Þjóðviljinn - 02.02.1943, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 02.02.1943, Blaðsíða 2
3 Erskir hermenn á Islandi hefja söfoun til styrktar Sovétríkjunum Kins og kunnugt er, hafa Bretar safnað í heimalandi sinu all- miklu fé í sjóð, sem varið er til þess að kaupa fyrir hjúkrunar- vörur, er sendar eru til Sovétríkjanna og hefur frú Churchill beitt sér fyrir þeirri söfnun. Nú hafa brezkir hermenn, sem dvelja hér á íslandi, hafið fjársöfnun er renna skal í þenna sjóð. Er frá því skýrt í blaði Breta hér á landi, Daily Post, sem út kom 20. f. m. Er hér á eftir birtnr útdráttur úr gxein þeirri, þar sem frá þessu er skýrt. cBcejat ipóyhitiwn Þ JÚÐ VILJXNN —I w iTl *~ - .- Þriöjudagur 2. febrúar 1943. „Við. þegnar hinna sameinuðu þjóða, sem höfum öðlazt það hlutskipti að dvelja hér á ís- landi, gerum skyldu okkar, við erum hér til vamar stöðvum er ekki hafa minni þýðingu en aðr ar hemaðarstöðvar í heiminum. En atvikin hafa hagað því þann ig, að þenna vetur eigum við ekki í baráttu sjáifir. Mai’gir okkar hafa í hyggju, og allir ósk um við þess, að létta þjáningar þeirra vopnabræðra okkar, sem axmnuKKKziímx BARNA-LÚFFUR KRAKKA-HANZKAR nýkomið. Verzlun H. Toft Skólavörðustíg 5 Sími 1035 cær mœximímx Gullmunir handunnir — vandaðir Steinhringar, plötuhringar o. m. fl. Trúlofunarhringar alltaf fyrirliggjandi. Aðalbjöm Pétursson, gullsm., Hverfisgötu 90. Sími (fyrst um sinn) 4503. annísnnnncinaa Dagvinna kr. 14.18 Eftirvinna — 17.47 Nætur- og helgidagav. — 20.76 nú bera hita og þunga stríðsins. I Landar okkar heyja nú harða ; baráttu í Afríku, en þá skortir ekki hjúkrunarvörur. Askorun frú CHURCHILLS. En í Sovétríkjunum, þar sem milljónir hermanna og borgara heyja vetrarsóknina, er þörfin mikil og knýjandL Þau 3000 tonn af hjúkrunar- vörum, sem þegar hafa verið sendar til Sovétrikjanna, hafa bjargað þúsundum mannslífa". Síðan eru taldar upp þær hjúkrunarvörur sem sendar hafa verið. Síðan heldur greinin áfram: „Þessar upplýsingar gaf frú Churchill í ræðu þeirri er hún hélt um áramótin. Hun sagðí, að þrátt fyrir þær birgðir, sem send ar hafi verið, væri brýn þörf fyrir meiri hjúkrunarvörur og í meira fé til að kaupa þær fyrir. „Eg heiti á yður“, sagði frú Churcbill, „að taka þátt i fjár- söfnun þessari, sem vera á fram lag okkar til hinna hugprúðu verjenda Stalíngrad og til að efla viðreisnarþrótt Sovétþjóð- anna“. Síðan skýrir blaðið frá hverj- ir skipa nefnd þá, er veita fjár- söfnuninni forstöðu, enhfreníur , að gjöfum sé veitt móttaka hjá I „Daily Post“. með vélsturtum kr. 18.52 - — — 21.81 — — 25.10 Vörubílastöðin Þróttur. Fyrirspum til ritstjóra tveggja blaða. í ritstjómargrein í Timanum sið- astliðinn laugardag, segir meðal annars: „Þessi afstaða sósíalista sýnir að þeir eru lausir í fylgi sínu við fleira en einkasölur, sem eru yfirlýst stefnumál þeirra. Með þessari af- stöðu hafa þeir brotið í bága við margar fleiri yfirlýsingar sínar“. Nú eruð þér, herra