Þjóðviljinn - 11.02.1943, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 11.02.1943, Blaðsíða 2
ÞJÓÐVILJINN : Fíínmtudagur "Ll. februar 1.943. n :< i j.ywHj :i »1 iii ■Vt-nm Esja tt Skíðaskóli á ísafirði í vetur Stðkan Framtfðin sýnir .Syndir annarra' eflir Einar H. Kvaran Frð Anna GuOmundsdöttir annast leikstjðrn tt Hraðferð til Akureyrar í byrjun næstu viku. Vörumóttaka á venjulegar hafnir eftir hádegi 1 á morgun (föstudag) og á laug- ardag fram til kl. 3 síðdegis. „Rafn Tekið á móti flutningi til Horna- f jarðar og Norðfjarðar fyrir há- degi á morgun (föstudag)- cr - '■ -esnæesnnf Gullmunir handunnir — vandaðir Steinhringar, plötuhringar o. m fl Trúlofunarhringar alltaf fyrirliggjandi. Aðalbjöm Pétursson, gullam., Hverfisgötu 90. Sími (fynrt um sinn) 4ðOS. anannnnnnnan Daglega nýsodín svid# Ný egg, soðín o$ hrá. Keffisalan Haínarstræti lb. J Frú Anna Guðmundsdóttir í hlutverki Agnesar i Brandi eftlr Ibsen. Það er engin nýlunda þótt sýndur sé sjónleikur á gamla leiksviðinu í Templarahúsinu. Það má næstum svo að orði kveða, að þetta leiksvið sé vagga leiklistarinnar í Reykja- vík, því innan vébanda Góð- templarareglunnar fæddist fyrsti vísirinn að Leikfélagi Skiptafundu í þrotabui Ouðmundar H. Þórðarsonar, storkaup manns, Grundarstíg 1 1, verður haldinn í bæjar- þingsstofunni í Reykjav.ík föstudaginn I 2. febrú- ar 1943, kl. 10 f. h. Verður þar gerð grein fyrir t eignum þeim, sera fram hafa komið við uppskrift í búinu og teknar ákvarðanir um meðferð þeirra. Þá verður tekin afstaða til handveða þeirra, er gjaldþroti hefur sett einstökum kröfuhöfum og ákvarðanir teknar um ýms fyrirtæki er gjald- þroti hefur rekið með öðrum eða ráðstafað til annarra fyrir gjaldþrot. Skiptaráðandinn í Reykjavík, 9. febrúar 1943, Kristján Kristjánsson settur TILKYNNING Þeir, sem eiga hjá okkur viðgerðir, tveggja mánaða eða eldri, vitji þeirra innan hálfs mánaðar, annars seldar öðrum fyrir kostnaðarverði. VOPNI Aðalstræti 16 Reykjavíkur, og á þessu leik- sviði var brautryðjendastarf áhugamanna unnið. Á síðari árum hafa templarar þrásinnis sýnt smásjónleiki í Templarahúsinu, þeir hafa val- ið sér létt viðfangsefni, hugs- andi sem svo, að hvorki leyfði leiksvið né leikkraftar meira. Þetta er vissulega skiljanlegur hugsunarháttur, en nú hefur verið sýnt í verki, að jafnvel ein stúka hér í bænum á leik- krafta til að sýna veigamikið leikrit, og að gamla litla leik- sviðið í Templarahúsinu getur j rúmað furðu umfangsmikla sjón leiki. Þetta kom í ljós, þegar stúkan Framtíðin nr. 173 sýndi sjónleikinn „Syndir annara“, eftir Einar H. Kvaran, að aflokn um mjög myndarlegum tuttugu og fimm ára afmælisfundi, sem haldinn var á mánudagskvöldið. Þessi leiksýning er merkisvið- burður í sögu Góðtemplararegl- unnar í Reykjavík. Állir leikend urnir, tólf að tölu, eru félagar stúkunnar Framtíðin, að undan- skildum einum. Flestir þeirra hafa aldrei áður komið á leik- svið, en allir leystu þeir hlut- verk sín vel af hendi, og eumir prýðilega. Þessi góði árangur er fyrst og fremst leiðbeinandanum, frú Önnu Guðmundsdóttur leik- konu, að þakka. Hún hefur í þessu, sem mörgu öðru, sýnt frá bæran áhuga á málefnum Templara, og dugnað og hæfni sem leikari- Frú Anna leikur Guðrúnu. Leikur hennar er mjmdarlegur og eðlilegur, en svo vel hefur henni tekizt að þjálfa nýliðana, sem með henni leika, að þó það leyni sér ekki, að hún hefur mikla yfirburði yfir þá, fer því fjarri að hún beri ein leMnn Skíðaíélag ísafjarðar hefur á- í'ormað, í samráði við íþrótta- fulltrúa ríkisins, að starfrækja skíðaskóla frá 20. febr. til 20. apríl n. k. Tilgangurinn með þessum skóla er að útskrifa menn til að geta kennt skíðaíþróttina síðar og fái þeir réttindi sem skíða- kennarar standist þeir prófið, þó verða þeir að hafa verið minnst 1 mánuð á skólanum. Verður appi, eða að hennar hlutverk skeri sig á óeðlilegan hátt úr. Það á ekki við að fara að skrifa um einstaka leikendur, þegar um leiksýningu ræðir, sem sýnd er innan félagsvé- banda, en verkefnaskipting var þannig: Þorgeir ritstjóra lék