Þjóðviljinn - 24.02.1943, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 24.02.1943, Blaðsíða 2
2 MiðvikudagUi- 24. fefbr. 1943. Þ3ÖÐVILJ1NN Frá alþlngi Umræður um dýrtfðarfrum- ivarp] rfkisstjórnarinnar *p>- . . J - __ _ ’ji í neðri deild í gær var til 1. umræðu frumvarp stjórnarinn- ar til laga um dýrtíðarráðstafanir. Fylgdu þeir forsætisráðherra, fjármálaráðhera og landbúnaðaráðherra frumvarpinu úr hlaði. cBœjaz^óótutinn Gulimunir handunnir — vandaðir Steinhringar, plötuhringar o. m. fl. Trúlofunarhringar alltaf fyrirliggjandi. Aðalbjöm Pétursson, gullsm., Hverfisgötu 90. Sími (fyrst um sinn) 4503. Daglega nýsoðin svíd. Ný soðin o$ hrá. Kaffísalati Hafnarstræti 16. Kven- og karlmannarykfrakkár. Olíukápur á 6—7 ára drengi og telpur. Verzlun H. Toft Skólavörðustíg 5 Sími 1035 HREINSA OG GYLLI KVENSILFUR Til sölu: Snotrir steinhringar nettar nælur Þorst. Finnbjarnaron Gullsmiður — Vitastíg 14 Bjarni öuðmundsson Suðurgötu 16, Reykjavík löggiltur skjalaþýöari (ensku) Sími 5828, heima kl. 1—2. Forsætisráðherra kvað frum- varpið komiö fram seinna vænna, en gat þess aö ýmis- legt heföi oröiö til þess aö tefja fyrir því, meöal annars sjúkleiki fjármálaráöherra. Hann sagöi að ef til vill hefðu sumir kosið, aö frekari skýringar lieföu fylgt frum- varpinu, en taldi heppilegra. aö þær kæmu fram viö um- ræöur. Hann taldi mikiö komiö undir undirtektum Alþingis viö þetta frumvarp. Hann kvaöst vona aö al- menningur skildi hve mikið nauösynjamál væri hér á ferö- inni og tæki hlutdeild í ráð- stöfununum, ef að lögum yrði. Hann sagöi aö frumvarpið væri byggt upp úr fjórum að- alþáttum, skattaálagningju; skyldusparnaöi, launalækkun og lækkun á veröi landbún- aöarafuröa. Stjórnin liti svo á að þessir þættir væru svo samtvinnaö- ir, aö engum þeirra mætti sleppa. Þá vék hann að því, aö þeir væru til, sem héldu að stjórn- in heföi átt aö leita samn- inga viö verkalýö og aöra launþega, áður en hún heföi búiö frumvarpiö til, en til þess kvaö hann því að svara, aö engin stofnun væri tjl, sem væri bær til að semja fyrir alla þessa aöila; Stjórnin væri ekki bær aö setja lög, hún ætti ekki annars kost en aö leggja frumvarp fyrir Alþingi. Hann kvaö’ stjómina vita það fullkomlega aö lagasetn- ing um þessa hluti, kæmi ekki aö haldi nema hún mætti skilningi launþega. Stjórninni væri ljóst, áö löggjöf öll um laun væri torveld, en hann sagði að stjórnin treysti þvi að enginn myndi liggja á liði sínu ef réttlát lög væru sett. þar sem engum væri ívilnaö. Hann endaöi á aö segja, að meö þcssu frumvarpi þætt- ist stjórnin hafa leitazt viö aö benda á leiö, þar sem flokkar þingsins gætu mætzt til þess aö bjarga við hag um- bjóðenda sinna. Fjármálaráðherra tók næst- ur til máls og rakti hann efni fjögurra fyrstu kafla frum- varpsins. Kvaö hann aö ráðstafanir fmmvarpsins væru geröar til eins árs. Hann taldi að brýn nauö- syn væri á að efla nýbygg- ingasjóö útgeröarinnar, en í þá átt miöaöi þaö í 1. gr. frumvarpsins, aö varasjóös- hluninindi stórútgeröailnnar væru ekki niöurfelld eins og varasjóöshlunnindi annjarra vei’zlunarfyrirtækja. Hann sagöi aö nýbyggingarsjóöir þeir, sem nú væru til, væru hvorki fugl né fiskur og ekk- ert félag myndi nú geta t. d. byggt togara, án þess aö stofna sér meö því í stórskuld- , ir. Hann upplýsti aö nýbygg- ' ingasjóöir næmu samtals á öllu