Þjóðviljinn - 25.02.1943, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 25.02.1943, Blaðsíða 2
ÞOCðÐVILJINfÍ Fimmtudagur 25. februar 1943. TILKYNNING til kaupenda Réttar í Reykjavík Vegna örðugleika á innheimtu er hér með skorað á alla kaupendur Kéttar í Reykjavík, að koma og greiða skuld sína við tímaritið á Afgreiðslu Þjóðviljans Austurstræti 12. Vestnrgata Okkur vantar krakka til að bera Þjóðviljann til kaupenda við Vesturgötuna. Talið við afgreiðsluna. Austurstræti 12. Sími 2184. UPPBOB Opinbert uppboð verður haldið föstudaginn 26. þ. m. og hefst að Grundarstíg 11, kl. 1,30’e. hád. Verða þar seld öll skrifstofuáhöld úr þrotabúi Guðmundar H. Þórðarsonar stórkaupmanns, svo sem reiknivélar, skrif- borð, skjalaskápar, ritvélaborð, ritvél, stálhúsgögn, borð og stólar af ýmsum gerðum, ottoman, sýningar- skápar o. m, fl. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Lögmaðurinn í Reykjavík. HÖFUM OPNAÐ nýtízku prentmyndastofu í húsi Ofnasmiðjunnar, Ein- holti 10, undir nafninu: Prenliimodaslofaa „tllríf" Við höfum eingöngu nýtízku tæki og framleiðum allskonar myndamóí í einum eða fleiri litum, fyrir bækur, tímarit, bókband o. s. frv. Megináherzla lögð á fljóta og góða afgreiðslu. Eymundur Magnússon. Ingimundur Eyjólfsson. Lelkskðll mlnn tekur til starfa á næstunni. Upplýsingar í síma 5240 í dag og á morgun milli kl. 1—3 . Lárus Pálsson Gullmunir handunnir — vandaðir Steinhringar, plötuhringar o. m. fl. Trúlofunarhringar alltaf fyrirliggjandi. Aðalbjöm Pétursson, gullam., Hverfisgötu 90. Sínri (fyret um sinn) 4SQ3. Daglega nýsoðin svíð. Ný soðín og hrá. Kaffísalan Hainarstræti 16. £B3£H3!3&Í3Í2&22£tn Deilan um Nesland í'Selvogi Þjóðviljinn birtk hér tvær greinar sem fjalla um deilu þá, sem risið hefur um sölu á liluta úr sandgræðslugirðingunni í Selvogi. Er hin fyrri eftir Hákon Bjarnason skógræktarstjóra. Hin síðari er athugasemd við þá grein frá flutningsmönnum frumv. þess, sem um er deilt. Varhugavert frumvarp á alþingi Á Alþingi 1941 kom fram frumvarp sem var mjög at- hyglisvert aö' mírium dómi. Fjallaöi það um heimild handa ríkisstjóminni aö selja eiganda Ness í Selvogi land- spildu úr sandgræðslugiröing- unni í Selvogi. Hefur land þetta áður legiö undir Nes og var þá mestallt eyöisandur en var selt. sandgræöslunni til friöunar og uppgræöslu árið 1935. Frumvarpiö dagaöi uppi á því þingi en er nú boriö fram aftur í sömu mynd, en af öörum flutningsmönnum en síöast. Þar eö frumvarp þetta getur skapaö mjög ó- heppilegt fordæmi, ef þaö yröi aö lögum og af því aö í grein- argerö frumvarpsins felst beinlí'nis móögun viö Gunn- laug Kristmundsson sand- gi'æöslusitjóra, sé ég fyllstiu ástæöu til þess aö ræða þetta mál. Greinargerð írumvarpsins er all löng og saman tekin eftir lýsingu bóndans í Nesi á öllum málavöxtum, Grein- argeröin ber þess engin merki aö leitaö hafi veriö umsagnar Gunnlaugs Kristmundssonar. sem lieföi aöeins verið fyrir- hafnarlítil kurteisi. ÞaÖ ber svo mikiö á milli þess, sem haft er eftir Guö- mundi Jónssyni bóna í Nesi og áliti Gunnlaugs Krist- mundssonar, að óhugsandi er að báöir geti haft á réttu að standa. En þar sem greinar- gerð frumvarpsins tekur fram aö’ bóndinn 1 Nesi sé bæöi „kappsmaöur mikill, hinn á- reiöanlegasti og óljúgfróöur“ felst í þvf aðdróttun á mann- *3£H3J3*3?3f3i3í3í3n£! Vörumóttaka til Vest- mannaeyjar fyrir hádegi í dag. £aai3iaia3232Si:-:.-aa Mnnið Kaffísöluna Hafnarsífföíí 16 CB3£B3?30?3;3?a£B»3 kosti Gunnlaugs, ef öörum hvorum flutpingsmanna hefir veriö' kunnugt um afstööu hans í málinu, en hjá því hef- ur varla getaö farið eftir um- ræöur frá fyrra þingi. (Ann- ars fæ ég ekki séö hvaöa á- stæöur geti legiö til þess aö taka þurfi sérsíjaklega fiam mannkosti bóndans í Nesi í nefndri greinargerö). Aö sögn GuÖmundar í Nesi á stærra land áö hafa veriö tek- iö til friöunar af Neslandi árið 1935 en um hafi verið talaö af þáverandi sýslumanni og honum. Meö því segir hann I kostum jaröarinnar, aö hinir fjórir uppkomnu synir hans geti eigi allir búiö á jöröinni nú. Þrír eru þegar búsettir