Þjóðviljinn - 21.01.1943, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 21.01.1943, Blaðsíða 3
Fknmtudagur 21. janúar 1943. ÞJÓÐVILJINN 8 þJðOVIUINM' Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu Sósíalistaflokkurinn Ritstjórar: Einar Olgeirsson (áb.) Sigíús Sigurhj artarson Ritstjórn: Hverfisgötu 4 (Víkingsprent) Sími 2270. áJgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa, Austurstræti 12 (1. hæð) Sími 2184. Víkingsprent h.f., Hverfisgötu 4. LENIKBBAO borg sigranna og fórnanna míklu Eru þetta bjargvættirnar? Viðskiptaráöið er útnefnt. Ríkisstjórnin nýja sýnir í verki hvermg hún efnir loforð sín. Hún sýnir hvemig stjórna skuli landinu án þess að taka tillit til klíknanna. Hún bað þingið að skipa ekki mennina í nefndina. Hún lofaöi hátíð- lega aö enginn utanaðkom- andi öfl skyldu tilnefna neina. Og hvernig eru svo efndim- ar? í viðskiptaráðinu sitja m. a. tveir menn, sem eru bein- línis útnefndn af þeim tveim klíkum, sem sífellt hafa söls- að undir sig yfirráðin yfir verzluninni: heildsölunum og S.I.S.-stjórninni. Þessir menn eru: Oddur Guðjónsson og Jón ívarsson. Ef máliö væri ekki of alvar- legt til þess, þá hlyti að setja að mönnum óstöðvandi hlátur, er þeir heyra að þessir menn eigi að koma réttlæti á í land- inu hvað innflutning snertir og stjórna baráttu gegn dýr- tíðinni: Annarsvegar fram- kvæmdastjóri heildsalanna 1 Reykjavík, þeirrar stéttar, jem nú mokar til sín stríðs- gróöanum, — og hinsvegar fyrv. alþingismaðurinn úr Hornafirði,. sem kjósendurnir afsögðu að hafa í kjöri, — maðurinn, sem er oröinn þekktur fyrir aö leigja notk- un luktar á vertíðinni fyrir 350,00 kr. þegar luktin sjálf kostar 40,00 kr- Það veröur þokkalegt rétt- lætisljós, sem brennur á lukt- um þessum! Ríkisstjórnin mun líklega svara því til að þessir tveir menn hætti þeim störfum, sem þeir hafa haft með hönd- um. Allir vita að slíkt er bara bráðabirgðaráðstöfun, — auð- viröulegur skrípaleikur hjá ríkisstjórninni, til þess aö fara í kringum lögin Og sjálfur kemur viðskipta- ráðherrann upp um þetta. Hann tilkynnir blaðamönn- um aö þeir Oddur Guðjóns- son og Jón ívarsson muni víkja sæti í nefndinni, þegar um verðlagsákvarðanir er að ræða! Hvers vegna?!! Ekki eru þeir þó fulltrúar Verzlunarráösins eða S.Í.S.?!! Hvers vegna þurfa þessir heiðursmenn, sem öllum eru óháðir og engum klíkum þjóna , — þessir heiðursmenn, sem víkja úr góðum stööum Á morgun eru 19 ár liðin frá dauða Leníns, skipuleggjanda og stjórn- anda verklýðsbyltingarinnar 1917, sem færði hinum kúguðu rússnesku þjóðum frelsi. Leníngrad hét áður Pétursborg, en var eftir byltinguna nefnd eftir manninum, sem færði rússnesku al- þýðunni frelsið. Hver sá, sem til Leningrad kemurl heimsækir venjulega líkreit þann á Mars-vellinum, þar sem þeir, er féllu í bylting unni 1917 eru grafnir í einni réttnefndri ,,Bræðragröf“. í dag er öll Leningrad ein bræðragröf, — en hún er meira um leið: Hún er eitt voldugasta sigurtákn, sem veröldin hefur séð. Hún tákn- ar sigur frelsisins yfir villu- mennsku véldýranna. Hún táknar sigur hugprýðinnar yfir ógnum loftárása, stór- skotaliös, hungurs, kulda og elds. Leningrad — með sínar milljón fallinna hetja í bræðra gröfinni — storkar í dag verstu böðlum, sem veröldin hefur þekkt, með því aö fram- kvænia í stærsta stíl, sem vit- að er, ögrunina .miklu, sem frelsissinnar ætíð hafa þeytt í andlit harðstjóranna: Lík- amann fáiö þér að sönnu til þess að þjóna föðurland- inu, — hvers vegna skyldu þeir þurfa að víkja, þegar um verölagsákvörðun væri að ræða?! Viðskiptaráðherrann og þar með ríkisstjórnin.