Þjóðviljinn - 26.01.1943, Side 4

Þjóðviljinn - 26.01.1943, Side 4
þJÓÐVILIINN tyœturlœknir: Pétur H. J. Jakobsson, Rauðarírstíg 32, slmi 2735. NœturOörSur er I lngólfsapéteki. Fermingarbörn í Hallgrímsaókn, sem fermast eiga á komandi vori og Kausti. eru beðin að koma til viðtals við sókn- arprestana, Jakob Jónseon og Sigurbjöm Einarsson, f Austurbaejarskólanum f dag (þriðjudag) kl. 5. ÚtOarpiÖ í dag: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukennsla, I. flokkur. 19.00 Enskukennsla, 2. flokkur. 19.25 Þingfréttir. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Skordýrin (Geir Gfgja skor- dýrafrœðingur). 20.55 Tónleikar Tónlistarskólans: Dumky trfóið eftir Dvorsjak (Tríó Tón- listarskólans. 21.25 Hljómplötur: Kirkjutónlist. 21.50 Fréttir. Dagskrárlok lianr III nðla SlfMlMS Danskt herbergi: Á 50 ára afmasli íslenzka stúdentafélagsins í Kaup- mannahöfn, 21. jan. 1943, stofnuöu gamlir Hafnarstúd- entar í Reykjavík og á nokkrum Öörum stöðum á landinu til kaupa á einu her- bergi í nýja stúdentagaröin- um, og skulu danskir stúd- entar, konur jafnt sem karlar, er stunda nám viö háskólann, hafa forgangsrétt aö herbergi þessu. Fjársöfnunin er kominn yfir 10,000. — kr. og veröur haldiö áfram og skal því fé, sem afgangs veröur af and- viröi herbergisins, varið til styrktar þeim stúdent, er í herberginu dvelst á hverjum tíma. Sænskt herbergi: í veizlufagnaöi stúdenta tilkynnti formaöur byggingar- nefndar nýja stúdentagarös- ins, að Beinteinn Bjamason, útgeröarmaður 1 Hafnarfirði, hefði ákveðiö aö gefa eitt herbergi til minningar um hið fraega tónskáld Svía Gunnar Wennerberg, en hann var m'kill vinur föður gefanda, séra Bjarna sál. Þorsteins- sonar, prófessors á Siglufirði. — Herbergi þetta er ætlað sænskum stúdent, er kynni að vilja nema við háskólann, en þau ár, er enginn Svíi kæmi, skal söngelskasti stúdent við háskólann hafa forgangsrétt að herberginu. i Finnskt herbergi: í veizluíagnaöinum var enn i'rá því skýrt, að ónefndur : ' údent, er þar var v'östadd- ur, legði fram 1000,— kr. til stbfnunar finnsks herbergls. TJAKNARBlÓ #1 |ohn Doe (Meet John Doe) Cary Cooper Barbara Stanwyck Sýnd kl. 4, 6,30 og 9. NÝJA BÍÓ Arízona Ævintýrarík og spennandi mynd. Aðalhlutverk: Jean Arthur, William Holden Warren William. Bönnuð fyrir börn yngri en 16 ára.' Drengurinn okkar Einar örn verður jarðaður frá heimili okkar, Bakka við Arnarnesvog, mið- vikudaginn 27. þ. m. kl. 2 eftir miðdag. Jarðað verður í Fossvogi. Sesselja Einarsdóttir. Guðmundur Ólafsson. Bílar fara frá B. S. í. kl. 1.30. Frá Alþihgi Neðri deild: Fundurinn hófst á því að atvinnumálaráðherra kvaddi sér hljóðs utan dagskrár og svaraði fyrirspumum Eysteins Jónssonar og er skýrt frá því á öörum staö í blaðinu- Afgreidd vom til efri deild- J ar frumvarp til breytingar á | hafnarlögum Homafjarðar og , frumvarp til laga um lending- arbætur 1 Bakkagerði í Borg- firði eysra. Frumvarp til laga um breyt- ingar á lögum um heimild fyrir ríkisstjómina til tekju- öflimar vegna dýrtíöar og erf- iðleika atvinnuvega —2. um- ræöa‘ — Var samþykkt til 3. umi-æöu. Frumvarp til laga um breyt ingu á þingsköpun var sam- þykkt og vísað til 2. umræðu. í frumvai’pinu er gert ráð fyr- ir aó bæta veröi við einni fastanefnd í hvorri deild þings ins, er fjalli um og fái til meö- ferðar