Þjóðviljinn - 10.01.1943, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 10.01.1943, Blaðsíða 4
þJÓÐVILIINN Úrborglnnt Helgidagslæknir: Úlfar Þórðar- son, Sólvallagötu 18, sími 4411. Næturlæksir: Karl Sig. Jónas- son, Kjartansgötu 4, sími 3925. Næturlæknir á mánudag: Hall- dór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður er i Reykjavíkur Apóteki. ( Leikfélag Reykjavikur sýnir „Dans inn í Hruna“ annað kvöld. Mæðrastyrksnefnd þakkar öllum gefendum sínum og velunnurum fyr ir örlæti þeirra. f peningum heljur safnazt ca. 16.000 kr., sem hefur ver- ið skipt milli 200 mæðra og heimila, en nefndin veit samt af mörgum, sem hafa orðið útundan. Birt verða nöfn gefenda næstu daga. Útvarpið í dag: 9.45 Morguntónleikar (plötur); Óper an „Aida“ eftir Verdi; fyrri hluti. 11.00 Messa í Dómkirkjunni (séra Bjarni Jónsson). 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.00 Miðdégistónleikar (plötur): Óperan „Aida“ eftir Verdi; síðari hluti. , 18.15 íslenzkukennsla; aukatími fyr ir byrjendur. 18.40 Barnatimi. 19.25 Ávörp og jólakveðjur frá Vest ur-íslendingum í Bandaríkjunum (talplötur). 20.00 Fréttir. 20.20 Einleikur á píanó (Fritz Weiss happel): Sónata í D-dúr eftir Haydn. .... 20.35 Erindi: Þættir úr sögu Skag- firðinga: Jón Ögmundsson, II (Brynleifur Tobíasson mennta- skólakennari). 21.00 Hljómplötur: íslenzkir kór- söngvar. 21.15 Upplestur: Saga (Friðrik Á. Brekkan rithöfundur). 21.35 Hljómplötur: Strauss-valsar. Útvarpið á morgun: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Mi^degisútvarp. 18.30 íslenzkukennsla, 2. flokkur. 19.00 Þýzkukennsla, 1. flokkur. 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Málfrelsi og meiðyrði, 1 (Gunnar Thoroddsen prófessor). 20.55 Hljómplötur: Leikið á celló. 21.00 Um daginn og veginn (Vilhj. Þ. Gíslason). 21.20 Útvarpshljómsveitin: Hugleið- ing um rússneskt þjóðlag. — Ein- söngur (frú Hulda Jónsdóttir, Akranesi). 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. Ungbarnavernd Liknar, Templara- sundi 3, verður framvegis opin á mánudögum, þriðjudögum, fimmtu- dögum og föstudögum kl. 3.15-t4 fyr ir öll börn til tveggja ára aldurs. OOOOOOOO^OOOOOOOþ Flokkurinn kOOOOOO >00000 S 1. deild. Deildarfundur verður í I. deild ann að kvöld á venjulegum stað og tíma. Dagskrá: Umræður um verklýðsmálin og stjórnmálaástandið. Upplestur: Sverrir Kristjánsson. 3. deild. Sósíalistar á Grímsstaðaholtl og i Skerjafirði. — Deildarfundur annað kvöld (mánudag) kl. 8Vz á Fálka- götu 1. 10. deild. heldur fund á mánud. 11. þ. m. kl. S.tftf s SkóTávtírða^fg ítf. SÞ TJARNARBlO BBS> NÝJA BÍÓ Þeir hnign til foldar Sólshin I Havana (They Died With Their (Weekend in Havana). Boots On). Skemmtiieg söngvamynd Amerísk stórmynd úr ævi í eðlilegum litum. Custers hershöfðingja. Aðaihlutverkin leika: Errol Flynn ALICE FAYE. Olivia de Havilland JOHN PAYNE. Sýnd kl. 4 — 6.30 — 9. CAJRMEN MIRANDA Bönnuð fyrir börn innan CESAR ROMERO. 12 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. SMÁMYNDASÝNING Aðgöngumiðar seldir frá kl. kl. 2,^0—3,30 11. f. hád. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. 