Þjóðviljinn - 14.02.1943, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 14.02.1943, Blaðsíða 2
2 TILKYNNING Hemaðaryfirvöldin hafa tilkynnt að krafist verði nýrra vegabréfa til aðgangs að herbúðum og hemaðar- svæðum frá 1. marz 1943 að telja. Afhending þessara u veg : .iefst 15. febrúar. Frá og með 1. marz ■ ?rðor ekkjrt vegabréf, útgefið f /rir 15. febrúar, tekið gílt. Allir íslendingar sem nú hafa hin hvítu vegabréf frá setuliðinu („CIVILIAN EMPLOYEES IDENTITY CARD“) eru alvarlega áminntir að skila þeim á Vinnuskrifstofuna, Hafnarstræti 21, Reykjavík, eins fljótt og hægt er eftir 15. febrúar. Beiðnir um hin nýju vegabréf má leggja inn hvenær sem er. Öllum vegabréfum skal skilað þegar þeirra er eigi þörf lengur; þetta á við um öll setuliðsvegabréf útgefin eftir 10. maí, 1940. Ef vegabréf hefur tapast skal eigandi þess strax tilkynna það Vinnuskrifstof- unni. Þegar setuliðsvinna er fyrir hendi, mimu þeir sitja fyrir um vinnu, sem hafa gætt þess að skila vegabréf- um sínum. Nú er hún komin út bókin, sem GILS GUÐMUNDSSON skrásetti: „Frá yztu ncsjum" Skemmtilegar og fróðlegar sagnir frá Vestfjörðum. BÓKAVERZLUN ÍSAFOLDAR og ÚTIBÚ, LAUGAVEG 13. TILKYNNING Að margendurteknu tilefni viljum við taka það fram að Teíknísfofa okkar er á Laugavegi 64 HÚN ER OPIN DAGLEGA KL. 10—12 OG 3—5, SÍMI 4196 og eins og að unianfömu tökum við að okkur allskonar HÚSATEIKNINGAR og önnur HÚSAMEISTARASTÖRF. — GÍSLI HALLDÓRSSON 3.GVALDI THO DARSON . ^ddddd D*ö*en nýsodm >vid. Ny sodin og hrá. Kaffísalan Haínarstræti li>. maaaöDaaDana KRAKKA VANTAR t DDDDDDDDDDDD l Gullmunir hatidimnfr — - vnndaðir iteinhringar. plötuhringar o. m. fl. Trúlofunarhringar alltaf fyrirliggjandi. Aðalbjöm Pétursson. gullsm., Hverfisgötu 90. Sími ífyrst um sinn) 4803 atanantaQaQDDD Toii^s V’ð af,rrei'ðs]una Austurstræti 12, sími 2184 tu* skj ^ra i^jóoviljann tíl kaupenda. ÞJÖSVitiJTNN CUGL’JQT pLKH MLvi'Vm Bæjarrekstur bíóanna. Á fundi bæjarráðs á föstudaginn var ákveðið að borgarstjórinn skyldi ieita samninga við eigendur Gamla- •g Nýja Bíós, um lcaup á þessum óignum í samræmi við samþykkt síð asta fundar bæjarstjSrnar. Ekki þykir sennilegt að samningar takist, og kemur þá til kasta Alþing- is að veita bænum eignamáms heim- iid. Fyrir Alþingi liggur nú frum- varp um bæjarrekstur kvikmynda- húss á Siglufirði. Komin er fram breytingartillaga við frumvarpið, í . á átt, að það nái til allra bæjarfé- 'aga, og virðist nú eðlilegast að því erði komið í það horf, að bæjar- 'élögunum verði gefin heimild til að taka eignarn’mi þau kvikmyndahús, sem nú eru einstaklings eign. þá menn, sem líta á skáldin og list'a- mennina sem styrkþega ríkisins. Skortir ekki almikið á að þessir menn kunni að meta þau verðmæti, sem þjóðinni eru hvað dýrmætust? Lifa þessir menn ekki í hugmynda heima liðins tima, eru þetta ekki eins konar eftirlegukindur, sem ekki skilja samtíð sína, og brestur vit og vilja til að meta bókmenntir og list- ir sem vert er? „Verður er verkamaðurinn laun- anna“, segir gamalt orðtæki, og satt er það. Ekki skiptir það miklu í þessu sambandi, hvort hann sækir á