Þjóðviljinn - 26.02.1943, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 26.02.1943, Blaðsíða 4
 Úr bopgtnnt, Næturlækmr: Úlfar Þórðarson, Sólvallagötu 18, sími 4411. Næturvörður er í Laugavegsapó- teki. Lciðrétting. Meinlegar prentvillur voru í frásögn blaðsins í gaer af kvikmyndasýningu búnaðarfólags- ins. Þar stóð: „Önnur var um verk- lýðshreyfingu þá í Ameríku", átti að vera „æskulýðshreyfingu" o. s. NÝJA BÍÓ TJARNARBlÓ 1 - öflagarnir frá Dakota 1 i Æríngá (Badlands og Dakola). I (Fröken Vildkatt). Skemmtileg og spennandi Sænsk söngva- og gaman- mynd. í mynd. Aðalhlutverkin leika: Marguerite Vilby Robert Stack, Áke Söderblom. Ann Rutherford, Andy Devine. Bönnuð fyrir börn yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5—7 og 9. Frá orustunni um Stalin- grad. Itússnesk mynd. Kl. 5—7—9. LEIKFELAG REYKJAVÍKUR. Óli smaladrengur æfintýri í 2 þáttum. Sýnd í dag kl. 5.30. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. Sfalín og Casablanca Framh. af 3. síðu. Aðalfunduir tjóftiannadagnráðsíns í DiiMnllis slúmanna hata oi sifoazt m dúsund of. frv. Ennfremur: „þá var mynd af vínrækt“, en átti að vera „svína- rækt“. Leikfclag Keykjavíkur sýnir Óla smaladreng, ævintýraleik í tveim þáttum, í dag kl. 5,30. — Aðgöngu- miðar seldir frá kl. 2 í dag. Útvarpið í dag: 20,30 Útvarpssagan: Kristín Svía- drottning, VI. (Sigurður Gríms- son lögfræðingur). 21,00 Strokkvartett úlvarpsins: Kvar tett nr. 13, C-dúr, eftir Mozart. 21,15 Erindi: íslen^k þjóðlög (með tóndæmum), II (Hallgrímur Helgason tónskáid). 2Í,50 Fréttir. 22,00 Symfóníutónleikar (plötur), a) Symfónía nr. 02 eítir Haydn. b) Píanókonsert í B-dúr eftir Mozart. Verkakvennafélagið Framsókn mótmælir dýrtíðarfrumvarpi rikisstjórnarinriar Verkakvfcnnafélagið Fram- sókn hélt aðalfund sinn s. 1. þriðjudag. Á fundinum samþykkti það svohljóðandi mótmæli gegn dýrtíöarírumvarpi ríkis- stjórnarinnar. „ASialfundur verkakvenna- félagsins Framsóknar, haldinn 23. febr. 1943 mótmælir har'ð- lega frumvarpi ríkisstjómar- innar um dýrtíðarráðstafanir. þar sem freklega er gengiö á rétt launastéttarinnar. Telur fundurinn þáö mestu ósvinnu að krefjast rúmlega 12,5% launalækkunar hjá vinnustéttimum, þar sem reynslan hefur sýnt aö kaup- hækkanir hafa jafnan komiö á eftir verðhækkun á neyzlu- vörunni innanlands, og því verið afleiðing en ekki orsök veröbólgunnar. Skorar fundur- inn á alþingi aö fella þetta ákvæöi burt“. ‘♦***H*M»4*»M*M»M«*4*,**Mi,*******«M»*4«M»M** *♦**♦**♦* *** ,*M***»* *♦* Gerizt áskrifendur Þjóðviljans! ooooooooooooooooo Ái'iö 1918 átti Ludendorff svipaóar horfur íramundan og Hnier nú, en Ludendorff haföi séö þaö fyrir siöustu mánuöina 1917, og síðasta stórsókn hans í marz 1918 var lokaatrenna hættuspilara, sem í örvænt'- ingu leggur allt undir síöasta teningskastiö. En hernaöar- ástandiö sem Hitler veröur nú aö ráöa fram úr, hefur kom- iö aö honum óvörum. Þar til í byrjun desember trúöi hann því, áð Stalingrad myndi falla. hin mikilvæga flutningaleiö Rússa, Volga, yröi rofin, og fasistaherirnir myndu halda Kákasusvígstöövunum og geta hafiö þaöan sókn til Bakú þegar voraöi. Nú herma áreiöanlegar fregnir frá meginlandi Evrópu aö Hitler trúi því ekki lengur aö hann geti unniö stríöió á meginlandinu, en