Þjóðviljinn - 10.01.1943, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 10.01.1943, Blaðsíða 1
8. árgaugur. Sunnudagur 10. janúar 1943. * 7.tölublað. UndanhaldsleiOiF fasisfaiierianna M Kábasus í ufipuofandi iiæffu Rauðí herínn í öflugri sókn á öllutn suðurví^stöðvunum Leppstjfrn Japana í Nan- king segir Bretum og Bandaríkjamðnnum stríO ð hentíur Leppstjórn Japana í Nan- king hefur sagt Bretlandi og Bandarikjunum stríð á hend- ur, og reyna fa.sistaríkin að gera þessa stríðsyfirlýsingu að stórviðburðL í blööiun Bandamanna hefur stríðsyfirlýsingin ekkl veriö tekin alvarlega, og á það bent, að Nankingstjórn- in eigi ekki yfir neinum her að ráöa, og sé algerlega í vasanum a Japanska hernum, Japanar hafa lýst yfir að vegna þessarar ákvörðunar Nankings- stjórnarinnar, verður henni feng in öll stjörn innanríkismála í Kina. Sókn sovétherjanna á Donvígstöðvunum og i Kákasus held- ur áfram, að því er segir í fregnum frá Moskva í gærkvöld. Við Don tók sovétherinn í gær 12 þorp, og eru sum þeirra vestur af Nikolajevsk, nær Donets. Sovétherinn sem sækir fram eftir járnbrautinni frá Stalín- grad til Svartahafs tók í gær fimm þorp í nágrehni bæjarins Símovniki. Stefnir sovétherinn til járnbrautarbæjanna Salsk og Tikovetskaja, en um þann síðarnefnda verður Kákasusher Þjóð- verja að fara ef hann hörfar til Rostoff. í Kákasus sækir rauði herinn fram eftir járnbrautinni frá Prokladnaja, og hefur tekið bæ við Kúmafljótið, 20 km. norð- austur af þýðingarmiklum járnbrautarbæ, Georgievsk. Þjóðverjar hörfa úr fjallahér- uðunum í norðurbrún Kákasus- fjallgarðsins, til sterkra stöðva við Pjatigorsk og Georgievsk, en sovétherinn fylgir fast eftir, og neyðir undanhaldsherinn til bar- daga hvað eftir annað. Frá miðvígstöðvunum er lítið um fregnir. Rauði herinn hefur hrundið hörðum gagnár- ásum Þjóðverja norðvestur og suðvestur af Velíkíe Lúkí. Einn af frægustu flug- -riönnum Sovétríkjanna, Mar- ina Raskova, hefur beðið bana í loftorustu, að því er segir í fregn frá Moskva. Marina Raskova hafði maj- órstign í rauða flughernum, og stjórnaði sveit langfleygra sprengjuflugvéla. Hún hafði getið sér mikla fraegð fyrir langflug sin, en eitt fyrsta afrek hennar var flug frá Moskva til Austur-Asíu, án viðkomu. HorOfirzHlF sifimenn hseía hiðr sín Að undanförnu hefur staðið yfir deilá á milli sjómanna og útgerðarmanna í Neskaupstað um hlutaskiptakjör á drag- nóta- og línuveiðum. Sjómenn kröfðust nokkurrar hækkunar á dragnótaveiðum eða 36% í 42 %. En útgerðar- menn kröfðust aftur á móti að aflahlutur á línuveiðum lækkaði all mikið, eða að sjó- menn tækju að sér að greiða ásamt útgeröarmanni beitu kostnað. ........ Sáttasemjari í vinnudeilum fyrir Austfirðingaf jóröung Karl Finnbogason skólastjóri frá Seyðísíírði, hefur Verið í Neskaupstað í 2 daga og kom- ið á sáttum í deUunni. Samkvæmt miðlunartilLögu sáttasemjara, sem samþ. var af báðum aðilum, hækka drag nótakjörín í 39% en línuveiða- kjörín mega heita óbreitt. Bátar í Neskaupstað búa 'sig jnú almennt til vetirar- vertíðar og verða flest allir á Hornaflrði. F|ögur vélsRip frá Neskaupstað að staerð frá 65—103 tonn munu stunda siglingar með fisk frá Horna- firðí til Englands. Coca-Cola ritstjórarnir orðnir vopnalitlir í baráttunni gegn komm únismonuml * Vísir hefur gert þá uppgötvun að fasistinn og svindlarinn Jphn Amery, sonúr Indlandsmálaráð- herra Breta, sé kommúnisti! Birt ir blaðið mynd af heiðursmann- inum