Þjóðviljinn - 18.02.1943, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 18.02.1943, Blaðsíða 4
Orborglnn! Næturlæknir: Úlfar Þórðarson, Sólvallagötu 18, sími 4411. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunn. Útvarpið í dag: 18.30 Dönskukennsla, 1. fl. 19.00 Enskukennsla, 2. fl. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórar- inn Guðmundsson' stjórnar): a) Euryanthe-forleikurinn eft- ir Weber. b) Leyndarmál mitt; vals eftir Gabriel-Marie. c) Við Weserfljót, eftir Pres- sel. d) Tatara-mars eftir Varadi. 21.50 Minnisverð tíðindi (Jón Magn ússon fil. kand.). 21.10 Hljómplötur: Göngulög. 21.15 íþróttaerindi íí.í ÍS. í.: Skíða- og skautaíþrótt (Steinþór Sig- urðsson, magister). 21.35 Spurningar og svör um ís- lenzkt mál (Björn Sigfússon, magister). Dómur kveSinn upp út a! ummælum Al- þýðublaðsins um Björn Bjarnason og Iðju- samningana Dómur hefur nú verið kveð m inn upp yfir Stefáni Péturs- syni, ritstjóra Alþýðublaðsins, fyrir unnnæli er birtust í Al- þýðublaðinu 28. okt. s. 1. um Björn Bjarnason í sambandi við samninga íðju, félag verk smiðjufólks. Voru ummælin dæmd dauó og ómerk og Stefán Péturs- son dæmdur til þess að greiða 500 kr. sekt og 200 kr. í máls kostnaö og birtingarkostnað. Hermenn stela kven- undirfötum í fyrrinótt fóru 2 hermenn inn í þvottahús við Baróns- stíg og stálu þaðan kvenfatn- aði, 5 undirkjólum, 4 kven- buxum og 1 ullarbol. Um kl. lVz i fyrrinótt var lögreglunni tilkynnt aö brot- izt hefði verið inn í þvotta- hús við Barónsstíg og stolið þaöan einhverju af þvotti. Lögreglan fór þegar á vett- vang og hitti þar fyrir utan 2 hermenn er henni þóttu grunsamlegir og tók hún þá fasta. Kom þá kona til lög- reglunnar. er skýrði frá því að hún hefði oröið þess vör, að , einhver hefði veriö að reyna að komast inn í húsið, en þegar hún athugaði það, varð hún engra manna vör. En síðan sá hún út um glugga. að ljós var í þvotta- húsi á bakhlið hússins og NÝJA BÍÓ Helmskaufa- veídar (Hudson Bay). PAUL MUNI GENE TIERNEY JOHN SUTTON. Börn yngri en 12 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I TJAIL'íA Korsíkubræður (The Corsican Brothers). Eftir skáldsögu A. Dumas. Douglas Fairbanks yngri (í 2 hlutverkum). Ruth Warrick. Sýnd kl. 5 — 7 — 9. Bönnuð fyrir börn innan 16 ára. lOsaleMln Pramhaid af 1. síðu. veróur ospart notuo til leigu- hærutunar, sem íöliv yroi að iæua sig vió írekar en missa atvmnumoguleika sína. Leigu hæKKUxnh mmiai svo aíuur haia anru a voruverö. Viö þriðju unnæöu frum- varpsms i neðri deild iiutti Linar Oigensson breytingartil lögu um að ieha burt þetta akvæði úr frumvarpinu. En su tiiíaga var felld með 13 at- kvæóum gegn 13. Virðist heizt að þingmenn hafi ekki gert sér nægile|a Ijóst hve slæmar afleiömgar samþykkt þessarar heimildar getur haft fyrir millistéttir bæjanna, enda viröist af- greiðsla málsins vera í fullu ósamræmi við önnur ákvæöi laganna,, einnig nýrra á- kvæöa til verndar smá-útvegs mönnum. Vonandi breytir Alþingi frumvarpinu við meðferö þess í efri deild, en rétt þykir að benda á þetta atriði, svo all- ur sá fjöldi manna, sem hér hefur hagsmuna áð gæta,, geti fylgzt með afgreiöslu þess. Suðurnesjabátarnir komnir fram I fyrrakvöld höfðu 4 bátar af Suðiu-nesjum ekld komið