sjóinn, erjar landið eða vinnur á akri unna fögru lista. Allt eru þetta þörf verk, og verðskuldalaun, og þeir, sem þau ynna af hendi, eiga vissu- lega rétt á sínum hluta af afrakstri þjóðarbúsins, rétt á launum. Þeir, __ Sunnudagur 14, febrúar 1943. ^ ;em vinna á akri listarinnar, eru kki i þjonustu neinna einstaklinga ða félaga, sem telja sig hafa hag af að kaupa vinnuafl þeirra. Nei, , peir vinna fyrir þjóðarheildina, fyrst alla sem einn og einn sem alla. Þjóð- inni ber því að greiða þeim launin, ríkið á að borga þeim laun, ekki af náð, ekki með eftirtölum. Það á ekki að velja þeim hið auðmýkjandi heiti styrkþegar. Nei, það á að greiða þeim laun, af því að verkamaður- mn er verður launanna. Strax eða síðar. Fyrir Alþingi liggur tillaga um að ríkið greiði 350 þús. kr. í Noregs- söfnunina, en fé það, sem til þess- arar söfnunar fer, verður geymt og fyrst afhent Norðmönnum að stríð- inu loknu. Þingmenn úr Sósíalista- flokknum bera fram breytingartil- lögu um að féð skuli afhent Norð- mönnum nú þegar, án allra skil- yrða um hversu því verði varið. Vonandi fallast meiri hluti þing- manna á þetta, því Norðmenn þurfa á fé að halda nú, það sýnir þeim viðleitni til hjálpar strax. Það má ekki bíða síðari tíma. Til athugunar fyrir almenning. Það er vissa fyrir að megin þorri bæjarbúa telur rétt og eðlilegt að bærinn reki kvikmyndahús, og ein- staklingar geri það ekki. Það orkar ekki tvímælis, að almenningur, hvar sem er á landinu, álítur rekstur þess ara fyrirtækja eigi að vera í hönd- um hins opinbera á einn eða annan hátt. Innan skamms kemur það í ljós, hvaða alþingismenn verða að þessu leyti í samræmi við vilja íjöldans, og hverjir gera talsmenn þeirra örfáu einstaklinga, sem grætt hafa og græða vilja stórfé á rekstri kivkmyndahúsa. Afstaða þingmanna Sósíalista- flokksins og Alþýðuflokksins er öll- um kunn, þeir munu allir sem einn leggja lið sitt til þess að rekstur kvikmyndahúsanna komizt í hendur hins oþinbera. Sennilegt er að Framsóknarflokk- urinn hallist á sömu sveif. En hvað gerir flokkur allra stétta — Sjálf- stæðisflokkurinn? Eigendur kvikmyndahúsanna skyldu þó aldrei reynast ígildi allra -íétta í augum þingmanna þessa virðulega flokks? Þetta er til athugunar fyrir almenn ing, Þjóðviljinn mun gefa lesendum sínum tækifæri ó að fylgjast með afstöðu hvers einasta þingmanns til þessa máls. Þeir munu fyrr eða seinna verða að sýna við nafnakall hvort þeir meta meira hag og vilja almennings eða hag og vilja bíóeig- endanna. Laun eða styrkir. Það er mikið talað um afstöðu ríkisvaldsins til skálda og lista- manna. í því sambandi tala sumir um laun til þessara manna, aðrir tala um styrk, og orðið styrkþegi er ósjaldan viðhaft um skáld og listamenn í sölum Alþingis og víðar. Hvað verður með sanni sagt um >o^oooo-oooooooooo Karmanriafdf gód ódýr Verzlun H. Toft Skólavörðustíg 5 Sími 1035 ooooooooooooooooo DDDDDDDDDDDD Munið Kaffisöluna Haffiarstrnefí 16 Atkvæððgreiðslan um fjárlðgin Framhald af 1. síðu. Nú flytja, allir þingmenn Reykjavíkinga, nema Jakob Möller, breytingartillögu viö' fjárlögin um aö ríkiö leggi og fram 600 