landinu 13 milljónum króna. Hann minntist þá á það ákvæði frumvarpsins sem ger- ir ráð fyrir hærri fymingiar- frádrætti en almennt megi reikna með hjá fyrirtækjum. Taldi hann þetta sann- gjarnt, að þau fyrirtæki, sem nú þyrftu að leggja í veru- legai hærri stofnkostnað vegna dýrtíðarinar og gætu því ekki orðið samkeppnisfær við þau sem ættu gömul og ódýr fram- leiðslutæki. Hann sagði að viðreisnar- skatturinn kæmi hart við þá sem hefðu tekjur á milli 30 og 100 þúsund krónur, en á hærri tekjur tæki stríðsgróða- skatturinn við. Hann áætlaði að samtals myndi viðreisnarskatturinn og hlunnindaniðurfelling hlutafélaga færa ríkissjóði milli 13—14 milljónir. Eignaaukaskattinn kvað hann mjög óvenjulega ráðstöf- un en hinsvegar væru óvenju- legir tímar og árin 1940— 1941 heföu verið stórgróðaár. Alls taldi hann þennan skatt myndi nema um 3.3 milljónir króna. Þá drap hann loks á IV. kafla frumvarpsins um lækkun launa um I2V2 %- Hann taldi þetta líka fórn af „Fórnir“. Það er ekkert smáræði sem talað er um fórnir þessa dagana, það ligg- ur við að hin hörðustu hjörtu vikni, þegar lesnar eru hinar hófleygu greinar Morgunblaðsins, Vísis og annarra afturhaldsblaða um „fórn- ir“. Það er vissulega tímabært að tala um „fórnir“. Enn er í fullu gildi, það sem Jónas kvað: „Mönnunum munar annaðhvort aftur á bak ell- egar nokkuð ó leið“. í dag er barist um hvort mönnunum eigi að „muna aftur á bak ellegar nokkuð á leið“, og aftur á bak verður stigið, og það stórum skrefum ef fasisminn sigrar, en falli hann, verður stigin stærri skref til bjartari og betri tíma, en nokkru sinni áður, því fall hans þýðir væntanlega einnig fall hinna hólffasistisku afla, innan „lýðræðis- isþjóðfélaganna“ það þýðir væntan- lega að séð verði fyjrir endan ó kúg- un þjóða og stétta, og að nýr dagur frelsis, sameignar og samstarfs fær- ist yfir jörðina. Það er sannarlega hvers manns sæmd og hvers manns skylda, að fórna eftir því sem kraftar og á- stæður leyfa, fyrir hugsjón jafnrétt- is og friðar, að fórna til að öfl fas- ismans verði brotin á bak aftur, til að hvert það afl, sem vill viðhalda forréttindum þjóða gegn þjóð, stétt ar gegn stétt og manns gegn manni verði þurrkað út. Talsverður skiln- ingur er til á þessu, þótt enn sé hann of takmarkaður, og þennan skilning eru afturhaldsöflin á íslandi að reyna að misnota. Þau hrópa á ,,fórnir“, og það sem þau heimta, er að verkamenn og aðr- ir launþegar fórni af þeim skerf, sem þeir fá af afrakstri þjóðarbús- ins, þau heimta að launastéttirnar taki þegjandi við launalækkun, að þeirra hagur sé skertur, til að bæta hag hina auðugustu og afturhalds- sömustu. Láti launastéttirnar blekkj ast af tali um slíkar fórnir, eru þær að stuðla að því, að „mönnunum muni aftur ó bak“. Þær eru að stuðla að því, að viðhalda ranglæti og ójöfnuði innan þjóðfélagsins. Standi þær hinsvegar óbifanlegar í baráttunni fyrir rétti sínum, leggja þær fram sinn skrf til að „mönnun- liendi launþega á við það, að atvinnuvegirnir stöðvuðust, eða það aö sparifé lands- manna yrði að engn og hér ríkti hungur í stað gnægta. Atvinnumálaráðherra mælti fyrir V. kafla frumvarpsins um verö landbúnaöarafuróa. Hann rakti aö nokkru ate vinnulíf þjóöarinnar undan- fariö og taldi aö verðbólgiain sem heföi yerið búin að brjóta af sér öll bönd í des. síðast- liðnum hefði verið farin að valda