að landi og var farið að ött- ast um afdrif þeirra. Náðu þeir allir landi í gær. Einn þeirra, Víðir, strandaði í fjörunni í Sandgeröi, en á- höfn bátsins sakaði ekki. ........... I , Minningargjðf Stúkan Framtíðin nr. 6 í Garði, hefur gefið 530 kr. til hressingarliælisins fyrir drykkjumenn. Er gjöfin gefin til minningar um Guðnýju Helgu Vigfúsdóttur í Keflavík. Þetta er fyrsta minningargjöf in er stofnun þessari hefur bor- izt. voru þar 2 fyrmefndir her- menn að taka þvott. Við rannsókn fannst á þeim fatnaður sá er fyrr greinir, ennfremur járn nokk- uð, er þeir höfðu tekið í járn- smiðju. Frumvarp Steingríms Aðalsteinssonar um breytingu á sjukra húsalögunum, sam- þykkt í etri delld Nokkm* átök hafa orðið í efri deild Alþingis út af frum- varpi Steingríms Aðalsteins- sonar um breytingu á lögum um sjúkrahús. Frumvarpið felur í sér, að ríkissjóður skuli greiðá helm- ing starfskostnaðar sjúkra- húsa. sem bæjar- eða sveitar- félög reisa og reka, og enn- fremur taka þátt í reksturs- kostnaöi þeirra sjúkrahúsa, sem sótt eru af utanhéraös- sjúklingum, þannig að rikið greiöi þeim fjárhæð, sem svar ar til V3 hluta af daggjalda upphæð utanhéraðssjúklinga. Um hvorugt þetta hafa ver- iö nein lagafyrirmæli, en sú venja hinsvegar skapazt, aö ríkið greiði Vz stofnkostnaöar sjúkrahúsa. Allsher j arnef nd efri deild- ar, sem fékk málið til með- feröar, sendi það landlækni til umsagnaf, og þótt undar- legt megi viröast lagöist hann fast á móti því, að frumvarp- : ið yrði samþykkt. Nefndin féllst þó ekki á rök landlækn- 1 is, en mælti hinsvegar ein- 1 róma meö því, aö frumvarpið næöi fram aö ganga. í fyrradag fór allur fundar- tími efri deildar í umræður um þetta, mál (3. umr.) og var umræðunni þá frestaö. Hriflu-Jónas og Gísli af Barða ströndinni lögðust fastast gegn frumvarpinu, en einnig Haraldur Guðmundsson vildi fella þann huta frv. sem fjallar um þátttöku ríkissjóðs 1 rekstri sjúkrahúsanna. í gær var umræðunni lok- ið og var breytingartillaga Haraldar felld meö 9:5 atkv. en samþ. viðbótartillaga frá allsherjarnefnd um að setja skyldi með reglugerð nánari ákvæði um framkvæmd á- kvæða frumvarpsins. Var frumvarpið þannig samþykkt 'með 10 atkv. gegn 4 og sent neðri deild. DREKAKYN 1 l Eftir Pearl Buck | > Eg vildi að auminginn hún Orkída hefði getað séð þetta, ; hún var sjálf feit, en samt virtizt allt sem hún borðaði $ : fara beint til hennar og stóru og hvelfdu brjóstin hennar : sem maður gat haldið að væru full af mjólk voru galtóm X j og ekkert nema fita. ^ ? Hún hefði bara hatað mig því meira, sagði Jada dapur- << > lega. — Hún hefði orðið fokvond ef hún hefði séð mig $ l vera að lesa bók meðan ég gaf barninu að sjúga. | 5 En Ling Sao leizt ekki heldur vel á þetta með bókina. £ > — Ertu viss um að það sé rétt af þér, að lesa meðan þú r » gefur barninu að sjúga? spurði hún. — Mér finnst að það g : hljóti að geta verið skaðlegt fyrir konu að gera tvennt g í jafnólíkt í einu. g „ En Jada gerði ekki annað en brosa. — Horfðu á barnið g : næst þegar það drekkur, sagði hún. * Og Ling Sao horfði, og meðan Jada las og gaf barn- ! inu að sjúga, streymdi mjólkin úr brjóstum hennar svo ? j mikið og ört, að það lá við að barninu svelgdist á. Ling £ £ Sao gat ekkert