Þjóðviljinn - 24.02.1943, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 24.02.1943, Blaðsíða 1
8. árgangur. LIINN Miðvikudagur 24. febrúar 1943 43. tölublað. anna í H-Tunis Herir Bandaríkjamanna og Breta í Mið-Túnis hafa stöðv- að sókn fasistaherjanna, en bardagar halda látlaust áfram og eigast við öflugar vélaher- sveitir og fótgöngulið. Tilkynnt hefur verið að áttundi brezki herinn í Suður- Túnis og fyrsti brezki herinn í Norður-Túnis hafi nú sam starf um hernaðaraögerðir, enda þótt 160 km. vegaiengd sé milli stöðva þeirra. Josif Stalín, forsætis- ogllandvarnaþjóðfulltrúi Sovétríkjanna: lasisíaheia af asíprfl udffi innrásarherirnir hafa misst 9 milljónir manna á austurvígstoðvunum frá stríðsbyrjun Svíar votta samúð Vegna hins hörmulega mann- tjóns, sem varð er v.b. Þormóð- ur fórst í síðastl. viku hefur sænski sendifulltrúinn hér flutt ríkisst.jóni íslands samúðar- kveðju og hluttekningu sænsku ríkisstjórnarinnar. Ríkisstjórnin hefur beðið sendifulltrúann að færa sænsku ríkisstjórinni þakkir sínar fyrir þennan samúðarvott. Dag og nótt eru nýjar hergagnabirgðir fluttar til vígstöðvanna þar sem rauði herinn sækir fram. — Myndin er af sovéther- mönnum með failbyssusprengjui*. Nýír sigrar á Karkoffsvædínu Rauð herínii víum í gæf mikilvæga sigra á Karkoffvígstöðv- unum, og tók þrjá bæi, segir í fregn ffá Moskva. Eru það járnbrautarbæirnir Súmi, 150 km. norðvestur af Karköff, á brautinni til Konotop og Kíeff; Lebedín, 48 km. suð- vestuf af Súmi, og Akturka, 90 km. norðaustur af Poltava, en um þá borg liggur önnur aðalundanhaldsleið fasistaherjanna, til Kíeff. Rauða hernum hefur einnig orðið vel ágengt á Orelvígstöðv- unum og tekið bæinn Malo Arkangelsk, 60 km. suður af Orel. Josif Stalín, forsætis- og landvarnaþjóðfulltrúi Sovétríkjanna, gaf í gær rauða hernum dagskip- un í tilefni af 25 ára afmæli hins rauða hers verka~ manna og bænda. Aðalefni dagskipunarinnar, að því er segir í enskum útvarpsfregnum, var þetta: Rauði herinn hefur hafið sóknina til að hrekjá innrásarherina af ættjörð vorri, og er sem stendur í sigursælli sókn á 1500 km. víglínu, þýzki herinn er á undanhaldi á stórum svæðum, og herir bandamanna þeirra, Ungverja, Rúmena og Finna hafa fengið mikil áföll. Frá styrjaldarbyrjun hafa Rússar gert 9 millj- ónir fasistahermanna óvíga, f jórar milljómr fallið og fimm milljónir manna særðir eða teknir til fanga. Fasistáherirnir eru stöðugt að veikjast, en rauði herinn að styrkjast. A þremur síðustu mánuð- um haí'a 112 herfylki fasista verið gersigruið. 100 þúsund manna fallið og 300 þúsund handteknir. A sama tíma hafa fasista- herirnir misst 7000 skrið- dreka, 5000 flugvélar og 17000 fallbyssur. Þjóöverjair eiga stööugt erf- iöara að bæta úr hinu gífur- lega manntjóni. Með því að smala öllu því sem fáanlegt er heima í Þýzkalandi og í herteknu löndunum, er hægt að bæto tjónið að nokkru, en langan tíma tekur að þjálfa þessa menn og gera þá bar- dagahæfa. Þjóöverjar hófu innrás í Sovétríkin með miklu fjöl- mennari her og betri herbún- aði, en