hann treyst- ir því aö geta haldiö Bretlandi og Bandaríkjunum í skák vegna vöntunar á pólitáskri og hernaöarlegri samvinnu þeirra viö Sovétríkin. Og hann gerir alveg þaö sama og Ludendorff 1918, Er marzsóknin 1918 hafði mis- tekizt, sagöi Ludendorfí keis- aranum aö eina von Þjóövei'ja um sæmilegan friö væri kaf- bátahernaöur. Hitler hugsar Sendiherra Bandaríkjanna vottar samúð sína út af Þormóðsslysinu Vegna hins ’ hörmulega manntjóns, sem varö er v/b Þormóöur fórst í síöastliöinni viku, hefur sendiherra Banda- ríkjanna hér í erindi 23. þ. m. vottaö í'íkisstjórn íslands og íslenzku þjóöinni samúö sína, en sérstaklega beinir hann þessari hluttekningu sinni til íbúa Bíldudals, er um sárast eiga :aö binda viö þetta slys. Hefir ríkisstjómin fært sendi- hierranum þakkir sínar fyrir þennan samúðarvott. á sömu leiö nú. Þaö er á- stæöan til þess aö hann losar sig viöí Raeder flotaforingja og skipar kafbátasérfræöing- inn Doenitz yfirforingja alls þýzka flotans. Staöreyndirnar sem fyrir liggja sýna aö hernáðarmátt- ur Þýzkalands — og ekki ein- göngu Hitlers-Þýzkalands, ef menn skyldu vilja gera þann greinarmun — er lamaöur svo aö ekki veröur úr því bætt. og er ekki oröinn nema helm- ingur á viö þaö sem lrann var. í Stalingradorustunum ein- um töpuöu Þjóöverjar einni milljón hermanna, og viö þaö varö tap þýzka hersins á aust- urvígstöövunum 3 milljón'ir svo lágt sé reikniaö. (Síöan greinin var rituö hefur Stalin lýst yfir aö 4 milljónir fasista- hermanna hafi falliö og 5 milljónir veriö teknir til fanga á austurvígstöövunum og nú viröist ekki annaö en tortíming bíöa hinna miklu herja í Kákasus og á Don- etsvíígstöövunum. Rúmenski herinn er ekki lengur til sem hernaöarvald, ungverski her- inn hel'ur hlotiö óbætanlegt áfall og Finnar hafa ekki orö- iö mátt til aö verja landa- mæri sín gegn rússneskri sókn. Þaö var ekki aö furða þó Hitler liti til kafbátahernaö- arins sem einu leiöarinnar úr ógöngunum. Hann fær enga hvíld á austurvígstöðvunum næstu fimm vikurnar áö minnstakosti (greinin er birt 6. febrúar), en þá er hugsan- legt aö hinar áköfu hlákur bindi enda á hinar áköfu sóknai'aögeröir Rússa og gefi nazistum tóm til aö endur- skipuleggja heri sína. Fái Hitl- ei' ekki tóm til þess. verður aö engu draumur hans um vörn á styttri landvíglínu í Evrópu 1943, og leiðin liggnr þá úr erfióleikunum í hrunið,- Niðurlag á morgun. Aðalfundur sjómannadags ráðsins í Reykjavík og Hafnar- firði var lialdinn síðastliðinn sunnudag. í fundarbyrjun minntist for- maður sjómannadagsráðsins hinna hörmulegu sjóslysa er ný- skeð hafa dunið yfir þjóðina. Hvað hann minningu liinna látnu lieiðraða bezt með því að landsmenn sameinuðust í því að hlynna að þeim sem eftirlifðu og tryggja þeim meira öryggi í framtíðinni. Á fundinum voru lagðir farm endurskoðaðir reikningar Sjó- mannadagsins fyrir síðastliðið starfsár. Tekjuafgangur af síðasta Sjó- mannadegi nemur kr. 25,311,49. Eignir Sjómannadagsins nema nú kr. 54,923,29, þar af í reiðu fé kr. 39,054,03. Gjafir og samskot til hins fyrirhugaða Dvalarheimilis sjó- manna, mótteknar af Birni Ól- afssyni gjaldkera fjársöfnunar- nefndar, nema nú samtals rúm- lega kr. 214,000 af því hefur 210,000 verið komið fyrir í hag- kvæmum bankaverðbréfum