Þjóðviljinn - 31.01.1943, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 31.01.1943, Qupperneq 4
gMÓÐVIUINN NÝJA BÍÓ Helgidagalœhjxir: Kristbjörn Tryggva- son Skólavörðustig 33, sítni 2381. Nœturlœknir: Gunnar Cortes, Seljaveg II, sími 5995. NœturvörSur er í Laugavegsapóteki. Nœturlœknir aðfaranótt þriðjudags; Jóhannes Björnsson, Hverfisgötu 117, sími 5989. Trúlofun. í gær opinberuðu trúlofun sfna, Erla Egilsdóttir og Ingvar Bjarna- son, prentari f Víkingeprent. Leikjélag Reykjavikur sýnir Dansinn í Hruna kl. 8. f kvöld. Ferðafélag íslands hefur skemmtifund f Oddfellowlmsinu þriðjudagskvöldið 2. febrúar n. k. Húsið opnað kl. 8,45. Stein- þór Sigurðsson mag. scient., flytur er- indi um Kerlingafjöll og sýnir skugga- myndir. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzl unum Sigfúsar Eymundssonar og ísafold- arprentsmiðju. Tjarnarbiá sýnir í dag í sfðasta sinn kl. 6.30 og 9 hina ágætu mynd John Doe, með Gary Cocper og Barbara Starnwyck, en kl. 3 og 5 á morgun byrjar Tjarnar- bfó að sýna mynd, sem gerist f Frakk- landi í júní 1940 og lýsir flótta almenn- ings undan þýzka innrásarhernum og þeim hörmungum, sem þá dundu yfir Tjarnarbíó sýnir í dag í síðasta sinn kl. 6,30 og 9 hina ágætu mynd John Doe, með Gary Cooper og Bar- bara Stanwyck, en kl. 3 og 5 spreng- hlægilega gamanmynd: Kærar þakk ir. Á morgun byrjar Tjarnarbíó að sýna mynd, sem gerist í Frakklandi í júní 1940 og lýsir flótta almenn- ings undan þýzka innrásarhernum og þeim hörmungum, sem þá dundu yftr þjóðina. Myndin heitir Verk- stjórinn fór til Frakklands, og er byggð á sönnum atburðum. í mynd- inni leikur fjöldi manns, sem tókst þá að komast undan og leitaði hælis í Englandi. í myndinni tvinnast sam an átakanlegur harmleikur og fjör og gázki í persónu Tommy Trinders, hins ágæta enska gamanleikara. Útvarpið í dag: 10.00 Morguntónleikar (plötur): a) Tríó eftir Bach. b) Kvartett nr. 21, D-dúr, eftir Mozart. c) Kvartett, Op. 18, nr. 1, eftir Beethoven. 15.15 Ávarp frá íþróttasambandi ís- lands. Forseti afhendir met- verðlaun. 15.30—16.30 Miðdegistónleikar (plöt ur): a) Lög úr óperettum eft- ir Sullivan. b) Lög eftir Gershwin. 18.40 Barnatími. (Skátar í útilegu). 19.25 Hljómpltöur: Hugsmíð (fanta- sía) eftir Tschaikowsky. 20.20 Samleikur á píanó (Fritz Weisshappel) og harmóníum (Eggert Gilfer): Andante eftir Mendelssohn. 20.35 Erindi: Tillögur Englendings- ins Beveridge um almanna- tryggingar framtíðarinnar (Jón Blöndal hagfræðingur). 21.00 Einsöngur: Skozk þjóðlög (fi'ú Davina Sigurðsson). 21.20 M.A.-kvartettinn syngur (plöt ur). 21.35 Hljómplöíur: Gamlir dansar. Útvarpið á morgun: 20.30 Samband bindindisfélaga í skólum: Ávörp um bindindis- mál. a) Marías í>. Guðmundsson (Samvinnuskólanum). b) Skúli Norðdal (Menntaskól anum í Reykjavík). c) Arnheiður Sigurðardóttir, ungfrú (Kennaraskólan- um). d) Guttormur Óskarsson (Samviiihuskólanum). 