Sigurður Sigmundsson, Grím Ásgrímsson Gissur Pálsson, Önnu konu hans Þórunn Magn úsdóttir, Maríu Lára Guðmunds- dóttir, frú Berg Sigþrúður Pét- ursdóttir, Þórdísi vélritunar- stúlku Soffía Briem, Pétur skrif stofumann Guðjón Einarsson, Steinþór kosningasmala Gunn- ar Árnason, Rósu vinnukonu Svafa Jónsdóttir, Gróu vinnu- konu Elín Kristjánsdóttir og Ólaf sífulla Árni Óla. Eg get hugsað mér að ein- hverjum kunni að finnast það skrumkennd staðhæfing, að þessi leiksýning sé merkisvið- burður innan Góðtemplararegl- unnar, en ég hika þó ekki við að endurtaka hana, og bæta því við, að sýningin var einnig merkisviðbufðúf í leikstarfsemi bæjarins. Síðustu árin hefur Leikfélag Reykjavíkur • verið eitt um að sýna frambærilega leikstarf- semi hér í bæ. Þetta er eðlilegt eftir atvikum. Þróun leikstarf- seminnar hefur verið sú, að byrjað var á áhugastarfi, eink- um innan Góðtemplarareglunn- ar, síðan tók félag sem hefur leikstarfsemi sem sitt aðal, og raunar eina áhugamál, þessa starfsemi í sínar hendur, og var þá ekki annars að vænta en svo færi sem fór, að mjög drægi úr leikstarfsemi arinarra félaga. En nú er bærinn orðinn svo fjöl- mennur, að vel getur hér þrif- ist leikstarfsemi leikfélags sem s.tarfa ætti sem allra mest með atvinnuleikurum, og starfsemi áhugaleikara innan hinna ýmsu félaga, svo sem Góðtemplara- reglunnar. Slík áhuga starfsemi þarf að vera .fyrir hendi og það í ríkum mæli, til þess að vænta megi að listin nái háu þróunar- stigi. Leiksýmng stúkunnar Fram- tíðin sýnir, að hægt er að haída hér uppi áhugaatarfi á sviði íeik listarinnai'. Reykjavík er orð- inn svo stór bær, að þar rúmast bæði atvinnustarf og áhugastarf á sviði leiklistarinnar. Félög eins og stúkurnar vinna þarft menningarstarf, ef þau halda áhúgaleikstarfseminni uppi, og þess er vænzt, að leiksýning stúkunnar Framtíðin verði upp- haf þess að stúkurnar í Reykja- vík skipi aftur þann sess, sem þær. eitt sinn fylltu á þessu sviði. S. A S. þar aðallega kennt ganga og svig en stökk ekki, þar sem það yfir- leitt þarf meiri og lengri undir- búning en hinar greinamar. Kennari skólans verður Guð- mundur Hallgrímsson, sem hef- ur stundað skíðanám um nokk- urt skeið í Svíþjóð fyrir nokkr- um árum. Kennslan vei'ður 2x2 tímar á dag á skíðum og auk þess 1 tími til annarar fræðslu. Kennslugjald fyrir mánaðar- kennslu er 100 kr. en félagsfæði verður í skólanum. Skíðafélag ísafjarðar hefur frá stofnun haft skíðanámskeið á vetrum, og oft haft ágæta kennara. Þ. á. m. Torvö og Tufveson, Tiyggva Þorsteins- son og nú Guðmund Hallgi'íms- son. Flest árin hefur félagið staðið fyrir skíðamótum. Haust- ið 1939 hófu félagsmenn bygg- ingu myndarlegs skála 1 Selja- landsdal. Vegleysa var þá til skálans svo bei'a varð efnivið- inn upp dalinn og var það erfitt vei'k. Áður hafði félagið haft afnot af litlum skála sem var ónógur. Um skíðavikur varð að fá 300 nxanna tjald sem þurfti að fella að kveldi og reisa að morgni vegna vindhættu um nætur. Hinn nýji skáli léttir af öllu þvi erfiði sem þessar kringum- stæðúf sköpuðu. Skíðafélagið hefur gert samning við baéjar- stjórn ísáfjarðar um umráðarétt yfir Seljalandsdal í' 25 ár en skúldbatt sig til að léggja ak- færan veg upp í dalinn, og er þeim skyldum fullnægt. Kostáði sá vegur tæp 11.500 kr. þar með talin gjafavinna. Styrki hefur félagið fengið til þessarar starfsemi aðeins í'úmar 3000 kr. úr í'íkis- og íþróttasjóði, og þegar tekið er tillit til þess að kostnaðarverð skálans mun vera nær 15 þús. kr. Þar með talinn gjafavinna (um 2300 kr.) er það fullkomið þrekvirki sem íélagið hefur leyst af höndum.. Er vpnandi að skíðamenn geti notfært sér þessa framtaksemi skíðafélagsins og sent þangað kennaraefni, en allar upplýsing- ar skólanum viðvíkjandi gefur form. félagsins Páll Jónsson verzlunarmaður, ísafirði. aaaaaaaaaaaa Muóið Kaffisölana Hafnárstrætí 16 nuummímmuuu anix&xú&ia&uúu HREINSA OG GYLLI KVENSILFUR Til sölu: Snotrir steinhringar nettar nælur Þorst. Finnbjarnaron Gullsmiður — Vitastíg 14

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.