Þjóðviljinn - 19.02.1943, Síða 4

Þjóðviljinn - 19.02.1943, Síða 4
þlÓÐVILJINN Orborglnnl Nœturlœknir: Jóhannes Björnsson, Hverfisgötu 117, sími 5989. Nœturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. Utvarpið í dag. 12,10 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenzkukennsla, 2. flokkur. 19.00‘Þýzkukennsla, 1. flokkur. 19.25 þingfréttir. 19,45 Auglýsingar/ 20,00 Fréttir. 20.25 Avarp frá Thorvaldsensféjaginu um kaup á prjónlesi (frú Sigurbjörg Guðmundsdóttir). 20.30 Útvarpssagan: Kristín Svíadrottn- ing, V (Sigurður Grímsson lög- fræðingur). 21,00 Strokkvartett útvarpsins: Alþýðulög eftir Sigfús Einarsson. 21,15 Erindi: Islenzk þjóðlög (með tón- dæmum), I (Hallgrímur Helgason tónskáld). 21,50 Fréttir. 22,00 Symfóníutónleikar (plötur) : Sym- fónía nr. 3 (Hetjuhljómkviðan), eft ir Beethoven. LeiÖrétting: I frásögninni af frumvarpi Steingríms Aðalsteinssonar um breytingu á sjúkrahúslögunum, ,,að ríkissjóður skuli greiða helming starfskostnaðar sjúkra- sjúkrahúsa“, átti að vera stojnkostná&ar. Máljundahópur Æ. F. R. Fundur á sama stað í kvöld kl. 9. Mætið vel og stundvíslega. Attiugasemd fráHúsa- meistarafélagi íslands Tíminn birtir í gær grein eft-ir Jónas Jónsson og mynd- ir af fjórum samkeppnisupp- dráttum af Hallgrímskirkju í Saurbæ, og lætui- þau um- mæli fylgja, aS margir af helztu húsameisturum lands- ins hafi tekiö þátt í þessari samkeppni, aS þessar fjórar teikningar hafi borizt kirkju- byggingarnefndinni og þær hafi ekki talizt nothæfar. Sannieikurinn er sá, aö tveir af uppdráttunum er nefndinni bárust, fengu verö- laun, og reyndust geröir af húsameisturum. En þessir uppdrættir eru alls ekki nefndir á nafn og ekki birtir. Uppdráttur próf. Guöjóns Samúelssonar af þessari kirkju er heldur ekki bii’tur. þó aS hann væri óneitan- lega fróölegri til samanburö- ar, heldur en einhverjar aör- ar kirkjur eftir hann, sem birtar eru í blaöinu. og eru ljósmyndir af byggöum kirkj- um og líkani. ÁSurnefnda samkeppnis- uppdrætti, sem engin verö- laun fengu og ekki er vitáö um, hverjir hafa gert, á aö nota sem sönnun þess aS þaS hljóti aö vera árangurslaust aö efna til samkeppni um vandasamar byggingar. HúsameistarafélagiS telur ofangreinda málfærslu svo ó- sæmilega í garö stéttarinnar og þess málefnis sem hér um ræSir, aö ekki verÖur» hjá því komizt aö mótmæla slík- um skrifum. NÝJA BÍÓ Heímskauta- veídar (Hudson Bay). PAUL MUNI GENE TIERNEY JOHN SUTTON. Börn yngri en 12 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TJAKNARBÍÓ 4*1 Korsíkubræður (The Corsican Brothers). Eftir skáldsögu A. Dumas. Douglas Fairbanks yngri (í 2 hlutverkum). Ruth Warrick. Sýnd kl. 5 — 7 — 9. Bönnuð fyrir börn innan 16 ára. I Tvær konur skiptast á kveðjum Frh- af 2. síðu. stríð fólksins. Vér munum hefna barnanna, sem voru pínd til dauða að þér ásjáandi. Vér munum þurrka út af ásjónu jarðarinnar, jafnvel endurminn inguna um þá dýrslegu menn, sem brenndu inni íbúana í þorp inu þínu. *** Kæra Alexandra Ivanova! Eg vona, að þessi jólakveðja kom- ist til þín, þar sem þú verður, einhversstaðar í skógunum. Eg vona líka, að böggullinn með súkkulaðinu og kaffinu, sem fjölskylda mín sendir þér, kom- ist að lokum í þínar hendur. Æg óska þess innilega, að þú kom- ist heil á húfi gegnum hörmung- ar þessarar villimannlegu styrj- aldar og lifir þá stund að sjá frelsið sigra í heiminum. Já, ekki aðeins frið og frelsi, sjálfri þér, sem hefur lagt svo