Þjóðviljinn - 28.02.1943, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 28.02.1943, Blaðsíða 3
Sunnu'dagur .28. febrúar 1943,. Þ {Jj S Ð VIL' SI] I' N N Qi* PSéHVIlIINII Útgeíandi: Sameiningarílokkur alþýfu Sósíalistaflokkurinn Ritstjórar: Einar Olgeirsson (áb.) Sigfús Sigurkjartarson Ritstjóm: Garðarstræti 17 — Víkiugsprent Síipi 2270. fkfgreiðsla og auglýsing: skrif- stofa, Austurstræti 12 (1. hæð) Sími 2184. Víkingsprent h. f. Garðarstræti 17 Níkolaí Tíkonofí: Samtal i Lenlngrad Frásögn sú, sem hér birtist er eftir einn af fremstu smá- sagnahöfundum Sovétríkjanna. — Hún var skrifuð meðan um- sát Þjóðverja um Leningrad stóð sem hæst. Austur eda vestur 'Áiiú úú landnámstíó hafa íslendingar haí't nain sam- bönd viö frændþjóöimar á Noröurlöndum. Meginhluti viöskipta þehra heíur veriö viö þessjair þjóöir, og nær öll menningarsam- bond, þau er legið hafa út fyrir landsteinana, hafa leg- ío til þessara lanaa. Ofriöurinn hefur rofió þessi sambönd i bili og nauösyn hefur rekiö til aó myndiai ný sambönd, þau hafa ílest leg- iö vestur um haf. Ekki orkar þaö tvímælis, aó viö höfum aö mörgu leyti haft gott af aö kynnast menn- ingu hinna voidugu þjóða vestan hiaís, viöskiptin vió þau liafa veriö okkur lífsnauö- syn og eftir atvikum hag- kvæm. Það er heldur ekki a- stæöa til aö efast um aö eftir stríö veröi okkur hollt aö hafa menningar- og viöskiptasam- bönd vestur um haf, en hítt er þó einnig vist aö okkur er nauösyn, eí til vill lífsnauö- syn, aö mennmgar- og viö- skiptasambönd fengjus'u aitur 1 austur, og þá fyrst vió Noró- urlönd. Hvaö mál og menningu snertir eru Noröurlandaþjóö- irnar okkur svo langsamlega skyldastar, allra þjóöa, aó ekki veröur efast um aö okk- ur er í senn eölilegast og kærast aö ieiga viö þær menn- ingarviöskipti. Hvað verzlun- arviöskipti snertir, veröur þeirri stiaöreynd ekki gleymt, að sjóleið til þessara landa er styttri, en til annarra landa, og aö þjóðir þær sem þau byggja, framleiöa margt þeirra vara, sem aö vió þurf- um aö flytja inn. Enn er þó eitt atrjöi ótal- iö, sem ef til vill skiptir mestu máli. Smáþjóö er ætíö hollast, aö eiga viöskipti viö smáþjóö- ir, bæöi menningarlega og efnalega. ÞaÖ er ætíö mikil hætta á aö smáþjóö, sem tengir viöskipta- og menmng- arsambönd viö stórþjóö glati sjálfstæöi sínu, á einn eöa annan hátt, fjárhagssjálfstæö- inu fyrst, hinu mennmgar- lega sjálfstæöi þar næst, og þá er svo komiö aö tunga og þjóöerni er í voöa, er þá hætt viö aö stjórnarfarslegt sjálf- stæöi eigi ekki langt ólifaö. Allt ber þetbai aö einum og' sama brunni, aó stríöi loknu ber okkur aö tengja viöskipta- Hann gekk eftir ísþaktri gang stéttinni í þungum þönkum. Öðru hvoru virti hann fyrir sér húsin við götuna. Vetur, hús- in myrk, stríðstímar. Nokkur þeirra í rústum. Hann stað- næmdist framan við hús eitt með breiðum inngangi. Þetta hús var — hafði verið — barna- leikhúsið hans. Nú var það autt og yfirgefið. Eftir voru aðeins tætlur af leik- skrám, er vindurinn hafði leik- ið sér að á dimmri götunni, bút- ar af litprentuðum blöðum, sem minntu á daga, er nú vOru horfn ir. Svo hraðaði leikstjórinn för sinni áfram. Hann sá í hug- anum leikarana, sem fyrir ekki mjög löngu síðan höfðu staðið glaðir og kátir frammi fyrir stór um speglum, rifjað upp og haft yfir hlutverk sín meðan þeir biðu þess með jafnmikilli eftir- væntingu og Leningradsbúarn- ir, er safnazt höfðu á áhorfenda- bekkina, að tjaldinu væri lyft — því áhrifamikla augnabliki! Sumir leikararnir