Þjóðviljinn - 04.02.1943, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 04.02.1943, Blaðsíða 1
8. ácgangur. Fimmtudagur 4. febrúar 1943, 27. tölublað. Bfgytiiiggifttllðgnf sósíalísfa víð ffárhagsáaeflun bæjaríns lln 5 nlllioÉ tii iH iaMisa, shfla, y '-á ik Reísf verdí æskulýðsfiðll og bæjarbókasafnínu æflad rum þar Páíst ekfcí bYggíngarefní tíl þessara framkvæmda verðí fé það, sem tíl þeírra er ætlað, lagt í sjóð Fjárhagsáætlun bæjarins verður tekin til 2. umræðu á fundi bæjarstjórnar í dag, en sennilega verður afgreiðslu henn- ar ekki lokið fyrr en á framhaldsfundi á morgnn. Sósíalistaflokkurinn hefur lagt fram margar breytingatil- lögur við fjárhagsáætlunina og miða þær einkum að stóraukn- um íramlögum til verklegra f ramkvæmda, menningar- og mann úðarmála. Sósíalistaflokkurinn leggur meðal annars tíl: Að veitt verði til skólabygginga tveimur milljónum kr., til bæjarsjúkrahúss einni milljón, tU fæðingarheimilis sex hundruð þúsund kr., til íbúðarhúsabygginga 2,2 milljónum kr., ennfremur að hehniluð verði lántaka allt að tveim milljónum kr. til að reisa æskulýðshöll sem einnig verði heimkynni bæj- arbókasafnsins. Frá öðrum tillögum fiokksihs verður nánar skýrt siðar. Á fundi bæjarstjórnar i dag verður kosið í allar fastar nefndir bæjarstjórnar. Þá leggur Sósíalistaflokkurinn og fram eftirfarandi tillög- ur til ályktana. 1. Verði fé það, sem áætlað er til framleiðslubóta og at- vinnuaukningar, á fjárhags- áætlun árslns 1943, ekki not- að á árinu, skal það lagt i sjóð, er nefnist framleiðslu- bóta- og atvinnuaukninga* sjóður. Tilgangur sjoðsins skal vera sá, er felst i nafni hans, og skal fé hans varið eftir nánari ákvörðun bæjar- raðs og bæjarstjórnar. 2. Fari svo, að ekki reynist kleift, sökum skorts á bygg- ingarefni, eða annarra óvið- ráðanlegra ástæðna, að hef ja framkvæmdir á árinu, við byggingar þær, sem fé er á» ætlað til á f jirhagsáætlun þessa árs, skal fé það, sem áætlað er í þessu skyni, lagt til hliðar, unz hægt er að Atkvæðagreilslan við 2. umr. fjárlaganna Fellt með 25 atkv. gegn 20 að tðka listamennina inn ð 18 gr. Atkvðaðagreiðsla fór fram í þingi í gœr um fjárlögin við 2. umr. og þar á meðal um ýmsar af breytingartillögum Sósíalista- flokksins, þótt hinsvegar ýmsar af þeim hefðu verið teknar til baka til þriðju umrœðu. Sú atkvæðagreiðsla sem beðið var sérstaklega með óþreyju, var um hvort taka skyldi listamenn- ina að nýju inn á "Í8. gr. (breyt- ingartillaga Kristins, Sig. Bj. og Gunnars Thor.). Tillagan var felld með 25 atkv. gegn 20, 6 sátu hjá, 2 voru íjarverandi. Já sögðu: Áki Jak., Ásgeir Aag,, Brynj. Bjv Bijiar Oig., Finn ur Jónsson, Gísli Sv., Guðm. í. Guðm., Gunnar Thor., Jakob Möller, Kristinn Andr., Lúðvík Jós., Sigfús Sigurhjart., Sig. Bj., Sig. Guðm., Sig. E. Hlíðar, Sig. Kristjánsson., Sig. Thor., Stefán Jóh. Stef., Stgr. Aðalst., Þorvald- ur Guðm. Nei sögöu: Bernharð St., Framh. á 4. ^9u. hef ja umræddar byggingar. Bæjarstjórn samþykkir að láta framkvæma itarlega at- hugun á skipulags- og bygg- ingamálum bæjarins, með það fyrir augum fyrst og fremst: 1) að húsnæðisvandræðibæj arbúa verði leyst, á hag- Framhald á 4. síðu. Churchill raeðir við Far- úk konung Churchill, forsætisráðherra Breta, ræddi í gær víð Faruk