Þjóðviljinn - 16.01.1943, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 16.01.1943, Blaðsíða 1
8. árgangur. Laugardagur 16. janúar 1943. 12. tolublaí. 8. brezki herinn býst til úrslitaétaka við her Rommels I Norður-Afríku hefur ekki k'omið til mikilla átaka á landi undanfarið, en í fregn- um frá London er talið að Montgomersy, yfirhershöfð- ingi 8. brezka hersins, sé um það bil að Ijúka undirbúningi að nýrri stórárás á stöðvar Rommels í Líbíu. Flugher Bandamanna hef- ur sig mjög í frammi, og held ur uppi hörðum árasum á herstöðvar Rommels og hafn- arborgir í Líbíu og Túnis. I dag oo á moip frskur uppreisnarforingi strýkur úr fangelsi Herráðsforingja hins leyni- lega írska lýðveldishers tókst að strjúka úr fangelsi í Bel- fast á Norður-írlandi í gær- morgun. Hafði hann verið dæmdur til 15 ára hegntaj^arvinnu. Er talið að honum hafi verið hjálpaö til aö flýja af sam- herjum sínum, er hafi varpað stiga yfir fangelsismúrinn og haft bíl fyrir utan. Verkamennirnir í Dagsbrún unnu mikla sigra síðasta ár. Þeir brutu ísinn fyrir sókn verkalýðsins hvarvetna á landinu. Þeir náðu stórfelldum kjarabótum. Þeir sköpuðu einingu sín á meðal og einingarstefna þeirra vann algeran sigur á þingi verklýðssamtakanna haustið sem leið. Verkamenn Dagsbrúnar sýndu, að þeir gátu sjálfir stjórn- að félagi sínu og stjórn þess ávann sér slíkt traust, að hún varð sjálfkjörin. Verkamenn Dagsbrúnar sýndu, að þeir kunnu krók við brögðum stóratvinnurekendanna. Krafa Claessens um burtrekst ur 300 hafnarverkamanna úr Dagsbrún varð honum til smán- ar. Svarti listinn hans gerði feril hans sjálfs ennþá svartari. Með skæruhernaðinum og samningum frá 22. ágúst knúðu verkamennirnir fram stórfellda leiðréttingu á þeirri miklu kaupkúgun og réttleysi, sem þeir bjuggu við undanfarin ár. En stríðsgróðamennirnir eru að sækja aftur í sig veðrið. Kröf ur þeirra um grunnkaupslækk- un og lengingu vinnutímans verða stöðugt háværari. Þeir hafa ráðizt á garðinn, þar sem hann var lægstur, á minnstu verklýðsfélögin út um land Frystihúseigendur kref jast þess, H Mw á IiiAmIIii Raudí herinn í Kákasus sólfí fram 12~35 km, í gær* - Þjódverjar skýra enn frá sóknaradgerdum Rússa á nordinrvígsfðdvunum Harðir bardagar voru háðir á Donvígstöðvunum og í Kákasus allan síðastliðinn sólarhring, og heldur sókn rauða hersins áfram þrátt fyrif harðar gagnárásir fasistaherj- anna- A vígstöðvunum við Neðri-Don hefur sovéther streymt gegnum hliðið, þar sem Rússar brutust í gegnum varnar- línur Þjóðverja daginn áður. Aðalbardagarnir fara fram á svæðinu, þar sem Donets fcllur í Don, um 100 km. austur af Rostoff. i Kákasus sótti sovéther fram 12 km. í gær eFtir aðal- járnbrautinni til Rostoff. Norðan við brautina sóttu Rúss- ar fram 35 km. í stefnu til borgarinnar Armavir.. í Stalingrad hefur rauði herlnn hrakið Þjóðveria úr 56 virkjum og nokkrum verk- smiðjum. • Suður af Rseff hefur rauöi herinn hrundið öflugum gagn árásum Þjóðver.ia og náð þýð- ingarmiklum stöðvum. Útvarpið í Berlín skýrði enn í gær frá hörðum árásum rauða hersins suður af Vor- ones, smð-austttr af Uman- vatni og suður af Ladoga- vatni. Ekkert þessara svæða hefur verið nefnt í hernaðar- tilkynningum Rússa siðustu daga. Undanhald Þjóðverja í Kák- asus hefur verið svo hratt undanfarna daga, aö þeir hafa ekki haft tóm til að leggja jarðsprengjum í stór landsvæði til að tefja sókn rauöa he-ísins. að verkalýðurinn beri hallann af braski þeirra og óstjórn. Þeir krefjast þess, að braskfyrirtæk- in béri sig, en þeim gerir það ekkert til, þótt verkamanna- heimilin beri sig ekki. Atvinnu- rekendur binda vonir sínar við það, að atvinnuleysið komi aft- ur. Þeir lofa guð fyrir það til þess að þeir geti á ný kúgað og svínbeygt verkalýðinn. Áætlun atvinurekendanna er jafn auvirðileg og hún er sví- virðileg: að brjóta niður við- námsþrótt minnstu verklýðsfé- laganna í skjóli atvinnuleysis og neyðar til þess síðan að koma hinum þróttmeiri samtökum á kné. Verkalýðurinn hefur fyrr sett strik í reikning Claessens og samherja hans. Og'hann þarf einnig að gera það nú. Eins og Dagsbrún valdi sér réttan tíma í fyrra til samninga, eins hefur hún valið sér núverandi augna- blik