Þjóðviljinn - 14.02.1943, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 14.02.1943, Blaðsíða 3
Sunnudagur 14. febrúar 1943. ÞJÖÐVILJINK þiðmnuiiai Ötgefandi: Sameiningarflokkur alþýí'u Sósíalistaflokkurirm Ritstjórar: Einar Olgeirsson (áb ) Sigfús Sigurhiartarsuc 1 'tqtifSrn Garðarstrœti 17 — Víld:'gsprent Simi 2270 \fgreiðsla og auglýsingr skrif- stofa, Austurstræti 12 (1. hæð) Sími 2184. Víkingsprent h. f. GarSaistrœti 17 SlirUf eda láo , Þaö er eftirtektarvert atriöi ; aö gömlu þjóöstjómarflokk- ! arnir sækja þaö einkennilega ! fast aö veita sem mest af fé j rikissjóös nú sem styrki til at- | vinnuveganna. Saman stóöu þeir í sumar um milljóna- styrkina miklu til landbúnaö- arins (veröuppbæturnar), sem úthluta skal eftir þeirri einkennilegu reglu aö því efn- aöri, sem einn bóndi er, því meira fái hann, en því brýimi þörf, sem honum er á fé því . minna fái hann. (Kotbóndi, i sem slátrar 50 kindum, á aö fá ca. 1500 kr., en stórbóndi, sem slátrar 500 kindum á aö fá 15 þúsund kr.!) Og nú standa tveir þeirra fast á því aö úthluta frekai' styrkjum til útgeröarinnar en veita henni vaxtalaust lán. Afstaöa alþýöunnar til þess- ara mála hlýtur eðlilega aö vera sú, aö krefjast þess aö fyrst af öllu sé þessum at- vinnumálum komiö á heil- brigöan, skynsamlegan grund j völl. Þaö er fásinna aö ausa fé úr ríkissjóöi, sem nauösyn- lega þyrfti aö nota til allskon- ar kjarabóta fyrir þjóöina. — til byggingar skóla, íbúðar- húsa, sjúkrahúsa, hverskon- ar hæla o. fl. o. fl., — í at- vinnuvegina án þess um leiö aö gera þær kröfur til þeirra, að þeir séu endm’skipulagðir, svo vit veröi í rekstri þeirra. Það þarf aö taka íslenzka land- búnaðinn alvarlegu taki, koma framleiöslu landbúnað- arvaranna á hærra stig, miða hana fyrst og fremst við þarf- ir þjóöarheildarinnar, koma framleiöslutækninni og — að- ferðunum þannig fyrir að þaö mikla strit og starf, sem bónd inn og búaliöiö ynnir af hönd um, nýtist betur fyrir hann og þjóðina. Þaö þarf að taka sjávarútveginn til álíka meö- feröar að sínu leyti, losa hann úr allskonar arðránsklóm, sem hann alltaf lendir í, — undan valdi hverskonar auð- hringa (fiskhringa, olíu- hringa, veiðarfærahringa o. s. frv.) koma þar á skipulögðu samstarfi þeirra sem að hon- um vinna. Aö -henda út styrkjum úr ríkissjóði í það endalausa, er að -endurtaka við þessa at- vinnuvegi þá glæfrapólitík, sem auövaldið á íslandi rak 1920—1939 gagnvart stórút- gerðinni, er bönkunum blæddi um 30—40 milljóni króna fyr- ir hana. B segír frá í herteknu hlutum Sovétríkjanna hafa nazistamlr eyðilagt öll sjúkrahús, sem þeir hafa ekki 'tekið til eigin nota. Hinir rússnesku íbúar iandsins eiga því ekki kost á neinni iæknishjálp. En meðal þess fólks, sem flúið hafa út á merkur og skóga og myndað skærusveitir til þess að berjast gegn nazistunum, starfa læknar, við slík skilyrði, að óvíða munu slík. Eftirfarandi grein er eftir einn slíkan læknir: „Næsti! Geriö svo vel“. Inn mn dyrnar á „lækningastof- unni“ kemui' kona meö barn í fanginu. „Viltu athugahana, læknir, hún er mjög óróleg og sigrátandi". Um leið og ég tek viö barn- inu reyni ég aö rifja þaö upp þaö sem ég læröi í skóla um barnasjúkdóma. Sem betur fer er ekki um neitt alvarlegt aö ræöa. Eg rétti barniö að móöurmni, „Hún er aöeins aö taka tennur, hún jafnar sig fijótt“. „Næsti!“ Drengur, á aö gizka 12 ára, meö ígero í fmgri, sem þarf ao skera í. „Næsti!