Þjóðviljinn - 24.02.1943, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 24.02.1943, Blaðsíða 3
MiðvikuÖagUr 24. fefbr. 1943. ÞJ ÓÐ VILJTINN Hallgrimur Hallgrímsson: Íf sðgo rauða hersins Lco Rublnsfcíns Litlu, grænu Ijosin • - IIJÓOVIIIINIA » ^ Útgefandi: Sameiningarflokkur alþý/u Sósíalistaflakkurinn Ritstjórar: Einar Olgeirsson (áb ) Sigfús Sigurhjartarsoc Ritstjóm: Garðarstrœti 17 — Víkiugsprent Sími 2270. \fgreiðsla og auglýsingrskrif- stofa, Austurstræti 12 (1. hæð) Sími 2184. Víkingsprent h. f. Garðarstræti 17 Þaö veröa njaumast talin meö öllu ómerk tíöindi, aö rikisstjórnin hefur opinberaö stefnu sína, í dýrtíðarmálum, eöa væri ef til vill réttara aö segja aöeins, stefnu sína meö tilliti til þess, að ekki geti ver- iö að tala um stefnu þessiarar lofsælu stjórnar í neinum öðr- um. málum. Og hver er þá stefna stjórn- arinnar. Hún vill láta afnema skatt- frelsi þaö sem hlutafélög og fleiri stóratvinnurekendur hafa notiö, en útgeröarfélög og samvinnufélög eiga þó aö halda því. Segja má því aö hér sé furöu smátt stigiö, enda væntir stjórnin sér ekki mikils af, hún áætlar aö þessi lagabreyting gefi ríkissjóðn- um aöeins 1—2 milljónir kr. í tekjur á þessu ári. En til að gera þessi smáu spor enn þá smærri, vill ríkisstjórnin hafa heimild, til aö veita fyrirtækj um, sem starfa aö útflutnings- framleiöslu, leyfi til aö af- skfifa eignir þeirra umfram lög og venjur, og mundi víst margur fnamleiöandinn sjá þar leik á boröi til aö endur- heirnta þar skattfrelsi, sem aö nafninu til váeri frá honum tekiö, og hinir sem halda skattfrelsinu myndu þar finna leið til að auka þaö stórlega. Stjórnin vill leggja á sér- stakan viðreisnarskatt, og gera mönnum aö skyldu, aö spara, og þaö sem þeir spara ætlar hún. aö vera svo vin- samleg, aö geyma, endurgjalds laust og fénu ætlar hún aö skila, óskertu og rentulaust. á næstu 2—5 árum eftir að styrjöldini lýkur í Evrópu. Skattur þessi og skyldusparn- aöúr hvílir á öllum, sem hafa yfir 6000 kr. og undir 200000 kr. í skattskyldar tekjur, þyngst á þeim sem hafa frá 6000 til 100000, þegár hærra kemur fer hann lækkandi og hverfur með öllu þegar tekj- urnar fara yfir 200000 kr. Meö þessu móti hyggst stjómin aö reita saman 11 milljónir kr. á þessu ári, einkum frá þeim sem hafa meöal tekjur, af þeirri upphæð ætlar hún aö skila ef guð lofar, 2 milj. eft- ir stríö. Þar er skyldusparn- áöurinn. Svo leggur stjórnin til aö lagður sé á eignarauka- skattur. um hann er heill Niðurlag. Milli meginatriða. Ekkert land hefur nokkru sinni aflokið öðru eins þrekvirki í alhliða framförum og Sovét- lýðveldin á tímabilinu 1922— 1941, tímabili friðarins. Átta ára styrjöld hafði komið landinu á vonarvöl. Atvinnu- tækin voru niðurnídd eða eyði- lögð. Samgöngutækin brotin og ■ týnd. Skipin á hafsbotni, brýrn- ar sprengdar í loft upp. Starf- ræksla öll í bæjum og sveitum í kaldakoli, fólkið soltið og hálf- klæðlaust. En á þessu 19 ára tímabili reis land og þjóð úr rústum. Ollum kröftum hins samvirka þjóðfélags var beitt að því marki að byggja upp nýjan heim: skapa nýtízku stóriðnað og vélrekinn landbunað á samyrkjugrunni; treysta samskipti bæja og sveita; mennta þjóðina og efla listir og /ísindi. í fáum orðum sagt: skapa folkinu þá velmegun og lífsham tngju og framast var hægt á sem skemmstum tíma. Á þessum 19 árum urðu Sovét lýðveldin eitt af mestu fram- leiðslu- og menningaríkjum heimsins. En mitt í önnum friðsamlegra starfa gleymdu þjóðir Sovétríkj anna aldiæi þeirri staðreynd, að þær voru umkringdar fjandsam- legum auðvaldsríkjum. Rauði herinn var efldur jafnt og þétt, ekki að mannafla, heldur að þjálfun, útbúnaði og skipulagn- ingu. Fyrst nú