Egiftalandskonung og enn frem ur við háttsetta stjórnmála- menn í Kairo. Eden, utanríkisráðherra Olvaðir hermenn ógna bifreiða- stjórum Ölvaðir hermenn ógnuðu tvi- vegis islenzkum bifreiðastjór- um í fyrradag. Um kl. 3% í fyrradag kom ís- lenzkur bifreiðarstjóri á lög- reglustöðina og hafði þá sögu að segja, að þrír ölvaðir her- menn hefðu komið þar sem hann sat í bifreiðinni í Vallar- stræti ásamt öðrum manni, og hefðu hermennirnir slegið til þeirra og sparkað í aðra fram- hurð bifreiðarinnar svo hún dal aðist og að lokum ógnað þeim með hníf um. Um svipað leyti ógnuðu þrír ölvaðir hermenn öðrum bifreið- arstjóra á svipaðan há^t, þá voru þeir staddir hjá dómkirkj- unni. Ameríska lögreglan tók her- mennina fasta. • Breta, ræddi í gær við tyrk- neska sendiherrann í London- Sídusfu járnbraufarlínunní frá Kákasus fil Rosfoff lokað. — Raudí herínn vinnur míkilvaega sígra í sókn~ ínni fil Kúrsk og Karkoff Síðasta járnbrautarlciðin, sem fasistaherirnir í Kákasus höfðu til undanhalds, hefur verið rofin. í aukatilkynningu, sem birt var í Moskva í gærkvöld, segir að rauði herinn hafi tekið járnbrautarbæinn Kúsevskaja, á hliðarlinunni frá Krasnodar til Rostoff, og þrengi stöðugt að herjum fasista i Vestur-Káka- sus. f fréttastofufregn frá Moskva segir að Þjóðverjar hafi byrj- að brottflutning Kákasusherjanna vestur yfir Kertssund. Brott- flutningar þessh* eru miklum erfiðlekum bundnir, þvi sundið liggur undir stórskotahríð rússneska Svartahafsflotans. Med- fram ströndinni báðum megin er allbreið isrönd, og torveldar það einnig brottflutninginn. Bauði herinn hefur einnig unnið stórsigur á öðrum vig- stöðvum. í gær var tilkynnt taka járnbrautarbæjanna Kúp- jansk og Krasni Liman og ennfremur tveggja bæja á járnbraut- arlinunni frá Kúrsk tfl Orel4 sem þar með er gerð Þjóðverjum ónothæf. Borgin Kúpjansk er 110 km. frá Karkoff, og Krasni Liman er sunnar, aðeins 100 km. norð- ur af Stalino, höfuðborg hins auðuga Donetshéraðs. Þessar tvær borgir tengdu saman mörg sterkustu ígulvirki fasistaherj- anna á þessum hluta vígstöðv- anna, og er talið að fall þeirra geri fasistahherjunum erfitt um vörn tveggja mikilvsegra borga, Liaaitsin og Vorosíkxfjigrad. Frá aðalstöðvum „foringjans" Hitlers fékk þýzka þjóðin í gær staðfestingu á fregninni um einn mesta ósigur veraldarsög- unnar. Stuttorðri tilkynningu var útvarpað frá öllum þýzkum stöðvum, svohljóðandi: Orust- unni um Stalíngrad er lokið. Þýzki herinn hefur verið ofur- liði borinn. Að lokinni tilkynn- ihgunni var leikið sorgargöngu- lag og síðaa þjóðaöngur nazista. Nokkru síðar var útvarpað til- kynningu um þriggja daga þjóð arsorg í Þýzkalandi vegna ósig- urs og eyðingar þýzka Stalín- gradhersins. Þýzku yfirvöldin hafa einnig fyyirskipað „þjóðarsorg" í Nor- egi og Tékkoslóvakíu vegna 6- sigurs nazistaherjanna við Stal- íngrad, en varla þarf að efa að Norðmenn og Tékkar gráti þurr um tárum þann viðburð. Þýzku hermanna- flutaingarnir yfir Svíþjóð gagnrýndir / hinum almennu pólitísku umrœöum er fram hafa farið í sœnska þinginu í sambandi við fjérlagaumrœðuna, kom fram gagnrýni á því, að leyfðir hafi verið þýzkir hermannaflutning' ar yfir sœnskt land, að því er Framb, á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.