Þjóðviljinn - 14.02.1943, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 14.02.1943, Blaðsíða 4
Úr borgtnn! Nœturlœknir: Karl Sig. Jónaseon, Kjart- ansgðtu 4, sími 3925. Helgidagslœknir: María Hallgrímsdótt- ir Grundarstíg 17, sími 4384. Nœturvtirðnr er I Reykjavíkurapóteki. Nœturlœknir aðfaranótt þriSjudaga: Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Úloarpii í dag: 10.00 Morguntónleikar (plötur): a) Septeit og b) Kvartett, Op. eftir Beethoven. 14.00 Messa í Hallgrímssókn (séra Jokob Jónsson). — Sálmar: 186, 219, 127, 184, 131. '5.15—16.35 Miðdegistónleikar (plötur): a) Negrasálmar. b) Lög eftir Victor Herbert. 18.15 íslenzkukennsla fyrir byrjendur. 18.40 Barnatfmi. 19.25 Hljómplötur: a) Hugsmíð eftir Moz- art. b) Tilbrigði eftir Mendelssohn 20.20 Samtal við Valdimar Björnsson HHÞ NÝJA BÍÓ ‘4HH1 HB TJARNARBtÓ Á mannaveiðum | Korskubræður 1 (Man Hunt) Mjög spennandi mynd. (The Corsican Brothers). 1 Eftir skáldsögu A. Dumas. 1 Douglas Fairbanks yngri Aðalhlutverk: (í 2 hlutverkum). WALTER PIDGEON Ruth Warrick. JOAN BENNETT GEORGE SANDERS Börn yngri en 16 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5 — 7 — 9. Bönnuð fyrir börn innan 16 ára. | Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. jjj Kl. 2,30 og 3,30: Smámyndir HHBKHKBHBð 1 H^BHHBHHHBi LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. „D (IK <» « i « í ! !l‘4 Sýning kl. 8 í kvöld. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. NÆST SÍÐASTA SINN! blaðafulltrúa (Árni Jónsson frá Múla). 20.35 Erindi: Feður Ameríku, I: Píla- grímsförin (Sverrir Kristjánsson, sagn- frœðingur), 21.00 Hljómplötur: Amerisk l6g. 21.15 Upplestur: Úr kvœðum Jokobs Thoi' arensen (V. £>. G.). 21.30 Hljómplötur: Söngvar ár óperum. Úivarpiti á morgani 18.30 íslenzkukennsla 2. flokkur. 19.00 býzkukennsla, I. flokkur. 20.30 Erindi: Olfa, II: Jarðolia (Jón E. Vestdal efnafraeðingur). 20.55 Hljómplötur: Göngulög. 21.00 Um daginn og veginn (Pálmi Hann- esson). 21.20 Utvarpshljómsveitin: Tilbrigði um ýms þjóðlög. Einsöngur (Gunnar Pálsson): a) Þórarinn Jónsaon: Fjólan. b) Sigurður Þórðarson: Gratias agimus tibi. c) Giordano: Amor ti vieta (úr óp. Fedora). d) Goundo: Cavatfna (úr óp. Fauat. e) Devereaux: Eg man það enn. „Syndir annarra“ Leikflokkur stúkunn- ar Framtíðin undir stjórn Önnu Guðm- undsdóttir sýnir sjónleikinn „Syndir ann- arra" eftir Einar H. Kvaran f Templara- húsinu kl. 3 I dag. Nokkrir aðgöngumiðar óseldir. Verða sedlir eftir kl. i I dag I Templarahúsinu. ‘\-ykjav.k.ur sýnir Dansinn I Hruna kl. 8 í kvöld I naeatsíðasta sinn. —‘‘ Sóaíalistaflokkur Rcykjaoíkur heldur fund á morgun (mánudag). kl. 8.30 í baðstofu iðnaðarmanna — sjá auglýsingu á 3. síðu blaðsins ídag. Nordmannslaget í Reykjavík hélt fund á þriðjudagskvöld i 0 díellowhúsinu. Fundinn iiu um 200 Norðmenn og ís- N oregsvinir. Skipstjór- -í.i ^ iurs.