Þjóðviljinn - 31.01.1943, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 31.01.1943, Blaðsíða 2
ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur' 31. janúar 1943. HAPPDRÆTTI ^m?ó^nn yp^^T*nfJS -Ép HASKOLA ISLANDS Sala hlufamída hefst á morgun* Yerð mídatina er*. Heílmíðí 12 kr., hálfmíðí 6 br„ fjórðungs- míðí 3 kr, Vínníngar 6000 — aukavínníngar 29 4 Vínníngar hafa hækkað stórkostleca og eru nú samtals 2 lOO OOO krónur Enginn vinningur lægri en 200 krónur Hæsti vínnifigur 75000 krónur Kynnið yður hina nýju vinningaskrá. Ath, Ekki er tekið tillit til vinninga í happdrættinu við ákvörðun tekjuskatta og tekjuútsvars. Aukavinningar: í 1.—9. fl. kemur 1000 kr. aukavinningur á næsta nr. fyrir neðan og fyrir ofan það númer, sem hlýtur hæstan vinh- ing. í 10. fl, 1000 kr. aukavinningur á næsta númer fyrir neðan og fyrir ofan 3 hæstu vinningana. — Auk-þess í 1. flokki 1000 kr. á fyrsta og 5000 kr. á síðasta númerið, sem út er dregið. í 10. fl. 5000 kr. á fyrsta, þúsundasta og síð- asta númerið, sem út er dregið- 1 vinningur á 2 vinningar - 3 — 6 — 1 vinningur r 11 vinningar - 50 — 175 326 1600 3825 6000 75 000 kr. 25 000 — 20 000 — 15 000 — 10 000 — 5 000 — 2 000 — 1000 — 500 — 320 — 200 — Aukavinningar: 4 á 25 - 5 000 kr. 1000 — 6029 Pelsar Hef tekið upp nýja sendingu af pelsum. Verðið eins og að undanförnu hið lægsta fáanlegt, frá 850 krónur. M. a. hef ég nokkur stykki af sérstak lega fallegum Beaver Lamb, Karakul og Genet. Notið tækifærið og fáið yður pels meðan hann er ekki dýrari en kápa. Kjartan Milner Sími 5893. Tjarnargötu 3. Sími 5893. flfhendingponueifups Bæjarráð hefur ákveðið, að grera þá ráðstöfun gegn rottu- gangi, að láta AFHENDA ROTTUEITUR ÓKEYPIS í SKRIF- STOFU HEILBRIGÐISFULLTRUANS, VEGAMÓTASTlG 4, DAGANA 1—6. FEBRÚAR, en ekki í matvöruverzlunum, eins og áður var tilkynnt. Bæjarbúar fá eitrið afhent í skrifstofunni þessa daga KL. 10—12 F. H. OG 2—7 E.H., og er alvarlega skor- að á alla þá, er hafa orðið varir við rottur í híbýlum sínum, að vitja eitursins og nota það. Reykjavík, 30. janúar 1943. BORGARSTJÓRI. »0000000000000000 NÝKOMTO: BLATT CHEVIOT, mjög gott þurrkefni, afpassaðar þurrkur, Náttfataflónell, Etamín i dúka, Gardínu voal- , Verzlun H. Toft Skólavórðustíg 5 Sími 1035 00000000000000000 E83J3EB3EH2!3!3!3!3I3 Gullmunir handunnir — vandaðir Steinhringar, plötuhringar 0. m. fl. Trúlofnnarhringar alltaf fyrirliggjandi. Aðalbjörn Pétursson, gullsm., Hverfisgötu 90. Sími (fyrst um sinn) 4508. Daglega nýsodín sirið. Ný eg#, sodín og hrá. Kaffísalan Hattt&ratræti 1«. Tvær spurningar til Tímans. Fyrsta spurning: Hversvegna fals- aði Tímirin tvívegis tölur um verð- lag á almennu neyzlukjöti í Banda- ríkjunum í hinum prýðilegu áróð- ursgreinum sínum fyrir hækkun dýrtíðarinnar hér á dögunum? Önnur spurning: Af hverju er elsku litla Tíma-kornið í svona vondu skapi? Fleiri spurningar seinna. Kær kveðja. Ykkar einl. H. K. L. Bílaeinkasalan og bíl- ¦ stjórarnir. Hvað eftir annað hafa samtök bíl- stjóra kvartað yfir þvi óréttlæti, sem þeim hefur verið sýnt af hálfu bíla- einkasölunnar. Á fundum Hreyfils hafa þær kröfur verið settar mjög eindregið fi-am, að alger breyting yrði þarna á og bílstjórar fengju sjálfir nokkurt vald, til þess að geta haft áhrif á að þeir fengju sjálfir þau tæki, sem þeir þurfa til þess að framfleyta sér og sínum. Hver hlýtur nú eðlilega að vera afstaða verklýðsflokks, þegar um er að ræða fyrirtæki eins og bílaeinka- söluna? Verklýðsflokkur hlýtur að einbeita áhrifum sjnum á það að verklýðs- samtök þau, sem eiga afkomu sína undir rekstri þessa fyrirtækis, hafi þau áhrif þar að ,geta knúð fram réttláta úthlutun bílanna. Er það verkalýðnum til hagsbóta,, að koma á einkasölu á þessum tækj- um, sem tvær valdaklíkur skiptast á að misnota, — meira eða minna í pólitískum tilgangi, en gera um leið sjálfa éinkasöluhugmyndina óvinsæla. Strax og Sósíalistaflokkurinn hafði mátt til þess á .