Þórarinn Þór- arinsson, spurður í fullri vinsemd: Hvaðam kemur yður sá fróðleikur, að „einkasölur séu yfirlýst stefnu- mál“ sósíalista? Hvað eigið þér við þegar þér seg- ið að sósíalistar hafi „brotið í bága við margar fleiri yfirlýsingar sínar“ með því að sitja hjá við atkvæða- greiðslu um endurreisn bifreiðaeinka sölunnar? Alþýðublaðið flutti ritstjói’nar- grein um atkvæðagreiðsluna um bif- reiðaeinkasöluna síðastliðinn föstu- dag. Greinin endar á þessum orðum: „Þannig stendur Kommúnista- flokkurinn við ríkisrekstrar- og þjóð nýtingarstefnu sína, þegar á reyn- ir“. Hvaða rök viljið þér, herra Stefán Pétursson, færa fram fyrir því að Sósíalistaflokkurinn sé bundinn af stefnuskrá sinni við að fylgja t. d. rikiseinkasölu á bifreiðum? Lítil leiðbeining fyrir ritstjórana. Til þess að þið, virðulegu ritstjór- ar, eigið hægara með svara þessum spumingum, skal hér tilfært það sem stefnuskrá Sósíalistaflokksins segir um þessi mál. Þar segir syo: „Saméiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkuririn vill efla at- vinnurekstur hins opinbei’a á þeim sviðum, þar sem þegar er um stór- atvinnurekstur að ræða, eða nýjar atvinnugreinar, að svo miklu leyti sem það er í samræmi við hagsmuni alþýðunnar. í sama skyni vill hann að haft sé sem nánast opinbert eft- irlit rneð atvinnurekstri og yiðskipta samtökum einstakra manna, félaga og auðvaldshringa. En flokknum er það ljóst, að meðan alþýðan hefur ekki náð fullum völdum í þjóðfélag- inu, verða jafnvel hin opinberu fyi’- irtæki notuð meira og minna í þágu auðmannastéttarinnar, eftir því hver ítök hún hefur á stjóm þeirra“. (Stefntxskrá Sameiningarflokks al- þýðu — Sósí alistaf lokksins). Á að byggja ofan á verka- mannabústaðina? Herra ritstjóri! í bláði ýðár 'í' fyrradag er frá því skýrt, að bæjarráð hafi samþykkt að leita samninga við Byggingarfé- lag alþýðu úm að byggja eina hæð of ain á V.érkamaxxnabiistaðina í Vest- urbænum. Mér sldlst á .blaði yðar, að þér teljið að þetta sé allvænleg ' leið til að bæta ’úr húsnæðisvánd- ræðura. Nú vildi ég leyía m.ér að einkum til, "áð þéir télja að rineð þessu verði skertur aðgangur þeirra j að geymsluplássum, þvottahúsum, ; görðum o. fl.' Ennfremur telja þeir - að óþægindi muni af því leiða að sex fjölskyldur verði um hverja úti- dyr í stað fjögúrra, eins og nú gjr, Síðast, en ekkí sizt, er á það bent, að ef.byggt verður oían á elztu . Verkamannabústaði, sem. byggðir eru í férhyrníng við Hringbraut, Hofsvallagötu, Ásvallagötu og Braéðraborgarstíg, þá mún neðsta hæð álmunnar við Ásvallagotu verða tniog aóterism Allar þessar athugasemdir vildi ég biðja heiðrað blað yðar að athuga, og ennfremur vildi ég biðja yður að láta álit yðar í ljós á því, hvort leyfilegt muni að byggja ofan á Verkamannabústaðina, nema til komi leyfi allra íbúðareigenda. Virðingarfyllst. íbúðareigandi í Verkamannabústöð- unum. Svar ritstjóra. Það orkar ekki tvímæiis, að ekki er leyfilegt'að byggja ofan á