Þjóðviljinn - 16.02.1943, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 16.02.1943, Blaðsíða 2
ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 16. febrúar 1942. HREINSA OQ GYLLI KVENSBLFUR Til sölu: Snotrir steinhringar, nettar melur. Þorstetnn Finnbjamarson Gullsmiður — Vitastíg 14. • Skjaldarglíman og fleira FATAEFNI Úrvai^s af smekkle«um fataefnuHi fyrirliggjandi. Komið og skoðið á meðan úr nógu er að velja. Áherzla lgð á vandaða 1. flökks vinnu. Þórh. Friðfinnsson, klæðskeri. — Lækjarg. 6 A Afgreiðslu- og frammistöðustúlka óskast. Vaktaskipti. Gott kaup. KAFFI HOLT, Laugaveg 126. KARLMANNANÆRFÖT og KVENUNDIRFÖT úr satin og ^rjónasilki í miklu úrvali VERZ. H. TOFT. Skólavörðustíg 5. Sími 1035. Skjaldarglíman síðasta hefur verið eitt aðalumræðuefni íþróttamanua þessa síðustu daga. Um þetta hefur helzt ver- íð rætt: Réttvísi dómaranna. Drenglyndi Guðmundar . Ljót- ar glímur Finnboga. Framaf- ferðir Sigiu-ðar. óspilltar glím- ur Haraldar af menningunni, og gleðileg yfirlýsing forsetans. Aðeins tvisvar á ári gefst nokkrum glímuvinum kostur á í að sjá sjálfa þjóðaríþróttina. 1 Það er þegar Íslandsglímur og Skjaldarglímur eru háðar. Þeg- , ar þessar kappglimur eru háðar innan húss er það aðeins lítill hluti þeirra sem vilja horfa á, sem geta fengið aðgang vegha rúmleýsis. Mér finndist þvi vel til fallið að blaðamennimir hlut uðust til um að færa lesendum sínum sem nákvæmastar fregn- ir frá þessum fáú opinberu glím um, sem fram fara; en á þvi er nú allskonar tröppugangur eins og .við er að búast. „Sínum aug- um lítur hver á silfrið". Forráða menn glímunnar ættu að ganga djarft fram í því, ef við verður komið, að glímunni sé útvarp- að. Glíman er enn ekki svo út dauð úr huga fólksins, hvorki í kaupstöðum né úti um sveitir landsins, að útvarpið myndi naumast geta fært fólkinu öllu betri skertimtun. Og ég vil bæta því við, án þess að halla á nokk- um mann, að flestir mimdu kjósa Helga Hjörvar til að segja frá. — • • Þegar ég var að alast upp norður í Þingeyjarsýslu, fyrir og eftir aldamót, var.sj^ldan boðað svo til skemmtisapjkomu að glíman væri ekki. rneð á skeinmtiskránni, og þótti hún þá ekki sízti þátturinn í skemmtununum. Þess útan glímdu strákar hvar sem þeir hittust' við hvaða tækifæri sem bauðst, og ekki sízt þann tíma sem þeir gengu til preístsins, eins og það var orðað, Nú er öld- Vestnrgata Okkur vantar krakka til að bera Þjóðvlljann til kanpenda við Vesturgötuna. Talið við afgreiðsluna. Austurstræti 12. Simi 2184. Bergþðrugata Okkur vantar krakka til að bera Þjóðviljann tiJ kaupenda við Bergþórngötu. Talið við afgreiðsluna. Austurstræti 12. Simi 2184. wm in önnur. Nú fær sjálf þjóðar- íþróttin aldrei að vera með öðr- um skemmtiatriðum, hún er eins konar olnbogabarn annarra íþrótta hjá okkur — ef ekki ut- angarðs ráfandi meinakind. En þetta afturhaldstímabil má heimfæra til hinna breyttu tíma og breytta skemmtanalífs, og verður ekki nánar út í það far- ið í þessu glímurabbi. Dómararnir hafa yfirleitt fengið lof fyrir sitt vandasama starf. Þeir virtust vilja úrskurða hvaðeina eftir beztu vitund eins og samvizkan bauð, lausir við alla fyrirfram úrslitaáætlun. í dómnefnd voru: Ingimund- ur Guðmundsson, Lárus Saló- monsson og Sigurður Thoraren- sen. Eru þeir allir gamlir og góðir beltishafar frá íslands- glímunum. í fegurðardómnefnd voru: Georg, Jörgen Þor- •• bergsson og Þorsteinn Ein- arsson íþróttaráðunautur. Allir hafa þeir verið frægir glímu- menn og ekki hvað sízt fyrir feg urð og glímuleikni. Þegar gliman stóð sem hæst sagði . langferðamaður sem hjá mér sat: „Annaðhvort.eru strák- áiTiir sterkir eða beltin feyskin.