þús. kr. í þessu skyni (til vara: 300 þús. kr.). Hér er á feröinni eitthvert sjálfsagöasta . velferöarmál, sem hægt er aö hugsa sér. Ríkiö er að ráöstafa mestu tekjum sem þaö hefur nokk- ur sinni haft til umráða. Það veröur einn prófsteinninn á réttlætið í þeirri ráöstöfun, hvemig þessu- máli reiöir af á morgun. Til atvinnuaukningar Þá er lagt til af hálfu Sós- íalistaílokksins aö verja einni milljón króna meira en nú er æ-aö til atvinnuaukningar. Yrði sú upphæö þá alls IVz milljón kr. og ætti ríkisstjórn- in aö’ ráöstafa henni í sam- ráöi viö bæjar- og sveitastjórn ir, en hinsvegar heföi yfir- framfærslunefndin, sem kosin var samkv. höggormsfrum- varpinu hér á árunum, ekk- ert með hana að gera. Þetta fé ætti aö vera eins- konar trygging gegn atvinnu- leysi á þessu ári og geymast til næsta árs, ef engin þörf yrði fyrir það’ í ár. Fávitahæli. Þá liggur fyrir tillaga frá Sósíalistaflokknurr^ um fjár- framlag til þess aö koma upp fávitahæli. Er þess mikil þörf og eindregin ósk frá barna- vemamefnd áð undinn sé bráöur bugur að því. Slysavamir. Þeir Einar Olgeirsson, Guö- mundur I. GuÖmundsson og Sigurður Guðnason bera fram tillgu um aö hækka framlagið til slysavarna úr 35 þús. upp í 100 þús kr. Þaö þarf ekki aö minna á hve nauðsynleg starfsemi Slysavarnafélagsins er og hver skylda hvílir á heröum ríkisinfi að gera eitthvað veru- legt til þess aö efla slysavam- irnar. Framlag eins og 100 þús. kr. er það minnsta, sem Alþingi getur veriö þekkt fyr- ir aö láta. Þaö er til lítils aö tala fagurlega um hætturnar á sjónum og hugprýði sjó- manna vorra og gera svo lítiö sem ekkert í verki til þess aö draga eitthvaö úr þessum hættum. Ýmsar fleiri breytingatil- lögur mætti nefna, en þaö veröur aö bíöa unz skýrt verö ur frá endanlegum afdrifum þeirra. Alveg sérstaklega hörð átök verða um tvö atriði í sam- bandi viö afgreiöslu fjárlag- anna: AnnaÖ er að fella niöur þá heimild ríkisstjórnarinnar aö mega lækka þau útgjöld rík- issjóös, sem aðeins eru lög- bundin í fjárlögum (þ. e. verk legu framkvæmdirnar o. fl.) um 35%. ef henni þykir þess þörf vegna of lítilla tekna. Meirihluti fjárveitinganefnd- ar samþykkti að fella þessa heimild niður og setja í staö- inn ákvæöi um aö leggja mætti fé, sem ætlaö er til verklegra framkvæmda, til hliöar, ef ókleift reyndist aö vinna þær vegna efnisskorts eöa vöntunar á vinnuafli. — Þeir Jónas frá Hriflu og P. Ottesen voru mjög andstæöir þessari samþykkt nefndarinn- ar og flytja allskonar breyt- ingatillögur til þess aö reyna aö eyðileggja hana. Hitt málið eru framlögin til bókmennta, lista og vísinda. Þjcðin biöur úrslitanna um fjárlögin meö eftirvæntingu. Hún ætlast til þess aö þing- I menn sýni nú í verki ábyrgö- J artilfinningu sína gagnvart fólkinu, gagnvart kjósendum þeirra. En afturhaldið heimt- ar af þinginu „ábyrgöartil- finningu “gagnvart pyngju stórgróðamannanna. Aftur- haldið vill láta velíeröarmál fólksins sitja á hakanum, svo þeir geti byggt sér luxusvillur og lifaö í óhófi. — ViÖ sjáum brátt hvor ábyrgðartilfinning- í in er ríkari.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.