“ Fljótt á litiö gæti þetta virzt lækningastofa úti í sveit. En hvers vegna er læknirinn ekki í hvítum slopp? Hvers vegna liggja þessar hand- sprengjur vio hliöina á áhöld- um læknisins, úti í gluggan- um? Hvers vegna er striösnff- ill úti í herbergishorninu? Hvers vegna eru för eftir kúl- ur umhverfis gluggann? Peningarnir, sem hent er í botnlausa hít, eru teknir frá fólkinu — og koma heldur ekki þeim, sem ætlaö er aö njota þeirra aö gagni meðan skiþuiagiö á atvmnuvegunum er óíært. íslenzka þjóöin veröur aö taka atvinnuvegi sína til end- urskoöunar og gera alvarlegt átak til þess aö koma þeim á heilbrigöan gi’tmdvöll. Hún veröur aö tryggja aö haldiö sé áfram að reka þá á meðan sú endurskoöun stendur yfir. En hún má ekki láta styrkja- aöferöina veröa að föstu fyr- irbrigöi, sem hindri þá gagn- geru breytingu, sem á rekstr- inum þarf að veröa. — En hlálegt er það, að sjá nú þá menn álasa Sósíalistaflokkn- um fyrir skort á umhyggju fyrir fiskiflotanuin, sem felldu allar tillögur frá þingmönn- um Sósíalistaflokksins á ár- unum 1937—1939 um að rík- ið veitti fiskimönnum ábyrgð til þess að gera þeim kleift aö koma sér upp 75—150 tonna dieselmótorbátum. Þá kostaöi tonnið í slíkum bátum líklega aöeins einn tíunda hlutaþess, er það kostar nú. Þá var efni og vinnuafl nægt. Og þá mátti ekki einu sinni veita fiskimönnum ábyrgð! — En nú á þaö aö vera goögá aö veita þeim bara rentulaus lán (vitandi aö háu vextirnir eru ein sökin í taprekstri útgerð- arinnar 1930—39), en ekki styrki! Þaö er vegna þess aö ég er læknir skæniliðasveitar, langt aö baki víglínu fjandmann- anna. ViÖ ætlum að dvelja í sólarhring i þorpi einu í her- numdu héruöunum. A meöan tek ég á móti öllum þeim sjúkingum, sem vilja ná fundi mínum. Gamall maöur staulaðist inn í herbergið. réttir mér hendina, lítur síðan á riffilinn og handsprengjumar mínai’. „Hvaö er aö þer, gamli maö- ur?“ spyr ég. Eg verö ekkert imdrandi á svarinu nú, þótt ég heföi orö- iö þaö áöur fyrr: „Það er ekk- ert að mér, sonur sæil“, p.kki hót. — Eg leit aðeins inn til þess að rabba við þig. Hvern- ig gengur stríðiö? Hvenær veröa bölvaðir nazistarnir reknir burt úr Sovétrlkjun- um?“ Hann hlustar meö athygli meöan ég segi honum í stor- um dráttum frá því hvernig stríðiö gengur. I hverju þorpi, sem viö stað næmdumst í, hvort heldur stuttan eöa lengri tíma, opn- um viö „lækningastofu./. eöa förum heim tii hinna veiku. Nazistamir hafa eyöilagt öll sjúkrahús í þorpum og sveit- um, svo íbúarnir eiga engan kost á nokkurri læknings- hjálp. Hinir lúsugu, þýzku herir hafa útbreytt taugaveiki, — sem i mörg ár hefur veriö al- gerlega óþekkt í þessum hér- uöum. Stundum urðum við að skilja særða menn eftir í umsjár annærra skæruliða- sveita, þegar okkar sveit var send til annarra héraöa. Hvar sem við komum gáfu íbúarnir föt og matvæli handa þeim, sem særöir voru. í þorpi einu vildi kona ein miðaldra gefa okkur eitthvert lyf, sem hún taldi allra meina bót. Eg gekk í skæruliðasveitina þegai’ eftir aö ég kom út úr læknaskólanum. Eg reyndi að haga starfi mínu samkvæmt því, sem ég hafði lært í skól- anum um læknisstörf í sjúkra húsum. En lífið vandi mig brátt öðrum aðstæðum. Eg minnist enn íyrstu lækn isaðgeröarinnai'. Nokkur hluti sveitarinnar var fjarri viö hernaöaraðgerðir. Eg varö eft ir heima í stöðvum okkar. Um kl. 6 um kvöldið heyrði ég hófadyn úti fyrir og fór út í dyrnar. Einn af liðsmönnum okkar beygði sig fram á sveitt an makka hestsins síns og kallaði. „Herforinginn og Misha frændi eru særðir. Vertu tilbúinn. Þeir koma