Þjóðviljinn - 10.02.1943, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 10.02.1943, Blaðsíða 4
þJÓÐVHJINN 53$ Op borgfnnl Næturlæknir: Kjartan Guðmunds- son, Sólvallagötu 3, sími 5351. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. Útvarpið í dag: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenzkukennsla, 2. flökkur. 19.00 Þýzkukennsla, 1. flokkur. 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Kvöldvaka: a) Halldór Stefánssou rithöfundur les smásögu: „í sálarháska". b) 20.55 Ámi Friðriksson magist- er flytur þætti úr „Ferðapistlum“ dr. Bjama Sæmundssonar. c) 21.20 Dómkjrkjukórinn syngur (Páll ísólfsson stjómar). 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. Skíðadeild Ármanns heldur aðal- fUnd í kvöld kl. 8,30 á Amtmannsstíg 4. Félagar em beðnfr að mæta stundvíslega. Anglia, ensk-íslenzka félagið, held ur 6. fund sinn á starfsárinu 1942— 1943 að Hótel Borg, fimmtudaginn 11. þ. m. kl. 8,45 síðd. Lt.-Col. John W. Westmann flytur erindi um Abraham Linccjn. Síðan verður dansað til kl- 1. Fundurinn er aðeins fýrír félagsmenn. NÝJA BÍÓ TSfrar og trfiðleikarar. (Chad Hanna). HENRY FONDA LINDA DARNELL DOROTHY LAMOUR Kl. 5, 7 og 9: TJARNARBlÓ Góður gestur (The Man Who Came to Dinner) BETTE DAVIS ANN SHERIDAN MONTY WOOLLEY RICHARD TRAVIS Amerískur gamanleikur. Sýnd kl. 4, 6.30 og 9. Sundmót í sundhöllinni í kvöld Ægír scr um mófíd t kvöld fer fram sundmót í Snndhöll Reykjavíkur, og verður keppt þar i 50 og 500 m. skriðsundi og 100 m. baksundi og 4 x 50 m. boðsundi, allt fyrir karla. Auk þess eru tvö drengjasund og eitt sund, 50 m. bringusund, fyrir konur. Að þessu sinni verður í fyrsta skipti keppt um svonefndan „Hraðsundsbikar“, fyrir bezta tíma í 50 m. skriðsundi, á þessu móti, Ægismótinu. Gefandinn er gamali kappsundsmaður úr Aða'.f undir verkalýðsfélaga á Akureyri Aðalfundur verklýðsfélags Ak ureyrar var haldinn 7. þ. m. Þrjá dagana á undan hafði farið fram allsherjaratkvæða- greiðsla um stjórn og aðra trún- aðarmenn félagsins. A-listinn, með Erling Friðjónsson efstan, hlaut 96 atkvæði, þar af munu um 40 konur hafa greitt at- kvæði. En B-listinn, með Stefáni Arasyni efstum, hlaut 37 atkv. Iðja, félag verksmiðjufólks á Akureyri, hélt aðalfund sinn 4- þ. m. í stjórn voru kosnir Hermann Vilhjálmsson formaður, Jón Helgason ritari og Jón Ingimars son gjaldkeri. Á síðastliðnu ári fjölgaði meðlimum félagsins um helming. Fi*éttaritarL Frumvarp um úfvarps* rád Framh. af 1. síðu. móti er skapaður möguleiki fyr- ir því, að útvarpsráð sé í sam- ræmi við óskir almennings á hverjum tíma. Sami háttur er hafður á um kosningu mennta- málaráðs og hefur vel gefizt, og er því með frv. þessu lagt til, að svo verði einnig farið um út- varpsráðs. Einn nefndarmanna, Hermann Jónasson, hefur tjáð sig eigi reiðubúinn til að taka afstöðu íál -•náiöiiið“. Ræöa varaforseta Bandaríkjanna Framh. af 3. tíðu. áhrif á þann heim, sem rís upp úr rústum þessa ófriðar og vel má svo fara, þegar það fer að beita sínum áhrifum, að skoð- anir Sun Jatsen reynist engu þýðingarminni, en ýmsra annara stjárnmálamanna, sem nú eru uppi. Brezka heimsveldið, Eng- land sjálft, lýðræðisríkin í Norð- vestur-Evrópu, Suður-Ameríka og raunar öll ríki Bandamanna eiga piikið hlutverk að vinna. En til þess að hinar sameinuðu þjóðir