Þjóðviljinn - 14.02.1943, Side 1

Þjóðviljinn - 14.02.1943, Side 1
 LJINN 8. árgangur. Sunnudagur 14. febrúar 1943. 36. tölublað. Roosevelt forseti Bandamenn munu berjast til fullnað- arsigurs Roosevelt Bandaríkjaforseti hélt útvarpsræðu í fyrri nótt til þjóðar sinnar um styrjöld- ina og kom víða við. Lýsti forsetinn því hátíð- lega yfir, að Bandamanna- þjóðirnar muni berjast þar til fulinaðarsigur er fenginn, og hersveitir hinna frjálsu þjóða geti gengiö um göturnar í Beriín, Róm og Tokío. Roosevelt lofaði mjög rauða herinn og Stalin, sagöi aö Bandaríkjamenn og Bretar yrðu að veita Hitler eins þung högg aö vestan og Rússar aö' austan. Það væri fíflaskapur af nazistum ef þeir héldu aö hægt væri að rægja saman Bandaríkjamenn og Rússa. Bandalag Bandaríkjanna og Sovétríkjanna sé undirstaða þeirra hernaöaraðgeröa, sem nú væru aö gerast og fram- undan eru, og einnig aö friöi þeim er viö tekur að styrjöld- inni lokinni. Járnbraufarlínan frá Vorones fíl Rosfoíf öll á valdí bákiL ■■ ' Rússa nema sydsfu 35, km, ■— Enn þrengír ad Karkoff Rauði herinn tók í gær jámbrautarborgina Novoterkask, 35 km. norðaustur af Rostoff, og tvo bæi aðra á Donetsvígstöðv- uniun, Likaja og Tsverevo, segir í fregn frá Moskva í gærkvöld. Þar með er öll járnbrautin frá Vorones til Rostoff á valdi Rússa nema syðstu 35 kílómetrarnir, en sóknin til suðurs heldur áfram, og í óstaðfestum fregnum segir að Þjóðverjar hafi byrjað að kveikja í Rostoff, og virðist vera að yfirgefa austustu stöðvar sínar við Asovshaf. Sovéther tók í gær bæinn Solotseff, sem er 30 km. norð- vestur af Karkoff, á jámbrautarlínumii til Brjansk. Hafa Rússar þá rofið síðustu samgönguæðina frá Karkoff til miðvígstöðv- anna. Staða þýzka hei-shis sem enn verst í Vestur-Kákasus hefur stómm versnað. Herskip Svartahafsflota Rússa lialda uppi skot- hríð á Novorossísk. Flotasérfræðingur enska blaösins Evening Standard ritar: „Þjóöverjar hafa áreiöan- lega gert of lítið úr sovétflot- anum, Herskip Svartahafs- flotans taka mikinn þátt í bardögunum um Kákasus, þar sem mörg þúsund ’óvinaher- menn bíöa tortímingar. Þaö er mjög afdrifaríkt. aö Atkvæðagreiðslan um fjárlðgin i>30 verður greitt atkvæði um það á mánudaginn hvort ríkið skuli veita fé til pissa velferðamála fólksins eða ekki Atkvæðagreiðslan um f járlögin fer fram á morgun. Það eru margar breytingartillögur, sem fyrir liggja. Skal hér reynt að gera grein fyrir nokkrum þeirra, er snerta alþýðu manna mjög: Til endurbóta á alþýðutrygg- ingunum. Brynjólfur Bjarnason flytur tillögu um að hækka þaö fé. sem lagt er til alþýðutrygg- inga um 3 Y2 milljón kr. og skal þaö fé ætlaö til að stand- ast kostnaö af væntanlegum endurbótum, er geröar yröu á alþýðutryggingalögunum í ár. Það er til lítils að tala um aö gera þurfi bætur viö gamla fólkiö til dæmis, bæta alþýðutryggingarnar yf- irleitt, og ætla samt ekki að verja neinu fé fram yfir þaö lögboöna. Þessvegna er hér lagt til aö reikna meö endur- bótum á tryggingunum á þessu ári og verja því sem um fram er lögboðnar greiðsl ur til stofnframlags vegna þessara væntanlegra breyt- ingu. M. a. s. Morgunblaöið skrifaði leiðara fyrir nokkru síðan um nauösynina á end- urbótum á kjörum gamla fólksins. Þaö verður nú tæki- færi til þess að sýna hver hug ur fylgir máli. Fæðingardeildin. Öllum er kunn nauðsynin á því að koma upp miklu stærri fæöingarstofnun hér í Reylcja vík en fæðingardeildin á Landsspítalanum er. Vand- ræöin, sem nú er búiö við í þessum efnum eru ægileg. Konur, sem hafa fyrir mörg- um bömum að sjá og enga hjálp, en jafnvel slæmt hús- næöi, geta oft alls ekki kom- izt aö á fæöingardeildinni — og þar er venjulega svo yfir- fullt aö fólkí, sem þar starf- ar veröur að leggja allt of mlkið á sig, jafnt forstöðu- kona, sem atarfsstúlkur og hjúkrunarkonur. Það er því eðlilega krafa Þjóðverjum tókst ekki að ná yfirráöum á Svartahafi. Þess vegna hafa fasistaherirnir orð iö að flytja allar birgðir sínar eftir iandleiðum. Og nú, þeg- ar landleiöunum er lokaö, lokar