vfciio sigiuo uggm: iyrir ao icysa pao Vtírs.ciiU, ao enumoyggja heiminn a giunciveiii þcss írelsis er veitir mannkynmu aöstoöu til meiri og Viötækari þróimar en nokk- ur kynslóð hefm: hlotiö áöur- Hæfileikar mannanna mimu biomgvast, eins og ætíö verör ur, pegar af im'nuiasoiium er rufct ur vegi. Þær þjomr, sem fram aö pessu haia veriö kúgaöar, i asiu, Afriku og Suour-Ame- riku og hmar íjotruöu þjoöir uvropu oúiast þa ireisi tii pjooiegrar þróunar. Þessar þjoöh- munu þá öðlast sjálfs lörræöi, sem er nýtt í sögunru. Engin hugsanleg afturhalds- öíi munu geta komió í veg fyrir þann 'is.gm'. Sá sigm tveröur sigm ireisisms hvar sem er í neiminum. Margar þjóöir, sem iengi undaníariö hafa veriö vin- veittar sósíalismanum, munu þá fá tækifæri til þess aó íramkvæma vilja sinn í verki. Þaö er mjög sennilegt aö þeg- ar styrjöidmni lýkm veröi stofnaö aö minnsta kosti eitt sosiaiistiskt lýöveldi, auk þess sambands sósíalistískra lýö- velda, sem þegar hefur veriö 'Óyggt upp r- Sovétlýöveld- axma rússnesku. Vera má aö og hvenær þjóðfélagið grípur í taumana. # Það eru togaraeigendur, sem hafa stöðvað togaraua að þessu sinni Það liggur ekkert íyrir frá sjómönnum um að þeir muni ekki sigia, ef þess er óskað. Það liggur hinsvegar fyrir frá tog- araeigendum, að þeir muni ekki gfera út, þó sjómenn vilji sigla, — nema þjóðfélagið veiti þeim ákveðin fríðindi. Að svo miklu leyti sem um er að ræða ofríki eða óskynsamleg- ar kröfur og tilhögun frá hálfu brezkra valdhafa, þá ber allri þjóðinni að standa fast á rétti vorum og það mál verður að ræðast á þingi. En álíti fulltrúar þjóðarinnar rétt að gera út og vilji sjómenn sigla, þá er ekkert um það að ræða að togararnir verða að fara hvað sem togaraeigendur segja. ýms ríki taka upp millist'gs- þjóöfélagsform, sem hvorki er sósíalistiskt né auövalds- þjóöfélag á þenn hátt, sem tíökast liefur fram að þessu. Ef Candaríki. Ameriku koma sigursæl úr hinni höröu eld- raun styrjaldarinnar og leggja fram sinn skerf til sigursins, veröa þau vafalaust sterkasta auðvaldsríkiö að styrjöldinni lokinni og hin pólitiska mið- stöö auðvaldsríkjanna í heim- inum. Þaö atriöi mun því hafa ákaflega mikla þýðingu gagnvart samfélagi þjóðanna. Aðalvandamálið að unnum sigri. Aöalvandamáliö aö stríöinu loknu veröur þaö, aö viöhalda og auka þá samvinnu, sem átt hefur sér staö milli hinna sameinuöu, stríöandi þjóða í hinu sameiginlega striöi þeirra og halda hcimi áiram vio íjár- nagslega og pólitíska endin’- byggmgu heimsins. Undn- því hvort og hvernig þaö tekst, eru allar aftirstriósraöstalan-r komnar. Ef hægt verður, að styrj- 'öldinni lokhmi aö viöhalda og auka samvinnu hirnia sameinuöu þjóöa veröur hægt á tiltölulega skömmum tima aö græöa hin miklu sár, er styrjöld-n hefur valdio og stíga þýöingarmikil spor til þess aö tryggja öllum þjóöum þá menningarlegu og f járhags- legu sigra, sem i stórum drátt- um voru grundvallaöir meö Atlanzhafssáttmálanum. Þá veröur einnig hægc aö draga mjög úr þeim innanlandsde-1- um, sem gera má ráð fyrir aö’ brjótist út aö styrjöldinni lok- inni, þá veröur hægt aö tryggja öllum þjóöum hin beztu fáanleg friösamleg þró- imarskilyrði. Á þetta veröur, aö minu áliti, að leggja megináherslu, þegar rætt er um ráðstafanir aö styrjöldinni lokinni, ef þaö á aö' vera hægt að komast hjá þeirri hættu, aö fyrirfram ráðagerðir um skipti þjóö- anna verði frekai" til hindr unar. en hjálpar viö viöreisn- arstarfiö. Samkomulag ura frjálsa samvinnu þjóöanna til úrlausnar vandamálum eftirstríðsáranna er þýðingar- mikið einmitt nú til þess aö tryggja sigursæla samvinnu í stríðinu í staö þess aö tvistra kröftunum. Þaö er stefna Kommúnista- flokksins, aö vinna á allan hátt, í samvinnu við aöra er hafa hliöstæðar skoðanir, aö sem fullkomnastri einingu hinna sameinuðu þjóöa meö- an á stríðinu stendur og tryggingu jafnréttis fyrir þjóö- irnar, eftir aö sigur hefur ver- iö unninn. Ef þáö tekst veröin’ stigið stærra framfaraspor í þróun arsögu mannkynsins, en dæfhi er til áöur. Og þaö er öllum fjóst, aö nýjum framförum veröur ekki náð meö þvi aö halda fast viö úreltar kenn- ingar. Þetta þýöir alls ekki aö þetta markmið' sé óraunhæfar skýjaborgir. Þungamiöja þró- unarsögunnar liggur einmitt í nýjum óvæntmn famförum. Ef aldrei geröist neitt, sem ekki hefur komiö fyrir áöur yrö’i engin saga til. Samkvæmt hinni efnislegu söguskoöun, sem kommúnistar aðhyllost og byggö er á kenningum iviarx, .Engels, Lenins og Stal- ins, er siíkt markmiö, sem samvinna hinna sameinuöu þjóða, í stríói og friði, ekki ofi’amkvæmanlegt, heidur mjög þýöingarmikiö. Viö kommúnistar höium lengi vanizt þvi aö gera ráð' fyrir og skipulfcggja hluti, sem aiúi'ei haia wenð framkvæmd- íí’ aöur, kenningai’ kommún- ismans eru ekki stirö’naöar og steinrunnai’ kenningar, held- ur einmi.tt leiöarvísi til at- nafna í heimi veruieikans. lVLennirnir skapa söguna, eins pott þeir verói aö' gera þaö ur þvi efn:, sem fyrh’hendl er og ef viö sköpum sterkt afl i einingu. hinna sameinuöu þjóöa er þaö einnig efni til pess aö skapa úr fr:ö'inn. Innihald friðarins fer eftir því hverskonar stríð er háð. Friöurinn aö styrjöldinni lokinni fer efth’ Jpví, hverskon- ar stríö vér heyjum. Aö svo miklu leyti, sem vér rekum þessa styrjöld og vinnum hana sem stríö hinna sam- e.nuöu þjóö'a, aö jafnmiklu leyti búum vér hinar sam- einúðu þjóöir undir þáö, aö skipuleggja heiminn eftir styrjöldina. Sigur yfir möndluveldunum bægir frá menningunni hlnni mestu hættu, sem nokkru sinni hefur vofaö yfh’ henni, en jafnframt útiýmir hann því afli, sem fyrst og fremst batt hinar sameinuðu þjóöir saman. . Þegar hættimni af undirokun nazismanns hefur veriö bægt frá, munu mót- setningarnar og sundrungar- öflin meöal hinna sameinuöu þjóð'a fá nýjan byr undir vængi. Þá hefst nýr reynslu- tlmi fyrir hinar sameinuöu þjóöir, einmitt þá kemin’ í ljós og reynir á þaö hve mikió' styrjöldin hefm' tengt saman alþjóölega félagshyggju mannkynsins. Megin viöfangsefni og ein- kemii tímabilsins eftir styrj- öldina verðm’ breytingin frá fjármála- og atvinnuháttum styrjaldarinnar til fjármála- og atvúmuhátta friðai’ins. Þá stöndum viö allt í einu enn á ný frammi fyrir því vanda- máli, sem leiddi kreppu yfir allan auövaldsheiminn frá þvi áriö 1929 og þar til núverandi styrjöld braust út, vandamáli offramleiðslunnar. Þegar kaupmáttur alþýöunnar er langtum minni en fram- leiðsluafköst atvinnuveganna. Sú útþensla atvinnuveganna, sem átt hefm sér stað' á'styrj- aldarárunum hefur aukiö þær mótsetningar margfaldlega. Ætla Bandaríki Ameríku og önnur auðvaldsríki að falla að nýju niður í þá stöðugu fjár- hagskreppu eins og vér urðum að búa við frá 1929? Ætlum vér að láta það eiga sér stað, að hægt sé að lifa blómatíma at- vinnuveganna á styi'jaldartím- um, en slíkt sé ókleift á friðar- tímum? En slíkt svar hafa ein- mitt helztu fjármálamenn Bandaríkjanna þegar gefið. Skal nú brugðið upp mynd af því, hvernig Ameríski háskólinn í pólitík og þjóðhagsvísindum hugsar sér fjárhagsástandið í Bandaríkjunum að styrjöldinni lokinni: „Þjóðartekjurnar munu næst- um tafarlaust lækka um þriðj- ung eða jafnvel helming þess, sem þær komust hæst í styrjöld- inni....Þá hefst atvinnuleysi, sem mun aukast stöðugt vegna .. fjárhags atvinnuháttanna ... Allar áætlanir um framtíðina, sem ganga fram hjá þessari stað reynd, eru óraunhæfar og einsk- is virði“. (Annals of the Ameri- can Academy, Philapeldhia, Pa. marz 1942, bls. VIII.). Fólkið mim hafa hrak- spámar að engu og gera sínar eigin ráðstafanir. Eg get alls ekki fallizt á, að slíkar hrakfarir séu óhjákvæmi- legar. Þvert á móti virðist mér að þessi skoðun sé einmitt „ó- raunhæí og einskisvirði11 og að ameríska þjóðin muni aldrei fallast á hana. Það er hámark skammsýninnar, að gera ráð fyr ir því, að aðeins hinar takmarka Framh. á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.