Þjóðviljinn - 07.01.1943, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 07.01.1943, Blaðsíða 1
ÐVIUINN mumUtáaU^áuutsuaumkm u "i...... mjaaaaag^n 8, árgangur. Fimmtudagur 7. janúar 1943. 4. tölublað. Þrengír að þýzka hernum í Stalíngrad Rauði herinn hélt áfram í gær sókn í Kákasus ©g á vígstöðv- unum við Neðri- og Mið-Don. Sovéthersveitir frá Naltsík fylgja fast eftir þýzka hernum, sem heldur undan til norðurs eftir þröngum dal. Frá Prokladnaja sækir rússneskur her hratt til vesturs, að því er virðist til að loka undanhaldsleiðum þýzka hersins á Naltsiksvæðinu. Beita Rússar þar kósakkariddaraliði og skriðdrekum. Rauði herinn sem tók borgina Tsimljanskaja hefur náð á vald sitt allstóru landsvæði umhverfis borgina. Á Mið-Donvíg- stöðvunum haf a Rússar tekið 4 bæi og mörg þorp. Vörn þýzka hersins við járnbrautarlínurnar til Rostoff frá Millerovo og Stalíngrad er harðnandi. Síðan sókn sovéthersins á Donvígstöðvunum og Kákasus hófst, hafa Þjóðverjar misst 313 þúsund hermanna, um 1700 flugvélar, 3200 skrið- dreka og 6000 fallbyssur. ÞJARMAÐ AÐ FASISTA- HERNUM f STALÍNGRAD. „Þýzki herinn í Stalíngrad grefur sig dýpra og dýpra í jörð með degi hverjum", símar Moskvafréttaritari Daily Tele- graphs. „Þjóðverjar hafa ekki einung- is búið um sig í kjöllurum og steinhvelfingum, heldur einnig í steyptum vatnsgeymum, sorp- Danska bingið sam- þykkir lög um iög- regluverði í verk- smiðjum Dönsku názistablöðin hvetja ákaft Scavenius að beita þeim valdaheimildum, sem hann hefur látið veita sér. Þessi blöð eru einnig farin að heimta á ný að sett verði Gyðingalóggjöf í Danmörku, eftir þýzkum fyrirmyndum. . Scavenius hefur látið þing- ið samþykkjalög um aö settír verði lögregluverðir í allar verksmiöjur og verkstæðL Lögreglustjórnin skipar þessa verði, en þeir eru ekki vopn- aðir öðru eri bareflum. Ráöstöfun þessi 'ér talin bera vott um ótta nazista við sívaxandi skemmdarverk í dönskum verksmiðjum. Fregnir hafa borizt um að Þjóðverjar háfi krafizt þess aö Danir afhendi öll hergögn sin. Reynist það rétt, viröast naz- istar ekki treysta danska her- num, eða þá að þeir eru orðnir aðþrengdir af hergagnaskorti. ræsakerfi borgarinnar og neð- anj arðargöngum. Dagsskammtur hvers þýzks hermanns í Stalíngrad er 25 pat- rónur, 100 gr. af hveiti og lítið eitt af hrossakjöti. Stöðvar óvinanna í Stalíngrad eru svo nærri stöðvum okkar, að það þarf að miða mjög ná- kvæmlega til þess að fallbyssu- skothríð rauða hersins komi að tilætluðum notum.- Síberíuher- sveitir eru smátt og smátt að' hrekja Þjóðverja út úr borginni, út á slétturnar, þar sem tuttugu og tvö þýzk herfylki eru að tor- tímast. Þjóðverjar eru ófúsir að hreyfa sig úr hinum köldu neðanjarð- arbyrgjum í Stalíngrad, meira að segja að nóttu til, Rússar ganga nú um götur borgarinnar um hádag, og eru óhræddir að_ nálgast víglínur Þjóðverja, Fyr- ir skömmu síðan mátti engin hreyfing sjást Rússa megin svo að ekki dyndi yfir skothríð úr virkjum Þjóðverja". ÞJÓÐVERJAR EINNIG A UNDANHALDI f VESTUR-KÁKASUS. í bardögunum i Vestur-Kákas- us, norðvestur af Svartahafs- höfninni Túapse, hafa Þjóðverj- ar beðið mikið tjón, og þeir hafa misst talsvert landsvæði, þar á meðal hernaðarlega þýðingar- miklar hæðir. Herskip Svarta- hafsfiotans halda stöðugt uppi skothrið á stöðvar Þjóðverja á ströndinni. Flugvélar flotans hafa framkvæmt mjög djarfleg- ar næturárásir á þýzka flugvelli meðal annars með fallhlífasveit- um. Rússneskar sprengjúflugvélar gerðu harða árás á stóran þýzk- an flugvöll á Kákasusströnd. Rétt á eftir steyptu rússneskar stoímsveitarsteypiflugvélar sér yfir flugvöllihn og réðust á lof t- varnarvirki vallarins. Þar eftir JTsamh. á 4. siðu. Frystihúseigendur fara fram á kauplækkun við stjórn Altiýðusambands- íns Hraðfrystihúsaeigendur fóru í gær á fund Alþýðusambands- stjórnarinnar og munu hafa rætt við hana um kauplækk- unarkröfur sinar. Var niðurstaða pessarar málaleitunar sú, að hrað- frystihúsaeigendur munu senda