Þjóðviljinn - 09.01.1943, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 09.01.1943, Blaðsíða 1
8. árgangur. Laugardagur 9. j&jnúai 1943. 6. tölublað. Brýn þörf ð upptöku- heimili fyrir born af heimilum með slæm- ar ástæður Dr. Slmon Jóh. Ágústsson hefur skrifað bæjarráði fyrir hönd bamaverndarnefndar og lagt til að bæjarstjórn taki hús Oddfellowa við Silunga- poll á leigu, ef fáanlegt reynd- ist, og setti þar upp barna* heimili. t bréfi sínu telur doktorinn upp 5 fjölskyldur, sem búa viG slíkar heimilisástæður að bráð nauðsyn er talin til að útvega börnum þeirra dvalarstað. Börn þessarar fjölskyldna eru 18. Borgarstjóra var falið að ráða fram úr málinu í sam- ráði víð framfærslunefnd. Rauðl heplnn sæhip \m i all lil Rostoff á bFeiOFi uiDlfnu Fasísfahcrírnír á hröðu undanhaldí suður með Don og í Kákasus jðnðtan HðUvdfðsson, Jón Steffensen gegna fyrverandi störfum nú verandi ráðherra Jónatan Hallvarðsson saka- dómari hefur verið settur sátta- semjari ríkisins á meðan Björn Þórðarson dr. juris. gegnir ráð- herrastörfum. Jón Steffenssen prófessor hef- ur verið settur yfirlæknir Trygg ingarstofnunar ríkisins meðan Jóhann Sæmundsson gegnir ráð- herrastörfum. Kári Sigurjónsson verk- stjóri hjá garðyrkju- ráðunaut. Bæjarráð hefur ráðið Kára Sigurbjörnsson verkstjóra hjé. garðyrkjuráðunaut bæjarins. Karl Friðriksson aðal verkstjóri bæjarins Bæjarráð samþykkti á fundi sínum í gær, að setja Karl Friðriksson verkstjóra hjá vega- málastjóra, í aðalverkstjóra- starf bæjarins. t stuttri aukatilkynningu sem birt var í Moskva f gærkvöld, seglr að sovéther hafi tekið bæinn Simov- niki, sem er á járnbrautarlínunni frá Stalingrad til Svartahafs, 80 km. suðvestur af Kotelnikoff Rauði herinn sem sækir suður með Don tók í gær bæinn Nikolajevskaja, á norðurbakka fljótsins, um 50 km. austar en Donets fellur í Don og var í gærkvöld kominn alllangt vestar. Rússar hafa einnig tekið bæinn Martinovka og Orlovka við ána Sal, sem fellur í Don að sunnan, og Manovka í Donbugðunni, austur af Mille- rovo. í Kákasus eru fasistaherirnir á hröðu undanhaldi. Bilið milli sovéíhersins sem sækir suður frá Elista og hersins sem sækir norður frá Kákasus var í gær aðeins 60 km., en var daginn áður 130 km. í Mið-Kákasus hef- ur rauði herinn tekið marga bæi og mikið herfang. Enski stjórnmálamaðurinn Vernon Bartlett segir í grein, sem hann ritar í News Chro- Bann ftusalelauiaaaaaa uifl Wiin nusa liioa Uarf að ií ufiHeiaii á ueFiim Sívaxsndi leiga eftir verstöðvar kemur sameiginiega niður á smáútgerðarmenn og sjðmenn Eins og kunnugt er, þarf vélbátaflotínn ofl að flytja sig til, jafnvel á milli landsfjórðunga, f sámbandi við vertíðir. Þannig fara vélbátarnir'frá Austfjörðnm ýmist til Horna- f jarðar eða til hafna við Faxaflóa, til bess að stunda vetrarvertið. Bátar víðsvegar að af landinu koma til Sandgerðis, Kefla- víkur eða Vestmannaeyja til vetrarr,óðra. Frá Suðurlandi fara bátar oft austur eða norður til vor- og sumar-róðra. f flestum meiri útgerðarbæj- um hafa af þessum ástæðum ris- ið upp allstórar útgerðarstöðvar, venlega í eigu einstaklinga. Aðkomubátar hafa síðan leigt viðlegupláss og ýmist' greitt í leigu fast gjald eða ákveðinn aflahlut. Eigendur útgerðar- stöðvanna hafa sumir hverjir okrað óheyrilega á leigu þessari. Lúðvík Jósepsson flytur nú á Alþingi frumvarp til þess að fyr irbyggja okur á leigu stöðvanna. Hér fer á eftir frumvarpið á- samt greinargerð. „1. gr. öll ákvæði húsaleigulaganna, nr. 106 8. sept. 1941, um hús- næði gilda einnig um leigu eftir verbúðir, þ. e. leigu eftir bryggj- ur, palla, sjómannabústaði og sjóhús. ......