Þjóðviljinn - 18.02.1943, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 18.02.1943, Blaðsíða 2
2 Þ J Ó Ð V IL J IN JSI Fimmtudagur 18. febr. 1943. ATMUGASEMD Eftirfarandi athugasemd hefur Þjóöviljanum borizt frá sænska sendiráðinu. „Flytja Þjóðverjar her yfir Svíþjóð til austurvígstöðv- anna með leyfi Svía?“, spyr Þjóöviljinn í dveggja dálka fyrirögn á laugardaginn og vitnar í Göteborgs Handels- och Sjöfartstidning eftir norska útvarpinu frá London. Sænska sendiráðið hefur aö- stöðu til pess að róa Þjóövilj- ann og lesendur hans í þessu efni. Enginn þýzkur her er fluttur meö eöa án leyfis sænsku stjórnarinnar um Sví- þjóð til austurvígstöövanna eð'a nokkuð annaö. ÞjóÖviljinn viröist ekki hafa veitt því eftirtekt, aö þetta stóra, sænska blað, sem vitn- að er í, hefur þi'ásinnis í meira en eitt og hálft ár end- aianannnnsnna Gulimunir handimnir — vandaðir Steinhringar, plötuhringar o. m. fl. Trúlofunarhringar alltaf fyrirliggjandi. Aðalbjöm Pétursson, gullsm., Hverfisgötu 90. Sími (fyrst um sinn) 4503. an&Kttnhnn'Cízitt Daglega nýsoðín svíð. Ný egg, soðln og hrá. Kaffísaðan Hafnarstræti 16. öiaaisisöisai;: -..-aia mrrn 11 .-n L.v. Svcrrir Tökum á móti flutningi til Vestmannaeyja fram til há- degis í daag. 'urtCKio uyxgjur um iiutning pyz±ia nerxyiKisms, sem ao ueioni xiimsKu stjornarinnar og meo ieyn sænsKU stjorn- arinnar var íiuct ira iNoregi ui í'innianas sumanö íyn, par eo övimn var pao hags- munamai ao ircussar næou tínKi voiamn i ií inniancLi. Þao er neinnega peua neriyiKi. sem urn er aö ræoa. Viö þetta tæKiræri lýsti sænsKa stjornm opinDeritíga ynr pvi, ao nún neioi meo uiiiti ul sérscaKrar aiscoou tíVipjoöar gagnvart Fimiianai viKto ao þessu ieýci Ira hiut- ieysisstefnu smni. totjomin var | hKa reióuDúin aó taKa aíleio- ingunum, ef þær yröu ein- hverjar. Svo varö þo ekki, og nú er þaö varla nokkur ann- ar en ritstjori sænska blaðs- ; ins, er vitnaö var í, sem, með ! aðstoö’ norska ‘útvarpsins irá ! London, sér um aö þessi at- I buröur hverfi ekki meö öllu í gleymsku. Aö því er Þjóöviljinn segir staöhæfir Göteborgs Handels- tidning enn fremur, að þýzk um her hafi veriö leyft að fara um SvíþjóÖ til Noregs og frá Noregi. Hér er einnig rnn gamla sögu aö ræöa, sem borin er fram í aödróttunar- skyni. Sænska stjórnin hefur aldrei leyft þýzkum hersveit- um aö fara um Svíþjóó til Noregs eöa frá Noregi, heldur heiur hún ávallt vísaö ein- dregiö á bug öllum kröfum Þjóöverja í þessu efni. Þegar styrjöldinni var lokið í Nor- egi sumariö 1940, og her bandamanna var farinn úr landi, féllst sænska stjórnin þó á, aö þýzkir hermenn fengju að fara vopnlausir í orlofsferö til heimalandsins um Svíþjóö undir ströngu eft irliti sænska hersins. Þessii hermenn fengu síöan aö fara aftur til Noregs á sama hátt. Þaö er auöskiliö aö þessar or- lofsferðir hafa hvorki haft neina hernaðarlega þýðingu né heldur brotið í bág við al- þjóða hlutleysislög, þótt þær hafi ekki í sjálfu sér verið sérstaklega geðfeíldar. Þannig er þessu háttaö með þýzka herinn. sem flutt- ur hefur verið til Noregs ° og frá Noregi um SvíþjóÖ. Sænska Sendiráðið. Aðvðrnn Það tilkynnist hérmeð öllum viðskiptavinum okk- ar, að frá og með 17 þ. m. að telja, inniheldur benzín það, sem við seljum, blý, og má aðeins nota það á hreyfla. Menn eru því varaðir við að nota það til ann- arra hluta, eins og t. d. við áhalda- eða fatahreinsun. Einkum ber að forðast, að benzínið komizt í opin sár eða að menn sjúgi það upp í sig. H.f. „Shell“ á íslandi. Olíuverzlun íslands h.f. Hið íslenzka steinolíuhlutafélag. Barnaskólar og villur Við Túngötuna stendur nýreist villa, sem sennilega hefur kostað fimm til sex hundruð þúsundir króna. 