Verka- mannabústaðina nema til komi leyfi hlutaðeigandi íbúðaeigenda. Sam- þykkt á fundi i byggingarfélaginu mundi ekki veita slíka heimild, held- ur þyrfti samþykki hvers einasta íbúðareigenda að koma til. Lang veigamesta röksemdin gegn því að bæta hæð ofan á Vei’ka- mannabústaðina við Hringbraut og Ásvallagötu er að það mundi taka sól af mörgum íbúðum við Ásvalla- götu. Vissulega er það einnig rétt, að margháttuð óþægindi mundu af þvj leiða fyrir íbúa Verkamanna- bústaðanna, ef að þessu ráði yrði horfið. Sennilega mundu þau þó i vei’ða minni en ætlað er. Yfirleitt j eru menn hræddari við sambýli í ! stórum húsum en ástæða er til, og það hefur áreiðanlega verið misráð- ið, á ’sínum tíma, að byggja ekki i Verkamannabústaðina sem þriggja 1 eða fjögra hæða hús þegar í upp- hafi, og þó það væri vissulega mik- ill sparnaður, box’ið saman við að reisa frá grunni, að byggja nú ofan á Verkamannabústaðina, þá hefði það verið hagkvæmara í alla staði að byggja þrjár hæðirnar þegar í byrjun. Við „íbúðareiganda í Verkamanna- bústöðunum" vil ég að lokum segja, að valdið í þessu máli er hjá íbúð- areigendum, og auðvitað taka þeir þær ákvarðanir, sem þeir- telja bezt henta. Kron, Morgunblaðið og reykvískir lesendur. Herra ritstjó^i! Má ég biðja Bæjai’póstinxx fyrir eftirt'arrindi. Eg hitti kxmningja minn í gær. — Hefurðu séð nýju, amerísku bækurnar í Kron? spurði hann. Nei, ég varð að játa vanþekkingu mína, ég vissi ekki um nainar nýjar bækur í Kronbúðinni. — Hvað er þetta, maður, þær voru auglýstar í Morgunblaðinu, hélt kunningi minn áfram — hann er nefnilega „Morgunblaðsmaður“. Eg hafði lesið Þjóðviljann og Al- þýðublaðið þenna dag, en þar voru engar auglýsingar um nýj.ar amer- ískar bækur. Eg fór og keypti sunnu dags-Moggann. Og sjá: á 7. síðu var áberandi auglýsing svohljóðandi: „Ný sending Amerískra bóka er komin. Gerið svo vel að líta i glugg- ana i dag. K RON Bókabúð“. Sendingar erlendra bóka, sem hingað koma, eru oftast svo takmark aðar, að þær seljast upp á skpmm- þess að leggja fram nokkrar spurn- ingar. Eftir hvaða »reglum auglýsa for- ráðamenn KRON ’í dagblöðunum? Álíta þeir að lésendur Morgunblaðs- ins eigi að hafa forgangsrétt að vitneskju xxm nýjar bækur? Eða eiga þetta að vera heiðurslaun til Morg- unblaðsins fyrir afstöðu þess gegn KRON á fyrstu og erfiðustu árum þess? 1 hverra þjónustu halda þess- ir. menn að þeir séu? Getum við kánnske átt von á því að sjá ein- hvern daginn í sveitablaðinu Tím- 'arruœ uuglýacagu á þesía hriffi. ROFSTOFF — LYKILL AÐ KÁKA8US í annað sinn ó sama misserinu beinist athygli manna um heim allan að borginni Rostoff, er nefntf hefur verið lykillinn að Vestur-. Kákasus. Með hverjum degi nálg- ast rauði herinn borgina, í látlausri, þungri sókn, og ógnar hinum miklu þýzku herjum, sem nú liggja eins og mara á þessum frjósömu og auð- ugu héruðum. HAFNARBORG OG JÁRNBRAUT- ARMIÐSTÖÐ. Rostoff stendur 40 km. fi’á mynni Donfljótsins. íbúar