til þess að taka fyrir kverk ar kauplækkunarslöngunnar. í dag og á morgun greiða Dagsbrúnarmenn atkvæði gegn kauplækkunaráætlun Claessens mannanna, í dag og á morgun streyma Dagsbrúnarmenn á kjörstað til þess að sýna hinn sameinaða vilja sinn f því að halda til streitu öllu því, sem áunnist hefur og gefa atvinnu- rekendunum svarið fyrirfram. Það er gagnráðstöfun Dags- brúnarmanna, það er svarið til þeirra, sem eiga sök á dýrtíð- inni, til þeirra, sem vilja, að verkamannaheimilin svelti en fáeinar braskarafjölskyldur velti sér í auði og allsnægtum. Dagsbrúnarmenn vita ofur- vel, að ef kauplækkun verður framkvæmd út um land, þá 'barst. Jeiteunnn ii^ótíega oð þeim. Þessvegna er allsherjar- atkvæðagreiðslan í dag og á morgun um leið veigamikil að- stoð við öll önnur verklýðssam- tök landsins í varnarbaráttu þeirra gegn kauplækkun. f dag og á morgun þurfa allir Framh. á 4. síðu. Kært til sakðdómara yfir notkun rafmagns ofna Rafmagnsveitan hefur lát- ið fara'fram eftirlit með notk un rafmagnsofna á tímanum kl. 10,45—12 fyrir hádegi dag- ana 7.—13. jan. Var athugað hjá 891 rafmagnsnotanda og höfðu 39 þeirra ofna ínotkun. Þá hefur og fanð fram skoð un í annað sinn hjá 54 not- endum, sem áður voru staðn- ir að óleyfilegri notkun ofna. Bæjarráð samþykkti áfundi sínum í gær, að afhenda saka dómara mál þessarra manna, til meðferðar. U.ky-li'ÍLi,« II ' Frumvarp um, atkvæða- greiðslu um áfengisútsölurn- ar var til annarrar umræðu í neðri deild í gær. Allsherjarnefnd hafði klof- nað í málinu. Meirihluti nefndarinnar, Garðar Þor-' steinsson og Gunnar Thorodd- sen lögðu til aö málinu yrði vísað frá með rökstuddri dagskrá, þar sem þaö bryti i bág við verzlunarsamning við Spán og Fortúgal. Þessi rökstudda dagskrá kom fyrst til atkvæöa og var felld, að viðhöfðu nafnakalh með 20 atkvæöum gegn 9. Með dag- skránni greiddu atkvæði: Garðar Þorsteinsson, Gísli Sveinsson, Gunnar Thorodd- sen, Helgi Jónsson, Jón Pálma- son, Jón Sigurösson, Siguröur Bjarnason, Sigurður E. Hiíðar og Sigurður Kristjánsson, en á móti Aki Jakobsson, Bjarni Ásgeirsson, Einar Olgeirsson, Emil Jónsson, Eysteinn Jóns- son, Finnur Jónsson, Ingólfur Jónsson, Gísli Guðmundsson, Jakob Möller, Jörundur Brynj- ólfsson, Lúðvík Jósefsson, Páll Zophaníasson, Pétur Ottesen, 'Sigfús Siguxhjartarson, Sig^- uröur Guðnason, Sigurður Thoroddsen, Sigurður Þórðar- son, Stefán Jóh. Stefánsson, Sveinbjörn Högnason og Þór- oddur Guðmundsson. Sex þingmenn voru fjarverandi. Meirihluti allsherjarnefndar, Áki Jakobsson, Jörundur Brynjólfsson og Stefán Jóh. Stefánsson lagði hinsvegar til að frumvarpið yrði samþykkt með nokkrum breytingum. Varsúhelztað við þaðbættist ákvæöi ijm aö ríkisstjórnin skyldi gera ráöstafamr til þess að segja upp milliríkjasamn- ingum þeim, sem kynnu aö hemur til í neflri iiih koma í bág við lögin og skyldu þau ekki taka giid fyr en þeir sanmingar heiúu verið ielld úr gudi. Viö umræöuna bar Jakob Möller fram skriflega breyt- ingartillögu um að í stað þess sem gert er ráð fyrir í í'rum- varpinu aö einiaidur meiri- hluti atkvæða nægi til að loka og opna útsölu, kæmi 66 af hundraði. Tillaga Jakobs var felld með 15 atkv. gegn 12. GisU Guðmundsson bar fram breytingartillögu um að í stað þess að rikisstjórninni skyldi skylt að segja upp nulli- ílkjasamningum sem kynnu að brjóta í bág við lög þessi kæmi, að hún skyldi gera ráðstafanir til aö breyta þeim, þannig að þeu: yröu samrým- anlegri lögunum, Tillaga' Gísla var samþykkt með 16 atkvæöum gegn 7 og tillaga meirihluta allsherjar- nefndar svo breytt samþykkt, að viðhöfðu nafnakalh með 22 atkv. gegn 10 og málinu vísað til þnðju umræðu. Þessir greiddu frumvarpinu atkvæði: Aki Jakobsson, Barði Guö- mundsson, Bjarni Ásgeirsson, Einar Olgeirsson, Emil Jóns- son, Eysteinn Jónsson, Finnm- Jónsson, GísU Guömundsson, Ingólfur Jónsson, Jörundur 3rynjólfsson, Lúðvík Jósefs- son, Páll Zophoníasson, Páll Þorsteinsson, Pétur Ottesen, Sigfús Sigurhjartarson, Sig- urðuf Guðnason, Sigurður Thoroddsen, Sigurður Þórðar- son, Skúli Guömundsson, Stefán Jóh. Stefánsson, Svein- björn Högnason, Þóroddur Guðmundsson. Fíamh. á 4. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.