Þjóðviljinn - 30.01.1943, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 30.01.1943, Blaðsíða 3
Laugardagur 30. janúar 1943. ÞJÓÐVILJINN 8 þJÓQVIMINM Útgefandi: Sameiningarflokkur aíþýðu Sósíalistafiokkurinn Ritstjórar: Kínar Olgeirsson (áb.) Sigfús Sigurhjartarson Ritstiórn: t GarSantnatí 17 — Vflcingaprent Simj 2270 \fgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa, Austurstræti 12 (1. hæð) Sími 2184. Vfking8prent K. f. Garðaretrætí 17 K, K. Owcn: Hví ekki að a!h ga ðll bifreiðahneykshn? Þegar Haraldur Guðmunds- son var ungur og upprennandi stjórnmálamaður, var hann van ur að leggja mikla áherzlu á það í ræðu og riti, að gera bæri skýr- an greinarmun á hugtökunum þjóðnýting og ríkisrekstur. Hann benti á að sósíalistar berð ust fyrir þjóðnýtingu atvinnu- veganna, en afstaða þeirra til ríkisreksturs færi eftir því sem efni stæðu til í hverju tilfelli. Ríkisrekstur getur verið þjóð- nýttur, en þarf ekki að vera, sagði Haraldur, innan auðvalds- skipulagsins er hann naumast þjóðnýttur, nema í fáum tilfell- um, en þrátt fyrir það getur ver ið hagkvæmt, að dómi sósíal- ista, að taka ýmiskonar rekstur í hendur ríkisins í auðvaldsþjóð félagi, en í því sambandi skiptir auðvitað megin máli, í hverrá höndum ríkisvaldið er. Eitthvað á þessa leið talaði Haraldur, og þótti flestum hon- um vel mælast, enda jók hann fylgi Alþýðuflokksins mjög verulega. Þetta rifjaðist upp í dag, af því að Alþýðublaðið heldur því fram í gær, að ríkisrekstur sé ekki aðeins stefnumál Alþýðu- flokksins, heldur og Sósíalista- flokksins. . Það er í fleiru en þessu sem Alþýðublaðið er í beinnri and- stöðu við það sem Haraldur Guðmundsson og aðrir beztu menn Alþýðuflokksins héldu fram á blómaárum flokksins, og líklega er ritstjóri blaðsins ó- sammála Haraldi um flest enn þann dag í dag. En ekki meira um það. Það er 1 tilefni af því að þing- menn sósíalista sátu hjá við at- kvæðagreiðslu um endurreisn bifreiðaeinkasölunnar, að Al- þýðublaðið fer út í þetta ríkis- rekstrar bull. Eftir atvikum þykir rétt að minnast svolítið nánar á þetta greinarkorn Alþýðublaðsins. Þar segir svo meðal annars: „En það kom í Ijós við at- kvæðagreiðsluna um bifreiða- einkasölufrumvarp þeirra Finns Jónssonar og Sigurðar Þórðar- sonar á Alþingi í fyrradag, sem gekk út á það, að bifreiðaeinka- salan skyldi endurreist og rann- sókn skyldi látin fara fram á bifreiðaútlutunarhneykslum Jakobs Möllers. Sjálfstæðis- flokknum tókst að fella frum- varpið af því að kommúnistar létu sig hafa það að sitja hjá við atkvæða gr e iðsluna Fmmvarpið 09 sDfeijupeiii Framhald Við hjálpuðum sjóliðunum eftir megni, þessa þrjá daga er við vorum á skipi þeirra. Þeir gengu röggsamlega fram í því að bjarga öllum þeim sem hægt var, af þeim skipum, sem fór- ust. Skipshöfnin á einu rússneska skipinu sýndi sérstakan hetju- skap. Sprengja hitti skipið fram undir stafni, stórt gat kom á stefni skipsins, allir mennirnir við byssurnar féllu. Skipshöfn- in hófst þegar handa að slökkva eldinn. Þeir settu vatnsdælurn- ar í gang meðan Þjóðverjarnir vörpuðu sprengjum á þá og skutu á þá af vélbyssum. Út- litið var ekki glæsilegt fyrir Rússana, auk þess var þetta mikið óhapp fyrir okkur, . því skipið flutti mjög verðmætan farm. Nazistarnir voru ákveðnir í því að ráða niðurlögum þessa skips og eftir að kviknað var í því gerðu þeir æðisgengnar til- raunir til þess að sökkva því- Skipið var byrjað að sökkva að framan og drógst aftur úr skipalestinni. Herskip- ið, sem við vorum á og annað til, urðu eftir, til þess að verja rússneska skipið. Eg veðj- aði við einn skipsmannanna um það, að Rússunum myndi takast að halda skipinu á floti. Hann sagðist halda að það væri alger- lega vonlaust. Eftir að því var lokið, sem bráðast kallaði að, fóru Rússarnir að gefa merki til skips er var nokkuð á undan. Eg