geti látið verulega gott af sér leiða í heiminum, er afar- nauðsynlegt að Rússland og Bandaríkin séu á eitt sátt um undirstöðuatriði varanlegs frið- ar í samræmi við óskir alþýð- unnar. Eg er hingað kominn í kvöld til þess að láta í ljós þá trú mína, að Ameríkumenn og Rússar muni einbeita áhrifum sínum til þess að reisa af grunni nýtt lýðræði, sem allar þjóðir munu setja traust sitt á. BV Gullmunir handunnir — vandaðlr Steinhringar, plötuhringar o. m. fl. Trúlofunarhrinjfar alltaf fyrirliggjandi. Aðalbjöra Pétursson, gullsm., Hverfisgötu 90. Sími (fyrst um sinn) 4503. Útbreiðið Þjóðviljann Ægi, sem ekki vill láta nafns síns getið. í þessu sundi eru nú 9 sund- menn og má þar nefna Hörð Sigurjónsson (Æ), Stefán Jóns- son (Á), Edvard Færseth (Æ), Rafn Sigurjónsson (KR.) og Hjört Sigurðsson, sem allir hafa möguleika til sigurs og ómögu- legt er að segja fyrirfram hver sigrar. Auk þessara eru fleiri mjög efnilegir sundmenn. Þarna verður keppt í 500 m. sundi, og eru keppendur þrír, þeir Pétur Eiríksson, hinn þekkti þolsundskappi úr K. R., Guðmundur Jónsson úr Ægi og Sigurgeir Jónsson, K. R. Er langt síðan keppt hefur verið í þessu sundi og verður gaman að sjá hvort þessum ungu mönnum tekst að sigrast á Pétri eða hvort þeir geta gert honum erfitt fyrir. í 100 m. baksundi hafa mikla möguleika þeir Guðm. Þórar- insson (Á) og Pétur Jónsson (K. R-). Þar kemui- einnig fram mjög ungur en efnilegur í. R.- ingur, að nafni Guðmundur íngólfsson. Er langt liðið síðan f. R. hefur átt sundmann í keppni, og væri ánægjulegt til þess að vita, ef þetta væri fyrir- boði þess að við ættum von á að í. R. kæmi með í þessari íþrótt. Drengjasundin eru 100 m. bringusund og 50 m. skriðsund. Koma þar fram mörg góð efni frá félögunum, en sérstaklega mun Ægir eiga marga. Þá er 50 m- bringusund fyrir konur. Kvennesund hafa um nokkurt skeið alveg lagzt niður, og má það merkilegt heita og getur verla stafað af góðu eða eðli- legu, en nu eru þó 7 stúlkur í þessu sundi. Skemmtilegasta sund kvölds- ins mun þó verða 4x50 metra bringu-boðsund. í þessu sundi voru félögin mjög jöfn í fyrra og því fullkomin óvissa um úr- slit. Ekki er heldur ólíklegt að met verði sett. Þetta mót ætti því að geta boðið upp á skemmti leg og spennandi augnablik. Þátttakendur eru frá þessum fjórum félögum: JEgi 22 — Áxr manm 14, £L R. W I. R. 1. m 1 DREKAKYN * &$ Eftir Pearl Biick j$$ 53$ É 58$ ^ áttunni og fjölda þeirra sem komu að selja korn og kaupa, w og að engin leið er að ákveða kórnverðið þetta snemma 5« ^ sumars. Hann sagði því með hógværri og kurteisri röddu. Herrar mínir, hvemig er hægt að ákveða svona snemma vg sumars hvað verðið á að vera? Við vitum ekki betur en að slíkt sé ákveðið á himnum- ^ lí$£ Þá blés þessi litli óvinakarl sig út og tók að skamma ^ || Ling Tan. gg Vér ákveðum allt héðan í frá, bóndi, og þeir sem ekki ÍX| hlýða boðum vorum munu ekki þurfa lengur á landi sínu 58$ g að halda. 