91 Dansinn i eftir Indriða Einarsson. Sýning í kvöld kL 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag- u Frumoarg Hcistins Múm F^amhald af 1. síðu. krefjast manna með sérþekk- ingu til að annast sjík kaup handa listasöfnum. Úthlutun f jár til skálda og listamanna hef ur farið menntamálaráði illa úr hendi. Listamannaþing, sem ný- lega var háð, lýsti vantrausti á menntamálaráði, eins og það nú er skipað, og hefur sent Alþingi tillögur um nýja skipun ráðsins, sfm eru einmitt samhljóða þeirri breytingu, sem felst í þessu frumvarpi. Að vorum dómi getur Alþingi ekki, svo framarlega sem það vill halda virðingu sinni og tel- ur sér skylt að vernda bóki^iennt ir og listir í landinu, annað en orðið við jafneinróma og ákveð'n um kröfum® listamanna, sem jafnframt eru orðnar almennar kröfur þjóðarinnar, um breyt- ingu á skipun menntamálaráðs. Er þá ekkert eðlilegra en lista- menn sjálfir fái íhlutunarréft um sín mál, og gæti jafnvel virzt eðlilegast, að þeir hefðu þau al- {aníasaneaönníaEaa fást enn, Aðeins litlar birgðir. Gúmmífatagerðin VOPNL DDDianiannDaaia Gullmunir handunnir — vandaðir Steinhringar, plötuhringar o. m. fl. Trúlofunarhringar alltaf fyrirliggjandi. Aðalbjöm Pétursson, gullsm., Hverfisgötu 90. Sími (fyrst um sinn) 4503. gerlega með höndum. En vér teljum samt ekki rétt að svo stöddu, enda hafa listamenn ekki óskað þess, *ð Alþingi af- sali sér meirihlutavaldi í mennta málaráði, heldur sé farin sú | millileið, sem ætlazt er til með þessu frumvarpi, að Alþingi 1 kjósi eins og áður fimm menn í menntamálaráð, en félögin í Bandalagi íslenzkra listamanna tilnefni fjóra að auki, hvert þeirra einn mann, og verði menntamálaráð þannig skipað níu mönnum. Vér erum sann- færðir um, að verði þessi leið farin, muni bæði Alþingi og listamenn geta vel við unað. ATHUGASEMD. 1 tilefni af frétt, sem birt- ist í Þjóðviljanum á fimmtu- dag 7. jan. sl. bið ég þess getið', að ég hafi ekki verið og sé ekki húsnæðislaus og mér vitandi hafi ekki neitt hús veriö keypt til þess aö bæta úr minni húsnæðisþörf. Sigurbjörn Einarsson- Tílkynníngfrá atvínnumála- ráðuneytínu Með því að ' nauðsynlegt kann að verða að taka upp .skömmtun á benzíni innan skamms, hefur atviiinumála- ráðuneytið ritað olíufélögun- um svohljóðandi bréf: „Þar til öðruvísi verður ákveöið, er hér með lagt fyrir yður að fylgja fyrirmælum 1. gr, reglugerðar nr. 70 19. marz 1940 (Stj.tíð. 1940 B bls. 127 um afhendingu benz- íns“. - Atvinnumálaráöuneytið 9. jan. 1942. Reglugerð sú, sem hér um ijæðir er um takmörkun á benzinsölu. I DREKAKYN Eftii Peail Buck Hún er utan ur sveit, sögðu þeir, Sjáið þió, hún heíur S<<2 vafið hái'inu utan um siifurprjón, eins og mæður okkar geröu, og hún er í stuttri skykkju og gamaldags svarti'i silkibiússu. Hún er utan úr sveit og hefur ekki vitað hvern- íg astandið er hér í borginni. Ailir þessir vegfarendur voru karlmenn, því að konur jjjsáust varla á götum úti þessa daga, og þeir voru í vand- Sræöum meö hvaö þeir ættu aó gera viö iikið. Enginn þorði aö láta flytja þáð heim til sín, því hann gat oröiö sakaóur um moröiö, en löks sagöi einn af þeim gáíaðri; Við skulum fara meö hana til hvítu konunnar, því eng- um mun koma til hugar aö saka hana um moró, og hún & Pgetur látið grafa líkiö e£ enginn kemur að sækja þaö. & vS J Þeii' köliuðu á ;vagn, en ekiiiinn var óíus aó taka æ v^Fslíkan flutmng, en þegar hann heyrði hvitu konuna neínda, *Sí ^líór hann að gera séf vonir um aukaskiiding og ók líkinu ^ ^ stutta spölihn áð hliðinu, serh Orkída haföi opnað fyrir 53 & stundu síóan sér til mikillar ánægju. Nú var það lokað, ^ <$£ húsvörðurinn hafði lokið máltíð sinni, sat á litla bekknum ^ & innan við hliðið og stangaði úr tönnum sér, eins og ætið •?