Þjóðviljinn - 19.02.1943, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 19.02.1943, Qupperneq 3
Föstudagur 19. febrúar 1943. PJÓÐViLJliMN 3 (UðOVIlJINN Útgelandi: Sameiningaríloklsur alþýfu Sósí alis t aflokkur inn Ritstjórar: Einar Olgeirsson (ób ) Sigfús SigurhjartarsnE Ritstjóm: Garðar8træti 17 — Víkingsprent Sími 2270. Vfgreiðsla og auglýsingrskrif- stofa, Austurstræti 12 (1. hseð) Simi 2184. Víkingsprent h. f. Garðarstræti 17 Hjálpið — og það sirax Meö hverjum deginum. sem liöur veröur þaö augijóst hví- líkar skelíingar þaö eru, sem fólkiö 1 hinum herteknu hér- uöum Sovétríkjannai hefur oröiö að þola undir ógnar- stjórn na^iista. Nú þegar rauöi herinn frelsar hverja borgina á fætur annari úr heljargreipum Hitlers kemur þaö fyrst í ljós Ibúafjöldi borg anna er aöens oröinn lítill hluti af því sem var á friöar- tímum — og þó reiknaö sé með aö mikill hluti fólksins hafi komizt undan áöur en nazistar tóku þær, þá er auö- séö aö allt aö því fjóröi hluti íbúanna hefur víöa farizt í bardögum eöa veriö drepinn af nazistum. GrimmdaræÖi nazismans í Mið- og Vestur-Evrópu náöi hámarki sínu i Lidicé, litla þorpinu í Tékkóslóvakíu, sem þeir jöfnuðu viö jörðu eftir aö hafa skotiö alla karlmenn sem í því bjuggu og sent kven fólkiö í þrælkunarvinnu eöa verra, og börnin á andlegar pestarsfiofnanir nazismans. En í hinum herteknu hér- uðum Sovétríkjanna hefur harmleikurinn frá Lidice end- urtekið sig hundraöfalt. Hundruö - þorpa hafa veriö brennd til ösku og íbúunum oft tortímt, jafnvel án þess að eyða kúlum á þá, meö þeim dauödaga án blóösút- hellinga, sem kaþólska kirkj- an á isínum verstu tímum valdi píslarvottunum: aö brenna þá lifandi. Þeir, sem eftir hfa í borg- um, bæjum og þorpum, sem rauöi herinn nú tekm-, eru hungraðir, • klæðlitlir og sjúk- ir. Alþýða Svétríkjanna send- ir þeim það, sem hún getur af mat. fötum og hjúkrunar- vörum. En sjálf hefur hún lítiö af öllu þessu. Það eru fyrst og fremst vopnin, sem hugsaö er um að framleiða. Fólkið neitar sér um flest af því, sem oss hér finnst nauö- synlegt til lífsins. Búshlutir. föt, — allt þvílíkt er látiö sitja á hakanum. „Allt fyrir vígstöðvarnar" er kjörorðið. sem starf hvers einasta. manns markast af. Og tjónið, sem íbúarnir sem eftir lifa, hafa beöið, er heldur ekkert smáræöi. Sund- urtættar borgir, sundurskot- in hús, brenndir bæir. sprengdar brýr, eyðilögð STÖRFUM VIÐ RÉTT? í síðustu grein minni hélt ég því fram, að árgjöldin væru hinn eini öruggi tekjustofn fé- laganna eða ættu að vera það, og að þau ættu að bera uppi daglegan rekstur félaganna. En hvernig er svo ástandið, sem er víðast hvar svipað, þótt aðeins megi finna undantekningar? Eg geri ráð fyrir, að það fari ekki mikið yfir 20% af umsetn- ingu félaganna á ári, hitt kemur inn af sýningum, kappleikjum, hlutaveltum og happdrættum o. fl. Hlutaveltur, dansleikir og slíkt eiga þess vegna ekki rétt á sér, nema þegar sérstaklega þarf að afla fjár til einhvers ákveðins málefnis. Eins og nú er t. d. hér í Reykjavík eru hlutaveltur orðnar fast ,skít- verk1 hjá félögunum til öflunar fjár til rekstursins. Allir vilja vera lausir við þau störf. Menn eru píndir í þau, þeir verða leið- ir og forða sér eins fljótt og þeir geta. Mundu þessir menn ekki heldur vilja borga hærra árstil- lag og það mikið hærra, og sleppa við skítverkið. mannvirki, listaverk, margra kynslóöa starf. Vér efumst hinsvegar ekki um aö þegar þjóöir Sovétrikj- anna hafa öölast frelsi sitt á ný, þá geti þær reist land sitt úr rústum á skömmum tíma, þó rústirnar séu ægi- legar. En nú þurfa þær hjálpar viö og nú getum vér veitt hana. Vér höfum efni á því íslendingar. Vér höfum mögu leika á að koma til þeirra hjúkrunarvörum jafnóöum og fé hefur safnazt fyrir þeim. Hjálp vor kemur aö gagni nú strax, þegar mest