Þjóðviljinn - 25.02.1943, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 25.02.1943, Blaðsíða 4
fT þJÓÐVILIINN Nœ-fcurlœknir: Thcódor Skulason, Vest- urvallagötu 6, sími 2621. Nœiurvörbur er í Laugavegsapóteki. UivarpiÖ í clagi 18,30 Dönskukennsla, l. flokkur. 19,00 Enskukennsla, 2. flokkur. 19,25 Þingfréttir. 19,40 Lesjn dagskrá næstu viku. 19,45 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,20 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn Guð mundsson stjórnar) : a) Morgun, miðdegi og kvöld í Vín; forleikur eftir suppé. b) Morgenblátter; vals eftir Joh. Strauss. c) Spanskur dans eftir Lunda. 20,50 Minnisvcrð tíðindi ,(Axcl Thor- steinsson). 21,10 Hljómplötur: Göngulög. 21,15 íþróttaerindi í. S. í.: íþróttjr og bindindi (Stefán Runólfssbn raf- virki). 21,35 Spurningar og svör utn íslenzkt mál (Björn Sigfússon magister). Reglugerð samþykkt fyrir Menningarsjóð Blaðamannafélagsins Á framhaldsaðalfundi Blaða mannafélags Islands, sem haldinn var að Hótel Box-g í gær, var samþykkt reglugerð fyrir Menningarsjóð Blaða- mannafélagsins og koshi sjóð- stjórn. í reglugerðinni segir svo um tilgang sjóösins: „Tilgangur sjóösins er aö styrkja blaóamenn, sem félag- ar eru í Blaðamannafélagi ís- lands, til utanfarar, svo sem tU þess aö kynna sér ákveö- in málefni, er blaöamenn varða. Þá má og greiðai fé úr sjóðnum til styrktar þeim blaðamönnum, sem eru eða hafa verió félagar í Blaða- mannafélagi íslands, en hafa oröið vegna sjúkdóms éöa ör- orku að láta af blaöamennsku fyrir aldur fram. Svo má og veita styrk til ákveöinna rit- starfa. Stjórn sjóðsins skipa: Sig- fús Sigurhjartarson formaöur. Jón H. Guðmundsson ritari og Jón Kjartansson gjaldkeri. Frumsýning á ævin- týraleiknum „Úli smaladrengur" í gær Leikfélag Reykjavíkur haföi í gær kl. 5 frumsýningu á æfintýraleiknum „Óli smala- drengur“ fyrir fullu húsi hrif- inna, ungra áhorenda. Leik- stjórar eru Emilía Borg og Þóra Borg Einarsson.i Guö- mundur skólaskáld Guðmunds son þýddi leikinn og stáöfæröi og var hann áður sýndur hér 1906 undir leikstjórn frú Ste- faníu Guðmundsdóttur. Leikurinn er hinn ánægju- legasti og mun öðlast miklar vinsældir. Verðu r nánar frá honum sagt næstu daga. NÝJA BÍÓ 1 WÞ TJARNARBlÓ Útlagarnir frá Dakota Æríngí 188 (Badlands og Dakota). (Fröken Vildkatt). Skemmtileg og spennandi ! 1 Sænsk söngva- og gaman- mynd. I mynd. Aðalhlutverkin leika: Marguerite Vilby Robert Stack, i Áke Söderblom. Ann Rutherford, Frá orustunni um Stalin- Andy Devine. grad. Bönnuð fyrir börn yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5—7 og 9. i Rússnesk mynd. Kl. 5—7—9. 1 \. "• • Amerískar landbún- aðarkvikmyndir-Mynd frá lífi (slendinga í Kanada I gær var blaðamönnum boðið að sjá kvikmyndir, er sýndar voru á vegum Búnað- arfélagsins fyrir fulltrúa á Búnað arþinginu. Myndii-nar voru af land- búnaði í Bandaríkjunum. Fyrsta myndin sýndi upp- blástur á landi vegna örtrað- ar og hvernig farið1 er að rækta landið á ný. Önnur var um verkalýðshreifingu þá í Ameríku, sem hefur þáð áö miarkmiði að rækta land sitá Þá var mynd af vínrækt og mynd er sýndi bónabæ áöur en hann fékk rafmagn og eftir að rafmagn haföi veriö tekió til aö lýsa bæinn og knýja ýmiskonar vélar og létta þar meö störfin á heim- ilinu. Voru myndirnar hinar at- hyglisveröustu. Þá var og sýnd mynd frá íslendingabyggöinni 1 Kan- ada, íslenzkum heimilum, samkomum íslendinga og ým- islegu fleira. Nokkur íslenzk lög voru leikin í myndinni. Eru slíkar kvikmyndir vel til þess fallnar aö tengja bönd- in milli afkomenda íslenzku landnemanna vestan hafs og íslendinga hér heima. Hlft hefll al Rétli Fyrir nokkru kom út nýtt hefti af tímaritinu „Réttur“, og er efni þess sem hér segir: Ræða Stalíns, flutt 6. nóv. s. 1., og eiiend víðsjá eftir Björn Franzson. Brynjólfur Bjarnason ritar innlenda víðsjá. Greina- flokki Sverris Kristjánssonar, Baráttan um Miðjarðarhafið, lýkur með greinunum Hálfmán- inn og krossinn og Penelópa og b.