“ Honum þótti béltin bila æði oft. Eg minnti hann á vísu Hjálmars: .A-úrnt er að sjá í einni lest áhaldsgögnin slitin flest.“ — Mér finnst það leiðin- legra alls vegna, þegar mikið er um þessar beltisbilanir, sem því máður eru of tíðari , Það gerir íþróttina til að sjá hálf draslara léga þegar beltin eru purpuð sundur eins og fúaspottar. Á þessum fáu kappglímum sem sýndar erú, ættu viðkomandi menn að sjá um áð „áhaldsgögn- in“ þyldu tuskið að mestu. Guðmundur Arngrímsson vann skjöldinn með sórna. Hann felldi alla sína keppinauta, .og virtist veitast létt. Guðm. hefur fóikið með sér, því skapgerð hans og drenglyndi í keppninni er með ágætum. 7 sinnum varð hann að glíma við Davíð Hálf- dánarson 'vegna þess að ekki komu í gólf nema hælar og oln- bogar eða hendur; og þannig gat Davíð forðað sinum sitjanda- með handvömum að snerta gólf. Byltuákvæðin sem glímt er eftir heimila þessa handvöm og telja manninn ósigraðan ef hann getur haldið búknum frá gólfi á hælum og olnbogum. Þessi byltulög geta auðveldlega leitt hvern meðalskapmann út í níð án þess að áberandi sé, því hver heilvita maður veit að þeg- ar menn eru komnir í slíkar stellingar eru þeir gersamlega sigraðir og ósjálfbjarga — því „fallinn er sá er fótanna miss- ir.“ En Guðm. virtist glíma með sama jafnaðargeði síðustu glím- una eins og þá fyrstu. Guðmund ur er með hæstu mönnum og samsvarar sér prýðilega á allan vöxt; ekki beitti hann áberandi kröftum í glímunni og m,un mað urinn þó vera bjöm 6terkur. Til þess ég geti talið Guðmupd glæsilegan glímumann, vantar hann enn tilfinnanlega alla fjöl- hasfni og leikni í glímu. Alla þeasa keppendur lagði hann á i....i •> ■ - vwn Pólitískt krabbameln. „Tímiim“ segir úm peningaaðal- inn: „íslenzk alþýða verður að gera ; sér ljóst, að hún gengur með hættu- ; legan sjúkdóm, þar sem peningaað- allinn er. Hún gengur þar með 1 krabba, sem er langtum hættulegri I en krabbi Árna frá Múla. Þessi krabbi hefur náð tökum á stærsta stjómmálaflokki landsins, Sjálfstæð | isflokknum, og sýkir stöðugt meira ! og meira frá sér. Það verður að skera þennan krabba burtu....... Deilan stendur um það hvort krabb- inn eða þjóðfélagíð á að tormtím- ast.“ Hvað ætlar Framsóknarflokkur- inn þá að gera við krabbameinið sitt, hriílumennskuna, þennan íll- kynjaða anga af krabba peningaað- alsins? Sá krabbr hefur náð undar- lega miklum tökum á næststærsta stjórnmálaflokki landsins, Fram- sókn, og sýkir -stöðugt meir út frá sér. Það verður ' að skera þann krabba burtu. ...... Framsóknar- ménn þurfa að gera sér ljóst að flokkur þeirra gengur með hættuleg- an sjúkdóm. Deilan stendur um | hvort sá krabbi eða Framsókn eigi að tortimast. „Með flugvélarhraða“. Einn af ráðherrunum lét þau ,orð falla stuttu eftir að stjórnin var mynduð, að hún ætlaði að vinna með „flugvélarhraða‘“ gegn dýrtíð- inni. Ugglaust voru þessi orð mælt í fullri einlæghi, ugglaust stóðu að baki þeim bamalegar hugmyndir um að hægt væri með skjótri svip- an að ráða fram úr öllum þeim vandamálunT, sem dýrtíðinni eru sarhfara. Nú hefur þessi virðulegi ráðherrd og stjórnin í heild, glímt v.ið vanda- málin í tvo mánuði. Skyldi ráðherr- ann ekki géra sér ljóst, nú i byrjun þriðja mánaðarins, að.berða þarf á „flugvélinni". . ef hún á ekki að hrapa. ,Öháð stéttum og flokkum' Á síðustu tímum háfa afturhalds- öflin í sífellu hrópað á stjórn, sem væri óháð stéttum og flokkum. Auð- vitað hafa þessi öfl meint stjórn, sem væri dulbúið verkfæri í liönd- t . . 