— hefur rof ið öll þau fyrirheit, sem þingi og þjóð voru gefin, þegar lög- in um ráð þetta voru sett. — Og þarf auövitaö ekki aö taka þaö fram aö í ráðinu er eng- inn maður, sem vinnandi stétt ir landsins geta borið sérstakt traust til. Það er andi spyröu- bandsins milli Jóns Arnason- ar og heildsalanna, sem svífur yfir vötnunum. Er það þessi framkvæmd, sem ríkisstjórnin hefur fyrst og fremst hugsað sér að standa eða falla á? Eða hefur bara Coca-cola svifið á hina ráðherranna í bili? „Leningrad er leyst úr umsát. Einn stærsti sigur rauða hersins í frelsisstríðinu er unninn“. — Allur hinn frelsiselsk- andi heimur fagnar hinum stórkostlega sigri. „í Leningrad hefur um helmingur íbúanna, yfir milljón manni dáið af völdum stríðsins, þar með töldum skorti og sjúkdómum, á þessum 16 mánuðum.“ Svö hljóða fyrstu fregn- irnar, sem berast úr þeirri borg, sem jafn hetjulega hefur varð- veitt ljómann um nafn Lenins sem önnur borg stoltið af nafni Stalíns. — Menn setur hljóða. Þeir fá fyrsta alvarlega for- smekkinn af því hve gífurlega þær fórnir eru, sem Sovétþjóð- irnar færa á altari frelsisins. deytt, en andann fáið þér al- drei yfirbugað. Allur heimurinn.horfir með lotningu til Leningrad í dag, — hneigir höfuð sitt fyrir þjáningunni, dáist að hreyst- inni og sigrunum. Og hvar er nú þaö íslenzka skáld, sem yrkir eins og Step- han G. Stephansson forðum er Pétursborg færði sínar fórnir á altari frelsisins 9. jan- úar 1905: 1 „Því hið stráfellda lið er hið sterkasta lið! Er hugsjónh’ hlaupa undir sigur gegn heimsku, sem lífsvonir brælir og ir. — Hver hirðir hvor hníga skal fyr? Sönn hetja um máls-efnið spyr, en síður um sig“. < Myndi ekki hver frelsiselsk- andi maöur í veröldinni vilja taka sér í munn í dag orð Stephans G. um þá fyrstu, sem fjöldafórnirnar færðu í núverandi Leningrad-borg. „Afreks einvala-liðs, Rússlands útvöldu þið hvílist verkalok við, í framtíðarsigrinum sælir!" Og myndi hann ekki vilja vera sá, er Stephan lýsir að lokum í þessu kvæði „Péturs- borg“, sem í nafni komandi kynslóöar þakkar fórnimar fyrir frelsinu: „Viö líkreitin þar sem þið liggið í ró hann leysir af fótum sér volkaöa skó, við torfdysin tekur hann ofan“. • Hvílíkur smánarblettur á íslenzkri menningu er það , ekki að 37 árum eftir að þetta i kvæði er ort, skuli fyrirfinn- ast hér menn, sem óska her- sveitum frelsisins, — hinum rauöa her hreystinnar, Sovét- þjóðum hugprýðinnar, — ó- sigurs fyrir nasistum, uppræt- ingar af hálfu böðlanna. — Og út yfir tekur þegar slíkar mannskepnur reyna aö nudda sér utan í íslenzka verkalýðs- hreyfingu og kenna sig jafn- vel við sósíalisma. Það er tími til kominn að allir slíkir menn taki af öli tvímæli um hvar þeir ætla 1 að standa. Enn eru til menn, sem dirfast að tala um þá, sem sviku París í hendur fas- istunum, sem ,JýðveUiisamna.