Þjóðviljinn - 13.01.1943, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 13.01.1943, Blaðsíða 2
0 ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 13. janúar 1943. Sffórn og trúnad- arrád Dagsbrúnar Framhald af 1. síðu. Ritari: Emil Tómasson, Freyjugötu 25. Gjaldkeri: Hannes Stephensen, Hringbraut 176. Fjórmálaritari: Eðvarð Sigurðsson, Látlu-Brekku. Varastjóm: Sigurður Guðmundsson, Freyju- götu 10. Zóphonías Jónsson, Óðinsgötu 14 a. Þorsteinn Pétursson, Kórastíg 3. Stjórn Vinnudeilusjóðs: Formaður: Pétur G. Guðmundsson, IngóLfsstræti 20. Meðstjómendur: Ágúst Jósefsson, Framnesveg 26. Eggert Þorbjarnar- son, Bergstaðastræti 30. Varamenn: Árni Ágústsson, Ár- nesi. Vilhjólmur Eyþórsson, Öldu- götu 25. Endurskoðendur: Tryggvi Péturs- son, Rauðarórstíg 38. Kjartan Guðna son, Meðalholt 12. Varaendurskoðandi: Ari Finnsson, Ásvallagötu 16. Trúnaðarráð: 1. Sigurður Guðnason, Hringbr. 188 2. Helgi Guðmundss., Hofsv.g. 20 3. Emil Tómasson, Frcyjugötu 25 4. - Hann. Stephensen, Hringbr. 176 5. Eðvarð Sigurðss., Litlu-Brekku 6. Sig. Guðmundsson, Freyjug. 10 7. Zóphonías Jónsson, Óðinsg. 14 a 8. Þorsteinn Pétursson, Kárastíg 3 9. Eggert Þorbjarnarson, Berg. 30 10. Ágúst Eiríksson, Hverfisgötu 91 11. Albert Imsland, Sólvallagötu 55 12. Andrés Sigurðsson, Túngötu 2 13. Ari Finnsson, Ásvallagötu 16 14. Ámi Ágústsson, Árnesi 15. Árni Guðmundss., Hringbr. 178 16. Ámi Kristjánsson, Óðinsgötu 28 17. Axel Jónsson, Hverfisgötu 83 18. Benedikt Jónsson, Egilsgötu 10 í áætlunarferð til Breiðafjarðar- hafna. Vörumótttaka fyrir há- degi í dag. Í2iani3£æi2i2iai3sas2 Dafllega nýsodín svíd* Ný soðín o$ hrá. Kaffísalan H ifnarstf *ti ii . Di2i2i2DD5252i2i2i2i2 fást enn. Aðeins litlar birgðir. Gúmmífatagerðin VOPNI. ♦ÓPÓÓÓÓÓÓÓOÓOOÓÓÓ Maoið Kaffisöluna Hafnarstræti 16. <>«>C><><><><X><><>©-<>0<><>0<> 19. Björn Kristmundss., Freyjug. 34 20 Boas Emilsson, Grettisgötu 46 21. EggertGuðmundss., Asvailag. 53 22. Einar Palsson, GretLsgótu 73 23. Emii Asmundsson, E aiKagotu 32 24. Erl. Olafsson, Höfðaborg 28 25. ErlingurKristjánss., Njálsg. 32b 26. Finnbogi Árnason, Bergstöðum 27. Georg Árnason, Laugaveg 132 28. Guðberg Knstinsson, Grund. 10 29. Guðbj. Ingvarsson, Hringbr. 34 30. Guðbr. Guðmundss., Bergþ. 15 a 31. Guðm. Guðmundsson, Bald. 27 32. Guömundur Jónsson, Beigþ.g. 7 33. Guðm. Konráðss., Vesturg. 46 34. Guðm. Vigfússon, Freyjug. 34 35. Gunnar Eggertsson, Hofsv.g. 21 , 36. Gunnar Gunnarss., Ránargötu 9 37. Gunnl. Gunnlaugsson, Hverf. 32 38. Gunnl. Þorláksson, Karlag. 20 ' 39. Hálfdán Einarsson, Nýlendug.27 I 40. Hannes Agnarss., Sólvallag. 27 41. Har. L. Bjamason, Grettisg. 84 1 42. Har. Gunnlaugsson, Laug. 33 a I 43. Helgi GuÖiaugsson, Laugav. 55 44. Heigi Thorarensen, Sheiiveg 8 45. Heigi Sigurgeirss., Bergþ.g. 8 a 46. Heigi Þorbjarnars., Asvaiiag. 16 47. Hjörtur Cýrusson, OÓinsg. 11 48. Ingim. Guðmundsson, Laug. 28 49. Ing. Gunnlaugss., Lauganesv. 70 50. Ingolfiir Jónsson, Brav.götu 48 ' 51. Ingólfur Pétursson, Sogam.bl. 42 l 52. Jónann Eiríksson, Hateigsv. 10 53. Jakob Jóhannss., Langholtsv. 12 I 54. Jón Agnarsson, Haliveigarst. 10 ! 55. Jón Arníinnsson, Hverfisg. 