Þjóðviljinn - 17.01.1943, Page 1

Þjóðviljinn - 17.01.1943, Page 1
' i ■! "'. 1 8. árgangur. Sunnudaginn 17. janúar 1943. 13. tölublað. Inil Mll lEtUP si fni SHIIIL i ifrri slMi silw il Isruits Af Inníkróada hernum vesfur af Sfalfngrad (200 þúsund manns) er ekkí effír nema 70—80 þúsund manna her * úrslífakosfum sovéfherstns hafnad - allsherjarsókn hafin (rak segir þýzkalandi Ítalíu og Japan stríð á hendur frak hefur sagt Þýzkalandi, Italíu og Japan stríð á hendur, og segir í fregn frá London að það sé .Jyrsta Arabaríki, sem farið hefur í stríð sem banda- maður Bretlands". Forsætisráðherra íraks flutti stríðsyfirlýsingu í útvarpsræðu, og lýsti yfir því, að þjóðin fylkti Framh. á 4. síðu. í tveimur aukatilkynningrum, sem birtar voru í Moskva seint í gærkvöld segir frá nýrri stórsókn af hálfu rauða hersins á vígstöðvunum suður af Vorones, og hafa Rússar unnið mikla sigra eftir þriggja daga bardaga, sem þó virðast aðeins byrjunarstig á enn víð- tækari hemaðaraðgerðum. Hin aukatilkynningin skýrir frá úrslitakostum, er sovétstjómin hefur sett 6. þýzka hemum, sem innikró- aður er vestur af Stalíngrad, og sigursælum árásum á stöðvar hans, eftir að þýzka herstjórnin hafði hafnað úrslitakostunum. í fyrri aukatilkynningunni segir: Rauði herinn hefur hafið nýja stórsókn suður af Vorones, brotizt gegnum varnarlínur Þjóðverja á þremur stöðum, og sótt fram 50—90 km. á þremur dögum. Þrjú þýzk og sex ungversk herfylki hafa verið sigruð og neydd til undanhalds. Rauði herinn hefur tekið 600 bæi í sókn þessari, 70 þúsund fanga en 15 þúsund fasistahermenn hafa fallið. Fasistaherirnir hafa misst geysimikið herfang. Nyrzti sóknarherinn hefur Daisnanl FalttO yiap aai laosnDaanlil uiar. GreMlfl altuæðl! Allsherjaratkvæðagreiðslan í Dagsbrún gegn kaup- lækkun og fyrir eflingu félagsins hófst í gær. Mörg hundruð verkamenn neyttu atkvæðisréttar síns. í dag heldur atkvæðagreiðslan áfram frá kl. 10 ár- degis til kl. 10 í kvöld og verður henni þá lokið. í dag verður aðalsókn Dagsbrúnarverkalýðsins. Enginn má liggja á liði sínu. Hver einasti verka- maður þarf að greiða atkvæði sitt gegn kauplækkun- arherferð stríðsgróðamannanna. Öll alþýða landsins fylgist með frammistöðu ykk- ar, Dagsbrúnarmenn. Því betur, sem þið fjölmennið á kjörstað, því öflugra verður viðnám félagsins gegn yf- irvofandi árásum og því öflugri verður viðnámsþrótt- ur alþýðunnar í heild. — Allir á kjörstað í dag! EINHUGA GEGN KAUPLÆKKUN! búfluík lísnlssn Dulir MsðliHuuap. lillöia un ui punnssla uIpIIii Dnarioss Þingsályktunartillaga sú, sem Lúðvík Jósefsson flytur um þetta mál hefur hina mestu þýðingu fyrir Austurland, fer hér á eftir, ásamt greinargerð. sótt fram til staðar sem er um 90 km. suðvestur af Vorones og 30 km. vestur af Don. Miðher- inn hefur tekið tvær jámbraut- f seinni aukatilkynningu frá Moskva segir: Um miðjan nóvember voru 200 þús.