heilbrigðismál. Fmmvarp til laga um breyt- ingar á lögum um þingfarar- kaup — 1. umræða. — Sent frá efri deild, var samþykkt og vísað til 2. umræðu. Sama máli gegnir um frum- varp tll laga um orlof og frum varp til laga um breytingu á happdrættislögunum.. Frumvarp til laga um sölu á jarðeignum ríkisins —fram- hald 1. umræðu, — var vísað til 2. umræðu að viðhölðu nafnakalli. Búlgðrsku fasistarnir hræddir Búlgarska stjórnin hefur lagt fram lagafrumvarp í þinginu um dauÖarefsingu fyrir „áróður gegn ríkisvaldinu“. Sérstaklega haröar refsingar eru lagöar við því aö reka áróÖur í hernum. Ríkislögreglan hefur veriö tvöfölduð, vegna „aukinna viö- fangsefna“, aö því er búlgarski innanríkisráðherrann Gabrovs- ki hefur tilkynnt Flokkurinn Ooooooo >00000 Y Munið aðalfund Sóslalistafélagsins í kvóld í Baðstofunni. Skákþíng Reybjavíkur Sjöunda umferð var- tefld á sunnudag. Meistarafl. Sigur'ö- ur G'ss. vahn Snævar, Guöm. S. vann Hafsteinn, Magnús G. vann Óla Vald., Steingrímur vann Benedikt, Baldur vann Pétur, Aki og Arni Snævar biðskák. I. fl. Ragnar vann Ingi- rriund, Pétur vann Lárus, Mar- ís og Benóný biðskák. Næst verður teflt á fimmtu- dagskvöld. Héraðssaga Dalasýslu BreiÖfirðingafélagið í Reykja vík samþykkti á fundi i des. s. 1. að gangast fyrir því, að héraðssaga Dalasýslu yrði rit- uð og gefin út, Uppliaflega var ætlunin að gefa út sögu Breiðafjarðar, en síðar var horfið frá þvi að sinni. Fundurinn kaus þriggja manna undirbúningsnefnd. — Veröur nánar sagt frá þessu sii5ar ...! I Skfðamót I. R. Framh. af 2. síðu. Munu þessir menn vera stúd- entar að norðan, en Norðlend- ingar eru snjallir í svigi. í næstu viku hefst 6 daga skíðanámskeið á vegum í. R., og verður kennari þess hinn efni- legi skíðamaður þeirra Jóhann Eyfell*. DREKAKYN Eftir Pearl Buck ^ ráða, og ef það er ekki rnjög slæmt, getur verið, að við £ yg verðum hér áfram, nóg er um atvinnu. Ég, yngri sonur 5 vv; ykkar, get ekið vagni hvern dag, og unnið mér inn tvöfalt 5 yv á við kennara í skóla, því nú em það verkamenn, sem fá \ hátt kaup. £ v>{ Þegar hér var komið greip kona frændans fram í: Hef ég 5 ekki alltaf sagt að lærdómur væri lítils virði! Heyrirðu 5 vv gamli, ef þú hefðir verið nógu sterkur til að draga vagn 5 ja; hefði okkur vegnað vel, en ónei, þú ert með magann full- 5 vv ann af bleki og ég stend við það sem ég hef alltaf sagt, að 5 ýx það er þessvegna sem ólyktin er af þér. 5 ^ Frændinn þoldi það ekki að þannig væri gert lítið úr <; yx honum í margra áheyrn, og sagði: En hver gæti lesið bréf- 5 yg ið og sagt frétirnar ef ég væri ekki? Hann horfði í kringum J yy. sig og þeir kinnkuðu kolli til merkis um að með þessu hefði 5 yí hann náð sér niður á henni, og hann hélt áfram lestrinum: $ yv „Sonarsonur ykkar fæddist síðasta dag þrettánda mán- 5 aðarins, dálítið fyrir tímann af því að móðir hans hafði £ yv gengið svo mikið. En barnið er hraust og sterkt og þið skul- j yy. uð engar áhyggjur háfa hans vegna. Þegar betri tímar koma \ yv ætlum við að koma heim með hann og sýna ykkur“. \ yv Hvenær ætli það verði? spurði Ling Sao. | ysf En frændinn hélt áfram: „Ef ástandið versnar hér, ætl- | w um við að fara lengra inn í landið og þaðan skulum við \ skrifa ykkur aftur. Ef þið skrifið okkur, á að skrifa utan ? yy á til manns að nafni Líú, í búðinni á homi