spurði vin minn, flagg- merkjamanninn, hvað væri um að vera.' Hann sagði, að þeir væru að biðja skipið um að hægja ferðina og taka særðu mennina um borð til sín. SJcipið hægði ferðina, særðu mönnunum var lyft niður í bát og þeim róið yfir á milli skip- anna. En um það leyti, sem þeir komu aftur að skipi sínu, réðust flugvélar nazistanna aftur á rússneska skipið, þeir hröðuðu sér upp í skipið og hlupu að byssunum til þess að halda á- fram að berjast. Þeir börðust gegn eldinum í 10 klst. jafnhliða ákafri loft- árás. Reykurinn á skipinu minnkaði smám saman og hvarf að lokum alveg. Rússarnir unnu. Bráðlega jókst hraði skips ins og það komst á sinn stað í skipalestinni. Næst þegar flugvélar nazist- anna komu, lenti sprengja á 1. lest eins flutningaskipsins, gatið eftir sprengjuna var 15 fet í þvermál. Skipsmenn þessa skips réðu einnig niðurlögum eldsins og skipið komst aftur á sinn stað. Að morgni næsta dags sáum við fjórar þústur nálgast okk- ur með ótrúlegum hraða. Eg virti þær fyrir mér til þess að komast að því hvort þar væru fjandmenn á ferð. Því við áttum einnig von á ofansjávarárás. Flauturnar voru þöglar, ekkert hættumerki var gefið. Við stóð- um og horfðum á þessar þústur nálgast. Þær stækkuðu brá«tt og reyndust vera 4 sovétherskip. Þegar þau höfðu tekið sér stöðu til hliðar við skipalestina urð- um við undrandi yfir vopna- búnaði þeirra. Þau höfðu byss- ur sem vert var um að tala. Kelly sagði: „Sjáðu drengur! Svei mér, ef þessar rússnesku byssur eru ekki mílufjórðung- ur að lengd! Það virðist ekkert eftirsóknarvert að verða fyrir skeytum þeirra.“ Við kölluðum eitt rússneska skipið „Jóa frænda“ og biðum þess með eftirvæntingu, að sjá hinar miklu byssur í notkun. Og brátt fengum við þá ósk upp fyllta, þegar þýzk njósnaflug- vél kom á vettvang, en hún var lÆM Ameriskir sjómenn og sjóliðar ræða saman um för til Sovét- ríkjanna, eftir að vera komnir heim til Ameríku aftur. fljót að forða sér undan kúlna- hríðinni. Það sem eftir var leið- arinnar fylgdu rússnesku her- skipin skipalestinni og gerðu sitt til þess að halda nazistun- um í hæfilegri fjarlægð. Hitler fór halloka. Að lokum sáum við land og nokkru síðar héldum við upp Murmanskfljótið, en einmitt þá réðust nazistarnir á okkur af öllum þeim mætti er þeir áttu til. Þeir sendu gegn okkur hópa af Messerschmitt, Heinkel 111 og Junker 88- Hitler hafði fram að þessu farið halloka í viðskipt- unum, tapað alltof mörgum flug vélum miðað við þau fáu skip, er honum tókst að sökkva. Hann tilkynnti heiminum um það bil, sem við lögðum af stað, að skipalestin til Murmansk skyldi aldrei komast leiðar sinn ar. Til þess yrði notað eitt af leynivopnum þýzka hersins. Áróðursvélin var í fullum gangi og hefði mátt trúa orðum Göeb- bels þá vorum við allir á hafs- botni. Enginn efi að herforingj- arnir hafa orðið að reyna að bæta upp mistök sín til þess að uppfylla grobb hans. Þess vegna gerðu þeir nú allt sem þeir gátu. En rauði flugherinn var allt í einu kominn á vettvang og i hið síðasta sem við sáum, var að þýzku flugvélarnar flýðu sem mest þær máttu, en flug- Framhald á 4. síðu. i*H tóHu mil l atmælaipelðsl I oi daosðPá ólosrosins Eins og kunnugt er gengust Útvarpstíðindi á s. L hausti jyr- ir atkvæðagreiðslu um starfsmanna- og efnisval útvarpsins. Talningu atkvæða lauk 18. þ. m., höfðu 1502 kjósendur greitt atkvæði. — Eftirfarandi greinargerð hefur Þjóðviljanum borizt frá ritstjórum Útvarpstíðinda. féll með jöfnum atkvæðum“. Virðulegur ritstjóri Alþýðu- blaðsins! Það er einn verulegur galli á þessum ummælum ykkar, þar var sem sé ekki eitt orð í frumvarpinu, sem þið eruð að tala um, um „rannsókn á bifreiða úthlutunarhneyksli Jakobs Möll ers“. Það hefði því alls engin rannsókn farið fram á þeim hneykslum þó frumvarpið hefði orðið að lögum. En nú skal ykkur boðið gott