21.20 Útvarpshljómsyeitin: Laga- flokkur eftir Sigurð Þórðarson. A sturvigstöðvarnar Framhald af 1. síðu. yfir snjóbreiöurnar xneð 120 km. hraóa á klukkustund. Stórir hópar þýzkra fanga eru á leið austur frá vígvöll- unum, með prfáa rússneska hermenn aö 'fylgd, en ekki ber á minnsta mótþróa. Nótt í Ríó Skemmtileg söngvamynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverkin leika: ALICE FAYE DON AMECH? CARMEN MIRANDA og hljómsveit hennar „The Banda Da Lua“. Kl. 3, 5, 7 og 9. V — w ^ ^ ^ ^ ^ unnnnnuummu Munið KaffiscHuna Hafnarsfræfi 16 nnnnnnnnnnnn aði í vegaskurðinum Um kl. 3l/z í fyrrinótt skildi hifreiðarstjóri bifreiðarinnar R 2632 hana eftir í gangi fyrir ut- an Oddfellow meðan hann skrapp inn í anddyrið. Maður, sem fyrir utan var, notaði tæki- færið, settist inn í bifreiðina og ók þegar af stað. Bifreiðarstjórinn brá þegar við, fékk lánaða bifreið, sem þar var og nú hófst snarpur elt- ingaleikur, því þjófurinn flýði allt hvað af tók með feikna haða, suður Hafnarfjarðarveg, ók á grjótgarð á leiðinni, en hann minnkaði ekki hraðann. Hélt eltingaleikurinn áfram suð ur í Fossvog, en þar hvolfdi bif- reiðinni og þar með var draum- uinn búinn, Maður þessi, sem var mjög ölvaður, er 22 ára gamall. Bifreiðin skömmdiat mik^ð. TJARNAKBIÖ lohn Doe GARY COOPER BARBARA STANWYK Kl. 6,30—9. Siðasta sinn. KÆRAB ÞAKKIR (I thank you). ARTHUR ASKEY RICHARD MURDOCH HARRIOTT — MOFFATT Gamanleikur KL 3—5. Mánudagur kl. 5, 7 og 9. VERKSTJÓRINN FÓR TIL FRAKKLANDS The Foreman went to France). TOMMY TRINÐER CONSTANCE CUMMINGS CLIFFORD EVANS Mynd frá undanhaldinu í Frakklandi í júní 1940. Happdrœltí Hásbólans Samkvæmt nýlega samþykkt um lögum hefur velta happ- drættisins verið aukin um þriðj ung, og kostar nú fjórðungs- miði 3 kr. á mánuði, en vinning- ar verða samtals 2.100.000 krón- ur á ári. Tala vinninga helzt ó- breytt frá því sem var, 6000, auk 29 aukavinninga. Hæsti vinningur í 10 flokki verðúr nú 75000 krónur, en hækkun vinn- ingafúlgunnar • ér annars ein- göngu varið' til þess að fjölga miðlungsvinningum og hækka tvo lægstu vinningaflokkanna. Lœgstu vinningar verÖa nú 200 kr., í stað 100 kr. áður, en næst- lægstu vinningarnir verða 320 krónur, en voru áður 200 krón- ur. 500 kr., 1000 kr. og 2000 króna vinningunum er fjölgað. Með þessum breytingum er velta happdrættisins færð nokk- uð til samræmis við núverandi verðgildi peninga, og þó hvergi nærri að fullu, þvi eftir þessa hækkun er veltan tvöíöid á við LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUB. „DitDSinn i Hruaau eftir Indriða Einarsson. Sýning í kvöld kl. 8. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. heldur fund mánudaginn 1. febrúar kl. 3l/z í Báðstofu iðnaðar- manna. FUNDAREFNI: Félagsmál. Frystihúsadeilan. Fréttir af þingi og stjórn. STJÓRNIN. Stal bíl - flýði - end DREKAKYN Eftir Pcarl Buck honum hefði ekki komið til hugar að fara að heiman hefði hann átt Jadu, og þá hefði ég verið búin að eignast sonar- son, og bam Jadu hefði verið sonarbarn Ling Tans og konu hans. Að réttu lagi ætti það að vera sonarbarn okkar. Ling Tan hefur rænt okkur því dýrmætasta sem nokkur maður á, hann hefur rænt okkur holdi og blóði, svo nú höfum við engan til að biðja fyrir okkur þegar við erum horfin héðan, og því sé hann bölvaður eilíflega. Maður hennar bylti sér í rúminu þegar hann varð að hlusta á slíkt tal, því hann vissi að rétt skoðað var þetta tilhæfulaust, en hann var friðsemdarmaður, seinþreyttur. til vandræða og vildi ekki æsa konuna upp. Hann reyndi að vinna sér frið með því að stynja upp að sér væri illt í höfðinu og hún ætti að lofa honum að sofa. En.