Þjóðviljinn - 27.02.1943, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 27.02.1943, Blaðsíða 1
8. árgangur. Laugardagur 27. febrúar 1943 46. töiublað. Loftárasir á Duokirk Wilhelmstiafen og asmj JSBil ¦M li ílía í Nífl-Iúnis Bandamannaherínn í öflugrí sófen Fasistaherirnir í Mið-Túnis hafa nú verið hraktir úr Kasser- ineskarðinu og úr bænum Kass- eríne. En Bandamannaherinn kominn í öfluga sókn og fylgir iast á eftir hersveitum fasista, en í fregn frá Norður-Afríku í gærkvöld var talað um að und- anhalö fasistaherjanna á þess- um sló'Him væri að verða að flótta. Flugher Bandamanna heldur uppi látíausum árásum á stöðv- ar Þjéðverja og ítala á öllu bar- dagisvæðinu í Túuis Rai iiepinn uinnur ií uesfur aí Hapholf oo á OreMo Sfórkosfleg skríðdrckaorusfa hád á Don« efssvæðínu, nálægt Kramaforskaja Ráð frá öðrum heimi gegn mæðiveikinni? oo sall ííFir sílii f é! Rauði herinn sækir fram á breiðu svæði vestur af Karkoff og hefur hernum, sem stefnir til Poltava orðið vel ágengt, segir í fregn frá Moskva í gærkvöld. Harðir bardagar eru háðir norður og suður af Orel. Þýzka herstjórnin játaði í gær að Rússar hefðu rofið varnarlínu fasista- herjanna suður af borginni. Á vesturhluta Donetssvæðsins er háð stórkostíeg skrið- drekaorustu, á Kramatorskajasvæðinu, og er hún enn óút- kljáð. I miðnæturtilkynningunni frá Moskva- er ekki getið sérstak- lega um einstaka hluti vígstöðv- anna, en sagt að sókn rauða hers ins haldi áfram í sömu stefnu og undanfarin dægur. í viðbótartilkynningu segir nokkru nánar frá bardögunum við Kramatorskaja. Þjóðverjar hafa flutt þangað mikið varalið, og hafa gert áköf gagnáhlaup undanfarna daga. Tókst þeim í fyrstu að reka Mikinn usla er mæöiveikin búin að gera í landi voru. Dýralæknar og færustu vís- indamenn hafa sleitulaust leitað að vopni gegn henni. Feröir hafa veriö farnar til annarra landa, jafnvel í aðrar heimsálfur, til jþess aö leita ráða, en allt hefur komið fyr- ir ekki. Milljónir hafa verið greiddar árlega úr hinum sameiginlega sjóði þjóðarinn- ar til hernaðar gegn þessum vágesti. Landið hefur verið girt þvert og endilangt. En jafnskjótt og girðingin er komin upp til þess að ein- angra borgfirzku mæöuna, jarmar rolla hinumegin við gaddavírinn og er nú búin að fá þingeyska mæöiveiki! í húsi prentaranna uppi á Hverfisgötu hefur herforingja- ráðiö — mæðiveikinefnd — aðsetur sitt. Mæðulegir á svip sitja þeir þar .hinir ríkisskip- uðu herrar. Þar má sjá Jón bónda á Reynistað, Gunnar á Grænumýrartungu, Sigurð á Bakkastöðum og Pétur á Grund að ógleymdum séra Ingimar og þlð getið svona rétt ímyndað ykkur upplitið á sálusorgara þessarar ógæfu- sömu nefndar. En skjótlega skipast veður í lofti. Þaö hefur nefnilega gerzt óvæntur og mikill at- burður. Vestur á Ránargötu hefur aðsetur sitt einnaf upp- áhaldsmiðlum Sigurðar Jónas- sonar og hins sjálfkjöma for- mgja Biáa Bandsins, andlega rakarans. sem flutt hefur okkur rödd litla drengsins við bláa vatnið ásamt mörgum öðrum röddum. Og þaö sem gerzt hefur er hvorki meira né minna en aö góðkunnur dýralæknir okkar, sem látinn er fyrir nokkrum árum, hefur íyrir milligöngu miðilsms heitiö liðstyrk sínum itil bar- áttu gegn ógnum mæðiveik- innar. Það er brugöið skjótt við. Nýjasta tækm vísinda þessa heims er tekin til aðstoðar, svo ekkert fari nú forgörðum. Rafknúin móttökutæki eru sett upp svo unnt sé að festa á hljómplötu hina.þráöu vé- frétt hjálpenda vorra í ööru lífi. Og það tekst. Ráöið er fundið. Lækningaaöferöin er komin á hljómplötu, þaö væri jafnvel unnt aö útvarpa henni á öldum ljósvakans. Þarf fleiri sannana við? Boðum er nú í fljótu bragöi komið til herfpringjaráðsins. sem ber hinar þungu áhyggj- ur stríösins. Og þaö væri synd aö segja að ekki nefði skjót- lega verið brugðið við. Auka- fundur er kallaður saman á- samt fulltrúa þeirra sem yfir hljómplötunni ráða. Fullir eft- irvæntingar sitja menn með- an grammófóninum er snúið í gang. Og þessi dásamlega plata; fleyg inn í varnarstöðvar sov- éthersins, en eftir tveggja daga látlausar orustur var þýzki her- inn hrakinn til fyrri stöðva. í orustum þessiim féllu um 1000 þýzkir hermenn, og Þjóð- verjar misstu 22 skriðdreka, 15 herflutningabíla og 15 Þýzkar hernaðarflugvélar