1 þessari villu búa öldruð hjón ein síns liðs. Við Hávallagötu stendur önnur villa. álíka. Hún er reist fyrir fé íslenzkra samvinnu- manna, þar býr Jónas Jónsson, mað- urinn, sem eitt sinn réðist fastast á óhóf og prjál yfirstéttarinnar. Það eru kaldhæðin örlög, sem valda því, að baráttulaun hans skuli I vera hátíðleg upphafning til þess mesta prjáls og’óhófs, hvað húsnseði snertir, sem þekkist hér í bæ. Ekki hafa yfirvöld bæjar eða ríkis séð ástæðu til að hindra að villur j væru reistar fyrir einstaka menn, j sem kostuðu um eða yfir hálfa millj- j ón, síður en svo. En það kom annað hljóð í strokkinn, þegar um það var j rætt á Alþingi, að verja 400 þús. kr. j til að byggja bamaskóla í sveitum, \ þá fundu sömu mennirnir, sem enga ástæðu hafa séð til að hindra villu- byggingarnar, hvöt hjá sér til að skerast í leik. Að byggja barnaskóla í sveitum fyrir álíka upphæð eins og villurnar við Túngötu og Hávalla- götu kosta hvor um sig, það var að þeirra dómi óhæfa sem varð að stöðva, 250 þúsund, það var hámark þeirrar rausnar, sem þeir gátu hugs- að sér að ríkið sýndi gagnvart menn- ingarmálum dreifbýlsins. Okrið á skemmti- og veit- ingastöðum bæjarins Herra ritstjóri! Við lifum nú á afarmerkilegum tímum, frá sumra sjónarmiði alveg óskiljanlegum. í>etta óskiljanlega birtist í því, að allir vinnandi menn geta keypt það nauðsynlegasta til fæðis og klæðis. Sumir telja þetta vorboða nýrrar aldar í mannkyns- sögunni. /Betur að svo væri, en engar spár rætast óhugsaðar. Þetta óskiljanlega merkir eins og stendur ekki annað en það, að nú stendur yfir sláturtíð hjá auðvald- inu, í mátulegri fjarlægð frá okkur. Orðið sláturtíð hjá okkur ber í sér angan ósaddra manna, í aldir fram. Við höfum átt tvær stórhátíðir, jólin og sláturtíðina, þá fengu jafnvel þeir aumustu fylli sína. En sláturtíðin og jólin hafa aðeins verið vinjar í hungursögu okkar og svö getur orðið enn. í þjóðskipulagi því sem nú ríkir, virðist ekki annar mögujeiki til að magafylla heila þjóð, en að einhversstaðar sé fólk rekið saman í hópa og því slátrað eftir nýjustu tækni, og þeir sém eft- ir lifa á sömu slóðum píndir and- lega og líkamlega, eftir vísindaleg- um leiðum. Þeim sem finnst þetta öfgar, ættu að hugsa áður en þeir tala. Það er satt, að íslenzk alþýða var orðin langsoltin, enda virðist hún vera ginkeypt fyrir þeirri falsfylli, sem hún að undanförnu hefur öðl- azt: Hún virðist jafnvel trúa því, að þetta sé sjálfvirk fylli. Næstu mánuðir skera úr um þetta. Jú, við höfum fengið stjórn nærri því utan við þjóðina, þó ekki nógu fjarlæga til að minna á guðsstjórn. Það er komið eftirlit með öllum sköp uðum hlutum. Enginn má okra, og gott ef allur mannamunur þurrkast ekki út. Nú á að taka af þeim ríku. Ekkert af hinum, nema þá grunn- kaupshækkanir, sjálfsagða skatta og kannske