þingi að geta nokkru um það ráðið hvort bílaeinkasala væri og hvernig, þá setti hann það á oddinn að tryggja áhrif viðkom- andi verklýðssamtaka á úthlutun bíl anna. Sósíalistaflokkurinn kærir sig ekki um að láta kenna við sig og sósíalismann einkasölu, sem úthlut- ar bifreiðum þeim, sem atvinnubíl- stjórar ættu að hafa framfæri sitt af, til hinn^ og þessara pólitískra gæðinga, sem óðar máske selja þær fyrir offjár: Þessvegna setti Sósíal- istaflokkurinn það á oddinn á sum- arþinginu, er úthlutunarnefndin var kosin þá, að samtök bílstjóra fengju einn mann af þremur í nefndina. Og þegar það ekki var samþykkt, þá sat Sósíalistaflokkurinn hjá og reyndi heldur engin áhrif að hafa á kosningu nefndarinnar, fyi-st bíl- stjórasamtökin voru útilokuð frá henni. Þegar frumvarpið um bílaeinka- söluna kom fram, tók flokkurinn aftur sömu afstöðu. Fjárhagsnefnd neðri deildar, sem íirn málið fjall- aði, þríklofnaði. Ásgeir Ásgeirsson og Skúli Guðm. lögðu til að það væri samþykkt. Ingólfur Jónsson og Jón Pálmason, að það væri fellt. Og Ein- ar Olgeirsson lýsti breytingartillögu sinni um vald bílstjórasamtakanna í sérstöku nefndaráliti, er lauk svo að afstaða hans til frumvarpsins færi eftir því hvort breytingartillagan yrði samþykkt eða ekki. Þá var og ákveðið með þessari breyt.till., að % þeirra bíla, er innflutíir væru ár- lega, fari til atvinnubílstjóra og bíl- stöðva. Framsókn og Alþýðuflokkurinn vissu því alveg aðhverjuþeirgengu. Hér var á ferðinni nokkur prófsteinn á Framsókn, hve mikils hún vildi meta rétt verklýðssamtaka, eða hvort hún heldur vildi hætta máli, sem hún hefur sótt af slíku kappi, sem bílaeinkasöluna. Framsókn stóðst ekki prófið í þetta sinn. Hins vegar mátti þó ætla, að Al- þýðuflokkurinn þyrfti ekki að skoða hug sinn um afstöðuna til breyting- artillögu E.. O. Það ætti að liggja i áugum uppi, að hann væri með henni. En hvað kemur á daginn? Enginn Alþýðuflokksmaður greið- ir henni atkvæði. Enginn Alþýðu- flokksmaður er með því, að Hreyfill fái sæti í úthlutunarnefndinni. Full- trúi Alþýðuflokksins í fjárhagsnefnd gat líklega knúið þessa breytingar- tillögu fram með því að vera með henni þar. Hann gerði það ekki. Hinsvegar. fór hann af þingfundi rétt áður en endanleg atkvæða- greiðsla fór fram og felldi þar með frumvarpið. Alþýðublaðsskriffinnunum er bezt að þegja um afstöðu sína til bila- einkasöluna og knýja heldur fram endurskoðun á afstöðu flokksins til bilstjóranna. Eða eru Alþýðublaðs- skriffinnarnir á móti því að bíl- stjóramir fái sjálfir að ráða úthlut- un bilanna að einhverju leyti, af því þessum skriffinnum finnist arð- vænlegra að fá bíla sjálfir bjá einka- sölunni og leigja þá síðan á stöðv- arnar? ÚTSÖLUMENN ÞJÓÐVILJANS Að gefnu tilefni- viljum við taka fram við útsölu- menn okkar, að verð blaðsins úti um land er 5 krónur á mánuði, eins og áður var tilkynnt. ÚTGÁFUSTJÓRN I»JÓÐVILJANS. lumm ffl battuapnasueifanna Fundur verður haldinn í Háskólanum 1. kénnslu- stofu, mánudaginn 1. febr. kl. 20,30. hverfum 31—45 eru vinsamlega 1 Meðlimir úr beðnir að mæta. LOFTVARNANEFND.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.