glundroðá og illlækn- anlegum sárum. Vantrú á framtíðina hefði verið farin að gem vart viö sig, vantrú á peninga orðin almenn, ör- yggisleysi liafi virzt framund- an, sem mundi leiða af sér algert hrun. Hann taldi aðrar þjóðir hafa gert allt sem unnt væri á móti verðbólgunni og kvaö nauðsynlegt, að vér geröum slíkt hið sama. Hann upplýsti meðal ann- ars að talið væri, samkv. upp- gjöf búreikningaskrifstofu ríkisins, að vinnulaun næmu 78% af framleiðslukostnaöi um muni nokkuð á leið“. Þær fórnir, sem íslenzkri alþýðu fyrst og fremst ber að færa á þeim tímum, sem yf- ir standa, eiga að færast ó altari stéttabaráttunnar, baráttu gegn fasismanum, baróttu gegn forrétt- indum þjóða og stétta, hver sá verka maður, launþegi og smáframlnið- andi, sem lætur blekkjast af hjali afturhaldsins um „fórnir“ svíkur sjálfan sig og þann málstað, sem vissulega er þess verður að færa fyrir hann „fórnir“. Verðlair í lvfiabúðum. Blað eitt hér í bænum birti ný- lega kvörtun frá einum lesenda sinna um verðlag í lyfjabúðum og skýrði blaðið frá því að verðlagseft- irlit væri með þeim. Rétt mun vera, að í lyfjaskrá mun vera ákveðið verð á lyfjum, er minnna mun um það fengizt þótt álagningin sé í sumum tilfellum mörg hundruð, ef ekki þús- und prósent. Þó er okur lyfjabúðanna enn ægi- legra á vörum, sem ekki beinlínis tilheyra lyfjaskrónni. Nú í ljósleys- inu á dögunum keyptu margir brennsluspíritus til að hita upp prím usa sína. En verðið fyrir 50 grömm af brennsluspíritus var 3,15 kr. — Það samsvarar 63 kr. fyrir hvert kg.! Væri fróðlegt að fá upplýst hve mik- il ólagningin er á þessa vöru. Kemur lyfjaverzlun Sjúkrasamlagsins bráð- um? En meðal annarra orða. Hvenær setur Sjúkrasamlagið upp lyfjabúð? að stjórn samlagsins hefði sótt um leyfi til lyfjasölu, en þáverandi ráðherra, Jakob Möller, hafði þá legið á umsögn samlagsins í marga mánuði, án þess að svara. Nú er einn ráðherrann, Jóhann Sæmundsson hinn mesti áhuga maður um tryggingamól. — Vill nú ekki þessi ráðherra koma þessu máli í gegn í ríkisstjórninni, eða afgreiða leyfið handa samlag- inu ef það heyrir undir hans stjórn- ardeild, sem ég hygg. H. liandbúnaðárafurða og í sam- ræmi við þetta væri lagt til að landbúnaðarafurðir lækk- uðu um 10%. Hann upplýsti ennfremur að útgjöld þau sem ríkissjóö- ur myndi verða að standa undir vegna lækkunar mjóik- ur og kjötverös myndi nema um 4% milljón króna. Þeir Eysteinn Jónsson og Stefán Jóh. Stefánsson töluðu síðan fyrir hönd Framsóknar og Alþýðuflokksins en þá vjar umræöum frestaö til morg- uns. SeKtfyrir að aka ðfvaður [á reiðhjúli í gær var maður sektaður um 200 kr. fyrir að aka á reiðhjóli undir áhrifum áfengis. Hann var ölvaður á ferð eitt kvöldið um Austurstræti, tók hann þá reiðhjól, sem var hjá Nýja bíó og ók á því austur Austurstræti, en þar er ein- stefnuakstur, eins og kunnugt er. Ennfremur var hann ljós- laus. TILKYNNING til kaupenda Réttar í Reykjavík Vegna örðugleika á innheimtu er hér með skorað á alla kaupendur Réttar í Reykjavík, að koma og greiða skuld sína við tímaritið á Aígreiðslu Þjóðviljans Austurstræti 12. I U , ! II, .111. I! I ■■■■■ ■■■■. -. Vestnrgata Okkur vantar krakka til að bera Þjóðviljann til kaupenda við Vesturgötuna. Talið við afgreiðsluna. Austurstræti 12. Sími 2184. i t. i ♦ ■in;.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.