Þjóðviljinn - 26.02.1943, Page 1

Þjóðviljinn - 26.02.1943, Page 1
8. árgangur. Föstudagur 26. febrúar 1943. 45. tölublað. ! r ( PlilHdarlhBDa ðhtil laniklan i OuietsilislflOunDn Rauði herinn sækir fram norðvestur af Karkoff, á Orelsvæð- inu, vestur af Rostoff, og í Vestur-Kákasus, að því er segir í Moskvafregn í gærkvöld. Herinn, sem sækir fram vestur af Rostoff virðist liaía far- ið framhjá Taganrog og stefna í átt til Mariupol. Mótspyrna fasistaherjanna á þessum slóðum er mjög hörð. Annar sovéther stefnir einnig til Mariupol að norðan, sá er tók bæina Kramatorskaja og Krasni Armeisk. Samkvæmt síð- ustu íregnum hafa Þjóðverjar hafið áköf gagnáhlaup á Don- etssvæðinu, er miði að því fyrst og fremst að ná þessum bæjum aftur. Heíur öflugt þýzkt varaliö veriö flutt til þessa svæÖis; Frá alþingi Gömlu þjóðstjðrnarflokkarnir samþykkja aukatofl á kjöt og mjólk til að kosta kynnisferðir bænda En fella tillögu sósíalista um styrk til hús- msðra í sveit og bæ til kynnisferða í neðri deild var dýrtíðarfriunvarpi stjórnarinnar vísað til fjárhagsnefndar og 2. umræðu. Þá kom til umræðu frumvarp til laga um framlög til kynn- isferða sveitafólks. 3 umræða. Fram höfðu komið breytingartillögur frá þeim Einari 01- geirssyni, Aka Jakobssyni og Sigurði Thoroddsen um það að ríkissjóður greiði árlega 100 þús kr., ásamt verðlagsuppbót, til þess að styrkja kynnisferðir húsmæðra í sveitum, kauptúnum og kaupstöðum. Er þar lagt til að % hlutar þess fé skyldu í þessu skyni greiðast kvenfélögum í sveitum og verkakvennafélög- um í kauptúnum, eða ef þau eru ekki til, þá kvenfélögum þar. % hluti styrksins greiðist mæðrastyrksnefndum í kaup- stöðum, gegn að minnsta kosti jafnháu framlagi annarstaðar frá. bæöi fótgönguliö, skriödreka- sveitir og stórskotaliö, og eru háöir þar haröir bardagar á stóru landsvæöi. ÞjóÖverjar skýra enn frá höröum árásum rauöa hers- ins á svæöinu vestur af Súki- nitsi. Á þeim slóöum er enn hiö mesta vetraríki, en á suö- urvígstöövunum eru viöast- hvar komnar þíóur. Báöir aöilar skýra frá hörö- um bardögum á Orelsvæöinu. Moskvablaöiö Rauöaistjarnan skýrir svo frá í gær, aö á þeim vígstöóVum beiti sovét- herinn mjög brezkum og bandarískum skriödrekum. Er Bandaríkjastjórn aO leita að finnskum Darlan Stimson, hermálaráðherra Bandaríkjanna sagði í gær við blaðamenn, að svo gæti farið að rauði herinn næði innan skamms slikum árangri á Leningradvígstöövunum, að það gæti knúið Finna til aö leitast fyrir um friö. Sumner Welles varautanrík- ismálaráðherra Bandaríkjanna hefur látið í ljós opinberlega. að finnska stjórnin gæti leit- azt fyrir um frið hvenær sem væri, að því er segir í fregn frá Washington. Welles var spuröur aö því á blaöamannafundi hvort hann teldi tímabært íyrir Finnland aö segja skiliö viö fasistaríkin. Ráðherrann sagöi 'i— Bretar gera loftárás á Wilhelmshafen Sveitir brezkra sprengjuflug véla gerðu í fyrrinótt harða árás á þýzku . flotahöfnina Wilhelmshafen. Komu upp miklix eldar í hafnarhveríunum. aö afstaða Bandaríkjannjai til Finnlands hafi veriö skýrt af- mörkuö í fortíöinni. meö til- liti til þeirra nánu vináttu og mikla skilnings á milli þjóöá- Finnlands og Banda- ríkjanna. Welles sagði að Bandaríkja- menn vonuðust til að Finn- land hverfi frá þeirri stefnu að veita erkióvinum Banda- ríkjanna og Bandamanna virka hernaöarhjálp. Þessir ó- vinir, bætti Welles viö,, hafa strengt þess heit aö eyöileggja einmitt þá tegund lýöræðis og mannlegs frelsis, sem firmska þjóöin hefur barizt fyrir. Haður bíður bana af slysförum í Hafnarfirði' í fyrradag vildi það slys til, að 18 ára piltur að nafni Rós- mundur Oddsson, Suðurgötu 37, Hafnarfirði, beið bana af slysi við vinnu. í gær slasaðist einnig annar maður á sama vinnustað og ligg ur hann nú á sjúkrahúsi. Slysið atvikaðist þannig, að nokkrir menn unnu að sand- tekju í Rauðhólum fyrir innan Hafnarfjörð. Höfðu þeir grafið um 3 mannhæðir niður. Féll klakastykki niður og lenti á Rósmundi. Var fluttur á sjúkrahús og lézt þar síðdegis í fyrradag. í gær varð aftur slys á þess um sama vinnustað. Féll klaka stykki niður úr gryfjubarminum og lenti