Fiskimarkaðs- íj jwj götu og Nálargötu“. Hér þagnaði frændinn. v^ Er þetta allt sem í bréfinu stendur? spurði Ling Tan. < yv{ Það er aðeins nafn hans og kveðja eftir, svaraði frænd- 5 Sinn-. . s ^ Nú þegar bréfið var á enda og hugurinn ekki lengur < ^ bundinn við það, tóku þau öll eftir óþefnum og Ling Sao < ^ spurði konu frændans hvernig syni hennar liði, en konan 5 ^ andvarpaði og sagði að hann væri orðinn fullur af möðk- 5 ^ um og lítil von um bata. Hún bað fólkið áð koma inn og £ líta á hann og vita hvort það gæti gefið henni ráð, og þau £ vg fóru öll inn í herbei’gið þar sem ungi maðurinn lá, en þar w var lyktin obærileg svo þau urðu að halda höndunum fyrir 5 & vitin- $ Enginn treysti sér að fara að rúmi unga mansins, sem 5 ^ lá þar horaður og gulur eins og hann hefði reykt ópíum | ^ alla ævi, þau andvörpuðu öll er ungi maðurinn leit til | 'gg þeirra deyjandi augum, og flýttu sér út úr herberginu. i ^ Nu sa móðir hans að þeim fannst engin von um líf svo 5 hún fór að gráta, og meðan fólkið var að fara snéri hún .< ^ andliti til veggjar og grét. Hún lét ekki huggast þó Ling < Tan og kona hans yrðu eftir og bæðu hana að gráta ekki < fyrr en sonur hennar væri dáinn, en hún sagði með ekka: < ^ Ég græt af því að ég get ekki annað, og hann er sama < ^ sem dáinn því að kviðurinn er morandi af möðkum og næst < ^ leggjast þeir á hjartað, og hvað get ég gert? Hún vildi ekki < ^ láta sefast, svo þau fóru heim. ^ En þegar ungi maðurinn heyrði þetta, varð að engu sú < ^ litla lífsvon sem hann hafði reynt að glæða, og það var < ^ ekki nema klukkutíma síðar að hann snéri sér upp í horn < ^ og gaf upp alla von. Þegar móðir hans kom næst að líta < ^ eftir honum, var ekkert lifandi af líkama sonar hennar 5 ^ nema maðkarnir. j ^ Þegar Ling Tan frétti látið, andvarpaði hann og sagði j við konu sína: Ég er á því að ekkert gott hefði orðið úr < þeim pilti, bezt gæti ég trúað að hann hefði gerzt ræningi, j ^ einn af þeim sem ráðast á okkur og ræna, en því þurfti < ^ einmit hann að deyja þegar svo margír vondir menn fá að < 53£ lifa? Hann átti einnig sitt líf ólifað, en óvinimir sviptu < 53£ hann því, og svo er komið að dag frá degi rís í mér slíkt < ^ hatur til þessara óvina og allra þeirra manna sem leiða stríð < yfir gott og saklaust fólk eins og okkur, og ég veit að mér < 53^ verður það óbærilegt ef ég fæ ekki einhverja útrás fyrir < 53^ þetta hatur mitt. 53£ Ling Sao varð hrædd þegar hún heyrði þetta og bað < hann: Láttu ekki hatrið ná valdi á þér, það eitrar blóð < 533 þitt og gerir þig veikan og hvern hef ég þá eftir? 53£ Og hann vissi að þetta var satt og lofaði að festa hugann < 53^ við vorplæginguna og aðra hversdagslega hluti, og það < 53^ gerði hann, þakklátur fyrir að landið skyldi ekki vera < 535 frá honum tekið, og hann skyldi geta sökkt sér niður í < 53£ þá reglubundnu vinnu sem yrking jarðarinnar þarfnast. < 53^ En hann vissi ekki að frá því að sonur frænda hans dó, < gg hataði kona frændans ekki óvinina heldur hann, Ling Tan. < 53^ Hún var sannfærð um að sonur hennar hefði enn verið á j <3£ lífi ef hann hefði kvænzt Jadu, og næturnar út nauðaði < hún á bónda sínum: Ef Jada hefði verið kona hans, hefði < hún ekki sleppt honum til borgarinnar þennan dag, eða <

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.