Þjóðviljinn - 03.03.1943, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 03.03.1943, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 3. marz 1943. ÞJÖÐ VILJINN s lóhann E/ Kúld; þiðovaiiNM Útgefandi: Sameiuingarflokkur alþýíu Sósíalistaflokkurinn Ritstjórar: Einar Olgeirsson (áb.) Sigfús Sigurhjartarsoc Ritstjóm: Garðarstræti 17 — Víkiugsprent Sími 2278. iVfgreiðsla og auglýsingrskrif- stofa, Austurstræti 12 (1. hæð) Sími 2184. Víkingsprent h. f. Garðarstræti 17 Píslarvottar frelsisins 17 Norömenn, leiötogar og brautryöjendur í frelsisbar- át.tu fólksins. hafa veriö myrt ir af nazistum. Enn einu sinni hafa skot þýzku bööl- anna endurhljómað í fangels- ismúrum Evrópu. Enn eiuu sinni hafa beztu synir alþýð- unnai látið lífiö, tii þess aö frelsiö fái aö lifa. En böö'uls- höndin veröur skammt liögg- inu fegin. Enn getur hún aö vísu myrt, enn falla frelsis- hetjur Norömanna, Tékka Frakka, Serba, — nafntogaö- ir og maínlausir hermenn frelsisbyltingarinnar, — aö íoldu, — óbættir munu þeir eigi liggja lengi. Aö austan fer rauöi herinn, her fólksins og frelsisins, og greiöir her- bákni böölanna hvert höggiö ööru meira. Ottar Lie og þið aðrir 16 NorÖmenn, sem genguð nú vcginn, sem Viggo Hansteen. Gabriel Peri, Edgar André. Koloman Wallisch og þúsund ir annara andfasista gengu á undan ykkur! Ykkar verður heí'nt! Það er verið að hefna böðulsverkanna, sem íramin eru á ykkur, dag hvem allt frá Stalmgrad tii Lenmgrad. í Karkofí og Kursk, við Ilmen vatn og Asofshaf. Og stundin nálgast að föðurlandssvikar- arnir í Noregi fái líka sín maklegu málagjöld. Engin af- sláttarsemi, engin innblöndun erlendra auðmanna og aftur- haldsseggja, mun forða Quisl- ing og málaliði hans frá vægö arlausri hefnd lýðsins, frá þeim dauðadómi, sem norska þjóðin hefur kveðið upp yfir þýjum þeim, í hjarta sínu. Þiö píslarvottar frelsisins! Líkama ykkar gátu fjand- mcnnirnir deytt, en anda ykk ar gátu þeir ekki yfirbugaö. Andi ykkar, andi frelsisins, andi byltingarinnar gegn fas- ismanum, yfirbugar þá og mélar. eins og hann molaði sjötta þýzka herinn við Stal- íngrad. Fórnardauði ykkar. íordæmi hetjuskaparins. tendrar eldinn í hjörtum þús- unda. skapar frelsinu þúsund- ir nýrra liðsmanna, sem munu bera málefnið, sem þiö fórnuöuð lííinu fyrir, fram til sigurs. Og þegar þeim sigri er náð, þá mun alþýðan, þá munu hinar frjálsu þjóöir heims. geyma nöl'n ykkar. Norðmannanna seytján, í hjarta sínu, — óafmáanleg sem nöfn allra annarra písl- arvotta frelsisins í lieiminum. Frjálsar kynslóðir komandi * Þegar slík sorgartíöindi gerast meö þjóö vorri sem Þormóösslysiö, þá er ekki und arlegt aö menn setji hljóða. Tíundi hver maður úr litlu þorpi fellur í valinn á einni og sömu nóttu. Þrjátíu og einn maöur, þar á meðal níu konur og eitt bam eru meöal þeirra sem farast hér skammt undan iandi án þess nokk- urri björg veröi viö komiö. Þegar svo hörmuleg tíöindi gerast, þá er það ekki undar- legt aö sú spuming komi fram, og krefjist svars, hvort • öryggismál íslenzka skipaflot- ans séu í fullkomnu lagi. Þaö er beinlínis skylda þjóöarinn- ar aö gera þaö upp viö sjálfa sig hvert hér sé ekki þörf mikilla umbóta, ef reyna á eftir öllum mætti aö koma í veg fyrir aö á slíkum slysum verói sí og æ endurtekning í framtíöinni.. Ég sem þessar línur rita. held því hiklaust fram aö á þessu sviöi sé mikilla endur- bóta þörf, bæði hvaö viövík- ur skoöun skipai, hleöslu á þeim, og þá ekki síður þegar um er aö ræöa kaup á göml- um erlendum skipum til landsins. Þaö eru til dæmi um svo lélega skipaskoöun aö telja veröur hana glæpsam- lega, Þaö er hægt aö láta staöreyndirnar þar tala. Of- hleöslan á íslenzku skipunum sérstaklega nú í þessari styrj- öld er svo alþekkt aö' um hana veit almenningur sem eitthvað fylgist meö þessum málum. Þá