Svartahafsflotinn sjó- leiðinni, svo Kákasusherinn á eki undankomu von. Hvað 'eftir annaö hafa Þjóö verjar lýst því yfir sigri hrós- andi aö þeir hafi tekið síðustu höfn Svartahafsflotans. En það hefur ekki verið satt, og rússneskur floti, sem enginn út í frá veit hvað er öflugur, hefur haldiö áfram að trufla hernaðaraðgeröir fasistaherj- anna. Kafbátar - og lítil herskip eru aöalskip þessa flota. Löngu fyrir styrjöidina hættu Rússar aö gefa nokkrar upp- lýsingar um flota sinn, en orö rómur barst út um ört stækk- andi kafbátaflota ogsérstaklega mikinn fjölda lítilla kafbáta, sem einmitt eru vel lagaöir til hernaðaraögerða í Svartahafi. ÞaÖ er vitað að starfsemi sovétkafbátanna í Svartahafi hefur gert Þjóðverjum mjög erfitt fyrir með aö flytja birgö ir til Kákasus sjóleiöis. Fregn ir hafa borizt um að áhafnir Framhald á 4. síðu kvenna í Reykjavík aö komiö sé upp stórri fæðingarstofn- un. Og áhugasamar konur úr öllum flokkum hafa boriö þessa kröfu fram við þing- menn og bæjarfulltrúaReykja víkur. í bæjarstjórninni var sam- þykkt samkv. tillögu Sósíal- istaflokksins aö leggja fram 600 þús. kr. til þess áð reisa fæðingarstofnun. Voru bæjar- fulltrúar Sósíalistaflokksins. Álþýðuflokksins og frú Guð- rún Jónasson meö því. Framh. á 3. síðu. Síðustu fréttir Rauði herlnn hefur teklð bæ, sem er aðeins 15 km. frá Kark- off, og hefur stórskotalið Rússa þegar hafið skothríð á borgina. Tíu norskir ættjarð- arvinir dæmdir til dauða Þýzku hernaðaryfirvöidin í Noregi hafa dæmt til dauða tíu Norðmenn, á aldrinum tuttugu —þrjátíu ára, og er þeim gefið að sök að hafa unnið að ólög- iegri hernaðarstarfsemi. Dómunum hefur enn ekki ver ið fullnægt, segir í fregn í gær- kvöld, og hefur náðunarbeiðni verið send til þýzka landstjór- ans Terbovens. Benes forseti spáir stórkostlegu undan- haldi fasistaherjanna á austurvígstöðvunum Benes, forseti Tékkoslovakiu, flutti ræðu i London í gær, og sagði þar að Þjóðverjar hefðu í hyggju að hörfa næstu vikur með her sinn á austurvígstöðvunum tii línu um fljótið Dnéster Pripetfenin og ána Dvína. Reynist þetta rétt, þýðir það stórkostlegt undanhald, úr mest- um hluta þess landsvæðis, er var innan landamæra Sovétríkj- anna í byrjun stríðsins. em Mh sontlslinuniFlnniF Um 1600 krðnur söfnuOust fyrsta daginn Söfnun fulltrúaráðs verklýðsfélaganna til styrktar Rauða krossi Sovétríkjanna hófst í gær. Tekið er á móti framlögum til söfnunarinnar í skrifstofu Dagsbrúnar og þar eru einnig afhentir söfnunariistar. Þjóðviljinn spurðist fyrir um það í gærkveldi, hvernig söfn- unin hefði gengið fyrsta daginn. — Við erum rétt að byrja, var svarið, og þetta er fyrsti dag- urinn. En byrjunin er mjög uppörfandi. Alls voru skrifstofunni af- hentar í dag kr. 1588,16. Fjölmargir einstaklingar tóku söfnunarlista. Þegar snemma í gærmorgun kom fyrsti gefandinn, sem var verkamaður, 0g lagði 500 kr. í söfnunina. „Eg hef lengi vonazt eftir slíkri söfnun“, sagði hann, „og hér er minn skerfur“. Verkamaður, sem afhenti 30 kr., gat þess, að þetta væri að vísu ekki mikið, en hann vildi samt sýna lit. Annar gefandi, er færði söfnuninni 100 kr., iét þau orð falla, að það væri ódýrt að gefa 100 kr. fyrir allar þær fómir mannlífa og verðmæta, sem þjóðir sovétríkjanna hefðu fært. Gefandi, sem ekki viii iáta nafns síns getið, gaf 100 kr. til minningar um Ásgeir heitinn Bjarnason frá Knarrarnesi. En þetta er aðeins byrjunin. Söfnunin hefur aðsetur sitt í skrífstofu Dagsbrúnar í Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu. Verður skrifstofan opin frá kl. 2—4 í dag. Þar eru einnig afhentir söfnunarlistar. Verzlunarjöfnuður í jan. óhagstæður um 15,7 millj. kr. Innflutningurinn í janúar s. 1. nam 22,7 millj. kr., en á sama tíma nam útflutningur- inn 7 millj. kr. Verzlunarjöfnuöúriim í jan- armánuöi var þvi óhagstœður um 15,7 milljónir króna. Verzlunarjöfnuðurinn í jan. 1942 var óhagstæöur um 2,5 millj. kr.u í janúar 1941 var hann hagstaeöur um 12,3 millj. kr.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.