voru nú fallnir. Hinir .. Hann sá ljós- lifandi fyrir sér tvo þeirra, sem voru í sömu herdeild og hann á vígstöðvunum, Hve látlaust hafði líf þeirra orðið. Þeir léku á pöllum flutning'a- bifreiða á snæþöktum vígstöðv- um og í skotgröfum. Glaðir, góðir drengir með traust hjörtu og heiðvirð nöfn: Semeonoff og Emelianoff .... Þeir féllu báðir sama kyrra vetrarmorguninn. Við leiksýn- ingu næsta dags var skarð þeirra ófyllt. Já, allt var orðið látlaust, eins látlaust og Leningrad, þessi myrkra borg, sem áður fyrr ljómaði í ljósadýrð ...... Hinn stórfelldi einfaldleiki kvöldsins, dimm hús, mannlausar götur, einfaldleiki lífsins, einfaldleiki dauðans. *** Leikstjórinn tók viöbragö. þegar hann sá mann á undan sér á götunni riöa til falls og baöa út höndunum eins og drukknandi maöur. Hann hljóp til hans og greip um hann. Maöurinn hallaöi sér aiiur á bak og lét höfuöiö hvíla viö öxl leikstjórans. Þettiai var gamall maöur. andlitiö horaö, augun þanin m'unnuirnn opiim, máðurinn baröist viö aö ná andanum. Aö lokum jafnaði þessi gamli maöur sig. Hann leit á manninn sem haföi komiö honum til hjálpar og hvísl- aöi hásri röddu: ,.Mér þykir þetta mjög leiðinlegt,, en ég bönd okkar í austur, fyrst og fi'emst, með Noröurlandaþjóö- unum viljum vió starfa öör- um fremur, og Evrópuþjóö viljum viö umfram allt vera. er mjög óstyrkur“. ,.Attu heima langt í burtu?“ „Nei“, svaraöi gamli maó- unnn. „Eg a heima í húsinu þarna vio endann á göiijunni“. „Eg fylgi þér þangaö — vió eígum samleiö“. Hann leiddi gamla mann- inn og þeir heldu af staö. Gamli maöurinn stundi og tautaöi eitthvaö fyrír munni sér. Þeir fóru hægt eftir ísi- þaktri gangstéttinni unz þeir komu aö dyrum hússins, er voru ■ dimmar eins og hellir. „Hérna“, sagði gamli maö- urinn og hallaói sér upp aö veggnurn. Leikstjórinn stóö kyrr hjá honum. Gam.li maö- urinn rétti seinlega úr sér, leit út á götuna, á dimman kuldalegan himinimi og síö- an á hjálparmanninn. „Ungi maöur“, sagöi hann og dauft bros færöist yfir þunnai, blá- ar varirnar. „Veiztu í hvaða borg þú býrð?“ ' Leiksbjórinn svaraöi því engu. Gamli maöurinn færöi sig þá nær honum. „Þú býrö í Iiionsborg“, sagöi hann. „I Ilionsborg"?“ sagöi leik- stjórinn. „Hvaó er sameigin- legt meö ninni gömlu Troju og Leningrad?“ „Eg bio þig aö afsaka .... . . Eg er gamall maöur. Eg er gamall kennari í fornaldar- sögu. Engin ömiur borg atti jaíngiæsilega sögu, þar til . . . . Heldur þú ekki aö Lenin- grad hafi ekki aöeins jafnazt á viö Illionsborg .... heldur jiafnvel sýnt enn meiri hetju- skap?“ Mennirnir tveir stóöu þög- ulir í anddyri hússinsi, sem var ‘dimmt eins og hellir. Húsin umhverfis líktust virkj- uni. „Vera má aö þú hafir rétt fyrir þér, en í Tróju okkar finnst enginn Trójuhestur“. Leiðrétting Eítirfarandi grein hefur blaöinu borizt frá Siguröi Jónassyni: í 46. tbl’ Þjóöviljans stend- ur í greininni „Sálnuasöngur, bænaliald og salt fyrir sýkt fé“ eftirfarandi klausa: „Vest- ur á Ránargötu hefur aðseT ur sitt einn af uppáhaldsmiöl- um Siguröar Jónassonar. etc.“ Vegna þess aö hér er eigi rétt meö farið hjá höfundi grein- arinnar, finn ég mér skylt aö leiörétta ummælin. Ég hygg að átt muni vera vera viö frú Sveinbjörgu Sveinsdóttur á Ránargötu 11 hér 1 bænum. Ég hef tvisvar sinnum setiö sem gestur á miöilsfundum hjá frú Svein- björgu. Hygg ég aö hún hafi allmerkilega miðilshæfileika en er algerlega, ókunnugt um miöilsstarf hennar aö ööru leyti en af reynslu minni af þeim tveim miöilsfundum sem ég tók þátt í hjá henni og svo af afspurn. Ég heyri vel látiö af.starfi frú Sveinbjarg- ar og hef enga ástæöu til þess aö efast um aö hæfileiki hennar sé merkilegur og meö- ferö hans góö. En vera mín á tveirn fundum hjá frúnni sem gcstur fyrir hálfu ári s.