Þjóðviljinn - 23.01.1943, Side 1

Þjóðviljinn - 23.01.1943, Side 1
M Mn Mir M H NNSlMj Fastsfaherírnlr hafa missf 700 þúsund hermenn, 6000 sbríddreka, 12000 falíbyssur og 3500 flugvélar á ausfurvígsföövunum á fveímur mánuðum Laugarvatnsskóli í sóttkví Skólinn á Laugarvatni hefur verið settur í sóttkví vegna skarlatssó itarf araldurs. Talið er að veikin muni nú vera í rénun. Rauði lierinn hefur tekið tvær hernaðarlega mikilvægar borg ir í Kákasus, Salsk og Vorosílovsk, og haldið áfram sókn á öllum aðalvígstöðvimum. Bæði Vorosílovsk og Salsk voru ramlega víggirtar borgir og í Salsk hafði þýzki loftherinn eina beztu bækistöð sina í Káka- sus. Salsk er á jámbrautarlínunni frá Stalíngrad til Svarta- hafs, 150 km. suðaustur af Rostoff. Að sunnan og suðaustan sækir Kákasusher Rússa hratt fram á 200 km. breiðri viglínu. Sovétherinn sem sækir fram eftir járnbrautinni frá Kamen- skaja tii Rostoff, nálgast Liknaja, jámbrautarbæ norður af Rostoff, og er einnig sótt að þeim bæ austan frá. Á Donetsvígstöðvunum hefur rauði herinn tekið mörg þorp og sækir fram í átt til Vorosíloffgrad og Karkoff. Á þeim tveim mánuðum sem liðnir em frá því að sókn rauða hersins hófst, hafa 500 þúsund fasistahermenn fallið og 200 þúsund verið teknir til fanga á austurvígstöðvunum, að því er tilkynnt var í Moskva í gær. Á sama tíma hafa fasistaher- irnir misst 6000 skriðdreka, 12000 fallbyssur og 3500 flug- vélar. í sovétfregnum er skýrt frá árásum rauða hersins á stöðvar Þjóðverja norðvestur af Voro- nes. Tilkynnt hefur verið að í bar- dögunum um bæinn Ostrogojsk á Voronesvígstöðvunum hafi 1000 þýzkir hermenn fallið og 600 Þjóðverjar teknir til fanga. Þjóðverjar viðurkenndu í gær að rauði herinn hafi rekið stóra fleyga inn í varnarsvæði þýzka og rúmenska hersins sem inni- króaður er vestur af Stalíngrad. í sovétfregnum segir, að 2000 fasistahermenn hafi fallið í bar- dögum vestur af Stalíngrad í gær. Brezki herinn í þem veginn aðtakaTripolis Talíd að lítld víðnám vcrðí veiif. Brezki herinn nálgast Tripo- iis, og er ekki gert ráð fyrir að um vemlega mótspymu verði að ræða, þar sem fastistaherira- ir hafa dögum saman unnið að brottflutningi úr borginni. Brezkir flugmenn sem árás gerðu á Tripolis í gaer sögðu svo frá að miklir eldar loguðu víða í borginni, og er talið að fasistar séu að eyðileggja það sem hægt er af hemaðarbirgðum og mann virkjum, áður en þeir yfirgefa borgina. Talið er í brezkum fregnum að sumt af her Rommels sé þeg- ar kominn inn yfir landamæri Túnis. Á Leníngradvígstöðvunum heldur sovétherinn áfram sókn- inni og hefur tekið mörg byggð- arlög. Finnsk blöð birtu sovétfregn- ina um sigrana á Leníngradvíg- stöðvunum með stórum forsíðu- fyrirsögnum, en fluttu jafn- framt tilkynningu Þjóðverja, þar sem sigurtilkyxmingar Rússa eru bornar til baka. Fréttaritarar í Stokkhólmi segja að Finnar taki ekki þessar neitanir Þjóðverja alvarlega, | þeim sé sjálfum fullkunnugt um hvað gerist á Leníngradvíg- i stöðvunum. 50 ára afmæli Hafnarstúdenta 6700 kr. gefnar til afmælissjóðs Félags íslenzkra Hafnar- stódenta. Hafnarstúdentar minntust 50 ára afmælis Félags íslenzkra Hafnarstúdenta með hófi í Odd- fellowhúsinu í fyrrakvöld. Vom þar afhentar kr. 1260 að gjöf til afmælissjóðs Félags ís- lenzkra stúdenta í Kaupmanna- höfn, frá stúdentaráðinu og stú- dentum við Háskóiann. Meðal gestanna söfnuðust kr. 4800. Ennfremur er kunnugt um gjafir, sem ekki hafa enn verið afhentar, að upphæð kr. 700. Hefur því safnast til sjóðsins samtals kr. 6700. Hafnarstúdentar gefa her- bergi í Nýja Garði. Hafnarstú dentar hafa skotið saman fyrir einu herbergi á Nýja Garði og söfnuðust rúml. 10 þús. kr. Afganginn af andvirði her- bergisins á að leggja í sérstakan sjóð, er stúdent sá, sem í her- berginu býr, á að njóta, en í herberginu á að búa danskur stúdent. Norskir flugmenn taka þðtt f vSrnum Bretlands. Yfirforingi norska flugliðsins í Bretlandi tilkynnir að margar norskar