Þjóðviljinn - 16.02.1943, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 16.02.1943, Blaðsíða 1
¦ IlUftJi LJINN Þriðjudagur 16. febrúar 1943. 37. tölublað iid oi ep nó aðeins H KaMofí Verðiir tníbíll þýzkur her ínníkrc aður í Donetshéraðunum li si ritstj. endurkosinn farm. Blaðamanna- félagsins Aöaifundui Bíaðamansfé- lags íslands var haldínn að Hótel Borg á sunnuriaginn Formaður félagsins flutti skýrslu um starfssemina á I iðna . arinu . og voru auk skýrslunnar rædd ýmis hags- munamál blaðámannastétt- arinnar. Stjórn félagsins var að Framhald á 4. síðu. Frönsk herskip í þjónustu Banda- manna Pranska orustuskipið Blche- lieu, sem legið hefur i Dakar i Vestur-Afríku, er komið til haf nar f Bandarfkjunum ásamt nokkrnm smærrl hersklpum frönskum Mun fara fram viðgerð á skip- unum, og þau að því búnu taka þátt í sjóhernaði með herskip- um Bandamanna. Um helgína komu fregnir um nýja stórsigra rauða hersiro, töku borganna Rostoff og Vorosiloff- grad. ^ N«íl» Báðar þessar borgir voru með sterkustu stöðv- um lasistaher janna í suðurhluta Sovétríkjanna, og er ryrirsjáanlegt að nýir og glsesilegir sóknarmögu- leikar opnast rauða hernum með töku þeirra. Rauði herinn sækir ákaft að Karkoff og voru fremstu sveitir Rússa aðeins 12 km. frá borginni í gaer. Suður af Karkoff virðist miidlfengleg tangar- sókn af hálfu sovétherjanna vera vel á veg komin. Þýzlrir og rúmenskir herir hörf a til suðvesturs und- an hinum sigursœlu rússnesku hersveitum, mm sœkja hratt fram úr austri og norðrí og eru 40 km, frá Stalino og 130 km. fyrir austan Maríupol. Er talið, að fasistaherinn á Donetssvæðinu sé um 250 þúsundir manna. hergagna. Rauði herinn tok Vorosiloffgrad og Rostoff eftir harða götubardaga. í Vorosiloff- grad vörðust Þjóðverjar í hverri götu, en allt kom fyrir ekki í Rostoff voru harðir bardagar háðir um einstakar byggingar. Herfræðingur enska blaðsins Evening Standard teiur, að tak- ist rauða hernum að ná á vald sitt járnhrautinni frá Orel til Krím, megi segja, að fasistaher- irnir hafi misst suðurhluta Sov- étríkjanna. Mikilvægasta borgin / útvarpi frá Moskva í gcer- kvötd segir, að stór hluti af Don~ étsher Hitlers sé í þann veginn oð veröi innilokaÖur, og liggi ekki annað fyrir honum en ann~ aShvort uppgjöf eða gjðfeyðíng. Þýzka herstjórnin játaði í gær að fasistaherirnir hafi misst Rostoff og Vorosiloffgrad, og útvarpið í Berlíri varaði þýzku þjóðina við því, að Rússar væru að reyna að knýja fram úrslit á austurvígstöðvunum með því að tefla fram ógrynni liðs og við braut þessa er Karkoff, og hefur Járnbrautin stórkostlega hernaðarþýðingu. V Aldrei í sðgu mannkynsins hafa verið framkvæmdar jáfn- snjallar og djarfar sóknaraðgerð ir og þær, sem rauði herinn er nú að framkvæma á suðurvíg- stöðvunum, segir herfræðingur- inn ennfremur. Rússneski blaðamaðurinn Kri eger hefuf nýlokið för um víg- stöðvarnar á Kúrsksvæðinu. Segir hann, að'Þjóðverjar hafi búið mjög ramlega um sig í Kúrsk og,nágrenni, og talið sig órugga fyrir árásum: Víða hafi verið sett upp spjöld með áletr- uninni: Rússum bannaður að- gangur! En dag einn komu Rúss ar, segir Krieger, komu með byssustingi og handsprengjur, með fótgöngulið, stórskotalið og skriðdreka, og spurðu ekki um leyfi! Engir Þjóðverjar eru eftir i Kúrsk nema nokkrir fangar. Fasistaherirnir hafa frumkvsðið í Túnis Fasistaherirnir hóru á sunna dag soknaraðgerðir gegn stöðv- um Bandarfkjahersins i Mið~ Túnis, og varð nokkuð ágengt, að því er segir i útvarpsfregri frá London. Beittu fasistar skriðdrekum, steypiflugvéíum, stórskotaiiðí og öflugu fótgðnguliði. Brezki áttundl herinn heldur áiram sóknlnni á syðstn strand- héruð Túnis. Híiler úllasl inn- iís I GrítíHlanö n fbúarnir eru fluttir úr strandhéruðuhum Þýzku hernaðaryfirvöldln i Grikklandi hafa fyrirskipað brottflutning fbúanna úr Salon- iki og af allri ströndinni frá mynni Vardarfljótsins til Kav- alla Eru það 120 þús, manns, sem fluttir verðá Úr strandhér- uðunum inn í landið. Er talið að þetta sé gert til þess að Þjóðverjar geti unnið í næði að hinum miklu varnar- virkjum, sem verið er að koma upp á Salonikisvæðinu. Kosning menntamálaráðs Kristinn Andrésson fulltrúi Sðsialistaflokks- ins - Sjálfsfæðisflokkurinn skiptir um menn í gær fór fram kosning menntamálaráðs í sameinuðu þingi. Á sameiginlegum lista (A-lista) Sosíallstaflokksins og AI- þýðuflokksins voru Kristinn Andresson og Barði Guðmundssou. A lista Framsóknar (B-usta) Jónas frá Hriflu og Pálmi Hannesson. A lista Sjálfstæðisflokksins (C-lista) Vilhjálmur Þ. Gisla- son og Valtýr Stefánsson. A-listinn fékk 18 atkv. (flokkarnir hafa hinsvegar bara 17); B-listinn 14 atkv. (Framsókn hefur 15 þingmenn) og C-listinn 18 atkv., en 2 seðlar voru auðir. Voru þvl kosnir i Mennta- málaráð: Kristinn Andrésson, Barði< Guðmundsson, Vilhjálm- ur Þ. Gíslason, Valtýr Stefáns- son og Jónas Jónsson. .' • Ryti endurkosinn Fipnlandsforseti i Myndin sýnir þýzka hermenn þramma í yesturátt á undanhaldinu undan sókn rauða hers- ins á austurvígstöðvunum. — í bæjum Rússlands settu sazis tarnir áletranir: „Rússum bann- aður aðgaugur", en flest hefur farið oðru visi á austurvigstð^vunum en nazistar .áætíuðu' Finnski stjórnmálamaður- inn Ryti var i gær endurkos- inn forseti Finnlands. Hlaut hann 269 atkvæði, en 300 kjörmenn kjosa . forsetann. Þeir kjörmenn, sem nú kusu, voru kosnir 1937. Enska útvarpið gerði þá at- hugasemd v'ið koisríingúna, að hún sýndi að Finnar .vildu halda áfrarn þeirri afstöðu að land þeirra væri leppríki Hitl- ers.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.