Þjóðviljinn - 27.01.1943, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 27.01.1943, Qupperneq 1
8. árgangur, ' Miðvikudagur 27. janúar 1943. 20. tölublað. timiiii neona sito raiia Mns Fullt samkomulag um hernadaráœtlun árslns 1943 er „leíóa mun tíl úrslíta ósígurs Þýzkalands, Italíu og Japan". — Gíraud og de Gaulle samelna krafta sína tíl baráttu með Bandamönnum fyrír frelsí Frakklands Klukkan 1 í nótt (ísl. tími) var útvarpað frá öllum brezkum og bandarískum stöðvum tilkynningu, þess efnis að Roosevelt Banda- ríkjaforseti og Churchill forsætisráðherra Bret- lands hafi nýlokið tíu daga ráðstefnu nálægt Casablanca, Marokkó, ásamt brezku og banda- rísku herforingjaráðun- um. Ráðstefnan hófst 10. janúar, og sátu herfor- ingjaráðin á stöðugum fundum og skýrðu þeim Roosevelt og Churchill jafnharðan frá árangrin- um. Voru allar styrjaldar- vígstöðvarnar teknar til nákvæmrar athugunar, og náðist fullkomin ein- ing um hernaðaráætlan- ir fyrir árið 1943, gegn Þýzkalandi, Ítalíu og Japan. Stalín, forsætisráð- herra . . Sovétríkjanna, var boðin þátttaka í ráð- HMm iDHKar Dðsinð hnrnnnnn unrinstjenn íltuelnp alskiltfui hðpui Eftir tveggja mánaða sókn: Riuii iiiifíí kiiiir tuM eaa hriliið i iifilfa iiz lisistuiihl " Sótt fram um 409 km. o$ tefeíd 200 þúts. fanga Stalín, forsætis- og landvarnaþjóðfulltrúi Sovétríkjanna, hefur gefið rauða hernum dagskipun, í tilefni af tveggja mán- aða sókn. t dagskipan þessari segir að 102 herfylki fasístaríkjanna hafi verið sigruð, þeim tvístrað eða þau hrakin á flótta. Rauði herinn hefur sótt fram allt að 400 km. og tekið 200 þúsund fanga og 13 þúsund fallbyssur hafa verlð eyðilagðar eða herteknar. Ðagskipunimii lýkur með því að Stalín hvet- ur rauða herinn til enn meiri átaka, til þrotlausrar hetjubar- áttu þar til fasistaherirnir hafi verið gersigraðir. Rauði herinn hefur unnið enn einn stórsigur. Hinn öflugi þýzki her, sem innikróaður var við Stalíngrad, hefur verið gjörsigraður eftir 16 daga grimmilega bardaga. Þessi glæsilegi sigur varð kunnur af auktilkynningu, sem birt var í Moskva í gærkvöld. Segir þar að 6. þýzka hernum hafi þvi nær verið gjöreytt, aðeins nokkur þúsund hermanna séu eftir af þeim 220 þúsund manna her, sem þarna var inni- króaður, og sé ekki nema um tvo-þrjá daga að gera þar til einnig þessar leifar hafi verið gjörsigraðar. í aðalhernaðaraðgerðunum gegn þessum þýzka her, sem hófust 10. þ- m. hefur rauði herinn náð á vald sitt 1400 ferkíló- metra landsvæði, óg þar með fuilu valdi yfir járnbrautunum frá Stalíngrad til Rostoff og Stalíngrad til Svartahafs. Það eru tveir aðskildir hópar, sem enn verjast af þessum fjöl- menna her, og eru aðeins nokk- ur þúsund manna í hvorum. Er annar hópurinn norður af Stalíngrad en hinn í borginni sjálfri. Er vörn þeírra með öllu vonlaus. Þýzka útvarpið hefur undanfarna daga reynt að imd- irbúa fregnina um algeran ósig- ur 6. þýzka hersins með því að lýsa því við hve mikið „ofur- efli“ hann eigi að strfða, og rauði herinn sé „æstari“ í á- hlaupum sínum en nokkru sinni fyrr. Á öllum aðalvigstöðvunum hefur rauði herinn sótt fram síðasta sólarhringinn. Á járn- brautinni frá Stalíngrad til Svartahafs hefur sovéther tek- ið bæinn Belaja Glína, sem er 55 km- frá hinni mikilvægu járn brantarmiðstöð Tikoretsk. Her- inn sem sækir fram eftir aðal Framh. á 4. síðu. stefnunni, og var þá gert ráð fyrir að halda hana miklu austar. En Stalín gat ekki farið burt úr Rússlandi vegna hinnar miklu sóknar rauða hers ins, sem hann stjórnar. Forsetinn og forsætisráð herrann meta til fulls hina óskaplegu styrjald- arbyrði, sem hvflt hefur á rússnesku þjóðinni, og eitt aðalverkefni ráð- stefnunnar var einmitt á hvern hátt bezt væri hægt að létta þá byrði. Stalín var látinn fylgj- ast með öllum þeim hern aðaráformum sem rædd voru. Einnig. . höfðu Roosevelt og Churchill náið samband við Sjang Kajsjek um öll mál ráð- stefnunnar. Að tilhlutun Roose- velts og Churchills hitt- ust hershöfðingjarnir Giraud og de GauIIe í Casablanca og náðist fullt samkomulag þeirra á milli um að sameina krafta sína til baráttu við hlið Bandamanna fyrir frelsi Frakklands. Roosevelt forseti lét svo um mælt, að sam- komulagið um stórkost- legar sóknaraðgerðir á árinu 1943 muni leiða til úrslitaósigurs Þýzka- lands, Italíu og Japans. Churchill: Ráðstefn- an er mikilvægasti og Framh. á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.