'um hinna auðugustu. Fasistar og nazistar hafa gengt kalli, þeir hafa gerzt hið eftirspurða verkfæri auð- valdsins. Hér heima á íslandi hefur stærsti stjórnmálaflokkurinn reynt að telja þjóðinni trú um að það væru flokk- amir og stéttabaráttan sem ylli öllu því sem miður fer í þjóðfélag- inu. Furðu margir hafa gerzt til að trúa þessu, og ekki er sennilegt þeir læri af öðru en reynslunni. Það var því mjög gott tækifæri til að leiða þessa menn inn í kennslustofu reyslunnar, þegar afturhaldsöflin á Alþingi voru orðin sjálfu sér svo sundurþykk, að þau gátu ekki mynd að stjórn, og þegar hinsvegar var svo háttað málum, að líkumar voru litlar fyrir að stjóm sem kölluð væri „óháð stéttum og flokkum‘“ yrði hrein fasístastjórn, þó ekki sé það stjórninni sjálfri að þakka, heldur ytri aðstæðum. Skyldu nú ekki sumir þessara manna vera l'arnir að læra, að stjóm afturhaldsins, sem telur sig óháða stéttum og flokkum, <»r okkí líkieg til að leysi vanöámáhi Aðeins hinár vinnanndl stéttir geta leyst vandann. . Það er ekki leiðin út úr ógöngun- um að fara lítilsvirðingarorðura um stéttabaráttuna og stjómmála- fíokka þá, sem hún hefur skipað. Því síður er það leiðin að krefjast þess að flokkar og stéttir láti stjóm landsins ekki til sín taka. Leiðin er þvert á móti sú, að hinar vinnandi stéttir til sjávar og sveita, verka- merin, bændur og aðrir smáframleið endur, ásamt menntamönnum, taki höndum saman og leysi vandamálín með tilliti til sinna stéttarlegu hags- muna, og án tillits til hagsmuna nokkurra auðmanna og stórframleið enda. Þessar stéttír ’verða að sveigja þjóðarbúskapinn til þjónustu heild- arinnar, það er skylda þeírra. . En til þ'ess að koma þessu til veg- ar, verðá þessar stéttir að krefjast þess af þeim stjórnmálaflokkum, sem þær hafa eflt til éhrifa á Al- þingi að þeir vinni saman og séu einhuga að gera ríkisvaldíð að verk- færi í höndum' þess fjölda sem myndar þjóðarauðinn. sama bragðinu sem er sambland af klofbragði og sniðglímu eða hvorttveggja. Önnur brögð sá- ust varla. , Sigurður Hallbjörnsson glím- -ir jafnan af kappi og hlífir þá hvorki sjálfum sér né mótstöðu- manninum. Hann vh'ðist skap- harður og fylgir fast eftir hverju bragði. Margar glímur hans standa lengi yfir og lenda oft út í óþarfa stímabrak og þreytandi þóf. Þegar Sigurður fer að þreyt- ast gefur hann sig á vald þyngd- arlögmálinu. Hann hleypur þá með keppinaut sinn undan hall- anum og leitast þá fast við það að koma honum út af hinu upp- hækkaða leiksviði og niður á á- horfendurna. Vekur þetta oft brennandi hlátur, nema serrni- \ lega ekki þeim sem fyrir áföll- unum verður. Á þessari síðustu Skjaldarglímu gekk þessi leik- ur hans þáð langt, að hann lét sér ekkert muna um það að taka prófdómarann, Lárus Salómons Bon, með í leiðinni og sópa hon- um einnig niður af pallinum. í fyrstu stóð Lárus ófallinn og hrynnti þeim af sér með karl- mennsku, en sókn SLgurðar gerð ist þá svo áköf og sterk, að mót- staða Lárusar fór alveg út um þúfur og því fékk hann fljóta og fría ferð niður á áhorfendurna. Eg tel Sigurð hafa unnið hér þrekraun. Hingað til hefur Lár- us ekki þótt nein léttavara eða fótfúinn, en svona fór með sjó- ferð þá. Fæstir skilja hið naprá en viðeigandi grín sem Sigurður gérir að þeim gólffleti sem glímumönnum er boðið upp á. Eg veit ekki hvar í víðrí veröld 1 væri hægt að finna jafn ómögu- legan leikvöll fyrir íslenzka glímu sem leiksviðið í Iðnó. Eg tel það vítavert af forráðamönn- um glímunnar að bjóða þátttak- endum upp á það að sýna listir sínar á slíkum leikfleti. Enginn veit hvað keppendurnii' geta tap að af mörgum góðum brðgðum einungis fyrir gólfið og fyrir þá sök get ég fyrirgefið þessar ,,framafferðir“ Sigurðar Hall- bjömssonar, þó mér að ððru leyti þyki full mikið um þær. Næstur Guðmundi að vinn- ingum var Finnbogi Sigurðsson lögregluþjónn. Hann felldi alla nema Guðmund. Áður fyrr hef- ur mér sýnst Finnbogi vel til Fr-amhald é 4. síðu 'fytKyS'.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.