“ en níða þá sem verja Lenin- grad sem einræöissinna. Þáð .er jafnvel verið að hampa ræflum eins og Daladier, — manninum, sem sveik Frakk- land í Míinchen 1938, — sem foringja 1 „lýðræðisbaráttu“, þegar hann er að ryðja fas- ismanum braut í Frakklandi, — en svívirða Stalín og aðra leiðtoga Sovétþjóðanna, beztu forustumenn mannkynsins í stórfenglegustu frelsisstyrjöd þess, sem harðstjóra og fjand- menn frelsisins. Það eru síðustu forvöð fyrir alla þá, sem hingað til hafa lífað og hrærst í níði um Framh. á 4. síðu. Jónas frá Hriflu löðrungar Jönas frá Hriflu 1943 Jónas Jónsson, meðlimur í bankaráði Landsbankans, skóla- stjóri Samvinnuskólans, formaður Framsóknarflokksins etc., skrifar í Tímann 12. jan. 1943 grein, sem heitir ,,Hægri villa“ — „vinstri villa“, og segir þar m. a.: ,,Og þó undarlegt sé, hefur verið reynt að koma tveim rang- nefnum á Framsóknarflokkinn. ... Og þeir eru stundum, aðal- lega af kommúnistum, kallaðir Vinstrimenn í því skyni að láta líta svo út, að ekkert verulegt aðskilji Framsóknarmenn frá byltingasinnuðum verkamönnum“. „Þegar Framsóknarflokkurinn var stofnaður í ársbyrjun 1917, kom til orða að gefa honum heitið Vinstriflokkur. ... En bændaþingmenn flokksins höfnuðu vinstraheitinu og létu flokk- inn heita Framsóknarflokk“. „Það á líka að vera kænskuoi;ð, að gefa þjóðnýtingarflokk- unum báðum sameiginlega heitið „vinstri flokkur“ og taka svo Framsóknarmenn og smeygja þeim sem þriðja aðila inn undir hið teygjanlega band, sameiginlegs uppnefnis". ..Verkamennirnir við höfnina í Reykjavík áttu ekki að sætta sig við niðurlægjandi nafngjöf andstæðinga sinna. Það er ósenni- legt, að Framsóknarmenn leyfi sínum andstæðingum að beita rangnefnum, sem eiga enga stoð í sjálfum veruleikanum, en eru borin fram í því eina skyni að vefja úlfúðum að höfði nýtra manna“. 1918 Nu er rétt að athuga hvaða nafn Jónas Jónsson bóndi á Hriflu og fátækur blaðskrifari gaf Framsóknarflokknum, þegar hann var stofnaður. Jónas gerði góða grein fyrir þessu í grein, sem hann reit í tímaritið Rétt 1918 (1. h. 3. árg.) og nefnist „Nýr landsmálagrundvöllur“. Þar segir m. a.: „í stað þess (— að skipast í flokka um sambandsmálið —) flokkast menn nú um innanlandsmálin á sama hátt og í öðrum þingstjórnarlöndum: Hægrimenn (íhaldsfl.), Vinstrimenn (frjáls lyndur fl.) og Jafnaðarmenn (Alþýðufl.)“. ^Meðan þetta var að gerast, voru í myndun samtök allmargra yngri manna um land allt um nýja blað- og flokksstofnun. Hafa þeir menn síðan stofnað vinstrimanna blöðin tvö, Tírnann og Dag“. „Þegar hér var komið sögunni þótti þeim mönnum, er stóðu að vinstrimanna samtökunum, tími til kominn að hefjast handa“. „Snemma á árinu 1917 byrjuðu vinstrimenn hið áformaða blað sitt, Tímann, til að styðja Framsóknarflokkinn og Sig. Jóns- son“. „Hægrimanna blöðin hafa óttast, að samband kynni að verða milli Vinstrimanna og Jafnaðarmanna og reynt að ala á sundr- ung milli þeirra“. „Vinstriflokkurinn hlýtur að fá sinn aðalstyrk frá gáfuðum og áhugasömum bændum, í sveit og við sjó. Ennfremur nokkurn liðsauka frá miðstétt kauptúnanna. Þó að Vinstrimanna flokkur- inn spretti í skjóli bændaflokkanna, getur hann engan veginn orðið agrar-flokkur. Þröngsýnir og smásálarlegir bændur og sveitavinir geta ekki átt þar heima“. Við skulum láta þetta nægja í bili. Gaman væri nú að fá upplýst, hvað Jónasi kom til að gefa Framsóknarflokknum þessa „niðurlægjandi nafngjöf", VINSTRI MENN. Hefur hann máske verið andstæðingur flokksins frá upp- hafi, eða var hann ótætis kommúnisti 1918, — eða er hann búinn að Ilfa sjálfan sig svo áþreifanlega, að hann sé nú farinn að löðrunga sjálfan sig svo í hinni pólitísku gröf sinni, að undir taki um allt land.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.