dýrtíðaruppbót að ein- hverju leyti, en slíkt er nú ekki telj- andi í augum þeirra óhugsandi. Eg ætla þá að komast að fyrirsögn inni, sem er aðeins eitt dæmi um hvernig allt þetta verkar og á eftir að verka. Fjöldinn af vinnandi fólki, sem ekki getur misst heilan dag í að ná sér í aðgöngumiða að bíói, leikhúsi •eða einhverjum skemmtunum, þarf „ að kaupa þá okurverði sem er þegar ‘ kunnugt. Ekkert virðist gert til að iétta þessu af. Þa skreppur maður á veitingahús- in, svona i gamni: Bjóríiaskan kostar 3 kr. til 3,25, heiiasoiuvero 55 aurar. Sitron kostar 3 kr. tii 3.25, heildsoiuverð 35 aurar. Aörir gosdrykkir kosta 3 kr. tii 3.25, heiidsoiuvero 45 aurar. iVioiakaffi 3 kr. Kaili með brauúi 4 kr. IViig minn- ir að haif sneið af smuröu brauði sé 50 au., annars skiptir það engu máli. Nu heidur kannske einhver fróm sál að nú sé hún sioppin. Nei, fyrir- geíiö þér. Þú færö ekki að borða þetta sem þú heíur borgað, nema ieggja með því 15% af verömu. Og ennþa er ekki óli noti úti. Nýríki maöurinn geíur 50 % og kannske meira í þjóríé. Þjónninn er auðvitað mannþekkjari. Honum sézt kannske yíir mig sem hann sér út úr 15%, og kannske með ólund. Hann er all- ur á hjólum í kringum 50 % mann- inn, þó hann sýni honum takmarka- lausa mannfyrirlitningu. Nú er ég þarna inni með vinum mínum, kann- ske stúlkunni minni. Til þess að ekki komi hundur í íélagsskapmn, neyð- ist ég til að þurrka snöggvast af mér 15 % merkið, og hagá mér sam- kvæmt reglu þess nýríka. Það er höfuðsmán að veitinga- húsaeigendur skuli fram á þennan dag losna við að greiða sínu fólki kaup eins og aðrir vinnuveitendur, heldur J.áta fólkið betla fyrir sig kaupið. Þetta er alveg hliðstætt við það, að rónar með hristingshiksta, hanga á fólki á götum úti og biðja það um túkall. Þetta er skipulagt þrælahald. Á einu veitingahúsi bæjarins þótti ein um manni skórnir sínir ekki gljá nógu mikið. Komdu hingað þræll og burstaðu skóna mína, hrópaði hann til þjónsins. Þjónninn kraup á kné og burstaði skóna. Um leið og hann stóð upp sparkaði sá ríki í rassinn á honum og henti 50 kall á gólfið. Hneiging. Þakk. Það má enginn taka orð mín svo, að ég haldi að þjónustu- fólk sé innrætt öðruvísi en aðrir menn. En hvers má sá vænta, sem á líf sitt undir gjafmildi annars? Nú munu forráðamennirnir segja: Þú þarft ekki að fara á þessa staði, þú getur drukkið þetta heima og haft þitt útvarp. Tilgátan mun vera rétt. Það var ekki meiningin, þó íslenzk alþýða fengi snöggvast í belginn, af utanað- komandi áhrifum, að hún færi að seilast inn á svið menningarlífsins. Hennar húgsjón má ekki seilast út yfir það, „að draga fram lífið.“ íslenzk alþýða! í þessu kapítalist- iska happdrætti, var ekki í bili hægt að vama þér jóla og matar. En út- koman átti að verða sú, og verður kannske, að þeir ríku verði ríkari. Þessir ríku selja svo allt undir eftirliti. Réttlætið situr hugumglatt í hásæti og horfir niður. Sjáð þið ekki hvernig órétturinn engist sund- ur og saman, eins og ánamaðkur í alúminíumdós. Þrátt fyrir þetta hrópa ég, 15% maðurinn til ykkar og segi: Hugsið áður en það verður um seinan. Ána- maðkurinn sem ykkur sýnist vera, minnir að byggingu á höggorminn. Hvað gerir höggormurinn? H. P. I.O.G.T. St. Mínerva nr. 172. Fundur í