Þjóðviljinn - 26.01.1943, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 26.01.1943, Blaðsíða 2
3 ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagui 26. jaauai' 1943. HF EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Aðalfundur Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélags Íslíinds, verrður haldinn í Kaupþingssalnum í húsi félagsins í Reykjavík, laugar- daginn 5. júní 1943 og hefst kl. 1 e. h. Dagskrá: 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar end- urskoðaða rekstursreikninga til 31. desember 1942 og efna- hagsreikning með athugasemdum endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og tilhögun til úrskurðar frá endurskoðend- um. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiftingu ársarðsins. 3. Kosning fjögra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra sem úr ganga samkvæmt félagslögunum. 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboð til þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu félagsins í dagana 2. og 4. júní næstk. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þes að sækja fundinn á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Reykjavík, 22. janúar 1943. STJÓRNIN. hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð: í heildsölu Camy handsápa kr. 130/48 pr. 144 stk. Casco — kr. 77/05 pr. 144 stk. Fiskbollur 1 lbs 12 oz kr. 2.95 pr. dós Fiskbollur 2 lbs. 12 oz kr. 3.35 pr. dós í smásölu ,kr. 1.20 pr. stk. kr. 0.70 pr. stk. kr. 3.85 pr. dós. kr. 4.35 pr. dós. Smásalar utan heildsölustaðar mega auk smásöluálagningar leggja á sápur og þvottaefni, te og cacao fyrir flutningskostnaði kr. 0.30 pr. kíló. Reykjavík 23. jan. 1943. Dómnefnd í verðlagsmálum. [iuiing tpj rlsúlwplni Ríkisútvarpið vantar starfsmann, karl eða konu, til þess að starfa í innheimtuskrifstofu stofnunarinnar. Áskilin er gagn- fræðamenntun eða önnur menntun jafn-gild, góð rithönd og vélritunarkunnátta. Skriflegar umsóknir, ásamt upplýsingum um fyrri störf, sendist skrifstofu Ríkisútvarpsins fyrir lok þessa mánaðar. Skrifstofa Rikisútvarpsins, 25. jan. 1943 Útvarpsstjóri. „Björn Austræni" Tekið á móti flutningi til Skagastrandar og Sauðárkróks fram til hádegis í dag. ösaaanantaöiaasj Gullmunir handunnir — vandaðir Steinhringar, plötuhringar o. m. fl. Trúlofunarhringar alltaf fyrirliggjandi. Aðalbjöm Pétorsson, gullsm., Hverfisgötu 90. Sími (fyrat um sinn) 4303. og lýsa þeim sem ijósið þra en lifa í skugga. Á síðastliðnu ári var lagður grundvöllur að stofnun dvalar- heimilis fyrir blint fólk, með kr. 10.000 — gjöf frá ónefndum kaupsýslumanni og konu hans. Fyrir nokkru gaf ,,Ungur HWR Sendum veizlumat í bæinn. Steinunn og Margrét Valdimarsdætur Sími 5870. »<><><><><><><><><>o^><><><><><>*. Svart Flauel mjög góð tegund Kjólaleggingar hvítar og mislitar PaiHettur ferzlun Toff Skólavörðustíg 5 — Sími 1035 ♦0<^>0<KKKHKKWX>CK> I.OG.T. St. Einingin nr. 14 Þingstúka Reykjavíkur Ctbreiðslufundur verður haldinn miðvikudags- kvöldið kl. 9 í Góðtemplarahús- inu. Bindindisfélag Samvínnu- skólans heimsækir. öllum heimill aðgangur með- an húsrúm leyfir. St. Sóley. Fundur í kvöld á venjulegum stað kl. 8.30. Árni Óla flytur erindi. Æ.T. Munið Kaffísðtona HafnarsfraBfí 16 nnnnntmnnnun Ditglega nýsoðín svíd. Ný egg, sodín og hrá. Kaffísalan Hafnarstræti 16. nnnnnnnnnnnn Reykvíkingur'* eirmig 10.000 kr. í sjóð þennan, og með merkja- sölu og smærri gjöfum, hefur j sjóðui'inn vaxið svo, að hann er nú um 36.000 krónur. í Yfirstandandi tímar eru að vísu ekki sem heppilegastur til þess að ráðast í stórbyggingar, og Blindravinafélagið hefur | heldur ekki hugsað sér það. En hinsvegar verður að telja mjög líklegt, að ekki sé betra að bíða að því er snertir getu almenn- ings, til þess að styrkja ríflega almenna mannúðarstarfsemi. ísleningar almennt, og þó sérstaklega Reykvíkingar, eru viðurkenndir fyrir hjálpsemi. Það mun aldrei líða svo mán- uður, að ekki sé leitað á náðir þeirra með einhver almenn sam skot, stundum eru fleiri slík málefni á döfinni samstundis. Og samt mega undirtektir