-.a skipinu sem fyrst iin i nofn-na í Oran þegar n>„ndamenn gerðu innrásins í Norður-Afríku, hóf samkomuna með því að spila þekkt norsk lög harmóniku, og hlaut ósvikið aðafulltrúi Norð- nli, hr. S. A. Friid, . -st áhrifamikið er- ð sem fyrir bar á Noreg með Hákon ag. og rikisstjórninni með- i a stríðinu stóð. Að lokum var ákveðið að s'-nda kveðjuskeyti til Hákons og norsku stjórnarinn- u. . Kvikmynd er lý ír pólska hernum RæSismaður Póllands hér á íslandi bauð blaðamönnum nýlega að sjá kvikmynd. sem upplýsingamálaráðuneytið pólska í London hefur latið gera. Lýsir myndin lifi og störf- um hins pólska hers, sem nú er veriö aö æfa og undirbúa í Englandi til þess að taka þátt í baráttunni á megin- landinu og endtirheimta Pól- land úr höndum hinna þýzku nazista. Eins og aðrir hermenn hinna hemumdu þjóða biða þeir óþreyjuíullir þeirrar sttindar. Austurvi slödvarrar Framhald af 1. síðu. pýzka olíuskipsins Osag og .al ka olíuskipsins Arca hafi neilað að sigla er skipin lágu nýlega í ístanbul. Svartahafsskipin, sem nú loka undanhaldsleiðunum fyr ir Kákasusherjum fasista, hafa áður hindrað að Þjóð- verjar gætu flutt þangað liös- auka. Þý#.ii* sjóliðsforingjar ; sjóliðar hafa verið mánuö- saman í Svartahafshöfn- ununi Varna, Burgas og '.ons .anza og þjálfað áhafnir • kipa til ..hernaðaraðgerða á Svartahafi“. Þessar hemaðar- j aðgerðir verða aldrei fram- ■ kvæmdar, en rússneski flot- inn er nógu öflugur til að hindra þetta lið í að hreyfa hönd eða fót til hjálpar félög- um sínUm i Kákasus. Það hefur ekki einu sinni dugað Þjóðverjum að þeir hafa náð valdi á herskipaflota Rúmena og Búlgara. Rússneski Svartahafsflotinn, með bækistöðvar í Poti og Bat um hefur algerlega. eyðilagt þá fyrirætlun Þjóðvorja að HneUeiRðmót Ánnanns Hrafn línssia slir- aðl i ðnmanlðl ð kiðiH nni Huefaleikamót Ármanns var háð í Iþróttabúsi Jóns Þorsteins sonar í gærkvöld. Voru keppend nr 16 og urðu þessir sigurveg* arar: Þungavikt: Hrafn Jónsson sigr aði í koock out í úrslita viður- eigninni við Andrés Ðjarnason. Léttþungavikt: Matthías Matt híasson. Miliivikt: Gunnar Ólafsson. Veltivikt: Bjöm Rósinkranz. Léttvikt: Arnkell Guðmunds- son. % Fjaðurvikt: Jóel Blomquist. Bantamvikt: Stefán Magnús* son. Húsið var þéttskipað áhorf- endum. tengja olíulindirnar í Majkop olíuvinnsluborgunum í Rúm- eníu með því að nota útflutn- ingshafnir Kákasusstrandar- innar. Það er Stalin sem á heiður- inn af þvi að hafa beitt sér fyrir þeirri stórfelldu aukn- ingu sovétflotans sem reynzt hefur svo mikilvæg í styrjöld- inni segir enski flotasériræð- ingurinn aö lokum. Hann gekkst fyrir því að í maí 1939 voru gerðar ráðstafanir til aö eíla flotann, meðal annars var þjónustutími sjóliða þá lengdur upp í fimm ár. Þjóðverjar eru farnir að fara betur með rússneska stríðsfanga en áður, segir í fregn frá norska blaðafulltrúanum. Ásamt ýmsu öðru er þetta tál- ið bera merki um öryggisleysi Þjóðverja vegna atburðanna á vigstöðvunum. i i Eftir Pearí Buck ; Hún skildi það nú, að bamið átti hún ekki ein, heldur ; allir þeir ættmenn, sem á undan voru gengnir. Og þess- I vegna þreif hún ekki barnið af Ling Sao, í afbrýði, eins ; og sumar konur hefðu gert. Hún lofaði gömlu konunni að ! fá næju sína, og stóð hjá og naut þess að sjá þessa til- I beiðslu barnsins, sem henni sjálfri þótti vænna um en ! allt annað. j Og litli drengurinn hafði séð svo mörg einkennileg and- ; lit síðan hann fæddist, að hann var ekki hræddur við neitt, og áreiðanlega hafði aldrei verið horft eins hlýlega á hann og af þessari gömlu, hrukkóttu konu. Hann hafði sofið