boð. Þingmenn Sósíalistaflokks- ins bjóða ykkur hér með að fylgja tillögu sem Alþýðuflokks menn og Framsóknarmenn kynnu að flytja, um rannsókn á öllum meintum heykslum, sem framin hafa verið í sambandi við bifreiðaverzlun á síðari árum, án tillits til þess hvort Jakob Möller eða forx’áðamenn einka- sölunnar kunna að hafa framið þau. Við slíka rannsókn mundi margt koma í ljós, sem ykkur ugglaust er kærkomið, t. d. mundi væntanlega fást upplýst með hvaða forsendum Hannesi á Horninu var úthlutað bifreið. Auðvitað takið þið tilboðinu, og ef til vill farið þið nú að skilja hversvegna Sósíalistar, tveir Alþýðuflokksmenn og einn Framsóknarmaður létu vera að neyta atkvæðaréttar síns um þetta mál. Þessir menn munu sem sé vera sammála um að hneykslanleg fi'amkvæmd í sam bandi við bifreiðaverzlun hvort sem hún er framin af Jakobi Möller eða öðrum forráðamönn- um þessarar verzlunar sé víta- verð, það er svo lítil úrbót við hneykslum Jakobs, að fá verzlun þessa aftur í hendur manna sem líka hafa framið mörg hneyksli. Að sinni ekki meira um þessi mál viráulegur Alþýðublaðsrit- stjóri, en mundu það nú að láta koma fram tillögu í þinginu um rannsókn á bifreiðaúthlut- unarhneykslum“ Jakobs Möllers og annara þeirra sem kunna að hafa framið hneyksli í sambandi við bifreiðaverzlun á síðari ár- um. Á morgun skal svo minnst á afstöðu Alþýðublaðsskriffinn- anna til þess að bílstjórar hafi einhver áhrif á rekstur bílaeinka sölunnar. Útvarpstíðindi skoða það sem aðalhlutverk sitt að vera vett- vangur fyrir dagskrártilkynn- ingu og dóma um útvarpsefni og útvarpsmál almennt. Einn þáttur í þessu hlutverki blaðs- ins er sá, að komast eftir skoð- unum almennings á útvarpinu í heild og einstaklingum, er við það starfa eða koma fram í dag- skrá þess. Að undanförnu hefur þetta aðallega verið rækt á þenn an hátt: Birtir hafa verið bréf- kaflar frá hlustendum, í öðru lagi hafa ritstjórarnir birt við- töl við málsmetandi menn um útvarpið, og sjálfir ritað dag- skrárkynningu og útvarps- gagnrýni, í þriðja lagi hefur blað ið ráðið sérfróða menn til þess að dæma söng, tón- og leiklistar flutning í útvarpinu. í haust tók blaðið upp þá ný- breytni, að nokkru leyti að er- lendri fyrirmynd, að leita álits meðal lesenda Útvarpstíðinda um dagskrárstarfsemina í heild, mannaval útvarpsins og efni. Með fyrsta tölublaði af yfirstand andi ái'gangi, sem út kom í okt. s. 1. haust, var sendur atkvæða- seðill, þar sem hverjum manni var gefinn kostur á að greiða atkv um 36 dagskrárl. og einstaklinga og auk þess svara eftirfarandi spxirningu játandi eða neitandi: Eruð þér ánægður með dagskrár starfsemi útvarpsins? Á atkvæða seðlinum voru taldir upp flestir dagskrárliðir útvarpsins. Áskil- ið var að kjósandi ritaði fullt nafn og heimilisfang á atkvæða seðilinn. — Atkvæðatalning fór fram dagana 5.—18. janúar í að- alskrifstofu ríkisútvarpsins og skipaði útvarpsstjóri fulltrúa, samkvæmt ósk blaðsins, til þess að vera við talningu atkvæð- anna. Úrslit atkvæðagreiðslunn ar, nöfn einstaklinga og sveita og atkvæðatölur eru birt í ný- útkomnu hefti Útvarpstíðinda. Fara hér á eftir nokkrar niður- stöðutölur: 1502 kjósendur greiddu 34,904 atkvæði. Féllu 16,284 atk. á málefnin, en 18,620 atk. á einstaklinga og sveitir. At kvæði fengu 14 þulir, 67 ein- söngvarar, 13 karlakórar, 10 kvartettar, 13 hljómsveitir, 11 blandaðir kórar, 7 barnakórar, 3 lúðrasveitir, 9 orgelleikarar, 11 fiðluleikarar, 23 píanóleikarar, 5 cellóleikarar, 36 harmonikuleik- arar, 31 leikarar, 86 rithöfundar, 99 upplesarar, 38 tvísöngvarar og 97 ræðumenn. — Eftir lands- hlutum skiptust atkvæðin þann- ig hlutfallslega: Sveitirnar .... greiddu 48% Þorp og kauptún — 18% Kaupstaðir, aðrir en Reykjavík .....:... — 17,33% Rpykjavík ........ — 16,67%

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.