Þjóðviljinn - 18.02.1943, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 18.02.1943, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 18. febr. 1943. í> J ÓÐ V ÍLJ 1M jN 3 tlIðOVlUINM Ötgefandi: Sameiningarflokkur alþýAu Sósíalistaflokkurinn Ritstjórar: Einar Olgeirsson (áb ) Sigfús Sigurhjartarsim Ritstjóm: Garðarstræti 17 — Víki:.'gsprent Sími 2270. 'Vfgreiðsla og auglýsingrskrif- stofa, Austurstræti 12 (1. hæð) Sími 2184. Víkingsprent h. f. Garða»stræti 17 Og svo eiga þeír fátæku að fórna — Morg'unblaðið' er enn einu sinni byrjaö á áróöri sínum um þaö aö lækka skuli kaup- iö hjá launþegum. Auömenn- irnir láta þar með’ í ljósi sinn venjulega áhuga fyrir því aö klípa af þeim, sem minnst hafa, til þess aö hlífa sínum digTu sjóðum. Það er því ekki úr vegi aö rifja upp hvernig tekjuskipt- xngm ei' ner 1 KeykjaviK, svo menn sjai svart a hvitu, nverj ír geta boriö byröarnar. Þaö voru alls 17177 gjald- endur, sem grexddu tekju- skau fyrir ário 1941 1 Reynja- vxk. JMettotekjur þeirra 1941 voru 157 Vz milijón króna, eöa rúmlega 9000 kr. á hvern þeirra aö meöaltali. En tekjuskiptingin milli þeirra innbyröis var sem hér skal greina: 176 gjaidendur höfðu yfir 50 þús. kr. nettotekjur eða samtals 34 milljónir króna (34,180,350 kr.) með öörum orðum: Einn hundraðasti hluti þeirra, er tekjuskatt greiða, hefur tæp 22% allra tekna tekjuskattgreiðenda. Þessir 176 gjaldendur hafa að meðaltali 200 þús. kr. netto tekjur á ári, meöan tekjuskatt greiðendur hafa að meðaltali rúmar 9000 kr. Slík var þá tekjuskiptingin í Reykjavík 1941, eftir aö set- ið haföi aö völdum í þrjú ár „þjóðstjórn“. sem lýsti því yf- ir, er hún tók viö, að' eitt skyldi yfir alla ganga! Og nú er Morgunblaðiö aö byrja aftur áróður fyrir þvíaö verkamennirnir verði aö fórna, þaö þurfi aö minnka dýrtíðaruppbótina til þeirra!! Nú vilja sumir ef til vill halda því fram aö þessir há- tekjumenn séu skattlagöir nóg. ÞaÖ er ekki hægt að segja nákvæmlega hve þungur skatt urinn á þeim er. 183 gjald- endur greiöa 8 milljónir króna í stríösgróðaskatt. Hve mikill hlutur þeirra er af tekjuskatti og útvörum er ekki gott aö segja, en mjög mikill er hann ekki eins og löggjöfinni nú er hagað. Það er auöséö að gjaldþol þeirra auöugustu og tekju hæstu hér er mjög mikiö þrátt fyrir núvérandi skatta. Tekjur þeirra munu vera enn meiri á árinu 1942 en þær voru 1941. ÁSKOBDN tll lnMlngi mjl slglli sHtnun M Bauða hrass Mtrltiaaaa Þjóðir þær, sem byggja Ráðstjórnarríkin, hafa á ir menn láta i ljós aðdáun okkar á því, sem göfugast þessum misserum orðið að sæta þyngri búsifjum en nokkur stríðsþjóð önnur. Hvergi hefur eyðing verið jafn gagnger á landi, auðæfum, mannvirkjum, menn- ingarverðmætum og mannslífum. Þúsundir borga og bæja hafa verið lagðar í rústir, milljónir óvopnfærra íbúa landsins eru heimilislausir eða líf þeirra í hættu af hungri og neyð. Þó hafa engar hörmungar brotið kjark né