Þjóðviljinn - 13.02.1943, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 13.02.1943, Blaðsíða 1
8. árgangur. Laugardagur 13. febrúar 1943. 35. tölublað. ,,G1æsíle0asfí dagur sovéfsóknaritinar:" Fasistahcrírfiír í Doncfshérudunum í sívaxandí hæifu, — Frcftarítarar í Moskva telja varnarkcifí Þjóðverja á suð~ urvígstöðvunum vcra að tcysast sundur Frestun Alþingis í gær var lokjð afgrefðslu Alþingis 4 frumvarpi ríkla- stjórnarinnar, um að fresta reglulegu Alþingi ársins 1943 til 1. október n. k. Á frumvarpinu var gerð sú breyting, að í stað frestunar tll 1. okt. skyldi hún ákveöln þannig: „Reglulegt Alþingí ársíns 1943 skal koma saman eigi siðar en 4 dögum eftir að aukaþinginu, er hófst 1 nóv- ember 1942, heíur verið lokiö, þó ekki slðar en 15. aprífr. Verður því aukaþinginu, sem nú stendur haldið áfram með- an þurfa þykir, en 4 dögum eftir að því verður lokiö, sem vaenta má að verðl einhvern- tíma í næsta mánuði, kemur hið reglulega þing érsins Bam- an. Er fregnir höfðu borízt seint í gærkvöld um nýja stórsígra rauða hersins á DonetsvígstÖðvunum og í Kákasus, hikuðu brezkir herfræðingar ekki við að telja daginn „glæsilegasta dag sovétsóknarinnar", og erlend- ir fréttaritarar frá Moskva létu i ljós það álit á atburð- unum á Donetsvígstöðvunum, að „allt varnarkerfi Þjóðverja á suðurvígstöðvunum virtist vera að leysast sundur". í aukatilkynningu sem útvarpað var frá Moskva í gærkvöld er skýrt frá því, að í gær hafi rauði herinn tekið borgina Sakti, sem er miidl iðnaðarborg og miðstöð kolanámuhéraðsins norður af Novotserkask og tvær aðrar borgir í Donetshéruðunum, Vorosilovsk og Krasni Armeisk. Krasni Armeisk er 20 km. vestur af Stalino og hafa Kússar með töku hennar rofið aðaljárnbrautina til vesturs úr Donets- héruðunum, á kaflanum miili Stalino og Dnépropetrovsk. — Vorosilovsk er 40 km. suðvestur af Vorosiloffgrad. Og siðast en ekki sízt: Rauði herinn tók í gær Krasnodar, aðalborg Kúbanlandsins í Kákasus. Stríðsgróðamenn höta árásum á grunnkaup verkamannð Gísli Jónsson talar fyrir þeirra hönd í sameinuðu Þingi. í gær var til umræðu i sam- einuðu þingi tillaga rikisstjórn- arinnar um að greiða áfram þá grunnkaupshækkun til starfs- manna ríkisins, sem samþykkt var í fyrra að greiða til 1. júlí þ. árs. f tilefni af þessu hélt Gísli Jónsson ræðu þar sem hann réðst á ríkisstjórnina fyrir þessa tillögu og kvað henni nær að hjálpa atvinnurekendum til þess að lækka grunnkaupið nú um mitt árið, þvi þá stæðu til mikil átök um grunnkaupið. Þeir Sigfús Sigurhjartarson Stefán Jóhann og Einar Olgelrs- son tóku til máls gegn þessari stríðsyfirlýsingu stríðsgróða- mannanna á hendur verkalýðn- um. Pramh. á 4. síðu. Sókn rauöa herslns á Don- atsvígstöðvunum vekur geysi- athygli um allan heim. Herfræðingur enska blaðs- ins Times segir í geer að fregn unum töku borgarinnar Loso- vaja hefí verið góð fregn. Fyr- ir nokkrum dögum hefði það þótti ótrúleg bjartsýni, að rauði herinn mundi á næst- Miíiei reiDiinii1 að hefjasf handa ilhelin Hansteen, yNrhershöfðingi alls heratrla Norðmanna, ræðir við biaðamenn Wilhclm Ransteen hershöfðlngí, yfirmaður norska hersius, er staddur hér um þessar mundir. Hann er hér á ef tirlitsf erð til þess að kynna sér þær einingar norska hersins, sem hafa bæki- stöðvar á fslandi Hershöfðinginn átti tal við blaðamenn í gær, á heimili norska sendiherrans. Hann skýrðl rrá starfl norskra hermanna og sjó- manna í þjónustu sameígmlegs málfiAaðar Bandamanna. Á síðastliðnu ári hefur her- styrkur Norðmanna vaxið að mun. Þeim hafa bætzt skip að miklum mun og hafa nú yfir að íáða utn 60 skipum, stór- um ðg smáum, tíl ýmiskonar hérnarðaraðgerðtt. Þé má tóki gleyma verzlunarflota þehra, sem að stærð er þriöji eða fjórði í röðinni í heiminum. Norðmenn eiga einnig tals- vérðan flugher og hefur hann látiö til sín taka að undan- FKnnhaJd á 4. siðu. j unni ógna D: Nú sé það staðrefrid! Fyrir I nokkrum dögum hafi menn spurt hvern annan: Ætla Þjóðverjar að hörfa með heri sína úr Donetshéruðuhum? 