94 56. Jón B. Björnsson, Asvailag. 39 57. Jón Björgvin Jónsson, Lind. 60 58. Jón Einis, Fálkagötu 17 59. Jón Erlendsson, Hverfisgötu 74 60. Jón Ingimarsson, Vitastíg 8 a 61. Jón Sæmundsson, Ásvallag. 4 62. Jónas Jónsson, Blönduhlíð 63. Júlíus Þorsteinsson, Berg. 41 64. Karl Laxdal, Bergfcorugötu 15 65. Krist. Friðfinnsson, Ásvallag. 59 66. Kristinn Sigurðsson, Holtsg. 18 67. Kristófer Grímsson, Þórsg. 21 68. Lárus Ingimarsson, Vitastíg 8 a 69. Magnús Gíslason, Þótrgötu 9 70. Ólafur B‘. Þórðars., Bergþ.g. 31 71. Páll Bjarnason, Njólggötu 4 72. Páll Þóroddsson, Garðastr. 19 73. Pétur í. Hraunfjörð, Sogabl. 17 74. Pétur Pálsson, Óðinegötu 16 b 75. Pétur Á Thorsteinss„ Svalbarða 76. Ragnar Jónsson, Lindarg. 44 a 77. Ragnar Sigurðss., Framnesv. 54 78. Rögnv. Guðbrandsis., Berg. 8 79. Sigsteinn Þórðarson, Ránarg. 13 80. Sigurbj. Jakobss., Gunnarsbr.34 81. Sig. Guðmundsson, Bejgþ.g. 17 82. Sig. Guðmundsson, Njai'ðarg. 61 83. Sig. Guðmundsson, íJrðarstíg 6 84. Sigurður Hreinsson, Ránarg, 10 85. Sig. Kristjánss., Selbúðum 6 86. Sigurður Jónsson, Hongbr 182 87. Sig. Ólafsson, Bergfít.str. 66 88. Sigurjón Jónsson, Samtún 36 89. Sigurjón Snjólfsson, Hverf. 82 90. Skafti Einarsson, Bragagötu 30 91. Sólberg Eiríkssorx, Hverfisg. 99 92. Stefón Bjarnason, Sóleyjarg. 15 93. Stefán Jónsson, Biergþórug. 41 94. Stef jn Skúlason, Bergst.str. 6 b 95. Svafai: Sigurðsson, Njáisgötu 48 96. Svanþór Jónsson, Óðinsg. 17 b 97. Sveinn Sveinsson, Framnesv. 44 98. Valgeir Magnússon, Nönnug. 1 a 99. Þórarinn Þórðarson, Kárast. 10 100 Þórður Markússon, Ránarg. 8a é Kaupþingið. Þriðjiul. 12. 1. ’43. Birt án ábyrgðar. Vextir V'iðsk.- igengi Kauploka- gengi X wi 3 A J 4 Veðd. 13. fl. 101 % 101‘/2 60 5 — 12. fi. .105 '4 105 2 5 — 11. fl. 105 4J4 — 4. fl. 102 4]/> Rikisv.br. '41 101 i.A 5 y, _ '38 103 5 Nýbýlasj.br. 102 4 L Sildarv.br. 102 >/2 4 Hitaveitubr. 100 121 31/2 100 100 10 5 Rvík '40 2. fl. 102 193.000 Hlif í Hafnarfirði gefur útbladfyrirfélagsmenn Verkamannafélagið Hlíf í Hafnarfírði hefur nú hafið út- gáfu prentaðs blaðs, cr nefnist ,fljáimur“, fyrir félagsmenn Hlífar. Kom fyrsta blaðið út í des. s. 1. í ávarpi ritstjórnarinnar segir m. a.svo: „Hér hefur göngu sína á nýjan leik hið gamla blað félagsins, í nýju formi og á nýjan hátt, þar eð það er nú prentað í stað þess sem það var áður fundarblað. Orsök þess, að ráðizt var í þlaðútgáfu þessa, er fyrst og fremst sú, að nauðsyn er á að félagsmenn fái serh algerastar upplýsingar um þau mál, sem mest varða þá og félagið, en það er ekki hægt á annan raunhæf- ari hátt en þenna, að gefa út prentað blað innan Hlífar. Um leið og þessum tilgangi yrði fullnægt, þá á blað sém þetta, að vera nýr tengiliður milli félagsmanna — tengiliður, sem virkilega treystir samtökin og eflir. Nafn blaðsins hefur verið val- ið það sama og var á hinu gamlá fundablaði Hlífar. Efni blaðsins mun, eins og áð- ur er getið, verða: Hagsmuna- mál verkamanna, fréttir af Hlíf og af ýmsu er snertir verkalýð- inn“. Þetta fyrsta blað er hið bezta að öllum frágangi. Af efni þess má nefna: „Fræðslustarfsemi fé- lagsins", eftir Helga Jónsson. „Frá