stjórn Alþýðusambands- ins kröfur sínar í bréfi og Alþýðusambandsstjórnin þá einnig svara þeim skriflega. Eins og fram hefur komið áður telja þeir sig tapa kr. 490 á hverju tonni fisks. H'nsvegar mun tapið minnka mega nota pappaumbúðir í stað trékassa og láta þunn- ildið fylgja fiskinum. Verður hér í blaðinu síðar skýrt nánar frá kauplækkun- artilraun þessari. -• : • ;:, Vaítin er átrúnaðargoð Göbbels, Stefáns Péturssonar, Bjarna borgarstjóra og Páls frá Þverá í barátuu þeirra gegn kommúnismanum! li llaliii íeMn íasli Bandaríska leynilðgreglan telur líkindi til að hann sé útsendari þýzkra nazista Richards Krebs, sem nefnir sig Jan Valtin, hefur verið fang- elsaður að tilhlutun bandarísku leynilögreglunnar sem „hættu- legur útlendingur" og talið að hann hafi verið „agent fyrir hið nazistiska Þýzkaland". Þessi maður hefur verið átrúnaðargoð afturhaldsins á íslandi, einkum þó Alþýðublaðsklíkunnar og Bjarna borgarstjóra, en sorprit Valtins, „Úr álögum", var gefið út af „Menningar- og fræðslusambandi alþýðu"(!) með styrk frá íslenzka ríkinu, og hampað af öllum afturhaldsblöðum landsins sem áreiðanlegu heimildarriti! Eftirfarandi grein er tekin úr ameríska tímaritinu „Time" frá Alþíngí rædír utn breylíngu á mcnntaniálarádí fónas frá Hriflu flyfur sínn alkunna óhródur um lísfamennína Frv. Kristins Andréssonar, um breytingu á lögum um menntamálaráð Islands, var til 1. umræðu í efri deild Alþingis í gær. Þegar Kristinn hafði, í framsögu sinni, lýst nokkuö viðskiftum. íslenzkra lista- manna viö menntamálaráðið, og áliti þeirra á þvi, eins og komið' hefði fram í opinberum yfirlýsingum þeirra, og síöar í . samþyktum listamanna- þ.'ngsins nú í yetur —. reis formaður menntamálaráðs úr sæti sínu og flutti eina v.af hinum móðursjúka áróðri hans gegn Sovétríkjunum. Þá varð honum tíðrætt um, hversu listamenn landsins væm miklir vesalingar á því svið'i, og þó alveg sérstaklega rithöfundarnir, sem leyfðu sér t. d. að bera á borð fyrir þjóóina aðra eins persónu og Pétur þríliross! — Skemmtu menn sér hið bezta við að heyra Jónas Jónsson minnast Péturs þríhross þannig í bæn- um sínum.' Þá kallaði hann listamenn- ina „styrkþega landsins" — sínum alkunnu raeöum um I eg lýsir þaö prýöilega, hversu „daginn og veginn", ¦ Taldi hann, aö með frumvarþi þessu væri 1 fyrsta sinn lagt,J.il a Álþ'ingi að skipa maium saxn- kvæmt ;,ráðstjornarskipulagi" — en þaö hefði reyndair ekki reynst betur en svo í Rúss- landi, að nú væri búið að af- nema það þar!!! Er þá sennj- Iegt, að' eitthvað fari að lina fær hann er, sem forma'ður menntamálaráös. til aö meta gildi þe^rra verka, sem lista- mennirnir framleiða, umbuna þeim samkvæmt því. Margt flriva sagði hann í sv:puðUW dÚr, þó ekki verði rakiö hév nánav. Umræðunni var ekki lokið, og verður henni fram haldið í dag. 1. desember 1942, og nefnist hún „Into the night". Richard Julius I lerma n Krebs, öðru nafni Richard Anderson, öðru nafni Richard Peterson, öðru nafni Richard Williams, öðru nafni Rudolf Hell, öðru nafni Otto Melchior, öðru nafni Jan Valtin, fæddist í Þýzkalandi fyrir 37 árum. — Síðastliðna viku gaf dómsmálaráðuneytið út fyrirskipun um að hann yrði sendur heim eftn* stríð. , Höfundur metsölubókarinnar „Úr álögum" (Out of the night) — sem rituð er undir nafninu Jan Valtin — hinn klunnalegi og illa tennti Richard Krebs hafði gengið fram af lesendum Bandaríkjanna með hinni blygð- unarlausu og fáránlegu frásögn af sjálfum sér sem útsendara bæði O. G. P. U. og Gestapo lög- reglunnar. Seinna játaði hann að hann hefði notað sér reynslu annarra manna til uppfyllingar; „til þess að gera bókina eins á- hrifaríka og auðið væri". Komm únistar afneituðu honunv og lýstu yfir að hann væri svindl- ari. En frægð hans varð hans ógæfa: Hann játaði að hann hefði einu sinni áður verið send- ur ur landi frá Bandaríkjunum og að hann hefði borið ljúgvitni (committed perjury) — sem er Framh, á 4. siðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.