á ríður. Sir Walter Citrine, hinn kunni forvígismaöur brezka verklýösfélaga-sambandsins hefur tekið að' sér aö sjá um innkaupin og sendingarnar. Hann hefm- áöúr séð' um slíkt fyrir Nýja-Sjáland og fleiri aðilja. Söfnunin í Nýja- Sjálandi mun hafa verið á annaö þúsund pund, eöa 50— 60 þúsund krónur. Vér íslendingar höfum fulla ástæöu til áö ætla áö þaö geti munaö eins mikiö um þaö sem vér söfnum eins og um slíkar safnanir hjá þjóöum, sem eru þó í stríö- inu og bandamenn Sovétríkj- anna. Söfhunin fyrir Rauða Kross Sovétríkjanna,á því allt af aö geta orðið oss til sóma. — auk þess sem vér gerum meö því það, sem er skylda vor sem manna, er lifum á öðrum eins tímum og þess- um. Það er því engum vafa undir- orpið, að félögin mætti reka á heilbrigðari grundvelli, ef á þessu yrði breyting. Þessvegna á að hækka ársgjöldin svo að þau beri daglegan rekstur félaganna. Eg efa ekki, að margir af þeim, sem þetta lesa, segja sem svo, „ég held ég geri það mikið fyrir félagið, að það sé óþarfi að láta mann borga meira árstillag en ég geri“, og þó mun það yfirleitt vera frá 5 til 15 krónur á ári. Nú skulum við skoða málið frá dálítið annarri hlið. Ef til vill reykir þú fyrir 40 krónur á mán- uði. Ef til vill getur þú þakkað íþróttunum, að þú gerir það ekki. Kannske kaupir þú vín fyrir aðra eins upphæð á mán- uði, líka getur verið að þú getir þakkað það íþróttunum og félög unum að þú gerir það ekki. Gera má ráð fyrir, að þú farir á dansleiki, leikhús, kaffihús o. s. frv og þá getur eyðslan varla orðið undir 40 kr. á mánuði. Þarna eru komnar 120 kr. á mán. Hvað væri þá hæfilegt fyrir alla þá skemmtun á mánuði. er við fáum af því að æfa, keppa. fara í ferðalög með félagi okkar og leikbræðruni ? Það er viður- k'ennt af öllum, að holl iðkun íþrótta sé hrein heilsulind. Menn þjálfa líkama sinn til að gera hann ómóttækilegri fyrir sjúkdóma. Hvað væri sanngjarnt að borga á mánuði fyrir aukna líkamlega velferð, vegna dvalar sinnar í íþróttafélagi? I sann- leika sagt held ég að það sé ó- mögulegt að virða það nógu hátt og verður það ekki reynt hér. I Er hægt að meta alla þá vini til fjár, sem við eignumst i sambandi við íþróttirnar og störfin í félögunum. Sú vinátta getur orðið okkur ómetanleg síð armeir 1 lífinu. Eg hef líka meiri trú á þeim vináttuböndum, sem þar bindast, en þeim, sem bind- ast á þeim stöðum, er ég gat um áðan. Það væri nú ekki ósann- gjarnt að ætlast til þess að greiða tólf sinnum minna til fé- lagsins á mánuði en í skemmt- anir, eða 10 krónur. Eg get líka farið niður í 24 sinnum lægri upphæð eða í 5 kr. á mánuði eða 60 krónur á ári, en það ætti að vera lágmark. Þar sem ég til þekki og hef spurzt fyrir t. d. á Norðurlöndum er mánaðar- gjaldið 7 til 10 krónur. Eg sá um daginn í blaði, að hjá einu félagi hér hefðu 650 tekið þátt í íþróttum. Má gera ráð fyrir, að um 450 hafi verið gjaldendur. Hefðu þeir greitt 27 þúsund eftir mínum taxta, en ég efa, að félagið hafi fengið mikið yfir 6—7 þús. ki;. í árstillög það ár. Eg efa ekki að þessu er erfitt Knattspyimfélagio Fram * 35 ára Ólafur Halldórsson formaður Á þessu vori mun Knatt- spyrnufélagiö Fram verða 35 ára. Það er óþarfi áð kynna þetta gamla góöa félag meö mörgum oröum, það hefur gert þaö sjálft með góðum leikjum og ágætum íþrótta- anda. Enda verður maöur vin sældanna var þegar bláhvíti búningurinn er að verja heið- ur eða sækja á á vellinum og þá láta þeii' sig ekki vanta sem eitt sinn gerðu garðinu frægan meö glæsilegum leik. og spara þá ekki eggjunarorö in til arftaka sinn|a. Þrátt fyrir nokkurt hnignunarskeiö eftir blómaöld félagsins hefur þeirc meö dugnaði tekizt ac' ná toppnum af.tur svo að 3 leiki þurftu Valur og Fram að heyja s. 1. smnar tii úr- slita. Félagið minntist afmæl- is síns með myndarlegu hófi, og gaf út sama