allan daginn á baki móður sinnar og var saddur af móður- mjólkinni, því Jada hafði gætt þess að gefa honum að drekka rétt áður en þau komu heim, svo hann væri í góðu skapi fyrstu stundirnar, enda var hann kátur og brosandi. Þegar Ling Sao setti hann loks í kjöltu hennar og bað Ling Tan að halda á lampanum svo hún sæi hann betur, skellihló drengurinn og togaði í hnappinn á kyrtlinum hennar, og þá hló hún líka gegnum grátinn, og hún gat ekki talað fyrir hlátri og gráti svo Ling Tan hélt að hún ætlaði að kafna. Hann varð smeykur, fékk syni sínum lampann og sagði: Stilltu þig, stilltu þíg, gamla mín. Þú átt á hættu að missa vitglóruna, ef þú gætir ekki að þér. Of mikil gleði er engu hollari en of mikil sorg. Hann tók barnið og bað Jadu að hella tesopa í bolla handa tengdamóður sinni. Jada gerði það og Ling Sao drakk teið, þurkaði sér um augun og jafnaði sig smá sam- an. Þá fyrst fékkst Ling Tan til þess að fá henni barnið aftur, en sannleikurinn var sá, að honum sjálfum þótti ekki ónýtt að mega halda á sonarsyni sínum í fanginu, því líkami barnsins var þybbinn og fastur fyrir, lærin feit og þrýstin, litla brjóstið breitt og herðarnar sterkar. Þetta er óvenjulegt barn, sagði hann við son sinn. Sérðu hvað hann er breiðleitur og munnsvipurinn myndarlegur? Hann tók eftir því að sonur hans leit stoltur til Jadu og hún leit stolt til hans, og hann gladdist af því að sjá metnað þeirra vegna barnsins. Hvað ætli óvinirnir geti gert okkur þegar ættin gengur svona fram? sagði hann, og víst var um það að þessi litli, þybbni drengur, af kynslóðum, sem taka átti við af þeim, jók þeim öllum áræði og heimilið var aftur lifandi vegna hans. Loks fengu þau sig til að hreyfa sig. Ling Sao stóð upp, og hélt barninu við mjöðm sér, gott var að finna það upp að sér, og þær Jada hjálpuðust að með matinn. Ling Tan settist og kveikti sér í pípu og sagði syni sínum að fá sér sæti og segja frá því sem fyrir hann hefði komið frá því er þeir skildu. Þau settust að máltíð, og Ling Sao hélt enn á barninu og hló með sjálfri sér að öllum uppátækjum drengsins, og þau töluðu saman lengi og sögðu frá því helzta sem á dagana hafi drifið. Aðeins sem snöggvast var eins og skugga drægi á gleði þeirra, því Ling Sao ætlaði að hafa sömu aðferðina og við sín eigin börn og barnabörn, að hún tuggði hrísgrjónin til að mýkja þau og hallaði sér yfir drenginn til að gefa hon- um þau í munninn en Jada mótmælti því. Þú mátt ekki reiðast mér, móðir, sagði hún, en láttu ekki mat úr munninum upp í barnið. Hún sagði þetta blíðlega og vel, en samt var það sagt, og Ling Sao varð forviða, að Jada skyldi tala þannig við ; sér eldri konu og af þeirri hugmynd að nokkuð væri at- ; hugavert við það að gefa litlu barni mjúk tuggin hrísgrjón. I Hvað, ég mataði mína syni svona, sagði hún reiðilega, og i ég get svarið að þeir hafa ekki haft illt af því. En það er ekki álitið hollt núorðið, sagði Jada án þess að missa kjarkinn. Eg keypti mér litla bók í borginni við fljótið efra, um það hvernig ætti að fara með börn, og þar var talað á móti því að láta matinn ganga úr einum munni í annan. Eins og ég sé með pest, sagði Ling Sao, enn reiðari. &

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.