38$ Ling Tan sagði ekki meira, laut höfði og horfði á hina ^ frjóu dökku mold sem hann stóð á, og hann hélt áfram að $5 svara spurningum þeirra, og sagði þeim að hann ætti einn v* $$$ vatnsuxa og tvo grísi og átta kjúklinga, tjöm með fiski ^ 38$ og nokkrar endur, og að á heimilinu væri aðeins hann og ^ 33$ roskin eiginkona hans. ^ Þá leit Ling Tan upp, og sagði fyrstu ósannindin: Við ^ erum barnlaus, sagði hann. ^ Þetta skrifaði litli óvinakarlinn líka, og svo sagði hann: Frá fyrsta þessa mánaðar á að hafa eftirlit með öllum fiski sem veiðist, og engir nema vér höfum leyfi til að borða fisk. Þú, bóndi, mátt ekki hér eftir borða sjálfur þann fisk sem þú veiðir, heldur áttu að færa okkur aflann. En það er ég sem á tjörnina, sagði Ling Tan í hugsunar- leysi, því allt frá barnæsku hafði hann veitt fisk í tjörn- inni, og fiskur var ein aðalfæða þeirra. Þú átt ekkert framar, æþti maðurinn. Ætlið þið sveita- mennimir aldrei að læra að landið er hemumið. Ling Tan leit upp á ný. Hann harðlokaði munninum til að stofna sér ekki í lífshættu, en hann horfði beint í augu litla mannsins. — Nei, sögðu augu hans, við skulum aldrei læra það að landið sé hernumið, og „nei“ sagði hnarreist höfuð hans og öll framkoma hans var eitt stórt nei. En röddin sagði ekkert, vegna þess að hann treysti sér til að ráða jörðinni sinni meðan hann lifði, en dauður á maður ekki ráð á annarri mold en þ'eiiri sem umlykur beinin. Litli óvinakarlinn léit undan og sagði hárri röddu: Nú hefur þú verið skrásettur og kona þín og grísir og ali- fuglar og fiskur og uxinn og landið, allt sem þú átt- Ef þú gerir eins og þér er sagt, skaltu fá að lifa í friði. — Og Ling Tan sagði ekki orð, en stóð þarna teinréttur og grafkyrr, meðan mennirnir fjarlægðust og hann sá að þeir gengu fyrir hvers manns dyr og stönzuðu hjá hverjum sem var að vinnu á ökrunum. Fáir vpru að vinnu þetta sumar, ef 3$$ borið var saman við undanfarin sumur, því ungu karlmenn- 53? irnir voru farnir og sumir dánir, og þeir sem stunduðu úti- 53í verkin, voru sama sinnis og hann, að landinu yrði að halda 53$ hvað sem það kostaði. Hann vildi ekki fara heim meðan sá til óvinahópsins, en tók aftm* upp hlújárnið og hélt áfram vinnu sinni, eins og Eg ekkert hefði ískorizt, en dapur var hann. Þegar þeir voru ^ komnir burt úr dalnum, leit hann í kring um sig, og sá að úr öllum áttum streymdu menn af ökrunum heim í þorpið, ^ svo hann lagði hlújárnið á öxl sér og hélt einnig heimleiðis. ^$$ Þegar þangað kom, söfnuðust þeir saman í hálffallinni te- $$£ kránni, milli þrjátíu og f jörutíu menn, og ræddu um þessar nýju ráðstafanir. Hrísuppskeruna átti að selja óvinunum 53$ á lágu verði, og þeir máttu ekki smakka fisk, þó hann 58$ stykki upp í hendur þeirra úr heimatjöfhihni. 53$ Aðra eins kúgun höfðu þeir aldrei vitað, sögðu þeir, og 53$ 53$ það var ekki margt talað þennan dag. þyí engjnn vissi við w hverju mætti búast, og lítið vit var að skammast og reiðast meðan majíJur vissi það ekki. ^ Við verðfem að þola það, ef við getuný.sagði Ling Tan j loks, og það sama var í huga þeirra allra, — en getum við ^3$ ?3$ ekki afborið það, verðum við að grfpa til okkar ráða. En £5$ ^ jörðin gengur fyrir öllu. 58$ ír; Það voru allir sammála um, og svo skildu þeir. AHir j ^ voru einhuga og meðal þeirra var enginn svikari. ^ Þegar Ling Tan fór heim um matmál, hugsaði hann með ; gg sér að gott væri að eiga von á næstelzta syninum heim, því hvemig hefðu þau átt að afbera allt þetta ein? Þorpsbúar ^ litu til hans sem foringja, en var hann fær um að veita þeim 3$$ forstöðu, ef ástandið skyldi reynast óbærilegt? Þeir þurftu 53$ i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.