á jöröinni, en sá fjóröi vill hverfa þangaö líka, en til þess þarf aukiö landrými, sem .Guömundnr í Nesi hyggst að fá ef frumvarp þetta yröi aö lögum. Þannig skýrir grein- argerðin frá. Hinsvegar skýrir Gunnlaug- ur Kristmundsson svo frá, aö endanleg ákvöröun um girö- ingarstæöi hafi alls ekki ver- iö tekin fyrr en rétt áöur en girt var. Þá var þaö álit hans aö jgirða þyrfti enn nær Nesi í Selvogi en varö, ef hefta ætti algjörlega sandfok á byggðina þar. Af því aö Nes- bóndanum þótti þá of nærri sér fariö, var fariö eftir til- boði Guöm. í Nesi sjálfs og giröingin sett. þar sem hún nú er. Landiö, sem selt var, var 2122 hektarar aö stærö og veröið var ákveöiö eftir mati tveggja óvilhallra manna þeirra hreppstjóranna Guöm. heitins Þorvarössonar 1 Sand- vík og Kristins heitins Guö- laugssonar í Ölveshreppi. Veröiö var ákveöiö kr. 3200,00 fyrir landiö og kr. 3000,00 fyrir fjörubeitina, en rekarétt- indin fylgja Neslandi áfram. Þegar land þetta var tekiö til sandgræöslu var hvergi samfelldur gróöur iaö ráöi, en mjög mikill sandblástur víöa og einkum ofan til. Vilji ein- hver ganga úr skugga um. aö eigl geti hafa veriö mikill eða merkilegur gróöur á þessu landi má benda á kort herfor- ingjaráösins, sem sýna næst- um tóma auön á öllu því svæöi, sem girt var. Þess vegna hljóta þaö aö vera hel- ber ósannindi í greinargerö frumvarpsins, aö landiö, sem farið er fram á kaup á, hafi aö kalla veriö gróið þegar giröingln var sett. Hinsvegar er landiö mikiö fai’ið að gi’óa upp eftir friðun- ina og hefir aö mestu tekið fyrir sandfok úr því. En sá hluti Neslands, sem liggur vestan viö giröinguna og Gunnlaugur taldi nauösyn- legt aö girtur heföi veriö um leiö, hefur stórlega spillst og gengið úr sér sökum örtraö- ar. Nú gengur sandur af því landi niöur yfir tún í Nesi og spillir gróöri, og þetta fok eykst meö hverju ári. Um þetta atriöi þegir greinargerö- in. En þaö má líka líta á máliö frá þessu sjónarmiöi. og þá hlýtux sú spurning aö vakna, hvort þaö sé rétt stefna í búnaöarmálum, aö skipta jörö, sem verið hefur einbýli í fjórtaýli, þegar hún liggur undir skemmdum af uppblæstri og eigi er hægt að bæta landi viö, nema. með því aö eyðileggja algerlega þann gróður, sem komið hefur síö- ustu áiin á örskömmum tíma. Gunnlaugur Kristmundsson teiur víst, aö ef bóndinn í Nesi fengi keyptan þann hluta sandgræöslugiröingaiinnar, sem hann óskar og er um 700 ha. aö stærö, þá myndi gróö- urinn tortímast á fáum árum, en sandfok byrja úr landinu aö nýju og starf þaö, sem unniö hefur veriö til þess aö græöa landiö, alveg unniö fyrir gíg. Eini gróöinn sem fengist af slíkri ráðstöfun myndi kannske veröa sá, aö dilkar og sauöir Nesbónda yröu nokkru vænni um fárra ára skeiö, meöan gróöur væri aö étast og eyðast. Hér ber mikiö á milli Guöm, í Nesi og Gunnlaugs. Af langri viökynningu viö Gunnlaug get ég sagt aö hann sé „hinn áreiöanlegasti og óljúgfróöur“. Hafi Gunnlaugur Krist- mundsson á réttu aö standa í þessu máli, sém ég er ekki í neinum vafa um, mun skap- ast mjög viðsjárvert fordæmi ef frumvarp þetta vieröur aö lögum. Þá má búast viö að fjöldi skammsýnna manna fitji upp á því sama og Guötn. í Nesi og heimti hálfgróin saindgræöslulönd til fullkom- inna yfirráöa á ný. Þá væri stórt skarö brotiö í þann varnargarö, sem veriö er aö byggja gróöri landsins til hlífðar og til hagsbóta fyrir þá, sem landiö eiga að erfa. Hákon Bjarnason. Athugasemd flutnings- manna frumvarpsins Þjóðviljinn hefur spurt flutn- ingsmenn frv. þessa og fulltrúa meirihl. landbúnaðarnefndar e d. um álit þeirra á þessu máli og fer það hér á eftir. Þeir eru ekki sammála Há- koni Bjarnasyni um að mál þetta sé athyglisvert. Þeim virð ist það smámál. Þeir líta svo á að málið sé enganveginn fyrst og fremst „sandgræðslumál,, heldur persónulegt deilumál milli Guðmundar í Nesi og Gunnlaugs Kristmundssonar, og á þeim grundvelli sækja báð ir málið með ofurkappi. „Upphaf þessa máls, er að fyrri hluta sumars árið 1934 fóru fram samningsumleitanir Framhald á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.