með fyrirsögninni: Enski komroúnistinn í þýzka útvarp- inu! Síðar í greininni segir: „Hann var einu sinni hálfgerður komm- únisti". Annað er ekki af hans kommúnisma að segja. Auðvitað er þetta tilhæfulaus tilbúningur og sýnir aðeins vesal dóm Cöca-cola ritstjóranna og yopnafátækt i baráttu þeirra g«gn Kdmaíúötftiíarium. Marfna Raskova fallin Marina Raskova ,^L í hópi rúss- Jí neskra ung- herja; myndin tekin skömmu eftir hið fræki- lega flug til Austur-Asíu sumariðl938. Frumvarp Kristins E. Andréssonar um breytingu á mennta- málaráði, sem liggur nú fyrir Alþingi, hefur þegar vakið mikla eftirtekt. Fer hcr á ei'tir frumvarpið og greinargerð þess: Pjóðverjar fyrirskipa brottflutning íbúanna Elf Norður-Noregi Frumvarp til laga um breyt- ing á lögum nr. 7 12. april 1928, um menntamálaráð íslands. Flm.: Kristinn E. Andrésson. Fyrsti málsliður 1. gr. orðist svo: «. • . ^ Eftir alþingiskosningar skal í sameinuðu .Alþingi kjósa með hlutbúndhum kosningum fimm menn í nefnd, ;ér - starf ar allt kjórtímabilið .og kallast mennta málaráð íslands^^en auk þess skipar ríkisstjórnin í ráðið f jóra meruii tilnéfnda af sambandsfé- lögum í Bandalagi íslenzkra listamanna, ekm frá hverju fé- lagi, en þau eru þessi: Félag ís- lenzkra rítháfttííoa, Félag ís- lenzkra tónlistarmanna, Félag íslenzkra myndlistamanna og Félag íslenzkra leikara. Greinargerð. Starfssvið menntamálaráðs hefur mjðg verið aukið frá því ráðið var fyrst kosið árið 1928. Með lögum 1936 fékk það í hend ur stjórn bókaútgáfu Menning- arsjóðs og úthlutun allra ríkis- launa til ríthöfunda, skálda og M'SÍarmöuia rtíoð iagateeythyju á Alþingi 1939. Það ráðstafar öllu fé, sem ríkið ver árlega til kaupa á listaverkum, og hefur eitt með höndum val listaverka, sem keypt eru handa væntan- legu listasafni ríkisins. Er aug- ljóst af þessu, þótt ekki sé fleira greint af verkefnum mennta- málaráðs, að störf þess krefjast sérþekkingar á sviði bókmennta og lista. Störf og starfsaðferðir mennta málaráðs hafa vakið mikla óá- nægju, og hefur hún sífellt far- ið vaxandi. í rauninni er svo á- statt, að menntamálaráð,..1sem sérstaklega skyldi til þess kjör- ið að gæta hagsmuna listamanna hefur átt í stöðugum erjum við þá, svo að þeir hafa jafnvel neyðzt til að senda umkvartanir til Alþingis. Félag íslenzkra myndlistamanna hefur sérstak- lega gert kröfu til þess, að full- trúi frá félaginu sé látinn vera með í ráðum, þegar gerð eru kaup iyrir ríkissafnið, og hefur bent 4 í Skjali til Alþingis, að allar mermingarþjóðir, að íslend ingum einum undanskildum, Framfi. á 4. síðu Þýzku hernaðaryfirvöldin í Noregi hafa gefið fyrirskipiui um brottflutning íbúanna í nyrztu héruðum Noregs, að því er segir í brezkri útvarps- fregn- Er talið að ráðstöfun þessi sé gerð vegna Ótta Þjóðverja við innrás Bandamanna í Norður-Noreg. t sænska blaðinu Aften- bladet, sem hlynnt er naz- istum, kemur greinilega í ljó$, að Þjóðverjar óttast innrál Bandamanna í Noreg. Blaðið. birtir þau ummæli Falkenhorsts, þýzka yfirhers- höfðingjans í Noregi, að ef til innrásar komi, verði þýzka setuliðið að verja hverja hern* aðarstöð meðan nokkur maö- ur standi uppi. Hazistar öttast uppreísn f Rúmeníu í Rúmeníu hefur þýzka herstjórnin gert margvíslegar ráðstafan^r til að vera við- búin uppreisn. Hjervörður hef- ur verið settur við helztu staði höfuðborgarinnar, Búka- rest, og við veg? tU heimar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.