mikið í sölurnar, óska ég þess — og vona að það rætist — að lifa þá hamingjustund, er þú, ásamt þeim, sem þú elskar, lítur í fyrsta sinni barn, ykkar eigið barn, sem borið er til hamingju og öruggrar framtíðar. Þetta bréf á að flytja þér kærleika okkar, aðdáun og allar beztu hamingjuóskir. Salud! Heill og hamingja fylgi þér! Ruth Mc Kenney. fþróttavellir — nýjar sundlaugar? Framh. af 3. síðu. í hvert skipti sem íþróttavöllur er byggður, þótt fleiri en einn eða tvo saman væri um að ræða, þær gætu með tímanum orðið nokkuð margar. Mun síðar verða nánar vikið að þessu atr- iði hér í íþróttasíðunni. Hin tillagan var um að athuga möguleika á að byggja fimleika sali við skóla bæjarins. Eins og menn ef til vill muna, náði I- þróttasíðan örstuttu viðtali við íþróttakennara þá, sem fram komu við skólasýninguna s. 1. “.Handknstileiksþingið Nýlega var fyrsta hand- jknattleiksþingiö í Reykjavik haldiö 1 Oddfellow. Var þar kosinn formaöur fyrir næsta ár Siguröur Ólafsson. Ýmsar tillögur voru samþykktar og vísaö til ráösins. Fór þingiö prýöilega fram og ríkti þar samhugur um aö skipuleggja leggja þessa ungu íþrótta- grein sem bezt. Innbrot. Framh. af 1. síðu. stolið nokkrum kven- og karl- mannsúrum og hringum. Hitt innbrotið var framið í saumastofu Kron á Grettisgötu 3. Hafði þjófurinn skorið gat á hurðina og opnað síðan smekk- lásinn. Inni í skrifstofunni var pen- ingahirzla með 3000 krónum, er þjófurinn hafði á brott með sér. vor, og bar þeim saman um, að um 6—8 fimleikasali vantaði í þennan bæ til að fullnægja skólaskyldunni. Er það að sjálf- sögðu ánægjuefni okkur íþrótta mönnum, að æsku bæjarins sé séð fyrir sem beztum aðbúnaði til leikja og íþróttaiðkana. En það sem alveg sérstaklega hlýt- ur að vekja athygli okkar og hrifningu er, að í tillögunni er gert ráð fyrir, að þessi athugun fari fram einnig með tilliti til þarfa íþróttafélaganna í bænum. Þegar eitthvað af þessu er kom- ið í framkvæmd mun það létta mjög störf félaganna og auka og bæta árangur þeirra auk þess sem fleiri koma með. Mun í- þróttaráðunautur bæjarins hafa hreyft þessu nauðsynjamáli. o<><>o<><><><><><><><><><><><><> Sandcrepe Georgette Organdy Kápufóður, í mörgum litum svart Peysufataklæði einnig blátt og grænt klæði nýkomið Verzlun H. Toft Skólavörðustíg 5 Sími 1035 0000-0000000000000 DREKAKYN Eftir Pcarl Buck ós hver til annars og kinkuðu kolli hver framan í annan því p til staðfestingar, að hér væri rétt mælt, og Lao Er horfði xí á öll þessi veðurbitnu andlit, sem hann þekkti svo vel, og ^ það jók honum kjark. ££ Frændur og vinir, sagði hann, við verðum að gera banda- ^ lag við félaga okkar í frjálsa landinu og taka þátt í stríð- ^ inu gegn óvinunum, en hvernig getum við gert slíkt banda- ^ ^ lag? Með því einu að hafa leynilegt samstarf við hina níu ^ 'g þúsund félaga okkar í næstu fjöllunum. ^ $£ Honum var það ljóst, að hann var að biðja þessa frænd- ur sína vera reiðubúna að fórna lífi sínu, því ef óvinirnir XX $3 kæmust að því að fjallamenn hefðu samband við þorpsbúa X* réðu þeir sér ekki fyrir reiði og jöfnuðu þorpið við jörðu. ££ $£ En einn eftir annan rétti upp þumalfingurinn um að $3 hann væri sammála því sem Lao Er hafði sagt, af öllum ££ $£ þeim, sem þarna voru saman komnir var gamli frændinn X* $£ sá eini sem hikaði, en svo kunni hann ekki við annað en 33 að rétta líka upp fingurinn. Enginn hneykslaðist þó á g* 33 þessu, því þeir vissu að lærdómur gerir menn huglausa og X>| 33 lærður maður er aldrei eins hugrakkur og ólærður maður. 