viðnámsþrótt og sigurvilja þessara þjóða, svo hugprýði þeirra er viðbrugðið um heim allan. Vér íslendingar höfum hingað til ekki verið nein undantekning þeirra manna, sem kunna að meta hetju- skap og fórnarlund. Vér höfum áður í stríði þessu sýnt í verki, að vér létum oss ekki einu gilda þá hluti, sem eru að gerast í heiminum, sýnt, þótt í litlu hafi verið, að vér gátum ekki setið með öllu aðgerðalausir hjá, meðan aðrir lögðu lífið í sölurnar í baráttunni fyrir frelsi sínu. Og hví skyldum vér ekki eins og aðr- er í fari hins stríðandi mannkyns á þessum örlaga- tímum? Með söfnun þeirri, sem nú er hafin til handa Rauða Kross Ráðstjórnarríkjanna, viljum vér fyrst og fremst sýna, hverjir menn vér erum sjálfir. Fjársöfnun fyrir Rauða Kross Ráðstjórnarríkj- anna fer nú fram víða um lönd og leggjast þar á eitt menn af öllum flokkum og stéttum. Hér á íslandi er það Fulltrúaráð verklýðsfélaganna, sem beitir sér fyr- ir málinu. Vér undirrituð óskum Fulltrúaráðinu hins bezta árangurs í þessari sókn sinni og skorum á alla íslend- inga að sýna, hvern mann þeir hafi að geyma með því að láta fé af hendi rakna, hver eftir sinni getu, til kaupa á nokkru af hjúkrunarvörum handa þeirri þjóð, sem hefur tekið við einna þyngstum höggum í þessu stríði. Guðmundur Tlioroddsen, prófessor. Aðalbjöx-g Sigurðardótir, frú. Agnar Þórðarson, form. rótt. stúd. Magnús Ásgeirsson, ritstjóri.1 Þórður Sveinsson, prófessor. Sigurgeir Sigurðsson, biskup. Tómas Guðmundsson, rithöfundur. Ásmundur Guðmundsson, prófessor. Jónatan Hallvarðsson, sakadómari. Theodóra Thotoddsen. Halldór Kiljan Laxness, rithöf. Jón Magnússon, fréttastj. útvarpsins Steingrímur Aðalsteinsson, forseti efri deildar Alþingis. Jakob Jónsson, sóknarprestur. Sigurbjörn Einarsson, sóknarprestur Þórbergur Þórðarson, rithöfundur. Sigurður Thorlacius, skólastjóri. Páll ísólfsson. Jakob Kristixxsson, fræðslumálastj. Reykjavík, Sigurður Sigurðsson, form. Rauða * kross íslands. Jónas Þorbergsson, útvarpsstjóri. Sigurður Nordal, prófessor. Guðrún Erlings, frú. Magnús Sigurðsson, bankastjóri. Guðgeir Jónsson, forseti Alþsb. ísl. Katrín Thoroddsen, læknir. Jóhann Briem, form. Bandalags ísl. V . listamanna. Agnar Kofoed-Hansen, lögreglustj. Axel Thoi-steinsson, rithöfundur. Bernhaid Stefánsson, alþ.m. Sigurður Guðnason, form. Dagsbr. Björn Bjarnason, form. Iðju. Ólafur H. Guðinundsson, formaður Sveinafél. húsgagnasmiða. Jens Figved, kaupfélagsstjóri. Fi-iðrik Á. Brekkan. form. Pél. ísl. rithöfunda. 