varð landið þess umkomið að framleiða öll þau vopn og hjálpargögn, sem stór nútímaher þarfnaðist. kafli í frumvarpinu, og er hann slíkt meistai-averk, aö ókleift er meö öllu aö gera sér grein fyrir hvernig þessi skattur er hugsaöur. AÖeins eitt er víst, aö stjórnin ætlast til aö ekki veröi fast aö eign- um hinna auðugu gengiö og til þess að vera alveg viss hefur hún skotiö inn svohljóö- andi ákvæöi: Heimilt skial fjár- málaráöherra, aö fengnu á- liti ríkisskattanefndar, aö færa eig-naraukaskattinn niöur eöa veita gjaldfrest á honum aö' einhverju leyti, ef sérstaklega stendur á, svo sem ef eigna- aukinn er bundinn í fyrirtækj- um, gjaldþegi veröur fyrir ó- happi, er hann fær eigi bætt o. s. frv. Launþegunum 1 landinu nægir ein stutt grein, laun þeirra skulu lækka um 12— 13%. Frá því er engin und- anþága gefin. Bændunum er helgaöur einn kafli. Afuröir búia þeirra Heimsvaldasinnum láðist held ur ekki að minna rauða herinn á sig. Árið 1929 gerðu þeir upp- steit á Austurkínverksu járn- brautinni í Mandsjúríu, en hún var þá eign Sovétríkjanna. Frömdu þeir rán og hryðjuverk og handtóku fjölda sovétborgara í því skyni að egna til stríðs. En það kom fyrir ekki. Þá sendu þeir af stað kínverskan leppher inn yfir landamærin. Rauði her- inn afgreiddi hann fljótlega og lauk þeirri tilraun þar með. Eftir að Japanir hreiðruðu um sig í norður-kínverskum lönd- um, urðu landamæraýfingar þeirra fastur dagskrárliður. Þó voru aðeins tvær af árásum þeirra meiriháttar aðgerðir. Það var einu eða tveimur ár- um fyrir upphaf þessarar styrj- aldar. Hernaðarklíka Japana lagði út í tvær „generalprufur" til að reyna krafta og bardagaaðferð beggja herja, aðra við Hkassan- vatn, en hina vestur við landa- mæri MongólíulýðvelJisins, sem er í varnarbandalagi við Sovét- ríkin. Fyrri árásin var gerð með um 20 þús. manna vélbúnu liði og öflugu stórskotaliði, hin síð- ari með þrefalt meiri her, bún- um skriðdrekum og öflugu flug- liði, auk stórskotaliðs. í bæði skiptin fóru Japanir hinar mestu hrakfarir. Báðum innrásardeildunum var eytt að mestu í ógurlegum sprengju- og drekaárásum rauðliða. í Mongól íubardögunum töpuðu þeir auk þess eigi færra en 600 flugvél- um, og má af því marka, að við- ureignin hafi ekki verið í smá- um stíl. Síðan hafa Japanir verið til- tölulega stilltir við Sovétlanda- mærin. skulu lækka um 10% hvað sem tautar og raular, síöan á aö leggja fram fé úr ríkissjóði til ab lækka þær ennþá meiria, Þessi er stefna ríkisstjórn- arinnar. Þeir sem minnst hafa skulu fórna, laun þeirra skulu lækka, skattar þeirra skulu hækka. Um leiö og þessi fórn er lærö skal látiö í veöri vaka aö hinir ríkustu eigi að fórna líka en tryggt að allar leiðir séu þeim opnar til aö fela fé sitt. Ekkert er nýstárlegt viö þessa stefnu, þetta er hin sí-i gilda steína afturhaldsins, eft- ii á aö hyg'gja, þaö ka,nn aö veia aö tvennt sé nýstár- legt viö hana, aö í þeim fimm manna hópi sem aö henni stendur, séu menn sem ekki vita hvaö þeir eru aö gieia, og aö hún sé borin fram meö enn þá meiri fjálgleik 08 hiæsni, en gengur og' ger- ist. í súður-Úralhéruðunum er venjulega 42 stiga frost í des- embermánuði og auk þess níst- andi kaldur vindur. í slíku veðri þegar blindhríð var um Úfa-steppuna, fékk ég að setja á sleðanum hjá Tem- ir Jusupoff frá Lipovkaþorpinu til Tsekmagus, sem er miðstöð héraðsins. Hríðin var svo dimm, að ég sá hann tæpast, þar sem hann var í fannbarinni loðkápu. Eg heyrði aðeins að hann hott- aði á hestana og hrópaði fjör- legri röddu: „Halló! pósturinn er að koma“. Ef satt skal segja, þá bar ég ekki mikið traust til þessa öku- manns, þótt póstafgreiðslumað- urinn í Lipovka segði mér að hann væri einhver sá bezti í póstþjónustunnni. Temir þessi var nefnilega aðeins 14 ára. Þeg ar ég sagði honum þetta sjálf- um varð þessi litli Baskirbúi móðgaður. „Nokkuð meira?