bráðum“. Ularion Poljarusli var 68 ára gamall Rússi. Nazistarnir kvöldu Ha.nn til dauða. Hér sjást böm lians þegar þau fundu líkið. — Ivan (til vinstri á myndinni), slapp frá sömu örlögum fyrii’ einskæra tilviljun. Hann var særður á höfði. Uin nóttina skreið hann undan iíkuniini sem höfðu fallið ofan á hann og komst þangað sem honum var hjúkrað. Engin sjúkrahústæki. — Engar hjúkrunarkonur. Eg vai’ dálítið kvíðandi. Hvað átti ég að gera, ef skurð aðgerö reyndist óhjákvæmi- leg? Engin sjúkrahússtæki, engar hjúkrunai’konur. engar fullkomnar sáraumbúöir. Eg var dálaglega settur ef ég þyrfti aö framkvæma vanda- sama aðgerö. Meöan ég beið sauö ég vatn, geriLsneyddi tæki mín og breiddi frakka á jörðina. Það olli mér sérstaklega áhyggj- um, að óðum dimmdi og ég hafði ekkert ljós nema lélegt vasaljós. Hinir særöu menn voru flutt ir á vagni. Herforinginn var særður á vinstra fæti eftir skammbyssu eða riffilkúlu — sárið var ekki mjög djúpt, það hafði ekki blætt mikið úr því. Eg deyfði á venjulegan hátt, gerði ofurlítinn skurð til þess að ná kúlunni, rétti hana síðan að herforingjan- um: „Minningargripur fyrir þig“- Ástand „Misha frænda“ var alvarlegra. Hann var náfölur, kaldur sviti sat á andliti hans og hjiartaslátturinn var tíður og óstyrkur. Hann stundi, þegar ég athugaði sár hans. Kúlan haföi fariö inn um hægri síöuna og m. a. snert bæöi annað lungaö og lifrina. Skurðaðgerð óframkvæmanleg. Eg gaf honum morfín og kam- fórusprautu, lét síðan flösku með heitu vatni við fætur hans. Síðan gaf ég honum sprautu gegn krampa. Eg vakti yfir honum alla nótt- ina. Ástand hans var mjög al- varlegt. í sjúkrahúsi hefði skurð aðgerð verið framkvæmd tafar- laust, en hér kom slíkt ekki til mála. Eg var að hugsa um að gefa honum blóð og leitaði í skilríkj- um hans til að sjá í hvaða blóð- flokki hann væri. Síðan fór ég til skæruliðanna og spurði hvort nokkur þeirra væri í blóðflokki þeim, sem hann reyndist vera í. Nokkrir gáfu sig þegar fram. Eg varð að taka orð þeirra gild. Valdi einn úr hópnum, tók 20 grömm af blóði og dældi í hann ,með nokkrum kvíða. Um morguninn leið honum miklu betur — um kvöldið bað hann jafnvel um mat. Eg sá að mér var óhætt að sleppa öllum heilabrotum um margbrotna skurðaðgerð. Á batavegi. Eins og það væri sjálfsagður hlutur, þá gréru allir sára sinna og jöfnuðu sig smátt og smátt fullkomlega. Það undarlega var, að þegar við dvöldum inni í þorp unum, kvörtuðu hinir særðu menn undan höfuðverk o. s. frv.; var alltaf gert gaman að því. Einn hinna særðu manna vildi endilega fá að sofa undir beru lofti á sleða. Eg hef oft hugsað um það hvað ég myndi áður hafa sagt, ef einhver hefði ætlað að telja mér trú um, að mér myndi takast að gera að sárum manna í dimmu herbergi, þar sem 25 menn voru saman komnir á 15 fermetra gólfrými. í starfi mínu fer ég eftir regl- um læknisfræðinnar, en þegar stríðinu er lokið og nazistarnir eru sigraðir, ætla ég að fara aftur til kennara minna við læknaskólann, Spariukukotskís, sem unnið hefur Stalínverðlaun in og prófessors Rufanofs, og segja við þá: „Eg þakka yður. Þið kennduð mér sitt af hverju, en ég á margt eftir að læra enn. Alexander F. heldur fund á morgun (mánud. 15. febrúar) kl. 8]/2 í Baðstofu iðnaðarmanna. Fundarefni: 1. Félagsmál. — 2. Söfnunin til styrktar Rauðakrossi Sovétríkjanna. — 3. Þing- fréttir (Þóroddur Guðmundsson alþm). Félagar fjölmennið! Sýnið félagsskírteini við dyrnar! Stjórnin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.