jafn- an teljast mjög sæmilegar og oft prýðilegar, þegar tillit er tekið til fólksfjölda. Þrátt fyrir þessar stöðugu árásir á pyngjur bæjarbúa, er nú enn leitað til þeirra, og far- ið fram á að þeir leggi nokkurn j skerf, hver eftir sinni getu, í ofannefndan byggingarsjóð blindraheimilis. Sjálft nafn sjóðsins talar sínu máli, og er vitanlega með öllu óþarft að orðlengja um þörfina á slíki’i stofnun. Vitað er um nokki'a tugi blindra manna, sem hafa hina brýnustu þörf fyrir varanlegan samastað, þar sem allur aðbúnaður og aðhlynning væri við þeirra hæfi. Aldrei mun nokkur andlega heilbrigður maður sjá svo blind an meðbróður sinn, ungan eða gamlan. að hann hrærist ekki til innilegrar meðaumkunar með honum. Þegar blindur maður eða sjóndapur þreyfar sig áfxam •meðfram húsaröðum og kemur að götubrún, þá eru ávalt allir viðstaddir boðnir og búnir til þess að leiða hann yfir götu, svo sem sjálfsagt er. Nú er tækifæri fyrir alla — hvern einasta mann sem ein- hver fjárraö' hefur — og það' eru sem betur fer flestir sem stendur, áó létta hinum blindu hina erfiðu göngu þeirra. Blindraheimiliö verður um alla framtíð hinn ákjósanleg- asti dvaiarstaður blindra- manna hér á landi, þar sem allt verður gjört sem í mann- legu valdi stendur, til þess að letta. þeim hinar þungu rauxxir þeirra. Er nokkur sá maður til, að hann vilji ekki leggja. af mörkum sínum skerf til þess að slík byggirxg komi sem fyrst upp? Samkvæmt ósk stjómar Blindravinafélags Islands, hafa undirritaðir tekið' sæti í nefnd til þess að gangast fyrir fjár- söfnun í fyrnefndum tilgangi. Takmai'kið er, að safna nú þegar svo stórrl fjárupphæð að vel nægi til þess að koma upp hæfilega stóru blindra- heimili af fullkomnustu gei*ö, þegar um hægist meö bygg- ingar framkvæmdir. Ekki þarf áó' efa aö' hið opinbera, ríki og bær, muni styi'kja þetta mjög ríflega, einkum ef hægt er áð' benda þessum aðilum á, að framlög borgaranna bafi verið bæði mikil og almenn. Vér heitum á alla góða menn að bregðast nú fljótt og vel við og tryggja þar með, í eitt skipti fyrir öll, ömggan framgang þessa nauösynja- máls. Magnús Sch. Thorsteinsson, fi’amkvæmdarstjóri. Þórður 'Ólafsson, framkyæmdarstjóri, Ólafur H. Jónsson, fram- kvæmdarstjóri cand. jur. Þorsteinn Sch. Thorsteinsson, lyfsali. Bjarni Jónsson, fram- kvæmdarstjóri. Tómas Tómas- son, framkvæmdai'stjói'i. Egg- ert Kristjánsson, stórkaup- maöur. Hallgx’ímur Benedikts- son, stórkaupmaður. Kristján Einai’sson, framkvæmdarstjóri. Gunnar Guðjónsson, skipa- miölari. Kveldúlfur gefur 10 þús. kr. til íþrðttaheimilis Nýlega hefur forseta í. S. í. borizt 10 þús. króna gjöf frá Kveldúlfi til íþróttaheimilis þess sem í ráði er að koma upp hér í bæ. Er vel farið, að þeir menn, sem framarlega standa, hafi skilning á starfi og þörfum í- þróttamanna, og styrki þá með fjárframlögum, því að þetta eru máleíni sem koma alþjóð við og horfa til almenningsheilla. Er þessu fé, sem góðærið gefur í afgang, varla betur varið, og er þetta gott fordæmi þeim, sem svipað stendur á fyrir. Skíðalandsmötið 10 marz Skíðafélagið hefur sótt um leyfi til X; S. í. að sjá um skíða- landsmótið í ár, og hefur það fengið leyfi sambandsstjórnar- innar. Ákveðið hefur venð, að mótið hefjist 10. marz (á öskudaginn), og mun að öllum líkindum fara fram í Hveradölum. Vonandi er, að snjór vei'ði nægur til þess að mótið geti far- ið fram, því að niðuifelling þess er skaði fyrir íþróttma. Er von- andi, að aðsókn verði mikil, og að við sunnanmern fáum að sjá hina snjöllu svigmenn og skiða- kappa þeirra norðan- og vestan- manna í keppm. Thulemótið rnun fara fram um svipað leyti- SklOamót I. R. ú KolviO- arhöli Um s. 1. helgi hélt í. R. innan- félags skíðamót að Kolviðarhóli. Var einungis keppt í svigi, og voru þátttakendur 17. Brautin vai' um 300 m. lðng. Færi var yfirleitt gott í brautinni, þó að á stöku stað væri það full hart. Þrír fyrstu menn voru: Hörður Björnsson, 77,0 sek. Björn Þorbjarnars., 79,0 sek. Ól- Bj. Guðmundss. 79,8 sek. Framh. á 4. «fðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.