ö- an, nægir ekki áö mínu áliti til þesi aö kalla frúna „einn af uppáhaldsmiölum11 mínum. Þá vil ég leinnig taka þaö fram aö ég hef engan þátt átt í því að fá mæöiveiki- neínd til þess aö reyna aö lækna þá hvimleiöu pest, mæöiv ikina, meö salti. Hins- vegar spuröist ég í dag af forvitni fyrir um þetta salt- lækningamál hjá kunnugum mönnum og viröast þær upp- lýsingar sem ég fékk, benda til þess aö uppistaöan í grein ,,H“ sé nokkuö vcik. Vil ég ráöleggja honum vegna þeirr- ar sannleiksástar sem hann kveður sig bera í brjósti, áö afla sér upplýsinga um máliö hjá sjálfri mæöiveikinefndinni og birta þær síðan í Þjóövilj- anum. Annars vil ég úr því minnst er á saltlækningar. gefa greinarhöfundi þáö ráö aö skola munn og nef meö saltvatni á hverjum morgni. Þétta er gamalt og þraut- reynt ráö, sem' ver kvefi og tekur óbragö úr munninum. Meö þakklæti fyrir birting- una. Reykjiavík, 27. febrúar 1943 Siguröur Jónasson Svar frá Húsameist- araféiagi Reykjavíkur við áskorun hr. Jón- asar Jónssonar I gremarkorni í Timanum þ. zu. p. m. veróur hr. Jonas jonsson ao játa aö hafa fano meö rangt mal um öaurbæj- aixeppnma, en skorar á Húsa- meiscaraiélagiö aö birta hmia veioiaunuöu uppdrætti. Hr. Jónas Jónssson veit þao, ao meo þvi aö birta hina ‘i veroiaunuou uppdræcti í biaöi s,nu og gefa i skyn ao aorir upparættir haii ,ekki borizfc, héíur haim ekki ein- migis gerzt sjalfur brotlegur viu ianasiog;, nelaur og gdt tnraun tii ao biekkja aimenn- ing meö þvi ao oirta aöeins loKustu uppdrættina, en geta aiis eKki um þá beztu, &em iaginenn hoíöu víaliö. Honum var þó íulikunnugt um þessa upparætti og honum neföi veriö auövelt aó greimslast um þa, eí þeir haia ekki verið nandbænr. Auk þess er þaö einkennilegt, aö viija ekki birta upparátt próf. Guöjóns Samúelssonar af Saurbæjar- kirkjunni, til samanburöar. Eins og flestum er kunnugt eru veröiaunaöir samkeppnis- uppdiættir venjulega eign þess er íil keppninnar heíur stofnaö og heíur hann umráó yfir þeim, aö svo miklu leyti sem höfundaréttur ieyfir. Þaó er því ekki á valdi Húsameist- araíeiagsins aö veröa viö til- mælum hr. J. J. Um hin drýgindalegu um- mæli hr. J. J. í sömu grein, p'ár sem haim segir: „Þegar ninir samkeppnisiæru húsa- meistarar hiaía lagt fram þessi gögn í málinu, mun ég taka verk þeirra til meöferö- ar“, viljum vér taka þaö fram aó vér höfum enga löngun til aö rökræöa viö hr. J.. J. um byggingarlist. Vér leyfum oss iaÖ efast um hæfni hans á því sviöi og teljum þess- vegna slíkar umræöur ójafn- an leik, ef hami ekki nýtur sérí'ræðilegrar a'östoöar. Húsameistarafélag íslands. fllkynnlnn frá ríkísstfórnínni Brezka flotastjórnin hefur tilkynnt íslenzku ríkis- stjórninni- að nauðsynlegt sé, að öll íslenzk skip, 10 til 750 smál. að stærð, fái endurnýjuð eins fljótt og hægt er eftir 1. marz 1943, ferðaskírteini þau, sem um ræðir í tilkynningu ríkisstjórnarinnar, dags. 7. marz 1941. Skírteini þessi verða afgreidd sem hér segir: í Reykjavík hjá brezka aðalkonsúlnum, á Akur- eyri hjá brezka vice-konsúlnum, á Seyðisfirði hjá brezku flotastjórninni og í Vestmannaeyjum hjá brezka vice-konsúlnum. Atvinnu- og samgöngumálaráðuneytið, 26. febr. 1943.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.