Þjóðviljinn - 28.02.1943, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 28.02.1943, Blaðsíða 1
 F 7«P..... HL ¦: S~& ' 8. árgangur. Sunnudagur 28 . febrúar 1943 •*<£-.• ,,y* jftRS 47. tölublað Nazistar hafa myrt milljónir manna í herteknu Iðndunum Samkvæmt opinberum skýrslum hafa ZYz milljón manna í Póllandi verið myrt- ir eða dáið í fangabúðiun naz- isia, þar af ein milljón Gyð- inga. I Tékkoslovakíu hafa naz- istar myrt 2463 menn, og eru þá ekki taldir íbúar tveggja þorpa er jafnað var við jörðu. Um 100 þúsund manna eru í fangabúðum. Tuttugu og f jögur þúsund Frakkar hafa verið myrtir af nazistum, og í Grikklandi og Krít hafa 20 þúsund menn verið myrtir. Arshátíð Blaðamanna félagsins er á fimmtu- kemur arlínu Itta hersins suiin* ai baflaoa Míklar skríðdrekaorusiur á Donetssvæðínu daginn Arshátíð Blaðamannafélags íslands verður haldin n. k. fimmtudag og hefst með borð- haldi kl. 7.30 e. h. Verður henni hagað með svip- uðum hætti og árshátíðum blaðamannafélaga erlendis, en þar er það siður að ráðherra flytji við slík tækifæri ræður um málefni, sem mest eru um- rædd hverju sinni. Jóhann Sæmundsson félags- málaráðherra mun að þessu Miklar skriðdrekaorustur eru enn háðar á vestur- hluta Donetssvæðisins, og flytja Þjóðverjar stöðugt meira lið til þessara vígstöðva. Hinum geysihörðu áhlaupum þýzka hersins suðvestur af Kramatorskaja hefur verið hrundið. Vestur af Karkoff hefur rauði herinn unnið á, og tekið nokkur þorp og byggðarlög. í þýzkum fregnum er skýrt frá því að rauði her- inn hafi byrjað sókn milli Orel og Smolensk, off að á vígstöðvunum suður af Ladogavatni hafi sovétskrið- drekum tekizt að ryðjast inn í aðalvarnarlínu þýzka hersins. í sovétfregnum hefur enn ekki verið sagt frá þessum hernaðaraðgerðum. Erlendir fréttaritarar komu Lík fundið rekið í fyrradag rak lík á Akra- nesi, sem reyndist vera lík Gcuðmundar Péturssonar frá Súluvöllum í Húnavatnssýslu Guðmundur heitinn var einn þeirra sem fórst meö Þormóði. Líkið var meö björgunar- belti. Bandamenn í sókn á öllum vígstöðvun- um í Túnis Bandamannaherinn í Mið- Túnis heldur áfram sókn. og í Norður-Túnis hafa Banda- menn einnig hafið sóknarað- gerðir gegn fasistaherjunum. Áttundi brezki herinn tók sér í gær nýjar varnarstöðvar nær Marethvarnarlínunni, án þess að um verulega mót- spyrnu væri að ræða. Talið er að það muni hafa valdiö umskiptum í Túnis- bardögunum undanfarna viku að Bandamenn hafa alger yfirráð í lofti. Tekur flugher Breta og !3andaríkjarnanna mikinn þátt í hemaöaraögerðum. til Karkoff í gær með fyrstu far þegaflugvélinni, sem þar lenti ef tir að rauðí herinn náði borg- inni. í skeytum sínum frá Karkoff hafa blaðamennirnir lýst þéim hryililega aðförum, sem þýzki herinn hefur haft í frammi í borginni. Hundruðum saman voru borgarbúar hengdir á torg- um og opinberum stöðum i borg inni, og líkin látin hanga dög- um saman. sinni flytja ræðu á hátíðinni. Lárus Pálsson leikari les upp og ennfremur verða einhver fleiri skemmtiatriði. Aðgöngumiðar verða seldir í afgreiðslu Morgunblaðsins frá n. k. miðvikudegi. Sþitfireflugvélarnar ensku taka daglega þátt í árásárferðum til meginlandsins. SienlÉlai Háskolos i siallt Fála oerium sini Eftirfarandi grein hefur blaðinu borizt frá stúdentafélagi Háskólans. — Morgunblaðið hefur neitað að birta þessa