Þjóðviljinn - 02.02.1943, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 02.02.1943, Blaðsíða 1
8. árgangur. Þriðjudagur 2. febrúar 1943. 25. tölublað. Raufli lierinn sæHir irati .irii i 200 hm. ufolínu í HopfliiF-Káhasus Vöm þýzka hersíns víd Slálingrad — 530 þtisund manna úrvalalíds — þrofín, — 15 fasísfahershöfdíngjar hand~ feknír, - Míkílvægur russneskur sígur í sóknínní víðKarkoff íýðsléidganna tieftir söfnufl til Sovéí- ríkjanna Fulltrúaráð verklýðsfélaganna í Reykjavík hélt fund í fyrra- dag. Á fundinum var Zophonías Jónsson kosinn í stjórn vinnu- miðlunarskriístofunnar. Þá samþykkti f undurinn með 30 atkv. gegn 5 að efna til al- mennrar f jársÖfnunar til styrkt- ar Rauða krossi Sovétríkjanna. Var ákveðið að leita stuðnings Alþýðusambands íslands, og annarra samtaka í fjársöfnun þessarri. Lesið var" upp skeyti frá Sir Walter Citrine, formanni Brezka verklýðssambandsins, þar sem hann segir að sér myndi vera það mikil ánægja, að ráðstafa fé því sem safnað verður. Söfnunin mun verða hafin inn an skamms. Bauði herinn í Kákasus sækir fram til norðvesturs á 200 km. breiðri víglínu, og er sóknin svo hröð, að allar líkur benda til að honum takist að loka undanhaldsleiðum fasistaherjanna í Kákasus, en talið er að þar sé um 250 þúsund manna her að ræða. Þessi fjölmenni her er nú mestallur saman kominn á svæði vestan línunnar Majkop—Tikoresk—Kostoff, og hefur að varnar- miðstöð borgina Krasnodar, en að henni sækja Rússar úr þrem- ur áttum. Nokkur hluti rauða hersins er kominn framhjá borg- inni til norðurs og heldur áfram sókn í átt til Rostoff. Nái rauði herinn Krasnodar, hafa fasistaherirnir í Kákásus engar undankomuleiðir nema yfir Kertssund eða Asovshaf, en telja má víst að brottflutningur liðs eftir þeim leiðum reynist Þjóðverjum áhættusamur. Það kom í ljós, að sigurinn Var enn glæsilegri en Rússar sjálfir höfðu vitað. Herinn sem rauði herinn umkringdi 23. nóv. s. 1., var 330 þúsund manna úr- valslið, þýzkt og rúmenskt, sem sent haf ði verið til að reka smiðs höggið á töku Stalingrad, og þar með efna loforð Hitlers, er hann fullvissaði þýzku þjóðina um að borgin skyldi falla fyrir sókn nazistaherjanna. í tilkynningum Rússa hefur aldrei verið talað um fjölmenn- ari her en 220 þúsund, og er þetta enn eitt dæmi þess, hve varlegar tilkynningar' sovét- stjórnarinnar eru. Fangar sem teknir voru hjá Stalíngrad síðustu dagana höfðu ekki hugmynd um útslitakosti sovétstjórnarinnar, er Paulus hershöfðingi hafnaði. Paulus hafði hvað eftir ann- að sent Hitler boð um að til- gangslaust væri að hálda vörn- inni áfram, en Hitler fyrirskip- aði stöðugt að vörninni skyldi haldið áfram. Á vígstöðvunum suðvestur af Nýr stjðrnmálasigur Bandamanna? ChurchiII, forsætisráðherra Breta, hefur dvalið tvo daga í Tyrklandi, og rætt við háttsetta tyrkneska stjórnmálamenn. Tilkynning um för þessa var gefin í London í gærkvöld. Við komuna til Tyrkiands tók ríkisforsetinn, Inönu, á móti Churchill, og meðal þeirra sem þátt tóku í viðræðunum var tyrkncski forsætisráðherrann, Sarajoglu og æðstu hershöfðingj- ar Tyrkja- Tilkynnt er að rætt hafi ver- ið um ástandið í Evrópu, eink- um með tilliti til þess, sem helzt snertir Tyrklánd, og eirin- ig um eftirstríðsmál; Um öll, þessi atriði ríkti fyllsta eining milli Breta og Týrkja, ög sam- komulag náðist um aukna hjálp Bretlands og Bandaríkjanna til eflingar landvarna Tyrklands. Ráðstafanir þessar yoru haldn ar samkvæmt tilrriælum Chur- chills og með vitund og sam- þykki Roosevelts Bandaríkja- íoraota- Dr. Helgi Péturss kjörinn heiðursfélagi í „Dansk Geologisk Forening" Utanrfkismálaráðuneytinu hef ur borizt símskeyti nm það frá Kaupmannahöfn, að „Dansk Geologisk Forening" hafi kjörið dr. Helga Pjeturss