orustuflugvélar hafi tekið þátt 1 loftorustum yfir Suð ur-Englandi og London í þýzku dagárásunum á miðvikudag. Norðmennirnir skutu niður þýzka flugvél og löskuðu aðra. Einn norskur flugmaður kom ekki aftur. Sf jórnarhosn- íngíVctfelýds- félagí Ncs- kaupstaðar Stjómarkosning fór nýlega fram í Verklýðsfélagi Neskaup- staðar. Er hin nýja stjórn þann- ig skipuð: Formaður: Svanbjörn Jóns- son, varaformaður: Sigurjón Ás mundsson, ritari: Jóhannes Stef ánsson, gjaldkeri: Aðalsteinn Halldórsson og meðstjómandi: Erlingur Ólafsson. Var nú í fyrsta skipti kosið trúnaðarráð fyrir verklýðsfé- lagið. Samþykkt var að hækka ár- gjaldið upp í kr. 30. Prófafkvæða** greíðsla „Jarðar" Tímaritið „Jörð“ efndi nýlega til prófatkvæðagreiðslu víðsveg ar um landið. Um 5615 kjósendur munu hafa fengið atkvæðaseðil, þar af um 3500 úti um sveitir. Spurningin, sem send var kjós endum, hljóðaði svo: „Álítið þér að núverandi ríkis stjórn eigi að fara áfram með völd, við velviljaða samvinnu af Alþingis hálfu, unz reynt er til hlítar, hvers bjargráð hennar í afkomumálum þjóðarinnar eru megnug?“ Úrslit urðu þau, að já sögðu 3815, nei sögðu 122, auðir og ó- gildir 72. Atkvæðagreiðsla þessi fór fram á þeim tíma, að eiginlega er lít- ið á henni að græða, hvað raun- verulega afstöðu manna til stjómarinnar snertir. Ilailll lirlno htlur nloa milllún æfðra iallfiarhernaDaa lll f rslitasúhoarlnoar — scgír þýzfeur herfracðíngur. Ummaelin hafa vafeið ugg í Rúmcníu og UngverjalandL Ein af ástæðunum til fundar Hitlers og rúmenska einræðis- herrans Antonescu er talin ógætileg uppljóstrun í ræðu þýsks herfræðings, sem vakið hefur almennan kvíða í Balkanríkjun- um. Herfræðingurinn skýrði svo frá, að rauði herinn hefði eina milljón manna þjálfaða sem fallhlífarhermenn, og væri þessi her geymdur þar til Rússar ákveða að hefja stórsókn gegn vestrL Hugmyndin um milljónaher rússneskra fallhlífarhermanna liggur síðan eins og mara á Kvislingsstjórnum Rúmeníu og Ungverjalands. Antonescu fór þegas á fund þýzka sendiherrans í Bukares, von Kiilingers, og spurðist fyr- ir hverrar vemdar Rúmenar gætu vænzt frá þýzka hernum, ef rauði herinn gerði árás á Rúmeníu með fjölmennum her- fallhlífamanna. Ófarir fasistaherjanna á suð- urhluta austurvígstöðvanna hafa ýtt undir rúmensku stjórnina að krefjast öryggisráð- stafana af Þjóðverjum. Rúm- enska stjórnin hefur einnig krafizt þess, að deilumálin við Ungverjaland um Transilvaníu verði útkljáð tafarlaust. Hinsvegar hefur ungverska stjórnin neitað að verða við beiðni Hitlers um nýjar her- sveitir til austurvígstöðvanna, nema úrskurðurinn um Transil- vaníu falli Ungverjalandi í vil. Framh. á 4. síðu. Hij iiiriniÉ im aiilimM- Drailir með ioroaoosrétti Umferðín í nágrenní Reykjavíbur orðín eíns og hún er mest í nágrannalöndunum Geir Zoéga, vegamálastjóri, kvaddi blaðamenn á fund sinn í fyrradag og skýrði þeim frá nýjum fyrirmælum er vegamála- stjóri hefur gefið út í samráði við sámgöngumálaráðuneytið og hernaðaryfirvöldin, rnn að nokkrir vegir í nágrenni Reykja- víkur skuli teljast aðalvegir og umferð á þeim ganga fyrir um- ferð á aukavegum, er liggja að aðalvegunum. Er þetta gert vegna hinnar miklu umferðar, sem er nú í nágrenni bæjarins. Skýrði hann frá því, að nýlega hefði umferðin verið talin á aðalbrautunum. Um Suðurlandsbrautina fc'%: G000 bílar frá kl. 7 að morgni til kl. 12 á miðnætti (eitt sinn áður hafa þar talizt 7000). Um Hafnarfjarðarveginn fóm á sama tíma 2700 bílar. Jafnast þetta á við mestu umferð í nágrannalöndumun eins og hún var fyrir stríð. Um Suðurlandsbrautina fara nú fleiri bifreiðar á einum degi en Holtavörðuheiði á heilu ári. Fer greinargerð vegamálastjóra hér á eftir: Vegna mjög mikillar' um- ferðar um aðalvegina í ná- grenni Reykjavikur, og þar sem slys eru orðin þar alltíð, hefur ráðimeytið ákveðið að nota heimild umferðalag- anna, til þess að ákveða, að Framh. á 2. síðu

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.