þegar hún sparkaði þá í mjóhrygginn á honum gat hann ekki stillt sig, þrátt fyrir kjarkleysið, sparkaði aftur, en ekki eins fast og hún, og spurði: Var ég ekki faðir hans, og syrgi ég síður en þú? Það er sönnu nær að ég syrgi meira, af því hann var eina barnið sem þú fæddir mér, ég sem hefði getað átt hundrað syni öll þessi ár sem ég hef eytt sæði mínu til einskis. En við þetta varð konan svo fjúkandi vond, að hún lét spörkin dynja á honum með báðum fótum, því að þessu varð ekki móti mælt. Hún var óbyrja frá því í veikind- unum skömmu eftir að fyrsti og eini sonur hennar fædd- ist, og hún var slíkur vargur að aldrei hefði hún leyft honum að fá sér hjákonu, jafnvel þó hann hefði efni á því, en það hafði hann reyndar aldrei. En þó hann reyndi að sparka í hana aftur einu sinni eða tvisvar, varð þetta hon- um ofraun, svo hann fór fram úr og lagðist á bekk í hinu herberginu þeirra, og hugsaði. um það hversvegna kven- fólk væri eins og það er, og hann öfundaði múnka og ein- setumenn og alla þá karlmenn sem geta lifað kvenmanns- lausir, og tók að vekja upp þann gamlan draum að einn góðan veðurdag færi hann leiðar sinnar og gerðist múnkur. En meira að segja þennan gamla draum var hálfvegis Slysavarnasveitin Framhald af 1. síðu. staðar á landinu, kemur i ljós, að tiltölulega færri félagar eru í deildum höfuðstaðarins held- ur en í sveitum landsins og kaupstöðum. Stjórn slysavarna- deildarinnar Ingólfur er þess fullviss að þetta er ekki vilji Reykvíkinga, þessvegna mun hún nú gefa öllum karlmönn- um, yngri, sem eldri, hér í bæn- um, kost á gerast meðlimir nú þegar, með því að börn frá Ung- mennadeild Slysavarnafélags- ins í Reykjavík verða send víðs- vegar um bæinn sunnudaginn þ. 31. jan., með lista, þar sem menn er gerast vilja félagar geta skrifað á nöfn sín og.greitt um leið fyrsta ársgjaldið, sem er aðeins fimm krónur. Jafn- framt verða slíkir listar lagðir fram á vinnustöðvum í bænum. En þeir sem óska eftir að gerast það, sem var í upphafi, .og-vant—. ar því enn nokkuð á. Með þeirri aukningu, sem nú varð á vinn- ingafúlgunni, varð fært að hækka lægstu vinningana úr 100 kr. .og 200 upp í 200 kr. og 320 kr. Verður nú miklu aðgengi legra fyrir menn að taka þiátt í happdrættinu en áður; t. d. hafa menn nú 80 kr. afgangs, ef þeir fá lægsta vinning á heilmiða, en aðeins 20 kr. s. 1. ár. Er því varla vafamál að þessar breytingar munu falla viðskiptamönnum böppdraaétiains vel í geð. ævifélagar eru vinsamlega beðn ir að tilkynna það símleiðis til skifstofu Slysavarnafélagsins, er mun þá senda til þeirra. Verkefni slysavarnafélagsins eru óþrjótandi og þótt mikið hafa unnizt er enn margt, sem hrinda þarf í framkvæmd. Hér í Reykjavík þarf að reisa björg- unarstöð með allskonar ný- tízku útbúnaði til hjálpar við sjóslys og önnur slys, er kunna að koma fyrir. Þessi verkefni og ótal fleiri verða auðunnin ef all- ir bæjai-búar fylkja sér undir merki Slysafélagsins. Þess má geta, að á einu ári, 1941, var yfir hundrað mönnum bjargað úr sjávarháska með björgunaráhöldum félagsins í Reykjavík. að á síðast liðnum fimm ár- um hefur björgunarskipið Sæ- björg, sem gert er út héðan úr Reykjavík, dregið á annað hundrað báta að landi, sem þurft hafa aðstoðar með. að á síðastliðnum fimm ár- liln hafa yfir 1600 manns notið ókeyþis kennslu á námskeiðum félagsins í lífgun drukknaðra, fræðslu um slysavarnir í heima- húsum og á vinnustöðum og hjálp í viðlögum. * Reykvíkingar! Vér treystum yður til þess að taka vel á móti ! málaleitun Ingólfs er hann ber ’ að dyrum hjá yður 1 dag. ! Stjórn Slysavarnadeildannn- ar Twgólfur.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.