ðlar hennar. Þá er ýtarleg grein um franska kommúnistaleiðtog- ann Gabriel Peri, eftir ritstjóra Daily Worker 1 London, William Rust. Jón Óskar á þarna stutta sögu, Gyðingahatur, en Ólafur Jóh. Sigurðsson og Jóhannes úr Kötlum kvæði. Síðast en ekki sízt er þarna snjöll grejn eftjr líllai nn Hesland Framhald af 2. síðu. við eigendur jarða þeirra er land eiga á sandsvæðinu frá ós- um Ölfusár vestur til Selvogs, um sandgræðslu á þessu svæði og friðun landsins. Hafði sýslu- maður Árnesinga forgöngu í málinu. Sýslumanni og eigend- um að Nesi kom ásamt um, hvaða landssvæði skyldi friða af Neslandi, en það var austan frá Hlíðarendalandi um sand- mótin vestur í Hellisþúfu og þaðan sjónhending til sjávar í’ Viðarhelli. Um haustið 1934 var til fulls gengið frá þessum samn ingum og var ákveðið hvað mik- ið land skyldi friða, og var það hvað Nesland snertir svæðið austan þeirrar markalínu, er að ofan getur. En þegar til kom vill sand- græðslustjóri ekki halda sér við þessa samninga, og ákvað að taka til viðbótar allmikla spildu úr Neslandi. Guðmundur í Nesi telur sig rangindum beittan og hefur óskað þess að ofangreint frv. væri flutt á Alþingi til þess að hann gæti fengið leiðréttingu mála sinna. Frumvarpið mælir svo fyrir, að hæstiréttur skuli tilnefna tvo óvilhalla menn til þess að meta hvort nauðsynlegt sé að taka hið umdeilda land vegna sand- græðslunnar. Þá fyrst er heim- ilt að selja landið, ef dómsnið- urstaðani verður sú, að ófært hafi verið að taka það. Þetta er allt og sumt. Það er nætum því broslegt, að blása þetta mál upp, sem eitthvert hættumál fyrir sandgræðsluna. Það er engin deila um sand- græðsluna og nauðsyn hennar. Það er enginn dómur á það lagð ur hvort sandgræðslustjóri hafi rétt fyrir sér um nauðsyn þess girða landspilduna, sem um er deilt. Hæstarétti er blátt áfram falið með aðstoð sérfróðra og óvilhalla manna að skera úr deilumáli milli tveggja aðila. Björn Sigfússon magister um Gissur ísleifsson biskup. Með þessu hefti lýkur árgang- inum 1942, og hefur hann orðið minni en til var ætlazt. Er þess vænzt, að hinir mörgu velunnar- ar og vinir Réttar sýni lionum þá velvild að greiða áskriftar- gjaldið, 10 krónur, sem fyrst. Afgreiðsla Réttar er í Austur- strætj 12. Ilddarln irf MHi nilir líteínoinn Framh. af 3. *íðu. IV. Já, vindurinn blæs, monsjör Árni Jónsson frá Múla, — vind- urinn blæs úr austri og vestri og slítur miskunnarlaust gaml- ar spariflíkur utan af þaulæfð- um trúðum og lýðskrumurum. Þeir reynast ekki framar þess umkomnir að þyrla upp mold- viðri hatursfullra fordóma og vísvitandi blekkinga eða gera fórnarlund og mannúð að skop- legum dyggðum og viðsjárverð- um. Þeim tekst einungis að gera sjálfa sig fyrirlitlega í augum allra heiðarlegra manna. Þess vegna hefðir þú, monsjör Árni Jónsson frá Múla, átt að gá betur til veðurs, áður en þá lézt hina sáru einstæðingstilfinningu hlaupa með þig í gönur, áður en þú leitaðir aðstoðar hinna sí- gildu rita, áður en þú manaðir yfir þig hinn óhelga anda, áður en þú skrifaðir greinina „Vind- urinn blæs“ og reyndir örvænt- ingarfullur að slá þig til ridd- ara. — Hetjubarátta ráðstjórnarþjóð- anna gegn milljónaherjum hinn ar fasistísku villimensku hefur vakið aðdáun og hrifningu frjáls Og það er einkennilegt að menn skuli ekki geta orðið sammála um, að heppilegast sé fyrir sand græðsluna að úr þessu máli sé skorið í eitt skipti fyrir öll og þetta leiða mál verði þannig úr sögunni. Réttlátur dómur getur ekki orðið „hættulegt fordæmi“ fyrir neinn. Reynist sand- græðslustjóri hafa rétt fyrir sér, myndi það einmitt hamla á móti því, að fleiri slík mál risu upp. Enginn dómur er lagður á græðslu landspildunnar áður en hún var girt. En vegna ummæla H. B. er rétt að taka það fram, að það eru