kvöld kl. 8.30 Innsetning embættismanna. Erindi, Hvað ertu líf, Guð- jön Halldórsson. Æ.T. LD SIGURSÆLL HERSHÖFÐINGI Hin glæsilega sókn rauða hersins við Stalíngrad, á Donvígstöðvimum og í Kákasus, hefur verið áætluð og framkvæmd af nánasta samverka- manni Stalíns á hernaðarsvæðinu, E. K. Súkoff marskálki, varaþjóðfull trúa landvarnanna í Sovétríkjunum. Súkoff er rúmlega fertugur, einn af „yngri skólanum“ meðal hinna rússnesku hershöfðingja, einn þeirra er fengu ungir reynsluna í miskunn- arlausum skóla borgarastyrjaldar- innar. Á seinni árum hafa þeir num- ið hemaðarvísindi og skipulagningu undir leiðsögn hinna ágætu leiðtoga rauða hersins, Mikael Fruntse og Kliment Vorosiloff. MARXISMI OG HERNAÐAR- FRÆÐI Súkoff hefur starfað í rauða hern- um sem herforingjaráðsmaður, víg- stöðvahershöfðingi og kennari við herfræðiháskólann. Hann fékk reynslu af nútímahernaði 1939 í Mongolíu, tók þátt í bardögunum við Karkingol, þar sem „rússnesku her- mönnunum tókst að sigrast á öllum erfiðleikum, hafa fyllstu not af her- gögnum sínum samkvæmt öllum reglum nútímahernaðar“, að því er Súkoff segir sjálfur. Árið 1940 var hann skipaður for- seti herforingjaráðs rauða hersins, ogfaliðásamt Timosjenko marskálki að endurskipuleggja bardagaaðferð ir og þjálfun rauða hersins með til- liti til reynslunnar af Finnlandsstyrj öldinni og herferðum Þjóðverja í Póllandi og Frakklandi. Við lausn þeirra verkefna fygldi Súkoff kjörorði kennara síns, Frún- tse: „Foringjar rauða hersins verða að ná fullkomnu valdi á þeirri hugs- anaaðferð og snilli í skilgreiningu og skilningi fyrirbæra, sem Marxism inn veitir." Súkoff tók að rannsaka vísindalega þróun herfræðinnar og hernaðaraðferða, og beita þeim við verkefni rauða hersins. RAUÐI HERINN ENDUR- SKIPULAGÐUR Hugmyndum sínum lýsti hann í grein, „Ársstarf að endurskipulagn- ingu rauða hersins", er birtist í svo- étblöðum á 23. ára afmæli bylting- arinnar. Súkoff leggur áherzlu á að þjálfa hermenn við skilyrði eins lík nú- tímahemaði og hægt er, og útrýma þeim göllum er koma í ljós vegna þess, að eldri þjálfunaraðferðir hafa ekki reynst fullnægjandi. Hann benti á, að með „nákvæmri rannsókn á hverju smáatriði í virkjum óvin- anna og landslaginu, og óþrotlegri þjálfun við að brjótast gegnum slík- ar virkjalínur, hafi rauði herinn undirbúið hina sigursælu árás á Mannerheimlínuna.“ Hann er þeirr- ar skoðunar, að ein þungvægasta ástæðan fyrir hrakförum franska hersins (frá hernaðarlegu sjónar- miði) hafi verið ónóg þjálfun frönsku hermannanna, og ókunnug- leiki þeirra á því litla sem þeir höfðu af nútímahergögnum." FRÆÐINÁM OG REYNSLUSKÓLI Lokniðurstöður Súkoffs eru þess- ar: „Það er alkunn staðreynd, að hern aðarvísindi og tækni taka aldrei slíkum framförum og í styrjöld. Ef við eigum að geta fylgzt með þró- uninni, verðum við að koma á þjálf- unarkerfi fyrir hermennina, sem eykur daglega baráttuhæfni við breytileg skilyrði og herðir þá. Þessi undirstöðuregla gerir það óhjá- kvæmilegt að foringjar allir fylgjist með og skilji til hlýtar hvert nýtt þróunarstig herfræðinnar. Því hærra settur sem herforingi er, því ná- kvæmar verður hann að hema og kynna sér herfræði nútímans, og Framhald á 3. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.