sagt framar, og hún fyrirgaf Jadu allt | > vegna þess hve hún nærði vel barnið. «« s; Það var sjón að sjá drenginn á morgnana, fagur var | í hann og gömlu konunni fannst hann ilma í faðmi sér. ^ > Hún gekk ekki að verkum sínum og gætti einskis nema £ » sitja með drenginn og horfa á hann og lykta af honum ^ í og hlæja að honum, augu hennar voru drukkin af fögn- £ | uði og hún heyrði ekki það sem henni var sagt og lét sig £ £ einu gilda hvort diskarnir voru þvegnir eða gólfið sópað "$ £ eða hvort nokkuð væri til í næstu máltíð. i? í Láttu móður þína í friði, sagði Ling Tan við son sinn, ( £ og biddu Jadu að vera henni eftirlát og lofa henni að hafa ' $ barnið eins og hana lystir. Það sættir hana við margt and- ^ £ streymið. ^ * Þau gerðu eins og hún bauð þeim, og stundum horfðu ^ £ þau á hana án þess hún vissi. Hún masaði við barnið, hló | 5 að því hvað það vætti hana oft, og hún bar hann út 1 garð- ij « inn til þess að sólin skini á hann og hún smurði litlu hend- < | urnar og fæturnar með feiti, og einu sinni æpti hún upp jj | yfir sig og þegar þau höfðu þotið út til hennar, sagði hún: » g Viljið þið líta á bakið á honum! Eg get svarið það að ; | aldrei hef ég vitað barn á fyrsta ári eins sterkt og duglegt ; g að sitja uppi! Lítið á bakið hans! — Og augu hennar voru i § full af tárum. ; £ Þau hlógu og sneru aftur að byrgisgerðinni, og á þeim * £ eina degi gerðu Lao Er og Jada gryfjuna dýpri en Ling < £ Tan og Ling Sao höfðu gert á einni viku. Y Úti á ökrunum hugsaði Ling Tan um það hvort hann ; mundi geta haft son sinn hjá sér og hvernig hægt. væri ; g að fela hann. Hjá því yrði varla komizt, að þorpsbúar yrðu ; g varir við hann, og líklega væri bezt að reyna ekki að leyna \ ^ þorpsbúum neinu, það voru þegar allt kom til alls, frænd- ■ >£ ur hans. Þegar hann kom inn að borða hádegisverð, bar ! a hann þetta undir son sinn, og var hann því samþykkur, ! og um kvöldið þegar dagsverkinu var lokið, fór Ling Tan ; með son sinn til tekrárinnar. Þegar allir höfðu heilsazt, : v stóð Ling Tan upp og sagði: ^ Þessi sonur minn hefur séð sitt af hverju, og er fús að ■ ^ segja ykkur eitthvað af því, ef ykkur langar til þess, ekki ; <£ vegna þess að hann sé neitt rneiri fyrir það sem hann hef- g ur reynt, heldur af því, að það sem hann hefur að segja ^ getur aukið ykkur kjark. Þeir klöppuðu höndunum á borðin og Lao Er stóð upp og sagði með skýrri og rólegri röddu án nokkurs yfirlætis $1 hvernig hann hefði ferðast vestur til borgar þúsundir mílna í burtu, þar til hann fékk bréf föður síns og snéri X ™ heim á leið, og að fólk væri alstaðar einhuga um að verj- G ast óvinunum, opinberlega þar sem landið var frjálst og ^ leynilega þar sem landið var í hershöndum, en alstaðar væri mótspyrna veitt. ^ Það eru aðeins tvennskonar menn, sem ekki vilja verj- ^ ast, sagði hann; það eru þeir sem hugsa fyrst og fremst um sinn eigin gróða, og aðrir sem eru veiklundaðir og spilltir, þeir sem selja sig fyrir ópíum og önnur eiturlyf, $£ menn sem aldrei eru til gagns, og nú því aðeins hættulegir $£ að þeir gerist njósnarar fyrir óvinina. Það eru landráða- 6 mennirnir. Það er rétt, kölluðu áheyrendurnir til hans, og þeir litu 5«?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.