kraftahlutföllin breyt- ast nú óðum rauða hernum í vil. Stalin varaði við bjartsýni sem ekki ætti sér stað í veru- leikanum. og því að gera of lítið úr herstyrk Þjóðverja. Þó fasistaherirnir hafi verið lam- aðir svo um munar, sé erfitt baráttutímabil framundan. Dagskipuninni lauk á þessa leið: iliiiai- nýju hersveitir rauða hersins skulu legg-ja áherzlu á alhliða þjálfun, og gera síg með því hæfar til þáttökii í baráttunni. Óvinunum skal veita lát- lausa eftirför og þeim Beauepbrooh, Ha'skí n Hlallaie Hlasl wn EopoBuuigiðua Grikkir og Júgoslavar undirbúa innrásina í ræðu sem Beaverbrook lávarðuf hélt í lávarðadeild enska þingsins í gær, sagðist hann vænta þess, að myndaðar yrðu nýj- ar vígstöðvar í Evrópu sem allra fyrst. Bjartsýni sú, sem nú ríkir í Bretlandi byggist á sigrum Rússa, en við höfum ekki leyfi til að byggja á sigrum Banda- manna vorra og verðum því að hef ja innrás í Vestur-Evrópu nú þegar, til þess að Þjóðverjar geti ekki náð ser eftir áföliin á austurvigstöðvunum. Majskí, sendiherra Sovétríkj- anna í London, talaði einnig -mjög ákveðið um þörfina á nýj- um vígstöðvum, í boði, sem þau sendiherrahjónin höfðu til að minnast 25 ára afmælis rauða hersins. Meðal gestanna voru frú Churchill og Anthony Eden. Majskí varaði við of mikilli bjartsýni um styrjaldarhorfurn- ar og lágði áherzlu á, að því fyrr sem Bretar og Bandaríkjamenn mynduðu nýjar vígstöðvar í Ev- rópu, því fyrr mætti vænta sig- urs. í sama streng tók Wallace varaforseti Bandaríkjanna í ræðu'sem flutt var í gær. Það er hægt að sigra Þýzka- land á þessu ári, sagði Wallace, en til þess verða Bandaríkja- menn og Bretar að leggja að sér og berjast eins og Rússar hafa barizt. í fregnum frá Balkanlöndum segir að Grikkir telji víst að inn rás verði gerð í Grikkiand inn- an skamms. í útvarpsfregn frá Belgrad segir að hersveitir ættjaðarvina í Júgoslavíu beiti ekki lengur skæruhernaði, heldur berjist nú sem reglulegur her. Afmœlís rauda hersíns mínnzí tned hátíðahðldum um allt Breíland og í Bandaríkjunum í öllum hinum frjálsu lönd- um Bandamanna var afmælis rauða hersins minnzt með há- tíðahöldum. Víðtækust voru þessi hát-íða- höld í Bretlandi og gekkst hið opinbera fyrir þeim. Marg- ir helztu brezku ráðherrarnir hylltu rauða herinn í ræöum. þar á meðal Anthony Eden. Stafford Cripps, Oliver Lyttel- hvergi gefið tækifæri til að hvílast eða koma uþp nýj- um varnarstöðvum. Skæruhernað skal auka í öllum hinum herteknu héruðum. ton, Clement R. Attlee, Her- bert Morrisoh, Oliver Stanley og Brendan Bracken. Roosevelt Bandaríkjaforseti sendi Stalin heillaóskaskeyti í tilefni af afmælinu og lýsti því yfir að rauði herinn hafi áreiðanlega rekið Hitlersher- ina út á jþá bnaiut. er leiði til endanlegs sigurs. Vilhjálmur Stefánsson . landkönnuðurinn heimskunni var forseti afmælisfagnaðar- ins í Commodorehótelinu í New York. Meðal annarra for- göngumanna voru iðjuhöld- urinn William L. Batt, Richard Framhald á 4. síðu ¦S&,\<-':.•/¦:

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.