—225 þús. fasistaher- menn innikróaðir vestur af Stal íngrad. Frá 23. nóv. hefur hring- urinn um her þennan verið al- gerlega lokaður. Aðstaða þessara herja varð brátt mjög erfið, einkum vegna þess, að matvæli voru af skorn- um skammti eftir að aðflutn- ingsleiðunum hafði verið lokað. Mannfall hefur verið svo mik- ið, að hinn innilokaði her telur nú varla nema 70—80 þúsund menn. Hinn 8. janúar sendi sovét- stjómin yfirmanni innikróaða hersins, Paulus hershöfðingja, úrslitakosti. Var þess krafizt að allur innikróaði herinn gæfi upp vöm og afbenti hergögn sín arstöðvar á línunni milli Voro- nes og Rostoff og sá syðsti hef- ur tekið bæ sem er á jámbraut- arlínunni 125 km. suður af Kantemírovka. notkunarhæf. Gegn því ábyrgð- ist sovétstjómin að allir her- menn og liðsforingjar skyldu lífi halda, og verða fluttir heim til Þýzkalands að striðinu Ioknu. Svar átti að berast fyrir kl. 10 að morgni 9. janúar, og var ná- kvæmlega kveðið á um hvar og hvemig svarinu skyldi skilað. Þýzka herstjómln neitaði að ganga að þessum úrslitakostura. Daginn eftir, 10. janúar, hóf rauði herinn árásir í stórum stfl á stöðvar innikróaða. hersins og hefur sótt fram 20—30 km. á þeim sex dögum sem liðnir eru. Á þessum dögum hefur rauði herinn tekið 30 þorp og virki hundruðum saman. Herfang Rússa er mjög mik- ið, þar á meðal 370 járnbraut- arvagna, 500 skriðdrekat 900 fallbyssur, 10 þúsund vélbyssur og 15 þúsund vélknúin farar- tæki. Auk þess hefur gífurlega mikið af hergögnum fasistaherj- anna verið eyðilagt í bardögun- um. Rauði herinn hefur tekið 7000 fanga og 5000 fasistahermenn hafa fallið í bardögum þessum. KðkasusvfgstöBvarnar Rauði herinn í Kákasus hefur sótt hratt fram eftir aðaljárn- brautunum í átt til borganna Armavír og Vorosilovsk. Herinn sem sækir fram til Salsk, hefur tekið hæðir öðru megin Manitsdalsins, er hafa mikla hernaðarþýðingu. Uppreisnarhreyfing magnast I Frakklandi Það má heita að hemaðará- standi hafi verið lýst yfir i Ly- on, og hafa 90 menn verið hand- teknir. Þeim er gefið að sök þátttaka í leynilegri pólitískri starfsemi og er tilkynnt að skjöl og áróð- ursbæklingar hafi verið tekin á heimilum þeirra. í hafnarhverfunum í Marse- illé hefur lögreglan framkvæmt víðtækar húsrannsóknir og hand tekið fjölda manna. Sósíalísfar í Dagsbrún Sósíalistar i Dagsbrún Munið að greiða atkvæði í Dagsbrún og hvetja alla, sem þið hittið til þess að gera slíkt hið sama. Vinnið að því, að milljónamæringarnir fái verðugt svar frá öllum verka mönnum við launalækkun- arherferðinni, sem þeir hafa á prjónunum. Stjórn Sósíalista- • félags Reykjavíkur „Alþingi ályktar að fela rík- isstjórninni að láta fram fara á sumri komanda ýtarlega rann- sókn á virkjun Lagarfoss og I dreifingu orkunnar með tilliti til raforkuþarfar Austurlands. Greinargerð. Á Austurlandi er raforkumál- um illa komið. í þeim þorpum, sem rafmagn hafa, eru rafstöðv- ar og veitur gamlar og ófull- nægjandi, og má heita, að í sum um þeirra sé nú sem næst raf- magnslaust. Á Seyðisfirði er gömul og ó- nóg vatnsorkustöð, og stendur fyrir dyrum allveruleg aukning | á henni. í Neskaupstað er olíuhreyfi- stöð algjörlega ófullnægjandi. Á Eskifirði er ein elzta vatns- aflsstöð á landinu mjög úr sér gengin, svo að þorpið verður raf- magnslaust, ef ekki verður bráð lega ráðin á þessu bót. Frá Reyðarfirði liggur nú fyr- ir þinginu beiðni um allmikla ábyrgðarheimild til óverulegrar aukningar á rafveitunni þar. Fáskrúðsfjörður á við alltof litla raforku að búa, sem tæp- lega nægir til ljósa. Héraðið allt er rafmagnslaust, nema hvað Eiðaskóla og Hall- ormsstaðaskóla viðvíkur, auk einstakra bæja. Frh. á 4. síðu. Verður megin þorra 6. i hersíns fortiml?

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.