á einum verkamann- anna, Magnúsi Björnssyni. Meiddist hann aðallega á höfði, var hann fluttur í sjúkrahús og liggur þar nú. Líflátsdómum norsku piltanna breytt (ævi- langt fangeisi Tíu ungir Norðmenn frá Krist iansand og nágrannahéruðum voru 27. janúar dæmdir til dauða af Þjóðverjum, sakaðir um óleyfilega hernaðarstarfsemi. Á- hrifamenn norskir sendu Ter- boven beiðnj um náðun pilt- anna, og hefur Terboven nú breytt refsingunni í ævilangt fangelsi. Nöfn piltanna eru: Robert Eichinger, Kjell Erik Bodin, Leif Zachariasen, Aagard Ström Olav Nodeland, Reidar Bjar- stad, Gunnar Arntzen, Johann E. Andersen, Per Seglem og Sverre Bentsen. Þrír aðrir voru dæmdir í þriggja ára fangelsi, Leif Trö- Stimson, hermálaráðherra Bandaríkjanna, sagði í gær á blaðamannafundi, að Þjóðverjir og ítalir hefðu beðið alvarlegan hnekki í bardögunum í Túnis. Lagði hann sérstaklega áherzlu á, að Bandaríkjahermennirnir Önnur tillaga hafði komið fram frá landbúnaðarnefnd um það, að lagt skuli sérstakt gjald á kjöt og mjólk til þess að standa straum af útgjöldum sem stæðu í sambandi við þetta frv., ysa, Einar Balken og Reidar Bodin. hafi sýnt ágæta bardagahæfni og ekki látið á sig fá, þó þeir yrðu fyrst að hörfa, heldur hafið sókn undir eins og færi gafst. Stimson sagði að 1. brezki her inn hefði veitt Bandaríkjahern- um mikilvæga aðstoð. en styrkjunum skyldi úthlutað af Búnaðarfélagi íslands. Urðu um þessar till. nokkrar umræður. Rakti Einar Olgeirs- son hve erfiðar væru aðstæður margra húsmæðra, sem aldrei ættu heimangengt. Væri með samþykkt þessarar breytingar- tillögu hægt að koma þessu máli í það horf, að þeim sem erfiðust kjör ættu við að búa, væri ge:*t kíeift að lyfta sér upp, og fá örstutta hvíid frá hyerdagsleik annanna. Viðvíkjandi breytingartillögu landbúnaðarnefndar, sem þeir Emil Jónsson, Bjarni Ásgeirs- son og Jón Pálmason töluðu fyrir, sýndi Einar fram á hvL líkt ósamræmi væri milli þess- arar tillögu og stefnuskrár Al- þýðuflokksins og Framsóknar- flokksins, sem báðir teldu ó- beina skatta óréttláta. Hér væri það á ferðinni að leggja á nef- skatt, sem kæmi hlutfallslega þyngst niður á fátækum. Var síðan gengið til atkvæða og viðhaft nafnakall um 1. gr. breytingartill. hvort leggja ætti y2%toll á kjöt og mjólk. Var þessi tollur samþykktur með 19 atkv. gegn 7. (Já sögðu Bj. Ásg., Emil Jóns., Eysteinn, Gísli Sveins., Helgi Jónsson, Ing. Jónss., Jón Pálmas., Jón Sig., Jör. Br., Páll Z., Páll Þorst., P. Ottesen, Sig. Bj. Sig. Hlíðar, Sig. Þórðar., Sk. Guðm., St. Jóh. og Sveinb. Högnason). (Nei sögðu: Áki J., Einar Olg., Lúðv. Jósefsson, Sigf. Sigurh., Sig. Kristjánsson, Sig. Thor. og Þóroddur Guðmundsson). (Atkv. greiddu ekki: Jóhann Jósefsson, Finnur Jónsson, J. Möller, 8 voru fjarstaddir.) Breytingartillögur landbún- aðarnefndar voru síðan sam- þykktar , Fulltrúaráð verklýðsfélaganna í Hafnarfirði móimælir dýrtíðarfrumvarpi stjórnarinnar Hið nýkjorna íulltrúaráð verkalýðsfélaganna í Hafnarfirði hélt í yrsta fund sinn 22. þ. m. Á fundinum voru samþykkt eftirfarandi mótmæli gegn dýrtíðarfruinvarpi ríkisstjórnarinnar: „Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í Hafnarfirði mótmælir eindi 'gið frumvarpi ríkisstjórnarinnar um dýrtíðarráðstafanir, þar stim í því felst stórfelld skerðing á kaupi launþeganna í landinu og skorar því á Alþingi að fella frumvarp þetta“. .....- .......... I .I.M..— ..■.P.l.l ........ Bandamannaheríunum í Míð Tiínís verður vel ágengt Her Rommels á undanhaldí Gagnsókn Bandamanna í Mið-Túnis er á góðum vegi að gera að engu ávinning þann, sem fasistaherirnir höfðu náð. í gærkvöld var tilkynnt að her Ronnnels hefði orðið að hörfa á ný til Kasserinesskarðsins, en það var einn mikilvægasti vinn- ingurinn, sem hann náði. Flugher Bandaríkjamanna og Breta heldur uppi látlausum árásum á fasistaherina á undanhaldinu, og reynir að hindra Rommel í að endurskipuleggja her sinn. Talið er, að 8. brezki herinn sé í þann veginn að hefja á- rásir á Marethvarnarlínuna í Suður-Túnis, en þar hafa fasista- herirnir búizt vandlega til varnar.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.