33 Lao Er beið þar til allir höfðu rétt upp hendurnar, og X& 33 sagðisvo: En hvað þýðir það? Það þýðir að við verðum að fela $£ hrísuppskeruna og hveitiuppskeruna og láta ekki annað X* ^ af hendi við óvinina en við erum endilega neyddir til. Það XX jqj þýðir að við ræktum enga baðmull á baðmullarekrunum. |nX Það þýðir að eins oft og hægt er, fær einn óvinahermaður X* eða fleiri hægt andlát af skoti úr ósýnilegum byssum. jjA Þeir hlustuðu með djúpri eftirtekt. p En við höfum engar byssur, sagði einn. ^ ^ Eg veit hvar hægt er að fá byssur, sagði Lao Er. Hver ^ ^ maður skal fá sína byssu. ^ Þá er hægt að gera sitt af hverju, ef við fáum byssur! £££ Við höfum verið aðgerðarlausir af því við höfðum ekki annað en tómar hendurnar, eða þá aðeins hvíslir og göm- ul sverð, þegar óvinirnir hafa slík vopn að önnur eins hafa ** j$£ aldrei sézt. Eg $£ t 0g Ling Tan var svo hreykinn af syni sínum að hann w ?33 réð sér varla og hugsaði með sér: Aldrei hef ég gert neitt ^ ?33 þarfara en kalla hann heim. . ^ >$31 Þegar heim kom sagði hann það við Lao Er, og bætti við: ^ Eg vildi að þú hefðir aldrei farið að heiman. ^ .En sonur hans sagði: Jú, mér þykir vænt um að ég £$3 skyldi fara og kynnast frjálsa landinu og fólkinu þar, £$£ £X svo ég viti hverja við höfum þar, og sé sannfærður um að ^$£ XX í sameiningu eigum við eftir að reka óvinina út í hafið, j£$£ Xx ef við erum nógu þrautseygir. Mér er ljóst að bardagaað- ^ Xg ferðir okkar verða að vera aðrar en mannanna í frjálsa ^ Xx landinu. Þeir geta varizt opinberlega, en við verðum að ^ nota leynilegar aðferðir. Stríðið er grimmara hér hjá okk- Xx ur, því við verðum að búa innan við óvinastöðvarnar, 'og ^ getum ekki hörfað. ^ Eftir þetta biðu þorpsbúar með eftirvæntingu þeirrar ^ Xx stundar, er Lao Er færði þeim byssurnar, en hann lét það ^ p* dragast þar til neðanjarðarskýlið var fullgert. En hann ^ vann ekki lengur hjálparlaust. Þegar hann sá hve traust- yg pp ir þorpsbúar voru, eins og ein stór fjölskylda, valdi hann ^ ££ úr nokkra menn, sagði þeim frá skýlinu og fékk þá til að w vinna með sér, og það stóð ekki lengi á því að skýlið væri Xx fullbúið. Fjórir sterkir karlmenn hjuggu leirinn, settu upp XX *X stoðir, þverslár og dyraumbúnað og höfðu leynilégan upp- XX Xx gang. Lao Er gerði skýlið enn dýpra en ráð var gert fyrir XX Xx í upphafi, því hann hafði séð í frjálsa landinu skýli þau, XX Xx sem fólkið flykktist í þegar flugskipin komu til árása, og XX hann gróf mjög djúpt, hálfsmeykur við að rekast á sterka XX vatnsæð. En hann var heppinn hvað þetta snerti, rakst XX aðeins á smásitru, sem hann leiddi út í brunninn gegnum XX pg bambusrör. p(* En öðru hvoru komu grafararnir niður á einkennilega Xx xx hluti, gömul ker, full af einhverju sem nú var orðið að Xx w dufti, hlutir úr beinagrind úr löngu dánu barni, leggir úr j>$3 vx karlmannsfæti, og dýpst af öllu lítill koparkassi, allur j?$3 yy spanskgrænn, og þegar þeir brutu hann upp fundu þeir i>$3 w nokkra skrautmuni, setta gimsteinum, og þunga eyrna- i>$3 w lokka úr gulli, ólíka öllu, sem þeir höfðu séð. ^$3 vx Þetta hafa ættfeður okkar átt, sagði Ling Tan hátíðlega, 3$£ yy við erum ekki þess verðugir að snerta þessa muni. Hann i>$3 gg gróf þá sjálfur inn í vegg skýlisins, og ekki var hreyft við i>$3 þeim framar. ^ CQ & XX

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.