samkv. ákvörðun sjómannadags ráðsins. í vörzlum sjómannadags- ráðsins eru ennfremur kr. 10.000.00, sem Landssamband útgeröarmianLna gaf til sjó- mannast'ofu í Fleetwood, en stofa sú hefui' enn ekki kom- izt á fót. EndurskoÖendur Sjómanna- dags reikninganna erú þeir Handknattleiksmót íslands (innanhúss) hefst laugardaginn 27. þessa mánaðar í húsi Jóns Sundmót Ægis Framhald af 2. síðu. Þá var 50 m. bringusund fyrir stúlkur, hafa þær þvi miöur litið sótt æfingar aö undaníörnu, en eru aö koma meö aftur og synda aö þessu sinni allgóöa sundhæfni, sem vonandi veröur til að örfa þær og fleiri stúlkur til frek- ari þátttöku í þessari hollu og fögru íþrótt, sem viröist öllum íþröttum fremur íprótt kvenna, enda hafa sundkon- ur Dana helgaö sér hana meö glæsilegum árangri og ættu íslenzku stúlkurnar aö taka sér þær til fyrirmyndar. Þ. Magnússon. Málfundur verður lijá málí'undahóp Æ. F. R. í kvöld kl. 9, á venjulegjum stað og tíma. STJÓRNIN. Jón A. Bergsveinsson erind- reki og Jónas Jónasson skip- stjóri. 1 sjómannadagsráöinu eru nú 12 félög sjómanna í R.vik og Hafnaríirði, viö bættist á árinu Skipstjóra- og stýri- mannafélagiö „Grótta“. Á aöalfundi voru sem næst allir fulltrúamir mættir, ríkti mikill áhugi hjá fundarmönn- um fyrir málefnum Sjómanna agsins og hinu fyrirhugaöa Dvalarheimili sjómanna. All- ar ályktanir voru samþykkt- ar í einu hljóöi, og nefndir voru kiosnar til undirbúnings næsta sjómannadags. Stj ói'n sj ómannadagsráösins var endurkosin, en hana skipa: Henry Hálfdánsson Brávallagötu 4, form.. Bjarni Stefánsson Fjölnisvegi 4 gjaldkeri, og Sveinn Sveins- son Sólvalliagötu 54 ritari. Varaformaöur Guömundur Oddsson skipstjóri, varagjald- keri Þorsteinn Árnason vél- stjóri, vararitari Jón Knstó- fersson skipstjóri. Fjársöfnunarnefnd Dvalar- heimilis sjómanna var og end- urkosin. 1 henni eiga sæti: Sigurjón A. Óafsson formaö- ur Sjómannafóags Reykjavík- ur, Björn Ólafsson skipstjóri. Grímur Þorkellsson stýrimaö- ur, Haukur Jóhannesson loft- skeytamaöur, Júlíus Kr. Ól- afsson vélstjóri og Þórarinn (Kr. Guömundsson fomi|áður Sjómannafélags Hafnarfjarö- Þorsteinssonar. 34 l'lokkar frá 9 félögum í Reykjavík og Hafn- arfirði taka þátt í mótinu, og mun það standa yfir í um þriggja vikna tíma. Mótið hefst á keppni í meistaraflokki karla og eru þar 9 flokkar, einn frá hverju félaganna: Haukar, K. R. Fram, Háskólinn, Valur, Ár- mann, í. R. og F. H. Keppa þau í tveim riðlum og eru fimm þau fyrst töldu saman í riðli A, en þau 4 síðasttöldu í riðlj B. Efstu félögin í hvorum riðli keppa síð- an til úrslita. Valur hefur unn- ið í meistaraflokki karla þrjú síðastliðin ár. Keppni í kven- flokki B., hefst á mánudaginn og fer fram jafnhliða meistara- flokkskeppninni. í B-flokki eru fimm ilokkar, frá K. R., Ár- manni, Haukum, í. R. og F. H. Keppnin í 1. flokki og 2. flokki karla og A-flokki kvenna, hefst að lokinni keppni í meistara- flokki og kvenflokki B. Á morgun kl. 9 keppa þessir: Riðill A, Haukar—Fram, dóm ari: Sigurjón Jónsson. Riðill B, í. R.—F. H., dómari: Sigurjón Jónsson. Riðill A, Víkingur—K. R. dómari: Þráinn Sigurðsson. Riðill B, Ármann—Valur, dóm ari: Sigurjón Jónsson. ar. Handknattleiksmótið hefst á morgun

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.