Alþýðusambandsþinginu", eftir Ólaf Jónsson og „Styðjið og eflið Hlíf“, eftir Hermann Guð- mundsson, formann félagsins. Grein hans lýkur með þessum orðum: „Hafnfirzkir verkamenn! Hætt ið að sýna félagi ykkar tómlæti, skiljið alvöru þess tíma, sem við lifum á. Takið virkan þátt i starf semi Hlífar! Gerið félagið svo öflugt, að það verði fært um að bjóða öllum þeim erfiðleikum byrginn, sem verða á leið þess! Það er sanna og rétta leiðin til þess að auka ykkar eigin vel- farnað!“ Auk þess eru í blaðinu fréttir frá Hlíf og ýmislegt fleira. Gert er ráð fyrir að blaðið komi út a. m. k. einu sinni í | mánuði. oBœjat yóytuwnn I»að verður ekki talað meira við Gunnar. Þeir eru nær 5, dálkamir í Al- þýðublaðinu, sem herra Gunnar Stef- ánsson ver til að sanna að íbúðarher- bergi þýði meðal annars eldhús, og að á hugtökunum hámark og lág- mark sé enginn munur. En á þessu tvennu byggði hann allan þann þvætting sem hann skrif- aði í Alþýðublaðið um frumvarp sós- íalista um skömmtun húsnæðis- og stóríbúðaskatt. Gunnar þessi verður að láta sér lynda, að ekki þykir taka að svara þessum skrifum hans, hann mun hvorteð er vera eini maðurinn í land inu, sem ekki skilur hvað orðin íbúð- arherbergi og lágmark þýða. Alþýðublaðið var heppið að fá ann an eins mann og Gunnar í sína ,þjón- ustu. Fæst heimild til að skammta húsnæði? Þoð sem hínir húsnæðislausu spyrja um er hvort heimild fáist til að skammta húsnæði. Ekki eru það þó aðeins hinir hús- næðislausu sem þannig sp.vrja’, held- ur allir hugsandi og sanngjarnir menn. Hver xnaður með nokkurn veginn óbrjálaða hugsun sér, að það er ósómi að fjöldi manna verði að hýrast í húsnæði, sem er með J>eim hætti, að bráð hætta er búin heilsu þeirra og lífi, og fjöldi fjölskyldna heíur sundrast vegna húsnæðis- skorts, og meðan þessu fer fram býr fjöldi manna i húsnæði, sem þeir hafa ekkert með að gera. Allar líkur benda til að meirihluti þihgmanna hafi góðpn skilþing á þessu máli og þeir muni reynast fús- ir til að setja lög er heimili skörhmt- un húsnæðis. Það má sannarlega heldur ekki minna veraen að Alþingi komi þessu verki í framkvæmd, það er þ>/í til vanáa, að véra ekki búið að því, hefði það tekið málið réttum trkum væri búið að leysa vandræði margra þeirra manna, sem nú eru húsnæðislausir. Hvernig verður þetta framkvæmt'- Öllum er ljóst, og ekki sízt þeim sem fluttu frumvarp sósíalista um skömmtun húsnæðis, að aðeins neyð arástand réttlætir að grípa til slíkra ráðstafana, en þegar neyðarástand er fyrir hendi, er ekki aðeins réttmætt, heldur og sjálfsagt, að grípa til ráð- stafana, sem undir öðrum kringum- stæðum kæmu ekki til mála. En í þessum ráðstöfunum, sem og öðrum þeim, er ganga nærri persónu frelsi einstaklinganna, veltur mest á framkvæmdinni, og af hálfu sósíal- Jsta hefur framkvæmdin verið hugs- uð þannig, að nefnd sú, er ætti að annast framkvæmd skömmtunarinn- ar gerði þeim mönnum aðvart, sem yrðu qð þréngja að sér, og gæíi þeim kost á að ráðstafa þvi húsnæði sjálf- ir, sem yrðu að láta það af hendi, en jafnframt yrði nefndin að fá ráð- stöfunarrétt yfir því húsnæði sem losna kynni við þessar ráðstafanir. Verði hlutaðeigandi