fleiri en Guðmundur í Nesi, sem halda því fram, að hún hafi verið allmjög gróin. Jörundur Brynjólfsson, alþm. Árnesinga segir í greinargerð fyrir frumv. sínu 1941: „Lands- spilda sú, sem hér er farið fram á að fá keypta, er að kalla gróin, og var það þegar girðingin var sett“. Það er mikill misskilningur að hér sé um að ræða nokkra „móðgun“ við Gunnlaug Krist- mundsson. Það er engin „móðg- un“ við embættismenn ríkisins, Þótt þeir verði að hlíta dóms- niðurstöðum Hæstaréttar, eins og aðrir menn. Samkv. stjórn- skipunarlögum landsins eru all- ir jafnir fyrir lögunum. Það er alger misskilningur að það sem hér hefur verið skýrt frá um samninga sýslumanns við Selvogsbændur, sé að „sögn Guðmundar í Nesi“. Þar er fjöldi manna til vitnis. M. a. sandgræðslustjóri. Sjálfur var hann staddur á fundinum og hreyfði engum mótmælum. Hitt er svo annað mál, að honum snerist hugur og eins er það mál út af fyrir sig hversu réttmæt þau hughvörf hans voru frá sjónarmiði sandgræðslunnar“. Þjóðviljinn hefur nú stuttlega skýrt þetta mál frá báðum hliðum o| lætur það nægja. huga manna um heim allan. Þeir, sem aðhyllast ekki kúgun- arstefnu þýzka einræðisherrans, hafa fyrir löngu gert sér ljóst, að undir úrslitum þessarar baráttu er framtíð lýðræðis og menn- ingar komin, framtíð hugsana- frelsis og athafna, vöxtur og við- gangur göfugustu drauma niann kynsins. Þjóðir Ráðstjórnarríkj- anna hafa fært hinar þyngstu fórnir í styrjöldinni gegn fas- ismanum og lagt allt í sölurnar til þess að sigrast á honum. Mannskæðustu orustur veraldar sögunnar hafa senn geisað á sléttum Rússlands um tveggja ára skeið, þar sem þessar þjóðir hafa barizt fyrir helgustu hug- sjónum allra annarra þjóða í heiminum. — í fjórum heimsálfum stendur nú yfir söfnun handa Rauða krossi Ráðstjórnarríkjanna til kaupa á nauðsynlegum hjúkrun argögnum. Menn úr öllum stétt- um beita sér hvarvetna fyrir þessu mannúðarmáli; en Árni Jónsson frá Múla reynir að gera það skoplegt. Fyrir skömmu var hann að tala um Ameríku í út- varpið. Honum gazt vel að Am- eríku, langaði jafnvel til að fara þangað og kynnast hinum fræga landa vorum, Vilhjálmi Stefáns- syni heimskautafara. En Árna Jónssyni frá Múla skal bent á það til fróðleiks og skemmtunar, að hvergi er safnað handa Rauða krossi Ráðstjórnarríkjanna af jafn miklu kappi og í Ameríku. Og meðal þeirra, sem gangast fyrir söfnuninni, eru til dæmis þrír biskupar og kirkjuhöfðingj- ar, Manning, Tueker, Searle, ennfremur Albert Einstein, Jan Masaryk, Mac Leish, Theodore Dreiser, Eleanor Roosevelt, Lin Yutang, Katrín Hepburn, Char- lie Chaplin, hljómsveitarstjór- arnir heimsfrægu, Koussevitsky og Toscanini o. fl., o. fl. Og hinn ágæti landi vor Vilhjálmur Stef- ánsson, á sæti í yfirstjórn söfn- unarinnar. — En vafalaust fyndist Árna Jóns syni frá Múla lític^ til þess koma að sjá á prenti ávörp eftir ofan- talda menn, þar sem þeir ljúka hinu mesta lofsorði á þjóðir Ráðstjórnarríkjanna og skora á sérhvern unnanda lýðræðis og mannúðar að taka þátt 1 söfnun- inni, því að Árni Jónsson frá Múla er bara enn sem fyrr ófyrirleitinn kórsnáði í peningakapellu nokkurra ó- svífinna prangara, djarfur og framhleypinn heimskautafari á víðáttum lýðskrums og blekk- inga, hljómsveitarstjóri fallinna engla og ritstjóri Þjóðólfs. Það var að mörgu leyti gott til þess að vita, að hann skyldi velja sér pólitískt grafarstæði í flokki hinna tunglvilltu lögfræð inga, guðspekinga og seðla- brennslumanna. Hitt er kannske enn meira fagnaðarefni, að hann skuli keppast röggsamlega við að jarða sjálfan sig í stjórnmála- lífi þjóðarinnar. En líksöngur- inn, sem þessi pansaraslyppi og kesjulausi riddari raular ein- mana fyrir munni sér, ætti ekki að koma neinum á óvart. Hann er nefnilega í hvívetna sam- boðinn persónuleika Árna Jóns* sonar frá Múla.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.