grein. Fundur var haldinn í Stúd- entafélagi Háskólans 26. þ. m. Tilefni fundarins var sú ráö- stöfun stjórnar félagsins ai5 tilnefna mann í nefnd þá, er stendur fyrir fjársöfnun til Rauða kross Sovétríkjanna. Ennfremur deila sú, sem risið hefur milli meiri hluta stúdentaráðs um innbyrðis- afstöðu þessara aðila hvors til annars. Tillaga kom fram á fundin- um þess efnis að fundurinn lýsti vanþóknun sinni á þess- ari ráðstöfun stjórnarinnar og að harrn áliti að stjómin hafi farið út fyrir sitt verksvið og inn á verksviö stúdientax-áö's. Þessari tillögu var vísað frá með eftirfarandi rökstuddri dagskrá: ,.Pundurinn telur fráleita þá skoöun meiri hluta stúd- entaráðs, að' stjórn Stúdenta- félags Háskólans hafi farið inn á starfssvið ráðsins, en álítur hinsvegar réttara hefði verið af stjórninni aö halda félagsfund um málið;, áður en hún tók afstöðu til þess. Þar sem fundurinn álítur aö frekari yfirlýsingar séu til- gangslausar tekur hann fyrir næsta mál á dagskrá. Morgunblaöiö sá sér ekki fært að birta þessar niður- stöður. Látlausar loftárásir gegn stöðvum fas- ista á meginlandi Evrópu Brezkai* og bandarískar sprengjuflugvélar halda uppi stöðugum árásum á herstöðv- ar fasistaherjanna á megin- landinu. Aðalárás brezku sprengju- flugvélanna í fyrrinótt var heint gegn þýzku iðnaðar- borginni Köln. Var það hörð árás, og fyrsta árásin frá því í maí síðastliðið, er eitt þús- und brczkar sprengjufiugvélar gerðu cina hörðustu loftárás styrjalclarinnar á borgina. Loftárásir voru einnig gerð- ar á margar borgir í Norövest- ur-Þýzkalandi og járnbrautar- bæi á Frakklandi. Tíu sprengjuflugvélanna sem þátt tóku í árásunum, fórust. BrezLar flugvélar gerðu dagárásir á Dunkirk í gær, og náöist mikill árangur, og bandariskar flugvélar geröu árás á Wilhelmshafen. Gjaldþrot Guðiundar H, Þórðarsonar ætlar að hafa víðtækar afleiðingar í kjölfar Guðmundar H. Þórðarsonar, hafa nú bú ýmissa annarra fyrirtækja, er hann hefur verið riðinn við, verið tekin til skiptameðferðar sem gjaldþrota. í Lögbirtingablaöinu sem út kom í fyrradag eru birtar innkallanir um þessi fyrir- tæki: Bú Þorláks Guðmundsson- ar, skösmiðs. Windsor Magasin, eign Brynjólfs Einarssonar og Guðmundar H. Þórðarsonar. Perlubúðin, eign Brynjólfs Einarssonar. Sportvörugeröin, eign Krist- ínar Lárusdóttur og Guðm. H. Þórðarsonar. í sama blaði er auglýst nauðungaruppboð á ýmsum húseignum úr búi Guðm. H. Þórðlairsonar og fyrirtækja hans. Eru það þessar eignir sem auglýstar eru: Hverfisg. 30, Mánagata 22, Nýlendug. 86 og Hótel Hekla, pa. það er auglýst til lúkningar skuld- um aö upphæð 230 þús. kr. Gjaldþrot Guðm. H. Þórð- arsonar er orðið mjög um- fjatngsmikiö og er nú í ,.krit- iskri" endurskoöun. Mun gjaldþrotiö vera um 4 miij. króna og koma þar við sögu ýmsir aðrir „fíríir" menn hér í bænum. Frá draumum til dáða eftir Gunnar Benediktsson er fyrsta bókin í bókaflokkn- um Fræðslurit um þjóðfélags- mál. Sósíalistar ættu að athuga, að eina leiðin til að eignast þetta safn er að kaupa bækurn- ar jafnóðum og þær koma út, því upplagið er ekki stórt. — Verð 3.00 kr. Ríki og byltíng eftir Lenin Notið tækifærið og eignizt eitt af hinum sígildu ritum sósíalismans. Fæst í bókaverzlunum og á afgreiðslu Þjóðviljans Aust urstræti 13.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.