borgai’innar eru um 250 þúsund, en þann tíma árs sem flestir sovétþegnar fá orlof sín, verður íbúatalan meira en hálf millj ón. Rostoff hefur ávalt verið talin mikilvæg bæði sem hafnarborg og þó einkum hei-naðarlega mikilvæg vegna þess að hún er miðstöð þriggja járnbrautarkerfa. Frá Rostoff liggja jámbrautir vestur til Kieff og Mið-Evrópu: norð- urlína sem tengir Svartahafs- og As- ovshafnir Moskva og Leningrad, og þriðja linan liggur suður til flota- hafnarinnar Novorossísk. ÖFLUGHt ATVINNUVEGIR. • Vöruflutningar eítir Donfljótinu eru afarmiklir. Aðalafurðirnar sem fljótaskipin flytja frá Rostoff er korn og ull, og aðalatvinnuvegir borgarbúa er litunariðnaður, fisk- veiðar, skipabyggingar, skósmíði og tóbaksiðnaður. í héruðunum um- hverfis Rostoff er kolavinnsla þýð- ingarmikifl atvinnuvegur, en litið af framleiðslunni fer um Rostoff, þar sem kolin eru mestmegnis notuð inni í landi til iðnaðarþarfa. MIÐSTÖÐ ÍÞRÓTTAMENNINGAR OG SÖNGVA. Rostoff er aðlaðandi borg og sér- kennileg fyrir það hve vel hún sam- einar byggxngarlist gamla Rússlands og hinn nýja stíl sem algengastur er í Sovétríkjxmum. Á þessxxm slóðxxm er ákaflega kalt á vetnxm, en á sumrin flykkist þangað fólk til að njóta sumarleyfa sinna, því að í Rostoff og. nágrenni eru ágæt skil- yrði til baða, veiða og íþróttaiðkana. Það er bjart yfir borginni á sxxmar- dögum, þegar göturnar eru morandi af Kákasusbúum, Kalmúkum og Grúsum í skrautiegum þjóðbúning- um. Rostoff hefxxr skipað heiðurssesjs, meðal borga Sovétríkjanna íyrir öfl- uga menningarstarfsemi, og er sé.r- staklega fræg fyrir söngkóra sína og hljómsveitir. Þessi glaða og bjarta borg hefur legið undir íargi styrjaldar, kúgun- ar og eyðileggingar á annað ár. Rauði herinn, sem sækir fram til borgarinnar úr norðri og austri, mun sjá til þess, að hún verði leyst úr ánauð fasistaherjanna, og verði aldrei tekin aftur af óvinaher. Og Rostoff mun rísa upp úr eymd og skorti styrjaldarinnar, og verða á ný hin bjarta og glaða boxg frtðai’- tímanna. Reykvíkixxgar! Gerið svo vel að ljta á nýju bækuraar í KRONbúð- inni! ■ Með þökk fyrir birtinguna. Reykvískur Iesandi. Athugasemd ritstjóra. Ritstjóranum er kunnugt um að Kron hefur þá reglu að auglýsa jafnt í öllum dagblöðum bæjai’ins. Að öðru leyti væntir hann að foi’- ráðamenn Kron svari þessum fyrir- spurnum, og mun Bæjarpósturinn fúáiegB öirte lilípniíi! iii Eolfgarnaswellanna Fundur verður haldinn í Háskólanum, 1. kennslu- stofu, þriðjudaginn 2, febrúar kl. 20,30. Meðlimir úr hverfum 45—60, ennfremur Skerjafjarðar-, Gríms- staðaholts-, Seltjarnarness- og Laugarnesshverfi, eru vinsan&lega beðnir að mæta, « Loftvarnanefnd. TILKYNNING Frá og með 1. febrúar, þar til öðruvísi verður ákveðið, verður leiga fyrir vörubíla í innanbæjarakstri sem hér segir: xnda yður á, að mjog margir ai gendum Verkárhannábústaðariná' um tima. ■n hfiKKu miÖc andvíriir. oft ber bað

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.