eru þaö kaupin á uppgjafa, aflóga döllum hingaö til landsins sem tala alda munu minnast ykkar. kenna börnum sínum lotn- ingu og aödáun að hetjum sem þið voruð, — fórnum eins og ykkar verður það þakkað að friður og frelsi, vel ferð og bræðralag verður að endingu hlutskipti mannanna á þessari jörð. — En það er orðiö þéttskipað í bræðragröf- unum. sem liggja meðfram veginum þeim, sem alþýðan sækir eftir fram til lokasig- ursins. ❖ Vér þekkjum „sökina“, sem nazistarnir deyddu ykkur fyr- ir. „Skipulagning kommún- ista-sellna“, „áróöur fyrir er- lent stórveldi11, „Agentar fyr- ir Moskva“. Vér þekkjum lag- iö, vér þekkjum vísuraa og vér vitum vel hver höfundur- inn er. Þaö er sama viökvæö- ið hvar sem vitstola aftur- haldiö er á ferö. Vér heyrum upptugguna úr Berlínarút- varpinu, til aö verja moröin í Noregi: .,Þaö voru erindrek- ar Moskva, umboösmenn Rússa, til þess aö eyöileggja menningu Evrópu og ryöja bolsévismanum braut“. sínu skýra máli, þau eru ekki svo fá skipin sem keypt hafa veriö til landsins milli heims- styrjaldanna sem þannig hef- ur verið ástatt um. Það er skylda vor aö leita orsakanna þar sem þær eru aö finna, því án þess er einskis árang- urs aö vænta. Þegar ég heyröi hin miklu sorgartíðindi um Þormóösslysiö, þá rifjaöist upp fyrir mér saga þessa skips frá þeim tíma aö þaö var hingaö keypt til lands á árinu 1939. SkipiÖ var keypt til Akur- eyrar frá Skotlandi fyrir mjög lítiö verö, þar sem þaÖ var taliö þar aflóga skip. Kaupandinn ætlaöi að kaupa gott og vandað skip en fékk ekki til þess gjaldeyri sem meö þurfti, og af þeim orsök- um varö þessi fleyta fyrir val- inu, Eftirlitiö meö slíkum innflutningi hinsvegar ekki neitt, svo varla er við góöu aö búast. Aldan, en svo var skip- ið1 látið heita, sýndi þaö fljót- lega aö hún var lélegt skip. Margvislegar bilanir geröu fljótt vart viö sig. Þó veitti skipaskoöunin leyfi til þess aö á skipinu væru stundaöar millilandasiglingar. í tvo slíka leiöangra lagöi Aldan upp. í síöara skiptiö' veturinn 1940. Skipiö var hlaöið ís-- vöröum fiski og var á leiö til Englands, þegar svo mikill leki kom upp i skipinu aö illgjört ætlaöi aö reynast fyrir skipshöfnina aö halda því ofansjávar. Þó tókst svo hamingjusamlega til í þáö' skiptiö aö mennirnir komust heilir í höfn, á skipinu hálf- AfturhaldiÖ er jafn auö- þekkt á kommúnistahatrinu og asninn á eyrunum. í Nor- e^i myrðir nazisminn vösk- ustu syni norsku þjóðarinnar, af því þeir berjast fyrir frelsi hennar og mannkynsins alls. í Noröur-Afríku er frelsishetj- um alþýöunnar úr spönsku borgarastyrjöldinni haldiö í dýflissum, en frönsku fasista- leiötogarnir settir yfir landi'ö. Og úti á íslandi gelta kjöltu- rakkar fasismans í hvert sinn sem einhver vottur af samúö er sýndur þeim, sem veita nú fasismanum þyngst högg og fórna sjálfir til þess mestu. Svo djúpt leggjast brjáluö- ustu kommúnistahatararnir aö þeir óska beinlínis nazist- unum sigurs á rauða hernum og þvaöra í Alþýöublaöinu um „menningarsögulegt af- reksverk.“ Verkalýöshreyfing veraldar- innar mun gera upp sakirnar viö bööulsveldið sem myrti Ottar Lie og félaga hans, — og þurrka af sér smánarbletti þeirra, sem dázt aö hryöju- verkum fasismans sem menn- ingarafrekuwi- fullu af sjó. Eftir þessa sjó- ferö lá Aldan í margar vikur bundin vió bryggju í Hafnar- firði, en þegar vorblíöurnar komu og skipiö haföi hlotiö einhverja viögerö, þá þótti loks gjörlegt aö sigla því til heimahafnar. Reynzla þeirra sjómanna sem þekktu Ölduna var sú, áö mesta hættan staf- aöi af þeim orsökum að drif- iö losnaöi úr bakborðssiöunni ofan til þegar skipið fór aö erfið'a á móti sjó og stormi. Skipið reyndist sem sé þaö mikiö liöaö að þaö þoldi ekki mikla áreynzlu. Þetta sumar stundaði skip- iö síldveiðar fyrir noröúrlandi en að endáöri