voru skotnar niður í loftárásum. I ,Vestur-Kákasus hefur rauði herinn enn tekið nokkra bæi, og sovétflugvélar halda wppi lát- lausum árásum á stöðvar fas- istaherjanna. Rússar hafa varp- að sprengjum á ísinn á Kerts- sundi til þess að torvelda und- anhald Þjóðverja frá Vestur- Kákasus. þessi undursamlegi boðberi frá öðrum heimi, kannski frá öðr- um plánetum, hefur upp sína raust: Syngið sálma yfir hinu sýkta fé, lesið yfir því bænir og gefið því salt! Svona- einfalt ráð og þetta hafði engum hugkvæmzt áö- ur, þrátt fyrir öll okkar vís- indi. En horforingjarnir létu bóka samþykkt hins merkasta 'fund- ar síns um að\ láta gera til- raunir með þessa nýju aðferð. Um það vóru allir saimmála nema bóndinn frá Grænumýiv artunga. er ekki kunni sem bezt við þessar nýju starfs- aðferðir nefndarinnar og'gekk á dyr,. Framhaid á 4. síðu. Sjómaður drukknar af bát frá Horna Það slys vildi til á Horna- firði í gær, að Sigurður Ara- son, frá Borg á Mýrum, tók út af vélbátnum „Ásu" og drukknaði hann. Fékk báturinn sjó á sig. sem skolaði Sigurði fyrir borð. Sigui-ður Arason, var 26 ára og ókvæntur. Dómur fyrirhnffsfungy oo bíl|)jófnað í ölæðl Nýlega kvað sakadómari upp dóm í málinu valdstjórnin og réttvísin gegn Ragnari Guðjóni Karlssyni. Afbrot Ragnars eru þrenns- konar. 1. des. s. 1. var hann mjög ölv- aður inn á veitingárhúsi einu hér í bænum. Var hann með op- inn vasahníf og stakk 4 stúlkur sem voru að dansa þar. Engin Framhald á 4. síðu. ír Brezkar sprengjuflagvelar gerðu í gær þrjár loftárásir á hafnarmannvirkin í liunkirk Er talið að mikill árangut' haí'i orðið af loftárásunum. Árásir voru einnig gerðar á fleiri bæi í Norður-Frakklandí. Bandarískar sprengjuflugvél- ar réðust í gær á kafbátahöfn- ina Wilhelmshafen. Sjö af ílug- vélunum|'sem þátt tóku í árás- inni, fórust. í fyrri nótt gerðu brezkar sprengjuflugvélar harða árás á Þýzku iðnaðarborgina Núrnberg Svíar smíða Jogara toftm*-...„i.. ''r^jc.-'2^. J£-aa*m^¦ ,-¦¦* ftí.L, . ¦¦• ,¦¦,. -' uJyrir^ÞÍóðveria Svíar hafa undanfárið smíð. að togara fyrir Þjóðvcrja. að því er segú: í brezkri útvarps- frétt. Er Bretum ekki grun- laust um að Þjóöverjar vopni togarana og noti þá í hernaði. og hefur Drezka stjórnin hai'- ið viðræður við' sænsku stjórn- ina um mál þetta. Ungmennafélag Reykjavik- ur héit aðalfund sinn mið- vikudaginn 24. febr. s.l. For- maour gaf skýrslu um störf félagsins á liðnu ári, sem var fyrsta starfsár þess. Var fé- lagið stofnað síðastliðið vor og eru í því liðlega 300 í'élag- ar. Iíóf það starf sitt með haustinu og hefur haldið alls 7 l'undi, sem af er vetrinum. 3 skemmtifundi og 4 mál- fundi. Bygging æskulýðshallar í Framhald á 4. síðu. ^skorun tíl altnenníngs Hið hörmulega sjóslys, er m/s Þormóður, nóttiha milli 17. og 18. febrúar, fórst með allri áhöfn og 24 farþegum, hefur að vonum vakið þjóðarhluttekning og Þjóðarsorg. í tilefni þessa sorglega atburðar virðist oss undirrituðum rétt að gefa Reykvíkingum og öðrum landsmönnUni tækifæri til þess að leggja fram nokkurt fé til handa því fólki, er um sárast á að binda og hætta er á, að lendi í f járhagsörðuleik'um á komandi tímum af völdum þessara sviplegu slysf ara. Öll blöðin í Reykjavík munu góðfúslega veita samskotum í þessu skyni viðtöku. Eeykjavík, 22. febrúar 1943. Sigurgeir Sigurðsson, biskup. Bjarni Jónsson, dómkirkjuprestur. Jón Thorarensen, prestur. Sigurbjörn Einarsson, prestur. Jakob Jónsson, prestur. Friðrik Hallgrírnsson, dómpróíastur. Árni Sigurðsson, fríkirkjuprestur. Sigurbjórn Á. Gíslason, prestur. Jón Auðuns, prestur. Garðar Svavarsson, prestur Björn Þórðarson, dr. juris. Vilhjálmur Þór, atvinnumálaraðh. Björn Ólaísson, viðskiptamálaráðh. Einar Arnórsson, dómsmálaráðh. Jóhann Sæmundsson, íélagsm.ráðh. Bjarni Benediktsson, borgarstjóri. Schving Thorsteinsson," lyfsali. Ólafur Lárusson, próí'essor. Jón Árnason, fv. prestur á Bíldudal. Sigfús Sigurhjartarson. alþm. Haraldur Guðmundsson, alþm. H. Benediktsson, stórkaupmaður. Magnús Sch. Thorsteinsson, Eggert Kyristjánsson, stórkaupniaður Ásgeir Siguvðsson, skipstjóri. Sveinn Sigurðsson, ritstjóri. Sigurður Kristjánsson, alþm. A. Claessen, stórkaupmaður. ¦

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.