13. febr. 1943. Kristinn Stefánsson, stórtemplar. Bjarni Ásgeirsson, alþ.m. Sigurður Þórðarson, kaupfél.stj. Laufey Valdimarsd. form. A.S.B. Ingibjörg Benediktsdóttir, frú. Jón Þorleifsson, málari. Gísli Guðmundsson, form. Matsv. og veitingaþjónafél. íslands. Helgi Þorkelss., form. Skjaldborgar. Snorri Jónsson, form. Fél. járniðn.m. Valdimar Leonhardsson, form. Fél. bifvélavirkja. Sveinbjörn Högnason, prófastur. Helgi Jónasson, héraðslæknir. Áki Jakobsson, alþ.m. Steingr. Steinþórsson, búnaðarm.stj. Freysteinn Gunnarsson, skólastjóri. Jónas Ásgrímsson, form, Rafv.félags Reykjavíkur. Barði Guðmundsson, alþ.m. Páll Zóphoníasson, alþ.m. Pétur Magnússon, bankastjóri. Steinn Steinarr. Aðalheiður S. Hólm, form. Starfs- stúlknafél. Sókn. Þuríður Friðriksdóttir, form. Freyju. Þorsteinn Ö. Stephensen. Kristinn E. Andrésson, form. Máls og menningar. Jens Guðbjörnsson. Sigurður Thoroddsen, verkfr. Jörundur Brynjólfsson, bóndi. Gísli Guðmundsson, alþ.m. Einar Olgeirsson, form. Sósíalistafl. Ilalldór Stefánsson, bankaritari. Símon Jóh. Ágústsson, dr. phil. Sigfús Sigurhjartaison, alþ.m. * Þóroddur Guðmundsson, alþ.m. Brynjólfur Bjarnason, alþ.m. Sigurður Kristinsson, forstjóri. TILKYNNING frá leígugördum bæjaríns Þeir garðleigjendur, sem ætla sér að njóta aðstoð- ar bæjarins við áburðarkaup á komandi vori og sem ekki hafa ennþá sent pöntun, eru áminntir um að draga það ekki lengur. Pöntunum verður veitt móttaka frá kl. 10—12 og 1—5 til 20. þ. m. í skrifstofu minni í atvinnudeild Há- skólans, sími 5378. daiklieaiTððiinailir nmarlas Um víða veröld Frh. af 2. síðu. draga af því námi sínu allar nauð- synlegar afleiðingar um breytingu á þjálfun og fræðslu manna sinna. Framfarir, stöðugar framfarir, eru það eina sem tryggir árangursríka hernaðarþ j álf un.“ RAUÐI HERINN FREMRI IIINUM „ÓSIGRANDI“ HER HITLERS Með leiðsögn Stalíns, Vorosíloffs og Tímosjenko og undir beinni stjórn Súkoffs undirbjó rauði herinn hina miklu aflraun við þýzku hern- Það er því enginn grund- völlur fyrir kröfu afturhalds- ins um kauplækkun. Slíkt er aðeins ágengni auðvaldsins gagnvart alþýðxmni. Alþýðan mun halda fast við það, aö nú, þegar meira er af ríkum mönnum og tekjuháum á íslandi en nokkru sinni fyrr, þá séu þeir ríku látnir borga, en þeim, sem alltaf hafa borið skaröan hlut frá boröi, sé hlíft. aðarvélina, sem talin var ósigrandi. Foringjar rauða hersins mynduðu sér sjálfstæðar herstjórnar- og bar- dagaðferðir, miðaðar við þjóðfél^gs- skilyrðin í sósíalistisku ríki, og þjálf uðu fyrirliða og hermenn til að nota þær. Þannig var myndaður og end- urskipulagður voldugur her og þau skilyrði sköpuð, er eyðilpgðu leift- urstríð Hitlers og gerðu mögulega sigrana miklu við borgarhlið Moskva, Stalíngrad og Leníngrad, er rauði herinn vann með leiðsögn Súkoffs. Kaupþingið. 16. febr. ’43. — Birt án ábyrgðar. Vextir íi Kauploka- gengi é A é 4 Veðd. 13. fl. 10iy2 27 5 ' — 12. fl. 106 5 — 11. fl. 106 5 10. fl. 107 5 9. fl. 106 4% — 4. fl. 103 41/2 Kreppubr. 1. fl. 102 4V2 — 2. fl. 102 5 Nýbýlasjó. ’41 103 41/2 Sildarv.br. 102 4 Hitaveitubr. 100 280 3V2 — 100 5 ' 312 ooooooooooooooooo TELPU-JERSEYBUXUR NÝKOMNAR Verzlun H. Toft Skólavörðustíg 5 Sími 1035 Munið Kaffisöluna Hafnarsfirðefí 16 00^00000000000000 xxxmxxxxxxxxxxxxxxsm

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.