heiðursfélaga i viðurkenningarskyni fyrir jarð frædfc-annsóknir bana. Vorones sækir rauði herinn hratt fram á breiðu svæði og hefur rofið aðra aðaljárnbrautarlín- una milli Karkoff og Donets- héraðsins, með því að taka járn- brautarbæinn Svatovo. Vestur af Vorones eru sjö þýzk herfylki innilokuð, og segir í fregn frá Moskva að það sé að- eins tímaspursmál hvernær þess um her verði gereytt eða hann neyddur til að gefast upp. Bandamenn í sðhn á öiium oíiiilli- unum í TOnis Giraud telur sig „einn af mestu aðdáendum" de Gaulles Bandamannaherirnir hafa nú frumkvæðið alstaðar í Túnis, og fara bardagar harðnandi með degi hverjum. Bandaríkjaher sækir úr þrem- ur áttum að bænum Maknassy, en sá bær er 70 km. frá strönd- inni. Takist þessnm her að ná Maknassy, eru 'likindi til að Bandamönnum tækizt að loka undanhaldsleiðum fyrir nokkr- um hluta af her Rommels. Norðar í Túnis heyja Bretar og Þjóðverjar harðar skriðdreka orustur. Áttundi brezki herirm hefur tekið hafnarbæinn Súara; 40 km. frá landamærum Túnis, en það var eini hafnarbærinn sem eftir var á valdi faista á allri Líbíuströndinni. Giraud hershöfðingi, land- stjóri Frakka í Norður-Afríku, hefur í viðtali við blaðamenn sagt, að óhætt sé að telja sig til mestu aðdáenda de Gaulle hers- höfðingja. Bretar hefðu gert rétt í því að styrkja de Gaulle, því að hann hefði í tvö ár verið sá eini, er túlkaði hina sönnu rödd Frakklauda Umræðurnar um f járlögin Uliíl Kuiisii HMslF il íkHt if að áæila tehjurnar 1943 um 70 í f járveitinganefnd hafa komið fram raddir um að lækka kaupgjaldið Við 2. umræðu fjárlaganna í gær talaði fyrstur af hálfu sós- íalista Lúðvík Jósepsson, annar fulltrúi flokksins í fjárveit- inganefnd. Rakti hann ýtarlega útlitið um hina einstöku tekjuliði og sýndi fram á að það gæti vart talizt óvarlegt að áætla tekjur rikisins á árinu 1943 um 70 milljónir króna eða um 20 milljónum króna hærra en er á fjárlagafrumvarpinu. Kvað hann þau fram- töl, er nú væru fram komin yfir tekjur manna 1942, sanna, að ætla mætti tekju-, cigna- og stríðsgróðaskatt svipað og sósíalist- arnir í f járveitinganefnd hefðu haldið fram, eða um 25 millj. kr. í stað 15 millj. kr-, eins og er í frumvarpinu. Þá gaf hann og upplýsingar um ýmsa aðra liði teknanna, sem allar hnigu að því að sanna að það gæti staðizt að áætla tekjurnar um 70 milljónir. Lúðvík ræddi síðan. nokkuð samstarfið . í fjárveitinganefnd og hvað fyrir sumum nefndar- mönnum myndi vaka með þeirri afgreiðslu á fjárlögunum, sem ofan á hefði orðið í f járveitinga- nefnd. Minritist hann á að radd- ir hefðu komið fram í nefndinni um að lækka þyrfti kaupgjald- ið og sýndi fram á hvert sam- band væri milli slíkra tilhneig- inga og þess, sem meirihluti nefndarinnar hefði komið fram: að fresta ákvörðunum um verk- legu framkvæmdirnar til 3. um- ræðu. Næstur talaði af hálfu sósíal- ista Kristinn Andrésson. Ræddi hann ýtarlega um afstöðu ríkis- Framh. á 4. siðu. Sjómannadeilunni í Vestmannaeyjum lauk í gœr með sigri sjómanna. Sjómannajélagið Jötunn og Vélstjórafélag Vestmannaeyja gerðu samning við útgerðarrnenn sem jelur í sér allverulegar kjarabœtur fyrir sjómenn, Sjómannafélagið Jötunn og Vélstjórafélag ,. Vestmannaeyja höfðu sagt upp' "sámhingum í haust og ^kráfizt kjarabóta. Þar sem samningar höfðu ekki tekizt var ákveðið aðverkfall skyldi hefjast 31. jan. Samningar voru undirritaðir í gær og gengu útgerðarmenn að ollum kröíum ajóxnanna tii að afstýra verkfalinu. , Það sem ávannst fyrir sjó- rhenn er' eftirfarandi: 1: Utgerðarmenn greiði allan ís til kælingar á nýjum fiski á bátunum. 2. Aðgerðarkostnaður reiknast 21 kr. af smálest fyrir hausun fiskjar um borð í tog?- og drag FjKimhaki é 4 aíðil

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.