ekki við óskum nefndarinar um að þrengja að sér af fúsum vilja, innan ákvcðins tíma, dæmir nefndin hvern sém hcnni sýn- ist inn í húsnæði hans. Vonandi þyrfti. sjaldan til þess að gripa. Það eitt, að lögin yrðu sett, mundi bæta nokkuð úr vandræðunum. Engum efa er það bundið, að það citt að setja lög um skömmtun hús- meðis mundi bæta nokkuð úr hús- næðisvandræðunum. Það er sem sé engum efa bundið, að margir mundu þrengja að sér til að komast hjá þvingaðri skömmtun. Allt sýnir þetta hve sjálfsagt er að setja lög um skömmtun húenæðís. Frá Alþingi Neðri deild. Á dagskrá voru 6 mál. Framvarp stjórnarlnnar til laga. um innflutning og gjald eyrismeðferð. Með frumvarpinu er lagt til að skipuð verði fimm manna nefnd, viðskiptaráð, sem komi í stað gjaldeyris- og inn- flutningsnefndar. Frumvarpið gerir ráð fyrir að ríkisstjórnin skipi þessa nefnd án tilhlutun- ar Alþingis eða þingflokkanna. | Nefndarálit lá fyrir frá fjár- hagsnefnd, sem lagði til að frum varpið yrði afgreitt með þeirri aðalbreytingu að einkaréttur til kaupa á eriendum gjaldeyri skyldi eins og hingað til vera í höndum Útvegsbankans h.f. og Landsbanka íslands, í staðinn fyrir Landsbankans eins, eins og gert er ráð fyrir í frumvarpinu. Ásgeir Ásgeirsson var fram- sögumaður nefndarinnar. Einar Olgehsson taldi var- hugavert að veita ríkisstjórninni slíkt vald, að hún skipaði ein þessa nefnd, sem án efa verður ein valdamesta nefnd, sem skip- uð hefur verið hér á landi, þar eð hún ræður að öllu leyti yfir skiptingu alls innflutnings, þ. e. yfir verzluninni og úthlutun hráefna til iðnaðarins og þarmeð yfir afkomu alls almennings. Til máls tóku ennfremur Ey- steinn Jónsson og Stefán Jóh. Stefánsson. Frumvarpinu var vísað til 3. umræðu með breytingum þeim sem f járhagsnefnd. hafði lagt til. Frumvarp til laga uxu breyt- ingu á áfengislögunum. Hefur þessa frumvarps verið getið hér í blaðinu áður, en í því er kveð- ið svo að, að útsölustaði áfengis megi ekki setja á stofn nema áð- ur hafi farið fram atkvæða- greiðsla kosningabærra manna um það í þeim kaupstað eða hér aði, sem stofna átti útsöluna í. % Allsherjarnefnd hafði klofnað í málinu. Meirihluti hennar lagði til að frumvarpið yrði samþykkt breytingarlítið, (Áki, Stefán Jóh. og Jör. Br.). Minnihlutinn, Garðar Þorsteinsson og Gunnar Thoroddsen, lagði til að frum- varpið yrði fellt. , Út af fyrirspurn sem gerð var til utanríkismálaráðherra útaf þessu máli óskaði hann málinu frestað og var það gert. Framvarp til laga um einka- sölu á bifreiðum, bifhjólum hjól börðum, slöngum og um úthlut- un bifreiða. 2. umræða. Nefndin hafði þríklofnað. Sjálfstæðismennirnir lögðu tii að frumvarpið yrði fellt. Fram- sóknarmenn og Alþýðuflokks- menn lögðu til að það yrði sam- þykkt óbreytt, en Einar Olgeirs- son vildi gera þá breytingu að skipuð yrði 3 manna nefnd til. úthlutunar bifreiðum, og ætti í henni sæti einn maður tilnefnd-v ur af Hreyfli og varamaður hans væri tilnefndur af Þrótti, félagi vörubifreiðastjóra. Urðu um þetta mál talsverðar umræður, og var þeim frestað, en önnur mál tekin af da’gskrá.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.