dag stórt og vandað afmælisblað meö á- vörpum, skemmtilegum ferða sögum, um ferðir sem Fram hefur fariö bæöi innanlands og utan. Þar er og minning argrein um Ól. K. Þorvarðar- son sem ef til vill hefur borið höfuð og heröar yfir aöra Framara í starfi sínu fyrir Fram, og efa ég ekki að í huga hvers Framara er skuggi vegna fráfalls hans. — Ritið er piýtt fjölda mynda frá fé- lagslifi Fram og flytur auk þess margar aörar greinar en þær sem hér eru taldai’. íþróttasíöa Þjó'öviljans ósk- ar Fram til hamingju með afmælið og árnar því allra heilla í framtíðinni. Stjórn Fram skipa nú: Ól- afur Halldórsson form., Jón Þóröarson, Gunnar Níelsen, Ragnar Lárusson og Sæm- undur Gíslason. íþróttavellir og nýjar sundlaugar í sund- laugardalnum. — í nýafstöðnum umræðum um fjárhagsáætlun Rvíkur komu fram tvær tillögur sem íþrótta- menn bæjarins hafa fulla á- stæðu til að gleðjast yfir og fylgj ast vel með. Var önnur tillagan um að gera laugardalinn við sundlaugarnar, eða ákveðinn hluta af honum, að íþrótta- og skemmtistað fyrir bæjarbúa. Við íþróttamenn erum orðnir svo þreyttir á þessu vallaleysi, að við kippumst við, þegar við komum auga á eða heyrum um tillögur til úrbóta í þessu máli. Eg geri nú ráð fyrir, að mönnum | vaxi í augum vegalengdin, en ég vil benda á, að það er lítið, ef það er þá nokkuð lengra, en suð ur í væntanlegt íþróttahverfi við Eskihlíðina, t. d. úr miðbæ. Land þetta mun heldur vel fallið til þurrkunar, en þaS verður ekki sagt um landið fyrir norðan gömlu Sjóklæðagerðina, en auk- in vinna og aukin fjárútlát við vallargerðina tefja verkið. Auk þess hefur það ýmsa kosti, svo sem heita vatnið, góð ræktunar- skilyrði og skjól. í samtali, sem tíðindamaður íþróttasíðunnar átti við íþróttaráðunaut bæjar- ins lét hann álit sitt í ljós, hvað æskilegast væri að gert yrði á , þessu landi, en gat þess um leið, að breyta meðan smölunarað- ferðin er notuð og ábyrgðarleys- iS og kröfurnar á hendur félag- inu eru eins og þær eru yfirleitt. Það verður líka að koma til sam starfs milli félaganna um þetta mál. Eg vona samt, að þegar menn fara að athuga, hvað félag- ið gerir orðið fyrir þá og hvers virði það er, hjálpi það til að ! kippa þessu í eðlilegt horf. Meira. Nýir fimleikasalir? að sumt af því, sem hann sagði væri framtíðarhugmyndir, en sumt þyldi enga bið. Gera þarf góðan grasvöll meS hlaupabraut um og öðru tilheyrandi frjálsum íþróttum. Ennfremur stóran æf- ingavöll og annan fyrir ung- linga. Þá ber að starfa að því að byggð verði 50 metra opin laug, dýpri, fyrir dýfingar. Þyrfti að vera þar bæði fjaðrandi og fast ir stökkpallar. Þá verði þarna lítil kennslulaug og grunn ung- lingalaug til að aðskilja ung- lingana frá þeim fullorSnu. Mjög stórt sólskýli er nauðsynlegt þarna. Tennisvellir verða að koma á þessum stað. Þá væri æskilegt, að sem mest af Laugardalnum verði tekið fyr ir skemmtigarð með trjágöngum og görðum og blómabeðum, sem umlyktu íþróttavellina og skýldu þeim.. Um garðinn verði gerSir gangstígar aðeins, svo fólk geti notið kyrrðar og hvíldar, laust við vélahávaða og þennan eilífa hraða, sem fáir fylgjast með, en allir óska að fá frí frá þótt ekki væri nema stundarkorn. Sá galli er þó á þessari tillögu, að hún gerir ráð fyrir, að sérstök nefnd sjái um athuganir allar og svo framkvæmdir. Þetta mál á að heyra undir allsherjar íþrótta og leikvallanefnd fyrir Reykja- vík. Eg hef áður bennt á, að það sé nauðsynlegt að slík nefnd sé starfandi og í raun og veru er hún til, þar sem íþróttavallar nefndin er, en hún hefur þundið störf sín við völlinn á Melun- um, og er það furðu þröngur stakkur sniðinn, þegar tekið er tillit til ástandsins í þessum mál um hér. Það er því alveg mis- ráðið að skipa sjálfstæða nefnd Framhald á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.