vertíö var það selt hingaö suöur. Sjómenn á Akureyri voru áreiöanlega fegnir þegar þessi fleyta yf- irgaf staöinn, en jafnframt var þaö von þeirra aö skipiö reyndist betur eftir aö hafa fengið gagngeröa viögerð. Þetta er í stórum dráttum saga gufuskipsins Aldan. Svo hefst ný siaga. Þegar suö'ur kom fór fram mikil viögerö á skipinu, þar á meöal fekk þaö nýja yfirbyggingu. Gufu- vélin var rifin upp en í staö- in sett stór mótorvél. Aö end- aöri þessari breytingu var skipið skýrt upp og nefnt Þormóöur. Þaö var nú siöast eign Gísla Jónssonar á Bíldudal, sem mmi hafa keypt skipiö fyrir mikiö verö og í góöri trú á þaö, aö hér hefði hann hlotió gott skip. Þessi saga er nú á enda, hún enda'ð'i þegar skipstjór- inn á Þormóöi sendi út neyö- arskeytið, þar sem sagt var aö mikill leki væri kominn aö skipinu og eina vonin um björgun væri áð hjálp kæmi fljótt. Um þá baráttu sem háö var þessa nótt veit eng- Ávalt þegar mikil sjóslys hafia boriö aö, er eins og menn vakni af værum svefni og taki aö hefja umræöur um slysavarnir okkar. Formaöur Sjómannafélagsins hefur ný- lega ritaö langt mál um slysavarnir á sjó og i síöasta Lögbirtingarblaöi (nr. 8) er birt ný .reglugerö um útbún- að skipa, sem eru í förum á ófriðar- eöa hættusvæöum. Þegar þessi reglugerö er borin saman viö hliðstæöar reglur Bandaríkjamanna, er strax áberandi aö okkar reglu gerö kemst fyrir á rúmum tveimur blaösíöum, en reglu- gerö Bandaríkjamaixna fyllir um 100 þéttprentaðar blaösíö ur. Hefur reglugerö þeirra um þessi efni oft veriö breytt til þess aö auka öryggið á sjón- inn, en öllum eru kunn enda- lokin. Hver var orsökin fyrir þessum mikla leka? Var þa'ó' sama orsökin og næstum haföi oröiö skipinu að grandi veturinn 1940? Þessari spurn- ingu veröur aldrei hægt áö svara, en ekki er þa'ð undar- legt þó aö þeir sem til þekkja hugsi um þessa tvo atburöi samtímis. Þau miklu sorgartíðindi sem gerzt hafa á hafinu nú á þessum vetri, þau hrópa á þjóðina að búast vel til vam- ar. Þau hrópa á bætta skipa- skoðun, og aukið öryggi á hafinu. Og þau hróp krefjast þess, að gildandi lögum og reglugerðum um allan útbún- að sé stranglega framfylgt, en á því mun nú oft misbrest ur vera. Löggjafarvaldið verð ur að skilja, að innflutning á erlendum aflóga skipxun, verður algjörlega að taka fyr- ir í framtíðinni. Fyrir of- hleðslu skipa og vamækslu um öryggisútbúnað verður að hegna stranglega, sem hverja aðra glæpi, því slíku er ekki hægt að skipa annarsstaðar í flokk. Hefur ekki það Alþingi sem nú situr heyrt hrópin utan af hafinu, svo það vilji standa saman einhuga um að gera allar þær varúðarráðstaf arir sem hægt er til bjargar í framtíðinni. Væri og að minni hyggju stóraukið öryggi á þessu sviði ef allt eftirlit með þessum málum væri fengið í hendur Alþýðusamtökunum í landinu og þau jafnframt látin marka stefnuna á þessu sviði í fram tíöinni. Er Alþingi það, sem nú situr reiðubúið að stíga þetta spor til aukins öryggis á hafinu, eftir þá sorgarat- burði sem gerzt hafa áð und- anförnu? um, nú síöasta, stríösáriö oft á sama ári: Viröist ekki til ofmikils mælzt, áö höfö sé til hliö'sjónar reynsla stórþjó'ö- anna vi'ö samningn slíkra fyr- irmæla hjá okkur. Hér skal aöeins bent á nokkur atri'öi, sem snerta á- kvæöi um matarforöa björg- unarbáta. í hinni nýju reglu- gerö okkar segir: „Á sérhverjum fleka skal vera vatnskvartil fullt af góð'u drykkjarvatni, 1 lítri á mann; og brau'ökassi meö höröu brauö’i, 1 kg. á mann, 3 dós- ir mjólkur á mann og 1 kg. af haframjöli á mann. Auk þess skal vera í bátnum og á flekanum foröi af niöur- soönu kjöti í Vz eöa 1 kg. Framhald á 4. síðu. Matarforði björgunarbáta Afhugasemdír víd re$lugerð ríkissfjórnar um úfbúnað skípa sem sígla um ófríðarsvœðí

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.