Þjóðviljinn - 09.03.1943, Side 2

Þjóðviljinn - 09.03.1943, Side 2
2 Þ 3 Ó Ð V 1L J 1JM N . . . r Þriðjudagur 9. marz 1943 o6cc ja: pó.'t ik rmi haldsins austai hats 01 leslai í Bandaríkjunum liíir einn ai' Habsburgarfurstunum Otto að nafni. Draumur hans er að koma aftur á keisarastjórn aftur- haldsins í Austurríki og leggja þær þjóðir, sem áður byggðu keis- aradæmið Austurriki — Ungverjaland, á ný undir ok Habsborg- ara en Habsborgarar eru eins og kunnugt er gamla keisaraættin í Austurríki og Ungverjalandi. — Afturhaldið í Bandaríkjunum vill styðja liann eins og aðra afturhaldsseggi Evrópu í þessu starfi og vill nú fá hann viðurkenndan sem foringja „frjálsra Austurríkismanna“. Eru horfur á að því takist að fá utanríkis- ráðuneytið í Washington til slíks. En í Bandaríkjunum lifa -margir, sem vilja þjóðir þær, sem byggðu Austurríki, frjálsar og þeir mótmæla kröftulega öllum tilraunum afturhaldsins í þessa átt. Habsborgarættin hefur fleiri jám í eldinum en Otto. 1' Evrópu vinnur einn Habsborgarfursti, Albrecht, dyggilega í þjónustu Möndulveldanna og virðist ekkert til spara til þess að hljóta viðurkenningu og jafnvel aðdáun hinna verstu böðla þeirra. Skal hér sagt dálítið frá „starfi hans“. ni i:i i rTTTTérTTTmi wÞór“ Vörumóttaka til Vestmannaeyja fyrir hádegi í dag. \ frá Loffvarnaoefnd Það tilkynnist hér með að loft- varnarbyrgið á Klapparstíg 16 hefur verið lagt niður. Loftvarnanefnd. aananfrínnKinna Munif) Kaffísöluna Hafnarsfrœfí 16 52niaíai3ia?aK52ia52?3 Gullmunir handunnir — vandaðir Steinhringar, plötuhringar o. m. fl. Trúlofunarhringar alltaf fyrirliggjandi. Aðalbjörn Pétursson, gullsm., Hverfisgötu 90. Sími (fyrst tun sinn) 4503. Lýðskrum eða raunhæfar framkvæmdir Herra ritstjóri! Mörg og fögur orð án virkra raun- hæfra framkvæmda, það er stað- reyndin um aðgerðir ráðamanna þjóðfélagsins, og ríkisstjórnarinnar í hagsmunamálum alþýðunnar. Tökum Þormóðsslysið — ferskt í hugum manna — átakanlegt —. Margvíslega sögð og af mikilli leikni, fögur orð og réttmæt í fjöld ræða og blaðagreinum. Auk þess safn að peningum til þeirra, er verst hafa orðið úti fjárhagslega vegna syssins. Hvortveggja, — fögru orðin, full af samúð og skilningi, — og pening- arnir, gefnir af góðum hug og rausn, fulinægja aðcins þörf líðandi stundar þessa tilfeliis. En án raunhæfra framkvæmda hvérfa fögru orðin sem dögg fyrir sól. Verða jafnvel, og það ekki að ósekju, dæmd, sem lýðskrum af versta tagi. mmnuumzumm Seljum smurt brauð í veislur. Steinunn og Margrét. mmmmximímmsi Daglega nýsoðín svíd- Ný egg, soðín og hrá. Kaffísalan Hafnarstræti 16. Raunhæfar framkvæmdir, sem rík- isstjórninni og alþingismönnum er, í , þessu tilfelli, skylt að gangast fyrir, eru frá sjónarhól alþýðunnar. 1. Að hert sé til muna á allri skoð- , un skipa og véla þeirra. Gengið blákalt eftir að allur öryggis- útbúnaður skipanna sé í lagi. Mjög harðar refsingar séu.lagð- ar við allri svik- og undanláts- semi í þessu sambandi. 