$£ var venja hans þegar hann haíói engu að sinna. Hann heyrði að klórað var í hliðið, stóð upp og opnaði það, en £$£ ^ þegar hann sá Orkídu, hrópaði haim; $£ :)3 Hvað .er þetta! Hún var ein af þeim sem hér njóta hælis. 3$£ Hvers vegna hleypturðu henni út? spurðu mennirnir || forviða. ' || ^ Eg hleypti henni ekki út, sagði húsvörðurinn. Eg leyfi ^ ^ engri konu áð fara út. En hann íór að gera sér 1 hugarlund ^ $$£ hvernig þettá hefði gétað gerzt, og hversvégna hiiðiö hafði gg $$£ verið opið þegar hann kom út. Hann hafói ekkert skilið ^ í að hann hefði farið frá því ólokuðu, og flýtt sér að skjóta $$£ slánni fyrir. Líklega væri hann orðinn of gamall, og gott $3 var að enginn var til vitnis um gleymsku hans. w Hún hiýtur að hafa iaumazt út meðan ég var að borða, sagði hann og hljóp af stað til að sækja hvítu konuna, en rx: ^ gætti þess að .loka fyrst hliðinu. ^ ^ Hann fann hvítu konuna í bænahúsinu, og hún kom ^ beint frá bæninni, en þegar hún sá hvað gerzt hafði, ^ varð föla andlitið hennar enn harðlegra. ^ Það var gott éð þið komuð með hana hingað, sagði hún ^ 3$£ við mennina, því hún hefur dvalið hér dögum saman, og ^ tengdamóðir hennar og börn eru hér enn, og ég skal senda ^ eftir manni henhar. £$£ £3 Þeir fóru sína leið ánægðir, af því að hún skyldi taka || á sig alla ábyrgðina, og ekillinn var ánægðastur ailra vegna 38S vg þóknunarinnar sem hann fékk. 53 ^ Þegar þeir voru farnir, sagði hvíta konan húsverðinum ^ að ná í hjálparmenn og bera lik þessarar veslings konu ^ inn í kirkjuna og leggja það á langa, lága borðið. Hún beið ;?$> meðan hann vék sér frá og þar til aðrir komu og báru gg >v Orkídu burt. Að því búnu lagði hún af stað seinlega og >$£ hugsi, til að finna Ling Saor og sagði henni fáort en var- lega hvað gérzt hefði. Fyrst hélt Ling Sao að hvíta konan hlyti að hafa einhvern $8£ v| annan skjólstæðing sinna fyrir Orkídu. — Þetta getur ekki Jvjj staðizt, hvíta kona, sagði hún. Kona sonar míns liggur í ^ rúmi sínu, sofandi, og ég ætlaði einmitt að íara að sækja ^ hana, því bamið hennar er vaknað, og hún búin að sofa •$£ hálfan daginn ^ £$£ Það breyttist enginn dráttur á svip hvítu konunnar, sem gg alltaf var dapurleg, en hún sagði: ’Komdu með mér. Og ^ hún tók í erriíi Ling Sao, og leiddi hana út í kirkjuna, og jgg $3 Ling Sao sá með eigin augum að það var Orkída sem lá á ^ lága borðinu, og hún fór að hágráta, þvi hún skildi ekki v^ hvernig þetta hefði getað gerzt. £$£ En það eru ekki neriaa tveir klukkuVímar siðan ég sá ^ hana, spillifandi, kveinaði hún. íxt ^ Og hvíta konan sagði henni hvemig þau héldu að þetta £3 hefði borið að, með sömu fáorðu frásögninnj og áður, og w í$f Ling Sao gat ekki annað en hlustað. Þánnig hlýtur það að hafa verið, sagði hún grátandi, ^3 einmitt svöna bamalega hluti hefði þessi blessaður ein- £$£ feldningur getað gert. Hún hefur ætíð verið launþrjózk 3$£ jv*; bak við brosin og mýktina, og það hefur nú drégið hana >$$ ^ til dauða. Æ, hafðu nú einhver ráð að senda eftir manni mínum ög syni, því nú get ég ekki ráðið ein fram úr því £3 | sem gera skal. 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.