1 Nú sé spurningin orðin þessi: Geta Þjóðverjar hörfað með heri sína úr Donetshéruðun- ' um? . Krasnodar og Sakti eru stærstu borgimar sem rauöi herinn hefur tekið í sókninni; í Krasnodar er um 200 þús- Framhald á 4. síðu. Stjórn Iðju öll endurkosin Aðalfundur Iðju, félags verk- smiðjufólks, var haldinn í Iðnó í gærkvöld, Formaður fluttl skýrslu stjórn arinnar um starf f élagsins á liðna árinu. Stjórn Iðju var öll cndurkos- in, en hana skipa: Björn Bjarna- son formaður, Jón Ólafsson vara formaður, Halldór Pétursson ritari, Hafliði Bjarnason gjald- keri, og Sigurlína Árnadóttu*, Guðlaug Vilhjálmsdóttir og Sig- þrúður Bærihgsdótth* meðstjórn endur. Varastjórnin var einnig end- urkosiu. Söfnun til sfurhfar i Snuétrlhiununi er tiafln Söfnun fulltrúaráðs verklýðsfélaganna til styrktar Sovétrikjunnm er nú haf in. Ávaip fulltrúaráðsins um þessa söfnun er birt á þriðju siðu Þjóð- viljans i dag. Sovétrikin hafa fært þyngstar fórnir alira þeirra rikja, sem nú heyja stríðið gegn kúgunarherferð nazismans. Þau hafa misst í því stríði hehn- ingi fleiri menn en allar hinir þjóðirnar til samans, sem nú berjast gegn nazismanum. Stór liluti af landi þeirra hefur verið hernuminn og enn stærri hluti gerður að hernaðarvettvangi, landið sviðið, borgirnar skotn- ar í rustir, fólkið í hernumda hluta landsins drepið eða hneppt í ánauð þýzkra nazísta. Á annað ár hefur rauði herinn varizt sókn nazistanna, þar sem öllum mætti þýzka herslns var beitt og þar með hindrað sigurför naz- ismans. -^IBÍÖB í Bretlandl og Bandaríkjunum hefur undanfarið verið safnað miklu fé til Rauða kross Sovétríkjanna, til þess að létta þjáningar þeirra þjóða, sem háð hafa hetjulegustu baráttu gegn grimmd og kúgun nazismans. íslenzk alþýða — islenzka þjóðin — mun vart láta á sér standa til þess að Ieggja fram sinn litla skerf, tll þess að létta þjánlngu þeirra þjóða, sem hetjulegast hafa barizt fyrir frelslnu. Flytja Þjóðverjar her yfir Svíþjóð til austurvígstóövanna með leyfi Svía? Sænska blaðið Göteborgs Handels- och Sjöfartstidning deilir á hina „furðulegu hlutleysisstefnu" rOiisstjórnarinnar. Fyrst r|kísstjórnin mótmælir þvl sém skerðingu á hlutleysi Svíþjóðar, áÖ erlendar flugvélar fljúgi yfir landið, skyldi maður ætla að hún væri á verði um hlutleysið til hins ýtrasta. En vér höfum sjálfir skert hlutleysi lands vors með því að leyfa þýzku herfylki að fara yfir sænskt land áleiðis til Búss- lands. Vér höfum sjálfir skert hlutleysi lands vors með því að leyfa þýzkum her yfirferð til Noregs og frá Noregi. Sá dagur getur komið að land vort verði látið gjalda þessarar furðulegu hlutleysisstefnu ríkisstjórnarinnar. Á þessa leið er efni greinar er birtist í hinu heimskunna sænska blaði „Göteborgs Han- dels- och Sjöfartstídning", að því er segir í norskri útvarps- frétt frá London. Greinin er birt í tilefni af mót maelum sænsku stjórnarinnar vegna þess að brezkar flugvél- ar hafi flogið yfir sænskt land í árásarleiðöngrurfl til Þýzka- lands. Arekstur í gær varð árekstur milli ís- lenzkrar bifreiðar og herbifreið- ar. Bifreiðarstjórinn íslenzki og maður sem með honum var, meidd- ust allmikið og var gert að meiðsl- um þeirra í sjúkrahúsi. ,JMýs og menn", leikritið eftir hinn heimsfræga amer.ska rithöfund, John Steinbeck, verður leikíð í út- varpið í kvöld ki. 8,30. r

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.