2. Aukið veVði verulega opinbert fé til allra slysavarna og öryggis gæzlu. 3. Ekkjur og börn drukknaðra sjó- manna fái árlega lífeyri af opin- beru fé. 'Kröfur um að framanskráð yrði framkvæmt, hefur blað þitt oft sett- fram og um fyrsta atriðið nú síðast 2. þ. m. í ágætri og mjög athyglis- verðri grein eftir J. J. E. Kúld. Og nú er mér spurn: Hvað veldur öllum seinaganginum og deyfðinni um þessi mál? Er forráðamönnum ríkisins ekki ljóst, að með því að framkvæma þessi mól, eru þeir aðeins að fram- kvæma vilja fólksins, — jó, — allrar þjóðarinnar? Hér er ekkert að óttasi. Örfáir sérhyggjumenn, er mundu hafa haft tilhneigingu til að stimpast á móti,vegna peningalegu hliðar þessa máls mundu nú ekki þora að and- mæla, þvi að einnig þeim, hlýtur nú að vera orðið ljóst, — að stærsta ís- íslnzka sjóslysinu ber að svara með stærstu og raunhæfustu úrbótum þessara mála. Látum nú fylgja fögru orðunum fagrar framkvæmdir. Komið í vegfyr ir að fögru orðin verði nú, eins og svo oft áður, sjálfdæmt lýðskrum ábyrgðarlausra manna Fögur orð eru góð, — en góð raun- hæf verk eru miklu betri. Þökk fyrir birtinguna. U. R. Þeir vilja hjálpa strax Margir eru sárir yfir að fé, það sem safnað er handa Norðmönnum skuli ekki vera afhent þeim strax, og án allra skilyrða. Hið fáranlga til- tæki Stefáns Jóhanns og Guðlaugs Rósinkrans, að geyma féð til stríðs- loka og binda það þeim skilyrðum að því skuli varið til viðreisnarstarís eftir stríðið, í stað þess að áfhenda það strax, og láta hina stríðandi Norðmenn sjálfráða um hvernig það er notað, hefur því miður spillt fyrir Noi'egssöfnuninni. En það eru til menn sem vilja senda Norðmönn- um gjafir nú þegar, og menn sem' hafa ekki látið sitja við orðin tóm. Friðrik Brekkan gaf hið ógæta smá- sagnasafn sitt „Níu systur“. Bókin Albrecht stjórnar sérstakri herdeild ungverskra fasista, sem hefur aðsetur í herteknum héruðum Serbíu og á þar að halda uppi „röð og reglu“, — en það þýðir að ræna þar, nauðga og myrða. Á sex mánuð- um fólst „starf“ þessarar deild- ar Habsborgarfurstans í því að brenna yfir fimmtíu þorp, drepa um 7000 menn og konur, stela matvælum og nautgripum, fæst hjá bóksölum. Allt sem inn kem ur fyrir bókina, fram yfir kostnað prentsmiðjunnar, rennur til Norð- manna, og viss hluti af verði hverrar bókar rennur þangað, þó prent- smiðjan haíi ekki fengið það sem henni ber, en þegar hún hefur fengið útlagðan kostnað, rennur allt bóka- verðið til Norðmanna. Þetta fé fer tafarlaust til Norðmanna, þetta er hin rétta Noregssöfnun. Ugglaust mun Friðrik Brekkan og aðrir rithöfundar, sem sýnt hafa á- huga ó að hjólpa Norðmönnum strax, taka við fé í því skyni, að koma því til rétts hlutaðeiganda. % * Styrkið frelsisbaráttu Norðmanna nieð því að kaupa bókina „Níu syst- ur“. Miskilningur Sá misskilningur virðist