“, hreytti hann út úr sér. „Salavat var orð inn fræg hetja þegar hann var 13 ára“. (Salavat var bardaga- maður og skáld. Hann var uppi á 18. öld og þjóðhetja Baskír- sovétlýðveldisins). „En heldur þú, að þú komir mér nokkurn tíma til Tsekmag- us?“ „ Ef þú vantreystir mér svo mjög væri betra fyrir þig að fara gangandi. Eg hef dýrmæt- ari hluti meðferðis heldur en skrokkinn á þér bróðir sæll — gjafir til hermannanna á víg- stöðvunum, tóbak, hlýja sokka og ýmislegt þess háttar, og góð- ar fréttir. Hvað áttu við, þegar þú spyrð hvort ég muni koma þér til Tsekmagus? Við verðum þar klukkan nákvæmlega 6“. „Hefur þú lengi haft þetta starf á hendi?“ „Alltaf síðan Galim bróð- ir minn fór í stríðið. Hann var póstur áður. Nú berst hann við Þjóðverjána“. Þegar við vorum komnir um 8 mílur frá Lipovka tók ég eftir því, að rétt fyrir aftan okkur glitti í mörg græn, lítil ljós. „Sjáðu, Temir“, sagði ég, „hvaða ljós eru þetta?“ „Hvaða ljós? Þetta eru ekki ljós“, svaraði Temir rólega. „Þetta eru úlfar“. Eins og til að staðfesta orð hans tóku hestarnir snöggt við- bragð og hlupu á sprett. Sleðinn lenti á háum snjóskafli, hentist áfram um 10 metra á öðrum meiðnum, en rann síðan eftir sléttri steppunni. I „Er allt í lagi með bögglana?“ heyrði ég Temir spyrja. „Þetta eru þýðingarmikklar sendingar til vígstöðvanna. Þú skilur?“ „Það er allt í lagi með böggl- ana, en þú ættir að reyna að stilla hestana11. „Vertu rólegur. Við verðum komnir til Tsekmagus kl. 6“. Grænu ljósin fylgdu okkur eftir. Temir hélt af öllum mætti við hestana og hallaði sér aftur á bak. Iiríðarstrókarnir lömdu andlit hans og urðu að klaka Hestarnir virtust vera orönir trylltir. Þegar við vorum komnir 60 mílur frá Lipovka beygði sleð- inn allt í einu og ég missti jafn- vægið og hentist út í snjóskafl. „Temir!“ hrópaði ég af öllum mætti. Qegn um stormgnýinn heyrði ég rödd hans: „Eg er að koma“. Eg skaut þrem skotum af skammbyssunni minni . Aftur heyrði ég hina rólegu rödd Tem- irs: „Þú eyðir skotunum til ónýtis. Og vertu ekki hræddur. Eg held við hestana“. „Hvernig tókst þér að stilla hestana?“ „Eg söng“. Eg horfði undrandi á hann. Hann brosti og fór að syngja. Það var þunglyndislegur bask- irskur söngur, sem hann samdi sjálfur. Söngur um steppuna. úlfana og bróðurinn, Galim, sem nú var að berjast við Þjóð- verjana við Don, um gjafirnar til hermannanna á vígstöðvun- um og hinar góðu fréttir. Grænu deplarnir fjarlægðust meir og og meir, unz þeir hurfu að lok- um alveg. Syngjandi kom Tem- ir til Tsekmagu og ók til póst- hússins. „Þú mátt ekki vera hræddur við úlfa“, sagði Temir ertnislega. „Þú þarft ekki annað en syngja fyrir þá, þá fara þeir“. Og hann skellihló. „Skráðu sendingarnar til víg- stöðvanna, Temir“, sagði póst- afgreiðslustúlkan. „Þær verða sendar af stað innnan klukku- stundar“. „Hvað er í fréttum?“ spurði hún síðan með ákafa. „Ágætar fréttir. Þjóðverjar bíða ósigur!“ Hann sló með svip unni sinni á stígvélin sín og fór út. Klukkustundu síðar heyrðum við í bjöllum úti fyrir. Hinn 14 ára gamli póstur var að leggja af stað út í hríðina og storminn á steppunni. Eg heyrði hann kalla mjög fjör- legri röddu, eins og vildi hann storka trylltum náttúruöflun- um, blindhríð og náttmyrkri: „Halló! Pósturinn er að koma!“ Nokkrum dögum síðar frétti ég að Temir Jusupoff hefði ver- ið sæmdur heiðursmerki fyrir framúrskarandi dugnað í starfi sínu. aanianiaaaœaön Manlð Kaffísöluoa Hafnarsfrœfi 16

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.