Þjóðviljinn - 09.02.1943, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 09.02.1943, Blaðsíða 1
o. <u.gamgur. Þriöjudagra* 9. febrúar 1043. 31 «HuMa& HMiri I* WirlH, i salll raiia liersiiis ¦*?*' Sovéfher komínn ad úíhverfunumi Rosfoff, ¦ Þúsundír*Bandaríkjamanna hylla Sovéfríkín Nýír sígrar Ukraínusóknínní, — Þrengtr£að þý^kafKákasushernum I aukatílkynningu, sem birt var í Moskva í gærkvöld, var skýrt frá einum glæsilegasta áf ang- anum í hinni miklu sókn sovétherjanna — töku borgarinnar Kúrsk. Rauði herinn tók Kúrsk raeð geysihörðu é- hlaupi, segir í tilkynningunni. Er enn verið að koma tölu á hið mikla herfang sem þarna var tekið. Kúrsk er 200 km. nprður af Karkoff, og ein mikilvægasta stöðin í varnarkerfi fasistaherjanna, þar sem mið- og suðurvígstöðvarnar koma saman. Er taka borgarinnar enn ein sönnun fyrir þeim mikla krafti sem einkennir sókn rauða hersins síðustu vikurnar, og virðist enn fara vaxandi. Kúrsk hefur verið á valdi Þjóðverja síðan 3. nóvember 1941. Harðar loftórásir ð Lorient og Neapel Brezkar sprengjuflugvéhir gerðu f fyrrinott hörðustu árás sem gerð hefnr verið á flotahöfn Þjóðverja, Lorient á Frakklands strönd. Var varpað miklum f jölda þungra sprengna og eld- sprengna, og er talið að stór- kostlegt tión hafi hlotizt af ár- ásinni Bandarískar sprengjuflugvéla- sveitir hafa undanfarna dægur Framhald á 4. síðu. i gærkvöld var einnig til- t kynnt að rauði herinn hafi tekið hæinn Korotsa, á járnbrautar- linnnni milli Kúrsk og Karkoff, skammt norður af Bjelgorod. í fyrri fregnum frá Moskva hafði verið skýrt frá töku borg- arinnar Fates, en hún er 40 km. fyrir vestan járnbrautarlínuna milli Kúrsk og Orel, og exm- fremur stál- og járniðnaðarbæj- arins Kramatorskaja í Donets- héraði, 80 km. norður af Stalino. t siðustu f'regnum segir að rauði herinn sé kominn að út- hverfum Rostoff, og fréttaritar* ar í Moskva simuðu í gær, að fréttín um að Rússar hefðu tek- ið borgina, gæti komið á hverri stundu. Enginn þýzkur her er eftir fyrir austan og sunnan Don, segir í Moskvafregn í gær, nema leifarnar af Kákasusher Þjóð- verja, sem flýja eins hratt og þeim er unnt til þess tiltölulega þrönga svæðis, sem þeir hafa enn á valdi sinu á Svartahafs- ströndinnl Verða fasistarnir að skilja eftir öll þungahergögn. Á sunnudaginn tók rauði her- inn hafnarbæinn Asoff, sem er 30 km, suðvestur af Rostoff. Saoa sen Mai hra al tta Sagan um byggingu þjóðleik- hússins er orðin of iöng, of grátbroslegur vottur um það tómlæti, sem raunverulega er ríkjandi í menningarmálum okkar þrátt fyilr allar yfirlýs- ingar um það, að andleg menn- ing sé sverð okkar og skjöldur gagnvart stórþjóðunum, hið eina vopn okkar, sem þær kynnu að bera virðingu fyrir. Sagan um byggingu þj'óðleikhússins er ofð- in okkur til minnkunar. Fyrir um það bil tuttugu áf- um samþykkti alþingi lög um skemmtanaskatt,' er varið skyldi til þess að koma upp sæmilegri leikhúsbyggingu í höfuðstaðn- 'um. Hwr|um ^at dottið f hug, að þjóðin vaeri að reisa sér ein- hvero hurðarás um öxl með þessari fyrix-ætlun. Hún hafði áður stofnað háskóla, þó að efni væru'litil, og því skyldi hún þá ekki hafa ráð á að koma upp einu leikhúsi, þegar fjárhagm-- inn var orðinn stórum betri. Þessi tuttugu ár hafa verið mesta framfaratímabil í allri sögu okkar, en þjóðleikhúsið — þetta eina hús — er ekki komið upp enn nema til hálfs! öll þessi ár hefur leiklistin orðið að búa við sömu eymdar- kjör og frá upphafi, þegar Reykjavík var aðeins fátækur smábær: óboðlegt leiksvið og Frambald á 4. s&u. Á mikilfenglegum f jöldafwndum í Madison Square Garden » New York hylla þús- undir Bandarikjamanna Savétrikin og rauða herinn fyrir hetjubaráttu í þagu hins sameiginlega málstaðar. Ræða varforseta Bandarikjanna, Henry' Wallace, er hann flutti á fjöldafundi j Madion Sqnare Garden 8. nóv. í haust, er birt hér í blaðlnu í dag. Víd hötum varíð okbar hluta af vígstödvum frelsísíns — seglr málgagn norskit verklýðshreyfingar- innar, Frl Fagbevegelse. Norska verklýðsblaðið ,,Fri Fagbevegelse" sem gef ið er út á laun f Noregi, birtir nýlega yfklitsgrein um árið 1942. Þar segir meðal annarsj: JÞetta liðna ár hefur verið erfiður reynslutimi fyrir norsku þjððjna. Tvö fyrstu árin undir oki nazismans voru nogu erfið, ea samanborið við þi skipulogðu grimmdar- og sveltipólitík voru þau ekki nema inngangurinn að þeirri skef jalausu harð- stjoxn, sem norska stjórnhi á nú við að búa. Grimmdarverk eru nú orðin daglegur viðburður, húsrann- sóknir, uppljóstranir, ástæðu- lausar handtokur og f jöldamorð saklausra manna. Þúsundir norskra kvenna og karla eru lokuð irmi í tugthúsum nazista og fangabúðum og aðrir hafa verið öuttir úr landi til Þýzka- iandfl. Hungur og vöntun brýnustu lífsnauðsynja er ekki orðið nýj- ung, og við vitum að komandi ár færa okkur enn meira harð- rétti. Samt er bað bjartsýni og sigurvissa sem mótar norsku þjóðina um þessi áramót. Við vitum að við höfum með heiðri varið okkar hluta af vígstöðv- Framh, 4 4. síöu. Ryskingar í ^Gullfossi1 SiðastUðið laugardagskvold urðu ryskingar milli íslendinga og útlendra sjomanna í veit» ingastofunni GuUfoss í Hafnar- strætL Engin alvarleg meiðsli urðu, en alimikið var brotið af nús* munum og borðbúnaði. I»að var laust fyrir klukkan hálf tólf, að lögreglan var kvödd á vettvang. íslendingarnir segja þannig frá, að 4 þeirra hafi set- ið saman við borð, þegar útlend- ir sjómerm, sem einnig voru þar inni, komu til þeirra og fóru að erta þá, tóku af þeim höfuðfötin og klipu þá. Þegar íslendingarn. ir vildu ýta þeim frá sér, réðust hinir á þá og sló þegar í bardaga inni í veitingastofunni, sem end aði á þann veg, að sjómennirn- ir voru hraktir út á götu. Fraiahaidá4.síðu,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.