haía kom- ist inn hjá æðimörgum, enda hefur Morgunblaðið stuðlað að þvf, að sem hinum ný samþykktu lögum um að héraðabönn, hafi verið opnaður möguleiki, sem ekki hafi áður verið fyrir hendi til að opna nýjar ófengis útsölur. Samkvæmt áfengislögunum fró 1935, er heimilt að setja á stofn útsölu í kaupstöðum og kauptúnum ef % héraðsbúa samþykkja það. Sam kvæmt þeim lögum voru íbúar þeirra kaupstaða þar sem útsölur eru nú starfandi skyldar að hafa þær, hvort sem~ þeim líkar betur eða ver, en í öðrum kaupstöðum og kauptúnum var það á valdi íbúanna. Verði hin nýsamþykktu lög um að héraðabönn framkvæmd, fá íbúar allra kaupstáða sama rétt hvað þetta snertir. % Kayser - silkisokkarnir eru komnír Stvtzlun H, Toft Skólavörðustíg 5. Sími 1035. nauðga konum og setja um 18 þúsund menn í fangabúðir. Þrautpíndir íbúar þessara hér aða þoldu þá ekki lengur mátið og gerðu uppreisn. Skæruliðar réðust á forðabúr ungversku deildarinnar. Á einum stað réð- ust skæruliðar á lítinn herflokk og feldu 10 menn af honum. Erkihertoginn Albrecht varð æfur og fyrirskipaði refsiaðgerð ir gegn skæruliðunum. Nokkur þorp voru rænd og rupluð, en enginn skæruliði náðist. Nokk- uð af gömlu fólki, þar á meðal gamlar konur, voru hengdar eftir fyrirskipun erkihértogans. íbúum þorpanna var bannað að grafa hinu myrtu. í tvær vikur héngu lík þeirra í gálgunum „til aðvörunar". Tuttugu stúlk- ur voru sendar í pútnahús þau, sem Ungverjar hafa handa her- mönnunum. Fór erkihertoginn þar eftir fyrirmynd nazistanna, sem hafa sent þúsundir af sveitastúlkum Sloveníu, sem „freie militár Mádchen“ í pútnahús þýzka hersins í Pól- landi og Frakklandi. Mánuði eftir þetta var kastað sprengjum á einkajárnbrautar- lest erkihertogans. Hann slapp þó ómeiddur, en aðstoðarmaður hans, Eszsterhazy-Khuen, drapst. Nokkrum dögum síðar var kveikt í korngeymslum á jarðeignum erkihertogans við Goedoello. Fréttirnar um þessar aðgerð- ir bárust bæði um Ungverja- land og Júgoslavíu. Ungversku stjórninni leist ekki á blikuna, þegar hún svo þar að auki frétti að ungverskir bændur væru í skæruhópunum í Júgoslavíu. En frelsissinnar í Ungverja- landi eru annarrar skoðunar. í hinu leynilega útvarpi sínu, ,,Kossuth-stöðinni“ skora þeir á Ungverja að sameinast skæru- hópunum og kalla ungversku skæruliðanna „hina sönnu syni þjóðar sinnar, sem hefna fyrir glæpi þá. er fasistaklíkan, sem nú ræður landinu, drýgir“. ooooooooooooooooo Gerizt áskrifendur Þjóðvilians! *♦**♦**«**♦**♦**♦* *♦* ♦♦***• ****** ♦***♦♦♦*♦♦♦* ‘I** Nýkomlð Amerískur Silfurplett borðbúnaður, vandaður en ódýr. Einnig lítilsháttar Sterling-silfur. K, Einarssoti & Björnsson Bankastræti 11. Happdrætti Háskóla lslands 6029 vínningar. Samfals 2,1 mílljón kr. I dag er síðasti sðlndagur Umboðsmenn hafa opið til miðnættis. Kynnið yður ákvæðin um skattfrelsi vinninganna. i 4

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.