- 2.gr. Hafi leiga eftir verbúðir ver- ið greidd með aflahlut, getur leigutaki , krafizt mats á leig- unni, og skal þá ákveða leiguna fast gjald og með tilliti til þess, að leigan hækki ekki nema sem svarar hækkun almennrar húsaleiguv Óheimilt ef leigusala að á- skilja sér nokkur fríðindi auk leigugjaldsins. / j. fipr. Lög þessi öðlast þegar gildi. ¦¦. Greinargerð. Eins og kunnugt er, þá hefur Framh. á 4. síðu. nicle: Hvernig tekur þýzka þjóðin ósigrum þýzku herj- anna í Sovétríkjunum og í Norður-Afrfku? Er komið ná- lægt því að ÞjóSverjar skilji, að Hitler getur ekki efnt lof- orð sín? í svari við þessum spurn- ingum leggur Bartlett áherzlu á, að astandið í Þýzkalandi sé á margan hátt ólíkt því er það var 1918. Að vísu sé nú eins og þá viðtækt njósnakerfi sem nær um ailt Þýzkaland, sem ef til vill getur orðið tfl aö fresta því að Þjóðverjar bindi enda á styrjöldina. Bilið milli örvæntingar og uppgjaf- ar getur orðið stærra nú en í 5íðustu styrjöld. Hinsvegar er vandamálið um varalið hersins orðið mjög alverlegt fyrir Þjóðverja, og hershöfðingjarnir- munu áxeið- anlega heimta að Hitler sendl S.S.-liðið, hálfa milljón þaul- æfðra og vel búinna hermanna til austurvígstöðvanna. Það væri eina hugsanlega leiðin til aö koma í veg fyrir nernaðar- legar ófarir, að minnsta kosti væri hugsanlegt, að Þjóðverj- ar gætu með þvf móti haldið þýðingarmestu járnbrautar- stöðyunum og virkjaborgun- um til að hægt væri að hefja vorsókn. Frá hemaðarlegu sjónarmiði er mikill munur á hernaðaraögerðum nú og í fyrravetur. Á nokkrum dögum hefur rauði herinn tekið bæi En nazistaleiðtogarnir þora Framh. á 4. síðu. reuna ðransurslaust afl llim diDnv lii NfnnA Sjóorusta í norðurhofum milli brezkra og þýzkra skipa Brezka flotamálaráðuneytið hefur birt tilkynnmgu um sjó- orustu, sem háð var í norður- höfum um áramótin. Var það skipalest á leið til norðurhafna í Sovétrikjunum, sem barizt var um. Þýzk flota- deild réðist á tundurspillána sem fylgdu lestmni, og var bar- izt í fjórar klukkustundir. Brezku tundurspillarnir sökktu einum þýzkum tundurspilli, þótt við ofurefli væri að etja, en að lokinni f jögra tíma orustu komu fléiri brezk herskip á vettvang, og héldu þýzku herskipin til hafna í Noregi. Bretar misstu einn tundur- spilli og annar laskaðist, en ekk- ert flutningaskipanna fórst, og eru þau nú öll komin í rússneska höfn. dip til að athup: aluiniuinfliBleifei U\m Bæjarráð ákvað í gær að skipa þrjár nefndir, samkvæmt sam- þykkt bæjarstjórnar frá síðastliðnum vetri, til að rannsaka at- vinnumöguleika bæjarbúa ýtarlega. Skal ein nefndin hafa sjáv- arútvegsmál með höndum, önnur iðnaðarmál og hin þriðja ræktunar og landbúnaðarmáL Hagfræðingur bæjarins, dr. Björn Björnsson, verður starfsmaður nefndanna. Sjáífstæðisflokkurinn tilnefndi 3 menn í hverja nefnd, Sósíalistaflokkurinn einn og Alþýðuflokkurinn einn. Ályktun bæjarráðs í þessu efni er þannig: Með tilvísunar til ályktunar bæjarstjórnar um að fela bæj- arráði að láta fara fram ýtar- lega rannsókn á atvhmumogu leikíim bæjarbua, þegar nú- verandi ástandi lýkur, og á hvern hátt helzt verði með op'nberum aðgerðum stuðlað að blómgun atvinnuvega bæj- arbúa og þá einkum hvernig greiða verði fyrir vexti útgerð ar frá bænum, ákveður bsejar- ráö aðrskipa 3 nefndir til að framkvæma rannsókn þessa. Eina fyrir sjávarútveg aðra fyrir iðnað og þriðju fyrir ræktun og landbúnað. Ákveðið var að fara þess á | marsson. leit að eftirtaldir menn tækju sæti í nefndum þessum: Sj ávarútvégsnef nd: Ingvar Vilííiálmsson, Kjart- an Thors, Sveinn Benedikts- son, Áki Jakobsson, Jón A. Pétursson. j Iðnaöarmálanefnd: Helgi H. Eiríksson, Asgeir Þorsteinsson, Bjarni Péturs- son, Sigurður Thoroddsen," Gylfi Þ. Gislason. Landbúnaðarnefnd: Valtýr Stefánsson, Einar Ólafsson, Árni G. Eylands, Ragnar Ólafsson, F. R. Valdi-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.